Morgunblaðið - 02.08.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. ágúst 1947
MORGUTSBLAÐIÐ
7
MINNI NEYSLA — MEIRI VINNA
Kftir .Ivar Anáersson.
lendinga. Englendingar eru að
sjá eins og þeir voru áður, en í
lífi þeirra hefur margt breyttst,
augljósa og vissa tilveran hefir
breytst hjá þeim. Lífið hefur
orðið þeim erfiðara og óbæri-
legra. Matvæli sem í stríðinu
voru lítil, hafa ekki aukist
nándarnærri eins fljótt og bú-
ist var við og útlitið er svart.
Nú deila stjórnin og andstæð-
ingar hennar um kröfur almenn
ings og hvort þær eigi að vera
meiri eða minni en fyrir stríð.
Þetta rifrildi virðist vera ó-
þarft þar sem augljóst er að
viðurværinu hrakar bæði að
efni og gæðum. Ferðamenn
þurfa þó ekki að sakna neins
í mat og drykk, ef þeir geta
borgað fyrir sig á dýru hótel-
unum. Skortur á húsakosti er ;
nú ekki eins áberandi eins og j
í LOK maímánaðar var ein
heitasta vika í London, sem
menn muna, yfir 90 gráður á
Fahrenheit í skugganum. Það
var mjög heitt á daginn og lít-
ill svali um nætur. Á kvöldin
lá fjöldi fólks úti í görðum, og
allir sem gátu fóru niður að
sjó eða upp í sveit. Upphaflega
kunnu Lundúnabúar vel við
hitann, veturinn hafði verið
óvanalega harður og mönnum
var mjög kalt í húsum, sem
ekki var hægt að hita upp með
þeim litla kolaskamti sem veitt
ur var. Vorið var líka kalt og
vætusamt. Þegar svo hlýindin
komu að lokum, þá skrýddust
garðar Lundúnaborgar undir
eins fögrum gróðri og það fór
að færast líf í fólkið aftur. —
Nokkuð af gamla áhyggjuleys-
inu og gleði tilverunnar kom nú
aftur eftir hina erfiðu reynslu-
daga. Og í glampandi sólskin-
inu fekk og borgin sjálf á sig
glaðlegri og bjartari svip. En
stundum verður of mikið af
því góða, og eftir eina viku
áttu menn auðveldara með að
skilja bænirnar um rigningu
yfir þyrsta jörðina, sem sendar
voru til himnai frá kirkjum
landsins í Suður-Englandi. —
Það var ekki jörðin ein, sem
þyrsti í regn, heldur og fólkið
einnig. Ö1 var ekkert, — og það
er alvarlegt fyrir Englendinga
•— og að síðustu leit. út fyrir að
vatnsskortur yrði í London. Þá
kom breytingin og hitinn mink
aði og lííið varð aftur eins og
það átti að sjer að vera.
Merki styrjaldurinnar.
Styrjöldin hefur farið verr
með London en menn almennt
hugsa sjer. Það eru ekkf mörg
hverfi í þessari heimsborg, þar
sem ekki eru brunnar rústir
og hrunin hús. Og hvarvetna
sjást merki eftir V-sprengj-
urnar. Sárin eru byrjuð að gróa
en það er langt frá því, að þau
sjeu gróin ennþá.
Það sem maður sjer í mið-
London má náttúrlega ekki líta
á sem einkennandi fyrir á-
standið yfirleitt. Vafalaust eru
borgir og landshlutar, þar sem
byggt er með dugnaði og
eftir áætlun og með til-
liti til þæginda og eftir heil-
brigðiskröfu almennings nú á jng ega iýsjr þag fastri ákvörð
dögum. En í London sjálfri er
varla byrjað á hreinsun og end
urreisn. Fátækrahverfin að
miklu leyti óhreyfð. Hjer hefði j
þýski loftherinn gjarna getað
unnið verk sitt betur, segja
Lundúnabúar. En því meiri
skemdir hafa þýsku flugvjel-
arnar unnið í kringum St.
Paulskirkju, sem kalla má að
hafi jafnast við jörðu. Og í
Temple, sem er nálega ekki
annað en rústir, og minnir á
villimensku styrjalda. í vestur
London er þó allt óbreytt, þar
er allt eins og var nema neðri
málstofan er skemmd. Ókunn- j
ugur erlendur maður sjer kann |
ske ekki mikið af skemmdun- j
um. Það er ekki fyrr en maður j
fer að reika um London bak 1
við aðalgöturnar að menn sjá
breytingarnar.
3
ð herða
r veroa enn ao ner
að sjer sultarólina
! urinn víða lakari. Þetta má m.
j a. sjá af minkandi kolafram-
leiðslunni, sem er eitt af alvar-
t
I legustu malum Englands og
jbjargast engan veginn við þjóð
nýtingu námanna.
Mjög veruleg bót er þó
í auknum afköstum landbún-
arins, en það er afleiðing af því
að meira land væri tekið til rækt
unar á stríðsárunum og skyn-
samlegar unnið. Verið getur að
England sje nú að verða meira
jarðræktarland og minna iðn-
aðarland. Margir halda að auk
in kolaframleiðsla og aukinn
kolaútflutningur og aukin mat
vælaframleiðsla í landinu
sjálfu bjargi því. En hvað sem
um þetta er, þá verða vissu-
lega fleiri af landsins börnum,
að hafa ofan af fyrir sjer með
í landbúnaði en á árunum :nilli
fyrir ári síðan, en verðið hefir Attlee forsætisráðherra Breta styrjaldanna, og enn er margt
meir en ivöfaldast. jmun færa [»jóð siniii alfarleg ógert í enskum landbúnaði. —
Óvönum ferðamónnum þyk- ! an boðskap í næstu viku, er Iðnaðarástand og möguleikar
ir líka töluvert varið í það sem I,ann fíerir grein fyrir þ eim eru óvissari. Ef heimsverslun-
þeir sjá á götunni. Sjaldan sjest nýÍu al«f!un,» *m breska þjóð in er frjáls og peningagengið
verulega vel klætt fólk á götu. ln ver®,,r að sætla sig við, til stöðugt, þá þurfa menn ekki að
Glæsileiki heldri manna sjest Þess að raða !í0t a efiiahags- ( vera svo bölsýnir um framtíð-
ekki lengur. Englendingar hafa
altaf tekið þægindin fram yfir
glæsileikann og verulega fínt
fólk er aldrei teprulegt. Jafn-
vel konur eru þar miklu ein-
faldlegar klæddar en sænskar
konur. Það er nærri ómögulegt
að greina í þinginu unga íhalds
menn sem oft eru komnir af
gömlum ættum, frá andstæð-
ingum sínum í
flokknum.
verkamanna-
Minni neysla — meiri vinna.
Það eru margir og ekki síst
vor á meðal, sem halda að veldi
Englands sje áreiðanlega lokið.
Englendingar sjálfir líta rólega
og með raunsæi á ástandið hjá
sjer og málefni sín. Við erum
orðnir fátækir, segja menn og
við verðum að haga okkur eftir
því. En þar fyrir þarf ekki að
örvænta um framtíðina. Næstu
árin verða erfið, en sá kemur
tíminn, að aftur fer að rofa til
örðugleikunum.
un sem einnig breytist í starf?
Menn eru í fyrstu í nokkrum
efa um svarið. Enginn getur
verið blindur fyrir hinu hættu-
lega ástandi eins og það er núna
öpdverþ, Árekstrar í þinginu eru
enn sem komið er ekki annað en
hættulaus skylmingaleikur. En
því nær sem dregur næstu
kosningum, því skýrari verða
andstæðurnar og því harðari
verður andstaðan.
Ihaldsmenn vongóðir.
íhaldsmenn vita að flokks-
menn þeirra eru færri en í
verkamannaflokknum, en þeir
treysta á millistjettina, sem
við kosningarnar 1945 greiddi
atkvæði í stórum stíl með
verkamannaflokknum, en nú
virðist munu greiða atkvæði
með íhaldsflokknum. — Ensku
íhaldsmennirnir . eiga og því
láni að fagna að eiga þann for-
ingja sem öll þjóðin heldur upp
á. I íhaldsflokknum er mönn-
um Ijóst, að verkamannastjórn
inni hefir mistekist í innan-
landsmálunum, en menn eru á-
nægðir með eindrægnina sem
yfirleitt lýsir sjer í utanríkis-
málum. Utanríkisstefna Bevins
er studd af þjóðinni; það eru
tvö mál, sem mikið er hugsað
um: afstaðan til U. S. A. og
hin pólitíska stefna Rússlands
og aðgerðir. Bretar viðurkenna
að Bandaríkin sjeu forustu-
þjóðin og sjá að bresku sam-
veldislöndin og Bandaríkin
verða að vinna saman.
(tJr „Svenska Daj»bladet“)
ina, en óvissan snertir ekki
minst framtíðarverslunarstefn-
una, og ekki síst hvað Banda-
ríkin snertir. Englendingar hafa
mist marga bestu markaða
sinna að fullu, og allt bendir
til að Englendingar verði enn
eða erfiðleikunum sem verður f um lanSa stund að sætta sig við
að sigrast á. Innflutningurinn minni lífsþægindi en áður.
til landsins fram yfir útflutn-
ing er enn áhyggjuefni, en af
honum leiðir að dollararnir eyð
ast fljótt. Fólkið lifir með öðr-
um orðum um efni fram. Það
verður enn að draga úr inn-
flutningnum, en þá verða
menn að spara við sig ýmislegt,
sem gerir lífið þægilegt. En
fyrst og fremst er kraíist meiri
vinnu af Englendingum. Það
verður að hgrða á endurreisn-
arstarfinu og útflutningsvörur
verða að aukast, en til þess þarf
meira starf, lengri vinnutíma.
Vera má að meiri hlutinn hafi
ekki enn skilið til fulls að á-
hjá okkur. Er þetta sjálfsblekk- standið krefst þessa. Þjóðin er
þreytt eftir stríðið. vinnukraft-
Kröpp kjör.
Koiavtnnsian var, er og verónr aSaíþátturinn í framleiÖsíu
LOg sama máli gegnír um Eng , Breta. Myndin er frá námahæ í Wales.
Keppendur frá sex
ulanbæjarfjelögum
faka þáff í Drengja-
meisfaramótinu
DRENGJAMEISTARAMÓT
Islands í frjálsum íþróttum fer
fram á Iþróttavellinum n.k.
þriðjudags- og miðvikudags-
kvöld kl. 8 e. h.
50 menn frá 9 fjelögum taka
þátt í mótinu, en af þeim eru
17 menn frá 6 utanbæjarfje-
lögum. utanbæjarfielögin, sem
senda keppendur á þetta mót
eru: Hjeraðssamband Þingey-
inga, Ungmennafjelagið Hvöt,
íþróttabandalag Vestmanna-
eyja, Ungmennasamband Kjal
arnesþings, Ungmennafjelag
Selfoss, og fimleikafjelag Hafn
arfjarðar, en auk þeirra senda
tak, og að smám saman verði! svo Reykjavíkurfjelögin 3, Ár-
Ijett skattabyrðinni. Þegar í- . mann, í. R., K. R. keppendur.
haldsmenn í Englandi núna, I Á mótinu keppa flestir efni-
líta björtum augum á framtíð legustu íþróttamenn landsins í
flokks síns kemur það ekki drengjaflokk. Meðal sennilegra
'ivað síst af því að stefnuskrá sigurvegara má nefna í sprett-
óeirra er í meira samræmi við hlaupum Hauk Clausen í. R. í
enska alþýðu og lifnaðarháttu millivegalengdum Eggert Sig-
hennar og þarfir heldur en urlásson í. B. V. eða Einar H.
kenningar sósíalista, sem spá- Einarsson K. R. í kúluvarpi
menn verkamannaflokksins , Vilhjálmur Vilmundarson K.
orjedika og lifa eftir eins og, R. I kringlukasti Pjetur Sig-
Heimskreppuna finnur almenn
ingur ekki fyrr en að honum
kreppir. Matarskortinn þekkja
menn og bera hann yfirleitt
með þolinmæði, en um orsakir
kreppunnar í Englandi veit
almenningur ekki mikið.
Tvennskonar stefnur.
Verkamannaflokkurinn hygst
að sigrast á erfiðleikunum með
víðtæku ríkiseftirliti og skipu-
lögðum búskap, þar sem það
opinbera hefir nefið niðri í öllu.
En íhaldsmenn ætla að frels-
unin liggi í samstarfi ríkis og
únstaklinga og að menn hafi
æm frjálsastar hendur um fram
beir geta.
Nú er verkamannaflokkur-
inn í meirihluta og minnihlut-
inn verður að láta sjer nægja
að gagnrýna það sem gert er.
Sósíalistar hafa enn ekki runn-
ið skeiðið ú enda og maður er
varla viss um hvort þeir ætla
sjer það. Margar uppástungur
þeirra virðast svo sem ekki
fylgi hugur máli. En tilhneig-
ingin til að láta ríkið hafa alls-
staðar hönd í bagga er aug-
ljós, og gegn þessu rís fólkið
urðsson K. R. eða Vilhj. Vil-
mundarson K. R. í spótkasti,
Adolf Óskarsson í B. V. t— í
sleggjukasti ísleifur Jónsson,
Selfossi eða Þórður Sigurðsson
K. R. í langstökki Óli Páll
Kristjánsson H.S.Þ., þrístökk
Óli Páll Kristjánsson H.S.Þ. og
í stangarstökki ísleifur Jónsson
Selfossi.
Þetta er sjötta Drengjaméist
áramótið, sem fram fer og hef-
ur K.R. altaf sjeð um mótið og
það einnig í þetta skifti.