Morgunblaðið - 02.08.1947, Síða 11
Laugardagur 2. ágúst 1947
MORGUTSBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
FerZafjelag íslands
ráðferir i.ð fara 4 daga
skemtiferð austur á Síðu
og Fliótshverfi þ. 7.,ágúst
n.k. Ekið verður um endi
langa Vestur-Skaftafellssýslu. Gist í
Vík og Klaustri og komið í Fljóts
hliðina í bakaleið. Farmiðar sjeu
tekn’r fyrir kl. 5 e.h. næstkomandi
jþriðj i.dag þ. 5. þ.m.
Knattsprrnufjelag'S Fram.
; Efingar í dag: TI. fl. kl. 2. IV. fl.
c-g V. fl. kl. 5. III. fl. kl. 6.
Þjálfarinn.
Tapað
.fapast hefur VARAHJÓL af vöru
b:.l (dekklaust) á leiðinni frá Hval-
firði til Reykjavikur. Finnandi vin-
samlega geri aðvart í Slökkvistöð-
ítta._____________ .
Lí peningabudda tapaðist s.l. mánu
dag rá Camp ICnox, vestur á Fram
necvef., Innihald hundrað króna seð
ill og smáaurar. Skilvís finnaridi
ge aðvart í síma 7872.
Kaup-Sala
Sjáifvirk rafmagnsvatnsdœla mjög
lítiÖ notuð til sölu. Uppl. í sím'a 6576
NctuS húsgögn
Dg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
Verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
Í659Í. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
Vinna
RÆSTfNGASTÖÐIN
Tökum að okkur hreingerningar.
Bími 5 í 13.
Kristján GuSmundsson.
I_--------:----------------
* HREINGE RNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tíma.
Simi 7768.
Árni og Þorsteinn.
Tilkynning
K. F. V. M.
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30
Aðalframkvæmdastjóri norska
heima-sjómannatrúboðsins O. Dahl-
Goli. talar.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuhúsinu
tekur á móti gjöfum og áheitum til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinr.a vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
Simi 1680.
(íuilur kassi]
I ^ -
1
e:
ú
I
ii
I: hjá þeim, sem auglýsa í |
Morgunblaðinu. i
raBC!3BIIII«HIIHIIIII»llllllltlllll«llll»llll»IMIIIIIIIIIUIIIII»l»
Yfirlýsing
NÝLEGA barst oss fregn um
að í danska blaðinu Extrabladet
hafi birst illkvittnislegur grein-
arstúfur, sem gefur í skyn, að
danska loftferðaeftirlitið teldi
sig enga ábyrgð geta borið á
Skymaster-flugvjel vorri vegna
þess að eftirliti með henni væri
ábótavant. Vjer ákváðum að
virða grein þessa ekki svars. —
Vjer vissum að eftirlit með vjel-
inni fullnægði ströngustu kröf-
um, sem gerðar eru um slíkar
flugvjelar bæði á íslafidi og í
Bandaríkjunum, enda hafði oss
engin kvörtun borist frá danska
loftferðaeftirlitinu.
Nú hafa íslensk blöð gert
grein þessa að umtalsefni. Þyk-
ir oss því hlýða að skýra frá
því, að strax og grein birtist um
þetta í Morgunblaðinu þann 25.
júlí, símaði íslenski flugmála-
stjórinn, herra Erling Ellingsen,
til danska flugmálastjórans og
spurðist fyrir um rjettmæti
þessara ummæla Extrablaðsins.
Fjekk hann það svar að alls
engin gagnrýni- væri fyrir hendi
hjá danska loftferðaeftirlitinu
um flugvjel vora.
Einnig hefur flugvjelaeftirlits
maður ríkisins, hr. verkfr. Axel
Kristjánsson, gefið flugmála:
stjóra yfirlýsingu þess efnis, að
vjelin sje að öHu leyti í flug-
hæfu ástandi, samkvæmt full-
komnum skýrteinum, sem fylgja
vjelinni frá flugvjelaeftirliti
Bandaríkjanna. Og ennfremur
þar sem viðhald sje framkvæmt
af American Overseas Airlines
á Keflavíkurflugvelli, auk dag-
legs eftirlits vjelamanna Loft-
leiða h.f., verði ekki efast um
flughæfni vjelar þessarar.
Ennfremur höfum vjer í hönd
um yfirlýsingu yfirvjelamanns
þess á Keflavíkur-flugvelli, sem
apnast viðhald og eftirlit um-
ræddrar flugvjelar, þess efnis,
að allar skoðanir og viðhald
hafi farið fram, og innan þeirra
tímatakmarka, sem sett er af
flugvjelaeftirliti Bandaríkj-
anna, varðandi þessa tegund
flugvjela.
Hjer skal engum getum að
því leitt, af hvaða toga grein
þessi í Extrablaðinu er spunnin,
en víst má telja, að á bak við
hana liggi annar tilgangur en
umhyggja fyrir öryggi þeirra
farþega, sem ferðast framvegis
með „HEKLU“ landa á milli, og
virðist það býsna langt gengið
af blöðum að birta ummæli sem
þessi, án þess, á nokkurn hátt,
að afla sjer upplýsinga um rjett
mæti þeirra.
Vjer sjáum ekki ástæðu til
að andmæla frekar staðlausum
skrifum erlends blaðs, sem kunn
ara mun vera í heimalandi sínu
fyrir lítt vandaðan frjettaburð,
en vinsemd í garð Islendinga.
Reykjavík, 1. 8. 1947.
Loftleiðir h. f.
Bíða eflir áiili Frakka
Washington.
LOVETT, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, sagði
blaðamönnum í gær, að engin ný
ákvörðun mundi verða tekin um
framleiðsluaukningu í Þýska-
landi fyr en Frakkar hefðu til-
kynt bresku og bandarísky
stjórnunum skoðun sína á mál-
inu.
ot^aalót?
214. dagUr ársins.
Flóð kl. 6,35 og 18,55.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Sjera Jón Auðuns.
Hallgrímssókn. Messa kl. 11
f. h. í Austurbæjarskólanum.
Sjera Sigurjón Árnason.
Nesprcstakall: Messað í Mýr
arhúsaskóla kl. 2,30 e. h. •—
Sjera Jón Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja. Messað
klukkan 2. Sjera Garðar Þor-
steinsson.
í kaþólsku kirkjunni í
Reykjavík hámessa kl. 10,
Hafnarfirði kl. 9.
Til sr. Hálfdáns Helgasonar
50 ára, 23. júlí 1947:
Lifðu sæll við lýða hrós
lánið mun það treysta.
Gefðu blindum glaða ljós,
gegnum trúarneista.
Hjálmar frá Hofi.
Höfnin: Resistance fór
fyrradag til Antwerpen.
Skipafrjettir: — (Eimskip):
Brúarfoss er í Kaupmanna
höfn. Lagarfoss er í Raumó
Finnlandi. Selfoss er í Leith.
Fjallfoss er á Akureyri. Reykja
foss er í Reykjavík, fer í dag
til Leith og Hamborgar. Sal-
mon Knot lestar í New York
í byrjun ágúst. True Knot fe*
frá Reykjavík 29/7 til New
York. Becket Hitch fór frá
Reykjavík 20/7 til New York.
Anne fer frá Kaupmannahöfn
á morgun til Stettin. Lublin er
á Hólmavík. Resistance fór frá
Reykjavík í fyrradag til Ant
werpen. Lyngaa fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Baltraffic
er á Akureyri. Horsa kom til
Reykjavíkur 30/7 frá Leith.
Skogholt er í Reykjavík, fer á
morgun vestur og norður.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—90 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðúrfregnir.
19.30 Tónleikar: — Samsöngur
(plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Frjettir.
20.30 Tónleikar: Þæltir úr tríó
í d-moll eftir Arensky (plötur)
20.45 Upplestur og tónleikar —
(frú Soffía Guðlaugsdóttir
ungfrú Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir o. fl.).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
<9
Rúmenski bæmlaflokkurinn
bannaður
LONDON: — Sagt er að utanrík
isráðuneytið breska líti það mjög
alvarlegum augum, að rúmenski
bændaflokkurinn hefur nú verið
bannaður. Er á það bent, að á
síðasta fundi utanríkisráðherr
anna í Moskva hafi flokkurinn
verið viðurkendur sem lýðræðis
flokkur.
Landsmálafjelagið Vörðnr
heldur dansleik í Siálfstæðis
húsinu í kvöld kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðair seldár frá kl.
5—7 síðdegis.
UNGLING
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kauponda.
Háfeigsvegur
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
:♦> X-
X
fHeiðruðu vrðskiptavinir |
Tilkynnum yður hjermeð, að vjer höfum nú aftur
|opnai verslun, á Vesturgötu 17 j
með allskonar kai’lmannafatnað.
Munum vjer, eins og áður, gera vort besta til að %
| uppfylla óskir yðar og væntum að þjer látið oss njóta &
I viðskipta yðar nú sem áður.
Virðingarfyllst
^Cjf'ldeL'óeFl Cd? oCcilA-tll L.p.
Vesturgötu 17. — Sími 1091.
Byggingameein
HAGKVÆM SKIFTI
Stór hæð, meðalstór efri hæð og helst óinnrjettað ris,
eða einbýlishús, óskast til kaups.
Upp í kaupverðið vildi jeg láta húsgrunn ásamt teikn
ingum að skemmtilegu einstæðu húsi á einhverjum
besta stað i bænum. Ennfremur mikið af allskonar nýju
timbri o. fl. byggingarefni, ef vill.
Þeir, sem vildu sinna þéssu, gjöri svo vel og sendi-
nafit sitt og heimilisfang, ásamt uppl. um stærð ibúðar J
og hvar hún er, til afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi .
á þriðjudag auðkennt „Haust“.
Bifreið tíl sölu
Vörubifreið keyrð 14000 km. á öllum gúmmíum nýjum
vel meðfarin. Tækifærisverð. Til sýnis við Leifsstyttuna
frá kl. 2—7.
Hjqr með tilkynnist vinum og vandamönnum að
mín hjartkæra eiginkona
SIGURJÓNA BÆRINGSDÓTTIR,
andaðist föstud. 1. ágúst í Landakotsspítala. Jarðarförin
ákveðin síðar.
Jón GitÖjónsson,
Laugaveg 124.
Eiginmaður minn
JÓN SIVERTSEN
fyrvferándi skólasíjóri
andaðist í sjxxkrahúsi í Kaupmannahöfn þ. 31. júlí s.l.
Hildur Sivertsen.
■ L