Morgunblaðið - 06.08.1947, Blaðsíða 5
jVliðvikudagur 6. ágúst 1947
MORGUTSBLAÐIÐ
5
Rúm 400 þús. mál síldar bárusi
á land í vikunni sem leið
Bræðslusíldin komin
yfir miljón hl.
I GÆRKVÖLDI birti Fiskifjelag Islands sildveiðiskýrslu
sína, miðaða við miðnætti aðfaranótt sd. sunnudags. Bræðslu-
síldaraflinn var þá orðinn 48.061 hl. meiri en á sama tíma í
fyrra. Heildarsöltun á landinu var á sama tíma hinsvegar tals
vert miklu minni en í fyrra. Búið var að salta 25.213 tunnur
síldar á móti 63.568 í fyrra.
Samkvæmt skýrslunni bárust á land í vikunni sem leið
416.279 hektólítrar og saltaðar voru því sem næst um 10 þús.
tunnur. Bræðslusíldaraflinn var s.l. laugardagskvöld 1.056784 hl
Edda frá Hafnarfirði er enn hæsta skipið í flotanum, með
10.069 mál. Þar næst er Eldborgin frá Borgarnesi með 8.701
mál og þriðja hæsta skip er Siglunes frá Siglufirði með 8.418
mál.. Hæsta tunnutölu hefur Gunnhjörn ísafirði, 655.
Ingólfur Arnarson, Rvík
Isbjörn, Isafirði 19
i Isleifur, Hafnarfirði
; Islendingur, Íteykjavík
Jakob, Reykjavík
Jón Finnsson, Garði
; Jón Finnsson II, Garði
5839
3513
1286
4464
Ánægjuleg för „Heim
dallar“ til Vestfjarða
Isafirði þriðjudag. Frá frjettaritara vorum.
AÐFARANÓTT mánudags kom hingað til bæjarins um 40
manna hópur úr „Heimdalli", fjelagi ungra Sjálfstæðismanna
435, 981 j í Reykjavík. Hafði hópur þessi tekið þátt í glæsilegu hjeraðs
209, 198 móti Sjálfstæðismanna við Isafjarðardjúp, sem haldið var dag
Hjer fer á eftir síldveiðiskýrsla
Fiskifjelagsins:
BOTNVÖRPUSKIP:
Drangey, Reykjavík 4355
Faxi, Hafnarfirði 4878
Gyllir, Reykjavík 486
Sindri, Akranesi 8323
Tryggvi 'ganili, Reykjavík 4725
ÖNNUR GUFUSKIP:
Alden, Dalvík 5021
Ármann, Reykjavík 1911
Bjarki, Akurcyri 5302
Huginn, Reykjavík 8256
Jökull, Hafnaffirði 6700
Ólafur Bjarnason, Akran. 5513
Sigríður, Grundarfirði 5125
Sverrír, Keflavík 3526
Sæfell, Vestm.eyjum 6419
Sævar, Vestm.eyjum 3349
MÓTORSKIP (1 um nót):
Aðalbjörg, Akranesi 2443
Ág. Þórarinsson, Stykkish. 4313
Akraborg, Akureyri 1730
Álsey, Vestm.eyjum 6779
Andey, Hrísey 354, 3742
Andvari, Reykjavík 4818
Andvari, Þórshöfn 1994
Anglía, Drangsnesi 140, 382
Anna, Njarðvík 261, 1740
Arinbjörn, Reykjavík 3454
Ársæll Sigurðss., Njarðv. 634, 1335
Ásbjörn, Isafirði
Ásbjörn, Akranesi
Ásgeir, Reykjavík
Ásmundur, Akranesi
Ásúlfur, Isafirði
Ásþór, Seyðisfirði
Atli, Akureyri
Auðbjörn, ísafirði
Auður, Akureyri
Austri, Reykjavík
Baldur, Vestm.eyjum
Bangsi, Boluiigavík
Bára, Grindavík
EJdborg, Borgarnesi 8701-
Eldey, Hrísey 240, 3100
Elsa, Reykjavik 60, 3877
Erlingur II, Vestm.eyj. 681, 1798
Erna, Bolunþavík 570
Ester, Akureyri 229, 2084
Eyfirðingur Akureyri 4012
Fagriidettur, Hafnarfirði 7194
Fanney, Reykjavík 108, 3344
Farsæll, Akranesi 222, 5214
Fell, Vestm.eyjum 4615
Finnbjörn, ísafirði 436, 2544
Fiskaklettur, Hafnarfirði 2040
Flosi, Bolungavík 174, 1467
Fram, Hafnarfirði 45, 2164
Fram, Akranesi 460, 3087
Freydís, Isafir-ði 3885
Freyfaxi, Neskaupstað 103, 5310
Freyja, Reykjavík 119, 5991
Friðrik Jónsson, Rvík 752
Fróði, Njarðvík 368, 2888
Fylkir, Akranesi 1291
Garðar, Rauðuvík 295, 3489
Geir, Siglufirði 140, 754
Geir goði, Keflavik 112, 1054
Gestur, Siglufirði 1248
Goðaborg, Neskaupstað 2887
Grindvíkingur, Grindavík 1869
Grótta, Ísaíirði 5670
Grótta, Siglufirði 271, 2360
Græðir, Ólafsfirði 294, 3284
Guðbjörg, Hafnarfirði 183, 2801
Guðm. Kr., Keflavík 1269
41, 2402 inn áður í Reykjanesi.
Jón Guðmundsson, Keflav. 2104 !
Jón Stefánsson, Vestm.eyjum 666 Nágrennið skoðaS.
Jón Valgeir, Súðavík 2494 j Heimdellingarnir fóru i boði
Jón Þorlákur, Reykjavík 129, 836 ! Sjálfstæðisfjelaganna á Isafirði
Jökull, Vestm. 127, 3169 í bílum um nágrenni bæjarins,
Kári, Vestm.eyjum 252, 4759 skoðuðu meðal annars Súðavík
Kári Sölmundarson, Rvk 630, 2756 Urveginn og Tunguskóg. Síðan
Keflvikingur, Keflavík
Keilir, Akranesi
Kristján, Akureyri
Leo II, Vestm.eyjum
Lindin, Hafnarfirði
Liv, Akureyrí
Mars, Reykjavík
Meta, Vestm.
Milly, Siglufirði
Minnie, Árskógsstr.
Muggur, Vestm.
Mummi, Garði
Muninn II, Sandgerði
N.anna, Reykjavík
Narfi, Ilrisey
Njáll, Ólafsfirði
Njörður, Akureyri
Nonni, Kefiavík
Óðinn, Grindavík
96, 5236
23, 3738
4258
1246
347, 1393
776
565, 2062
2074
187, 1375
i var setst að kaffidrykkju að
Uppsölum, og voru þar ræður
. _2g fluttar en almennur söngur var
i go,, milli ræðnanna. Að þvf loknu
2570 var ekið út í Bolungarvíkurveg
2960 °g þetta stórfenglega mannvirki
sem þar er unnið að, skoðað,
og fannst mönnum mikið til
um.
Hjeraðsmót SjáífstæSismanna
Um kvöldið kl. 8,30 hófst
1586 hjeraðsmót Sjálfstæðismanna á
6546 Isafirði og var það haldið að
90, 4424 Uppsölum. Mótið seíti Jón Páll
3888 Halldórsson með snjallri og
328, 2388 þróttmikilli ræðu. Næst söng
159,1 ‘ 89 OlafUr Magnússon frá Mosfelli
Ólafur-Magrússon Kefl. 561, 2353 nokkur lö en lmdirleik ann_
Oíjvetta, Stykkisholmi 968 TT T) rl , .
aðist Henny Kasmus. Pa tlutti
3117 ^,1&uruur Bjarnason alþmgis-
40 143 maður ræðu. Ungfrú Elísabet
297X Kristjánsdóttir ljek á píanó,
507,2343 Gunnar Helgason, formaður
2221'
107, 2030 ; Guðm. Þórðarson, Gerðum 2143
427, '4515
2364
129, 2971
358, 1080
88, 1638
655, 2442
218, 6776
646, 2653
1960
2637
1962
2872
1286 ■ Guðm. Þorlákur, Rvík
113, 4189 , Guðný, Keflavík
50, 721 I Gullfaxi, Neskaupstað
Gulltoppur, Ólafsfirði
Gullveig, Vestm.
Gunnbjörn, Isafirði
Gunnvör, Siglufirði
Gylfi, Rauðuvik
Hafbjörg, Hafnarfirði
Hafborg, Borgarnesi
Hafdís, Reykjavík
Hafdís, ísafirði
2505
289, 2685
214, 3736
178, 1858
288, 4546
181
206, 2619
542, 1086
278, 566
Ottó, Hrísey
Ragnar, Siglufirði
Reykjanes, Reykjavík
Reykjaröst, Keflavík
Reynir, Vest.
Richard, ísafirði
Rifsnes, Reykjavík
Runólfur, Grundarfirði
Sidön, Vestm.
Siglunes, Siglufirði
Sigrún, Akranesi
Sigurður, Siglufirði
Sigurfari, Akranesi
Sigurfafi, FJatey
Síldin, Hafnarfirði
Sjöfn, Vestm.
Sjöstjarnan, Vestm.
Skálafell/ Reykjavík
Skeggi, Reykjavík
Skíðblaðnir, Þingeyri
Skíði, Reykjavík
Skjöldur, Siglufirði
Sltógafoss, Vestm.
Skruður, Eskifirði
Skrúður, Fáskrúðsfirði
Sleipnir, Neskaupstað
Snæfell, Akureyri
Snæíugl, Reyðarfirði
Stefnir, Hafnarfirði
Steinunn gamla, Keflavík
Stella, Neskaupstað
Stjarnan, Reykjavík
Straumey, Akureyri
Suðri, Suðureyri
Súlan, Akureyri
Fleimdallar flutti ræðu, Þrjár
stúlkur sungu með gítarundir-
leik, ungfrú Sigríður Ármann
sýndi listdans, og að lokum var
glímusýning átta manna úr
K.R. undir stjórn Ágústs Krist
jánssonar. Klukkan ellefu hófst
dansleikur, og var dansað fram
eftir nóttu. Aðsókn að skemtun
um þessum var mjög mikil, og
skemtu menn sjer hið besta.
Heimleiðis.
Heimdellingar fóru um há-
degi í dag með „Fagranesi“ til
Arngerðareyrar, en fara það
an með bílum til Reykjavikur.
Þegar þeir komu, var hvasst
og drungalegt veður, en við
brottför þeirra hjeðan í dag var
komið glaða sólskin og logn.
Kvöddu þeir bæinn í sólskins-
skapi. Isfirskum Sjálfstæðis-
mönnum var mikil ánægja að
komu þessara góðu gesta, og
vona þeir, að þessi fyrsta ferð
þeirra verði upphaf meiri
kynna milli ílokksmanna hjer
eftir en hingað til.
Sexfíu leiðtogar
Gyðinga handteknir
Uiíl
6962
553
76, 2839
120, 8293
948
290, 3842
3650
1070
55, 2934
97, 2030
1802
419, 2248
1193
295, 2411 Jerúsaleúi í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsms frá Reuter.
r,46g BRESKIR lögreglumenn og hermenn handtóku í dag 60 Gyð-
2334 inga, sem grunaðjir eru um samúð við ofbeldismenn og sam
605, 1376 starf við þá. Meðal þessara manna eru fjórir borgarstjórar í
225, 3692 borgum Gyðinga, — einn þeirra í Telaviv, en þar hafa ofbeldis
94 3~S menn mjög látið til sín taka — og ennfremur leiðtogar „umbóta
4 2580 ÞtÁKúm'% sem er hægrisinnaður og mjög öflugur meðal Gyð-
477g inga. Flandtökurnar hófust í dögun og var halaið áfram fram
3341 eftir degi.
2832 í
5146 ( Ermfremur Iiafa bresku hern '
1749 aðaryfirvöldin leyst upp æsku
5419 lýðshreýfingu „umbótaflokks-
Birkir, Eskifirði 780 Hafnfi rðingur, Hafnarf. 351, 1594 Svanur, Reykjavík 2110 i
Bjarmi, DaJvík 564, 3626 Hagbarður, Húsavík 248, 2726 Svanur, Akranesi 52, 2503
Bjarnarey, Hafnarf. 6495 Hanncs Iiafstein, Dalvík 168, 4037 Sveinn Guðm. Akranesi 1519
Bjarni Ólafsson, Keflavík 1288 Iieimaklettur, Reykjavík 2604 Sæbjörn, Isafirði 326, 2114
Björg', Neskaupstað 2326 Iieimir, Seltj.nes 1067 Sædís, Akureyri 4320
Björg, Eskifirði 107, 3521 Heimir, Keflavík 2437 Sæfari, Súðavík 439, 1463
Björg-vm, Keflavík 320, 2416 Iielga, Reykjavík 2864 Sæfinnur, Akureyri 58, 2715
Björn, Keflavík 202, 2563 Helgi, Vestm.eyjum 932 Sæhrímnir, Þingeyri 39, 3969
Björn Jónsson, Reykjavík 1508 Helgi Helgason Vestm. 59, 5311 Sæmundur, Sauðárkróki 2205
Blátindur, Vestm.eyjum 635 Hilmir, Keflavík 2561 Særún, Siglufirði k55, 1372
Bragi, Keflavík 1122 Hilmir, Hólmavík 249, 208 Sævaldur, Ólafsfirði 1182
Bragi, Njarðvík 1897 Hólmaborg, Eskif. '92, 5487 Sævar, Neskanpstað 1876
Brimnes, Patreksfirði 118, 1568 Hólmsberg, Keflavík 1883 Trausti, Gerðum 874
Bris, Akureyri 640 Hrafnkell, Neskaupstað 1626 Valbjörn, Isafirði 40, 2090
Böðvar, Akranesi 147, 3622 Hrefna, Akranesi 286, 1924 Valur, Akrauesi 207, 2656
Dagný, Siglufirði 7419 Hrímnir, Stykkishólmi 115, 1662 Valþór, Seyðisfirði 4126
Dagur, Reykjavík 243, 4352 Hrönn, Sandgerði 114, 1674 Víðir, Akranesi 188,1780
Draupnir, Neskaupstað 225, 3259 Hrönn, Siglufirði, 265, 1505 Víðir, Eskifirði 5947
Dröfn, Neskaupstað 421, 2071 Huginn I, Isafirði 1097 Víkingur, Bolungavík 1972
Dúx, Keflavík 276, 3016 Huginn II, ísafirði 2586 Víkingur, Seyðisfirði 69, 1162
Edda, Hafnarfirði 10069 Huginn III, Isafirði 110, 3469 Viktoría, Reykjavík 3904
Eggert Ólafsson, Hafnarf. 54, 780 ’Húgfuhj Bólungávih 4973 Vilborg, Reýkjavík i,Kii3555
Egill, Ólafsfirði 470, 1483 Hvanney, Hói'nafirði 1118 Visit'/Keflavík 204, 5293.
Einar Hálfdáns, Bolung 231, 1202 Hvítá, Borgarnesi 4219 Vjebjörn, ’ísafirði 432, 1760::
Einar Þveræingur, Ól. 288, 3424 Ingólfur (ex Thurid) Keflav. 2370 Von, Vestm. 149, 4377
Eiríkur, Sauðárkróki 2265 Ingólfur, Iieflavík 806 Framh. á bls. 8
menni. Þaðan hefur ofbeldis-
mönnum borist öflug liðveisla.
— Sjerstakar varúðarráðstaf-
anir hafa verið gerðar til þess
að koma í veg fyrir gagnráðstaf
anir ofbeldismanna við þessum
aðgerðum.
Þrír farast í sprengingu.
I dag varð enn ein spreng-
ing í Jerúsalem. Sprengju hafði
verið komið fyrir í stjórnar-
byggingu í miðri Jerúsalem, og
sprakk hún er verið var að fjar
lægja liana. Þrír breskir lög-
reglumenn biðu bana.
UlJarverslmi ÁstraSíu.
GENF: — Clayton, viðskiptamála
ráðlierra Bandaríkjánna, hefuv átt
viðræður í Gfenf víð' fulltrúa ás|r-
ölskú stjórnáíihnar um ulláfveríl-
un Áatraiíu, en uin það mál hefúr
Staðið Ilm: 'dll styr.
IslendiiHtar pnp
fyrir páfa
FYRIR nokkru gengu þeir
Jóhannes Gunnarsson biskup
kaþólskra hjer á landi og síra
Hákon Loptsson fyrir Pius páfa
XII. í Vatikaninp í Róm.
Þeir fóru til Rómaborgar til
þess að vera viðstaddir kirkju-
hátíð mikla, sem haldin var í
tilefni af því að franski prestur
inn G. Montfort var tekinn í
dýrðlingatölu, en hann var
stofnandi þeirrar reglu, sem
kaþólski söfnuðurinn hjer er í
Voru þeir biskup og sr. Flá-
kon fulltrúar íslenska safnaðar
ins á hátíðinni.
Síra Hákon kom heim úr
ferðinni í fyrradag, en Jóhaiin
es biskup fór til Flollands til
að vera þar viðstaddur kirkju-
hátíð.