Morgunblaðið - 06.08.1947, Síða 8

Morgunblaðið - 06.08.1947, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. ágúst 1947 — Meðal annara orða Framh. af bls. 6 |að ekki sje hægt að taka við i fleiri en 25 þúsundum á ári. i Argentína vill telja sig for- ‘usturíki Suður-Ameríku og er ' því leiðinlegt fyrir þá að vita, að í landinu eru aðeins 14 miljón íbúar móti 45 miljónum í Brasilíu, sem einnig vill láta telja sig forusturíki. Brasilía hefir gefið út stór- kostlegar yfirlýsingar og áætl- anir, en ekkert hefir orðið úr framkvæmdum. Fyrir einu ári lýsti Linos de Barros forseti innflutningastofnúnarinnar því yfir, að Brasilíumenn vildu fá 100.000 innflytjendur frá Þýska landi og Austurríki. Sú tala hefir nú verið lækkuð niður í 20.000 og þeim virðist jafnvel ætla að ganga illa að kyngja þeirri tölu. Brasilíumenn hafa mestan áhuga á að fá ítali, Portúgala og Þjóðverja, en þess ar þjóðir hafa flutst mest til landsins hingað til. Eitt skip fult af Itölum hefir þegar kom- ið til landsins, en flutningaörð ugleikar hindra framhald þeirra. Chile hefir haft ráðagerðir um að setja 2000 innflytjenda- fjölskyldur niður í suðurhluta landsins og hefir tekið vel und ir tilmæli Bandaríkjamanna um að taka við nokkrum ílótta mönnum frá Evrópu. I Kolumbíu er mikið talað um þörfina fyrir innflytjend- ur, en lítið er gert í því að gagni. Venesúela girnist það mjög að fá einhverja innflytjendur, en vegna þess að verðlag í landinu er geysihátt hefir ekki tekist að lokka neiná innflytj- endur þangað. Önnur lönd í Suður-Ameríku geta ekki tek- ið við neinum innflytjendum á næstunni. (Eftir World Report). M,b, SkaMelling Tekið á móti flutningi til Snæ- fellsnesshafna, Gilsfjarðar og Flateyjar í dag. - Ræða V. Buhl (Framhald af bls. 2). Hestur hans hrasaði, og hann leit um öxl: ,,Fögur er hlíðin“, mælti hann, ,,svo að mjer hefur hún aldrei jafn fögur sýnst, bleikir akrar, en slegin tún og mun jeg ríða heim aftur og fara hvergi“. Utverðir Norðurlanda. Ætli megi ekki líta svo á, að saga þessi sje táknræn, tákn um ísland og Norðurlöndin. ■ — j Norðurlöndin höfðu mismun- andi aðstöðu á stríðsárunum, * og það hefur sett svip r.inn á ! þjóðirnar. Og ný vandamál hafa birst útvörðum Norður- landa í austri og vesrti. En ís- ^ land heyrir Norðurlöndunum j til. Islenska þjóðin finnur glögt I tengslin við hina norrænu átt- haga, og segir eins og Gunnar forðum: „Mun jeg hvergi fara“. Þetta er játning íslands í dag. I ' Þökkum hjartaylinn. ! Við fulltrúarnir frá hinum i Norðurlöndunum höfum með ’ innilegri gleði fundið þá hjarta j hlýju, sem til okkar hefur st.reymt, við höfum fengið af- burða móttökur, sem við mun- um aldrei gleyma. Gistivinátt- an, sem við höfum notið hjer, hefur verið oss vitni um öfluga og lifandi norræna eindrægni, og við höldum heim með dýr- mætar norrænar minningar, ’ sem aldrei munu með oss fyrn- ast. Við færum hjartanlegar þakkir . Gunnari Thoroddsen borgarstjóra, forseta mótsins og öllum öðrum Islendingum, sem hafa gert okkur þessa daga svo dásamlega og dýrmæta. Og við viljum þakka á þann hátt að hylla hið ævaforna og síunga ísland, hið unga, íslenska lýð- veldi, og við tökum okkur hin fögru orð Jónasar Hallgríms- sonar í munn: „Landið er fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar, himinninn heiður og blár og hafið er skínandi bjart“. Ferfalt íslenskt húrra fyrir íslandi! — Öryggisráðið Framh. af bls. I samningurinn frá 1936 hefði af hálfu beggia aðilja verið gerður af frjálsum vilja. Það kæmi því ekki til mála að úr skurða hann úr gildi, enda væri slíkt í andstöðu við sáttmála S.Þ., sem meðal annars fjallar um þýðingu gerðra samninga. -— Varðandi hersetu Breta í Egyptalandi, sagði Cadogan, að I óvíst væri, hvort sigur hefði I unnist í stríðinu án hennar. Egyptar hefðu varla beðið telj ! andi tjón í stríðinu, en stórauðg ^ast á því fjárhagslega. Strandaði á Egyptum Sir Alexander sagði ennfrem ur, að samningurinn frá 1936 færi engan veginn í bága við fullveldi Egyptalands heldur máske hið gagnstæða og vitn- aði hann í því sambandi til um mæla fjögurra egyptskra stjórn málaleiðtoga. En hitt væri svo annað mál, að breska stjórnin hefði tekið mjög vel óskum Egypta um endurskoðun sátt- málans, en samkomulagsumleit anir hefðu strandað á því að Egyptar vildu e'fki unna Súdan þess að fá sjálfsstjórn. Hollendingar óhlýðnir við öryggisráðið? - i Indónesar segja þá enn halda.uppi árásum - LONDON í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. INDÓNESISKA stjórnin hefur falið dr. Sharrir, fyrverandi forsætisráðherra Indónesíu, að skýra öryggisráðinu frá því, að Hollendingar haldi enn áfram hernaðaraðgerðum í Indonesíu, enda þótt ráðið hefði skipað svo fyrir, að öllum vopnaviðskiftum skyldi vera hajtt í síðasta lagi á miðnætti í gær mánudag). Halda Indónesar því fram, að Hollendingar haldi enn uppi skæruhernaði á mörgum stöðum í Indónesíu. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILVI j Dr. Sharrir er nú á leið til®" New York til þess að vera til jtaks, af öryggisráðið skyldi I vanta upplýsingar um Indó- nesiumálin. Hann hefur sagt (blaðamönnum, að hann myndi ef til vill fara þess á leit við. öryggisráðið, að það skipaði sjerstaka rannsóknarnefnd til þess að fjalla um þessi mál.y - Síldarlýsið ■ Framh. af bls. 1 fyllingu hans og notkun eða hvorttveggja. - Sjálfsagt er að ganga úr skugga ufn, hverjum þessi fá- heyrðu mistök sjeu að kenna, sem orsakað gátu miljóna tjón. í gær skipaði dómsmálaráðu neytið Guttorm Erlendsson, hæstarjetarlögmann, sem setu- dómara á Síglufirði í þessu máli. Indónesa, að öðru leyti en því, LISTER DIESEL motor 20. kg vött til sölu. Uppl. Bakaríið, Hveragerði, sími 18. nniiiiniiunniiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii*" Munið T1V 0 LI | Matsvein I (karl eða konu) e vantar á m.b. Már. Uppl. í i í sima 2492. jSiiiiiuuiimiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiHiin gæslustarfs teljist það einnig að stöðva birgðaflutninga til stöðva indónesísku hersveit- anna. — Síldin Framh. af bls. 5 Von, Grenivík 393, 1201 Von, Neskaupstað 786 Vöggur, Njarðvík 1845 Vörður, Grenivík 90, 2805 Þorgeir goði, Vestm.eyjum 4023 Þorsteinn, Reykjavík 211,3279 Þorsteinn, Aljranesi 1996 Þorsteinn, Dalvík 364, 3719 Þráinn, Neskaupstað 2C67 MÓTORSKIP (2 um nót): Ársœll—Týr 1581 Ásdís—Hafdís 334, 662 Baldvin Þ.—Snorri 498, 616 Barði—Pjetur Jónsson 459, 3654 Einar Þveræ.—Gautur 416, 776 Freyj a-—Hilmir 165, 1047 Frigg—Guðmundur 58, 643 Gunnar Páls—Vestri 65, 2521 Róbert Dan-—Stuðlafoss 82,'176 Smári—Vísir 108, 1819 l l/l/laynúi /JLoriacius hæstarjettarlögmaður Heill KANILL Fyrirliggjandi. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. i í Allskonar lögfræðistörf. .................... Eggert Krisljánsson & Co. h. f. p ■ Í £ £k £ Eflir Robert Slorm ! .wny ARC- VOU TAKlNö /Vlc- FI5-MINÖ I TifQÚöHT N0U Vréfí£ Ö0IN6 KILL MB — " LIÉTEN...IF I DITCHED THAT BUNCH OF BURP‘5’ AND WFNT 5>T?AI6HT— DO VOU THINK -,VOU OOULD — 4-OCT OF 6ET OOBD TO INBR-UP9 ! THl£ £0 öUDDEN ! T -'Ér 'fRÆ /;ö Q: 9 WHAT 15- THI5- APPEAL I HAVE FOR WBBVól ... A1AVBE, IF I PLAV MV CARP£ RI6HT- AT THl» /VI0A1ENT--|' ^ THE CLERK UP AT JACKÍ-ON <=>mMIT i$- 5URE THAT HE 50LD A FISHlNö LICEN^E TO LIVER-LIP^! TV m ' HE MU5T HAVE HAD " A 6000 L00K. AT THE MAN— FEW LICENS££ AI?E OOi-O AT THI'ý TI/ME OF VEAR----- BIN6, IBTQ <30Í,? O /Copr. 1946, Kir . .. ______________ ______ Fcaturcs Syndicatc, Inc, W’orld rights rcsc-rtcd.J Frale: Hversvegna ætlarðu með mig út að fiska? Jeg hjelt að þú ætlaðir að myrða mig. — Kalli: Jeg kæri mig ekkert um að slá þig af, stúlka mín. Jeg vil að þú kynnist mjer betur. (í bátnum) — Heyrðu, éf jeg sting þessa róna af og- gerist heið- arlegur maður, heldurðu þá, að þú gætir vanist mjer með tímanum. — Frale: Þetta ber svo brátt að, Kalli. (Hugsar) Hvað er þetta við mig, sem hefur svo mikil áhrif á glæpamenn? Hver veit, ef jeg fer nú rjett að . . . Ep. á sama augnabliki eru Phil og Bing að skoða landakort af stað þeim, þar 1??? i sem Frale og Kalli eru stödd. Bing segir: Skrif- stofumaðurinn í Jackson Summit er viss um, að það hafi verið Kalli,, sem hánn seldi veiðileyfið. — Phil: Hann hlýtur að hafa sjeð hann vel. Við. skulum leggja af stað, Bing. ; I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.