Morgunblaðið - 06.08.1947, Qupperneq 11
Miðvikudagur 6. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
HÚS
{ Til sölu strax. Tvö herbergi
j og eldhús, verð 12000. —
[ Uppl. Seljalandsveg 10A
I eítir kl. 1.
Fjelagslíf
Knattspyrnumenn.
Æfingar í dag á grasvell-
inum kl. 7—8 III. fl. Kl.
8—9 I. og II. flokkur.
Framarar!
II. fl. Æfing kl. 8,30 í
kvöld.
Þjálfarinn.
It hí ikafjelag Hafnarfjartjar.
I<i jsíþróttamenn!
'Æ ’ng r mánudaga, þriðjudaga og
íirr.udaga kl. 8, stundvíslega. Á
iin '. idögum kennir frjálsíþróttakenn
arí i sænski.
SkemtiferS.
Fa‘-JS verður í skemtiferð að Laugar
yai .i og Álfaskeiði n.k. laugardag.
Áskrifarlistar liggja frammi í versl
'GarOarshólmi til fimtudagslcvölds.
STJÓRNIN.
Farið verður um næstu
helgi austur undir Eyja
fjöll. Laugardag ekið að
Skógarfossi og gist þar.
Sunnudag allir merkustu
ttaðir undir Fjöllunum skoðaðir
((nánar í ferðaáætluninni). Allar
nánari upplýsingar gefnar að V.R.
[Þar verða einnig seldir farmiðar.
Nefndin.
$kógarmenn K. F. U. M.
MuniÖ eftir fundinum í kvöld kl.
B,30 í húsi K. F. U. M. Fjölmennið!
Stjórnin.
IO.G.T.
ÍSt. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8.30 Innsetning
embættismanna. Sagt frá skemtiferð-
inni sem farin var til Skagafjarðar.
, . Æ.T.
Tapað
'Gullbrjóstnœla hefur tapast. Góðfús-
J.ega skilist á Bergstaðastræti 78.
Kensla
Öska eftir kennslu í íslensku, kenni
í staðinn þýsku.
ARNOLD HENCKELL
Sími 7064.
Tilkynning
'BLuSSA gleymdist i bíl 1. júlí s.l.
Vinsamlegast hringið í síma 6910
þða 4005.
tHirzningarspjöld barnaspítalasjóSs
EEiingsins eru afgreidd í Verslun
iÁvgustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
f Eókabúð AusturBæjar.
f kni 4258.
Vin
na
RÆSTINGASTÖÐIN
Tökum að okkur hreingerningar.
'mi 5113.
Kristján GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tima.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
Kaup-Sala
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Háfnarstræti 4.
^£)aghóh
er ódýrara
að lita heima. Litina selur Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Simi
4256.
218. dagur ársins.
Flóð kl. 8,55 og 21.10.
Næturlæknir er á lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Litla
Bílstöðin, sími 1380.
Níræð er í dag Hallfríður
Þorláksdóttir, Kleppsveg 102.
50 ára er í dag (6. ágúst)
Snæbjörn Eyjólfsson (frá
Kirkjuhóli), Laugaveg 51B,
Reykjavík.
Hjónaband. S.l. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
af síra Bjarna Jónssyni Jóna
Guðjónsdóttir, verslunarmær,
Hverfisg. 82 og Pjetur Filipus-
son, flugvjelasmiður, Selási.
Hjónaband. S.l. sunnud. voru
gefin saman í hjónaband að
Einarsstöðum í Reykjadal Sig
ríður Gunnarsdóttir, Laugaveg
55, Reykjavík og Sigurður
Jónsson. — Heimili þeirra er
á Hjallaveg 33, Reykjavík.
Hjónaefni. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína Erla Runólfs
dóttir, Bröttugötu 5 og Ragnar
Jónasson, Laugaveg 67.
Hjónaefni. Laugardaginn 26.
júlí opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Geirleif Kristjánsdótt-
ir og Sigurður Stefánsson raf-
virkjanemi, bæði til heimilis
í Skipholti 27.
Maðurinn, sem hjálpaði slas-
aðri telpu upp á Landspítala á
fimtudaginn var, er beðinn að
gefa sig fram hjá foreldrum
hennar á Langholtsvegi 75.
Vredocor heitir hollenskur
fjelagsskapur, sem hefur al-
þjóða brjefaskriftir ungra
manna á stefnuskrá sinni. Tak-
mark þessa fjelagsskapar er að
auka kynni milli æsku allra
landa með því að koma á brjefa
skiftum milli manna á aldrin-
um 16—35 ára. Fjelag þetta
hefur skrifað Morgunblaðinu
og beðið um að koma utaná-
skrift fjelagsins til þeirra ís-
lendinga, sem vildu skrifast á
við hollenskt æskufólk á ensku
frönsku eða þýsku. — Utaná-
skriftin er Vredocor, Nieuw-
straat A 73 St. Michhielsgestel,
Holland.
Ferðaskrifstofa ríkisins efnir
til þessara ferða um næstu
helgi. 1. Til Gullfoss, Bláfells
og Geysis. Lagt af stað kl. 8 á
sunnudag. Komið aftur um
kvöldið. 2. Reykjavík — Grafn
ingur — Laugadalur — Skál-
holt — Brúarhlöð -— Gullfoss
— Geysir og Reykjavík Lagt
af stað kl. 8 á sunnudag. Kom-
ið aftur um kvöldið. 3. Ferð
um Kaldadal að Surtshelli. ■—
Lagt af stað kl. 2 á laugardag.
4. Að Landmannalaugum. —
Lagt af stað kl. 2 á laugardag.
Komið aftur á mánudagskvöld.
5. Fjögra daga ferð vestur í
Dali. Lagt af stað á laugardag.
Komið aftur á þriðjudag.
Bókin um Hákon Noregskon
ung, sem gefin var út í tilefni
af afmæli hans, hefur nú bor-
ist hingað til lands. Komu að-
eins fá eintök af bókinni, því
upplagið er takmarkað.
Bílstjórinn, sem drukkinn ók
stóra vörubílnum á sendiferða-
bíl Morgunblaðsins heitir Krist
inn Vigfússon en ekki Kristján
Vigfússon.
Höfnin Akurey, nýr togari
kom til Reykjavíkur. Skinfaxi
fór á veiðar. Horsa fór í strand
ferð. Dronning Alexandrihe
kom á sunnuddg, fór aftur á
þriðjudag. Mildred kom af
ströndinni á sunnudag, fór til
Borgarness á mánudag. Skog-
holt for í strandferð. Banan fór
til Englands með viðkomu í
Vestmannaeyjum og Færeyj-
um. Peter M. olíuskip á vegum
Olíufjelagsins, kom. Bira kola-
skip fór til Borgarness. Reykja
nes kom frá Englandi. Fjallfoss
kom af ströndinni. Vesturleid,
færeyskur kútter kom inn.
Farþcgar frá Reykjavík til
Prestwick og Kaupmannahafn-
ar með leiguflugvjel Flugfje-
lags íslands h.f. 5. ágúst 1947:
Til Prestwick: Sturla Guðlaugs
son, Kolbeinn Jónsson, Sigurð-
ur L. Eiríksson, Hjörtur Eiríks
son, Sigurður Jónasson, Sigurð
ur Benediktsson, Robert Hird,
Steingrímur Arason. Til Hafn-
ar: Jens Aaris, Frú Aaris, Her-
old Guðmundsson, Preben Jen
sen, Frú J. Arinbj'arnar, Hr.
Callesen, Frú Callesen, Henry
Thorkildsen, Hr. Ivarsen, Brad
hill, Elisabet Bonne, Frú Ruth
Petersen, Frý M. B. Petersen,
barn Petersen (4. mán.).
Farþegar frá Prestwick til
Reykjavíkur með leiguflugvjel
Flugfjelags íslands h.f. 4. ág.
1947: — Svanlaug Ermereks,
Kristin Ermereks, Hakon Lofts
son, Wallace Caufield, Helga
Jónsdóttir, Kristjana Bilson,
Sigfríður Bjarnar, Þóra Ólafs-
döttir, M..H. Shepherd (bróðir
Sir Gerald Shepherd sendi-
herra), J. Bieszk, Guðfinna
Vilhjálmsdóttir, Arnór Hjálm-
ársson, Björn Jóhannesson,
Guðbrandur Jakobsson, Lárus
Jakobsson, Ólafur Jakobsson,
Einar Benediktsson, Hilda
Snorradóttir, Baldvin Halldórs
son, Harry E. Bird, Björg Bird,
Jan Isabel Bird, Þór Sandholt
og frú.
í greininni um Flensborgar-
skólann á sunnudaginn var á
að standa Alþýðunnar mennt
og menning en ekki minning.
Svo skyldi karlmannslund, en
ekki sú skylda. Eina línu vantar
inn í aftarlega í greininni. Þeg
ar hún er komin inn í verður
setningin svona: Sá maður, sem
staðið hefur fyrir bæjarútgerð
í Hafnarfirði og rekið hana með
hagsýni....
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Óperulög
20,00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Á flakki
með framliðnum“, eftir
Thorne Smith, VII (Her-
steinn Pálsson, ritstjóri). í
21,00 Tónleikar: íslenskir söng
menn (plötur).
21,20 Auglýst síðar.
21,45 Ljett lög (plötur).
22,05 Djassþáttur (Jón M.
Árnason).
*><®>»»»^><S>^«>«x»<$-<S*Í>»><®^<S><^<^'^<S>»»<8*®<S>S*®*®>®<®<»<»<$>»<t*»»>4>»>»»<S>^<»4>^
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 50 ára
afmæli mínr.
Elín Á. Jóharinsdóttir,
Reykjavíkuhvegi 21, Hafnarfirði.
Tilkyiming frá fjárfiagsráði
Skrifstofa Fjárhagsráðs er í Tjarnargötu 4. símanúmer
1790 (4 línur). Viðtalstími alla virka daga 10—12
f.h., nema laugardaga. Ráðsmeðlimir eru ekki til viðtals
| um erindi er fjárhagsráð varða á öðrrnn tímum hvorki
heima nje annars staðar.
Athygli skal vakin á því, að Viðskiftanefnd hefur með
höndum veitinu innflutnings- og gjaldeyrisleyfa og ber
mönnum að snúa sjer beint til hennar um öll erindi því
viðvíkjandi.
Reykjavík, 6. ágúst, 1947.
FJÁRHAGSRÁÐ
Sendiferðabíll
Bradford smiðaár 1946 til sölu.
i3ílami(jlui
iumn
Bankastræti 7. — Símar 6063 og 7324.
VERSLUNARFJELAGIÐ
Cjar^ar Cjíófaóáon Oradincj Comp. |
52 Wall Street, New York, N. Y.
annast innkaup á allskonar vörum og vjelum í
Ameriku, og sölu íslenskra afurða.
Garðar Gíslason verður, þessa viku, til viðtals á
Hverfisgötu 4, Reykjavik.
Ruhr ráðsfefnan
hefsf á þríðjudag
TALSMAÐUR bandarísku
innanríkisráðuneytisins hefur
tilkynnt, að ráðstefna Breta Og
Bandaríkjamanna varðandi
kolavinnsluna í Ruhr muni
hefjast í Washington á þriðju-
daginn kemur. Búist er við full
trúum Breta til Washington á
mánudag.
Aðalfulltrúi Breta verður
Sir William Strang, stjórnmála
ráðunautur yfirmanns breska
hérnámssvæðisins í Þýskalandi
Áðalfulltrúi Bandarikjánna
4érður William T, Tliorp, að
stoðarinnanríkismálaráðherra,
sem einkum fer með efnahags
mál.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
hjartkær eiginkona mín og fósturmóðir,
HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR,
andaðist laugardaginn 2. ágúst að Vífilsstöðum.
GuSbjartur Jónsson, Magnús Alexandersson.
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÓLAFUR ÞORLEIFSSON,
fjTrtun afgreiðslumaður í Pípuverksmiðjunni h.f.,
andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, síðdegis 3. ágúst
síðastliðinn.
HreiSarsína Hreióarsdóttir og börn.
Jarðarför dóttur okkar
GUÐRUNAR
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimtudaginn
7. ágúst og hefst með bæn að heimili okkar Jófriðar-
staðaveg 5 kl. 2 e.h.
Sólveig Sigurðardóttir, Arnór ÞorvarÖarson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hjálp og samúð, við
fráfall og jarðarför sonar okkar og bróðir,
SIGFÚSAR P. BLÖNDAL,
Staphöltsey.
Palfriður Blöndal, Páll J. Blöndal, SigríSut P. BlÖndal.