Morgunblaðið - 08.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.08.1947, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 »♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦••< Fjelagslíf Knattspyrnumenn. Æfingar í dag á grasvelli inum. Kl. 7—8 IV. og V. fl. Kl. 8—9 II. og III. fl. Þjálfarinn. RóSradeild. [Æfingar í róðradeild eru byrjaðar. í>eii sem hafa áhuga fyrir að laka þátt í róðraræfingum, hafi samhand 'dð l'órð Einarsson sími 6298 og 6773 Farfuglar. Farið verður um næstu helgi austur undir Eyja fjöll og allir merkustu staðir þar skoðaðir eins < : til dæmis Skógarfoss og Paradisar Iiellir. Allar nánari upplýsingar gefn ar í kvöld kl. 9—10 að V.R. (uppi) Þar verða einnig seldir farmiðar. Nefndin. E. ia-FerSaf jelagiS ’í\ ‘ð að Hreðavatni laugardag kl. »5. Cengið á Grábrók og Glanna á pur. dag. Ca .eðlar seldir á bs. Bifröst. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Vinna RÆSTINGASTÖÐIN Tckum að okkur hreingerningar. Einoi 5113. Kristján GuSmundsson. HREINGEBNINGAR ' Vatxir menn. — Pantið í tíma. [ Sími 7768. Árni og Þorsteinn. '• Tvær stúlkur vilja taka að sjer &ÓLFÞVOTTA eftir kl. 6. Tilboð gendist blaðinu fyrir laugardagskvöld Srnerkt: „Eftir kl. 6“. Húsnæði IBÚÐ ÓSKAST Eitt til tvö herbergi og eldhús, fyrir 11. sept. Tilboð merkt: „Nauðsyn", gendist afgr. blaðsins. Tapað Eyr:ialokkur. Tapast hefur grænn eyrriarlokkur, í eða í nánd við Bæjar fcíó Hafnarfirði. Finnandi vinsamlega gjöri aðvart í sima 5792. »♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦•« Kaup-Sala Ðanskur franileiðandi gúmmibolta óskar eítir einkaumboðsmanni á Is- landi. 1. fl. boltar á samkeppnisfæru verði í boði. Þeir, sem hafa áhuga rá þe:su sendi upplýsingar í brjefi, merkt: „873“, til Reklamebureauet Weilskov & Co., Gothersgade 103, Köbenhavn. Kcupi gull hæsta verði. SIGURÞÓR, Hafnarstiæti 4. Tilkynning HZznningarspjöld barnaspítalasjóSs E.ingsins eru afgreidd í Verslun /..'.'gustu Svendsen, Aðalstræti 12 og I ilókabúð Austurbæjar. E_ni 4258. ^♦♦♦♦♦♦♦♦* ♦♦♦■*♦♦♦•♦♦♦♦♦< LO.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Vrikirkjuveg 11 (Templar-ahöllinni). íllórtemplar til viðtals kl. 5—6,30 Ldla þriðjudaga og föstudaga. " f MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. I Guðlaugur Þorláksson | Austurstræti 7. i Símar 3202, 2002 Skrifstoftitími kl. 10—12 og 1—5. ^&ag.bólt 220. dagur ársins. Flóð kl. 10,10 og 22,30. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Bifreiða stöðin Hreyfill, sími 6633. 75 ára er í dag María Guðna dóttir frá Bíldudal, nú á Vega- mótum 2, Seltjarnarnesi. 70 áfa er í dag Sveinn Sæ- mundsson frá Nikulásarhúsum í Fljótshlíð. Hann er nú til heimilis hjá syni sínum Óskari Sveinssyni, garðyrkjustjóra í Hafnarfirði. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband í Vest- mannaeyjum af sr. Jes A. Gísla syni ungfrú Ásta Sigurðardótt- ir, Kirkjubæ, Vestmannaeyj- um, og Snorri Daníel Halldórs- son bílstjóri, Frakkastíg 14, Reykjavík. Fertugur er í dag 8. ágúst Þórarinn Alexandersson Fjólu götu 25. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragna Pálsdóttir, Thorvaldsensstræti 6, og Einar Pálsson verslunar- maður, Ásvallagötu 63. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Valdemarsdóttir, Thorvaldsens stræti 6, og Jóhannes Lárusson stud. jur., Suðurgötu 4. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 8. flokki næst- komandi mánudag. Þann dag verða engir miðar afgreiddir, og er því næstsíðasti söludagur í dag. Athygli skal vakin á því, að sum happdrættisum- boðin verða ekki opin lengur en til hádegis á morgun, og ættu menn því að endurnýja miða sína strax í dag. Greinin í blaðinu í gærdag um Könnun N-Heimskautsland anna er eftir L. P. Kirwan, framkvæmdastjóra Konunglega breska landfræðifjelagsins. Til Hallgrímskirkju í Reykja vík. Afhent af Ara Stefánssyni: Frá ónefndri konu kr. 50, P. G. 30 kr. frá Diddu og Þórði litla, áheit, 20 kr., Ólafur Jóns son 10 kr. áheit frá ónefndri 10 kr. — Afhent af sr. Sigurjóni Árnasyni: K. B. 10 kr., N. N. áheit 10 kr., N. N. áheit 25 kr., G. B. áheit 20 kr., Þ. Þ. 125 kr. Bjarnleifur og Ólafía 500 kr., frá gamalli konu 169.25. Sam- tals 979.25 kr. — Með kærum þökkum til gefendanna, f. h. sóknarnefndar Hallgrímsprk. G. J. Farþegar til Prestwick með leiguflugvjel Flugfjelags ís- lands h.f. í gær: — Dr. J. R. Temple, Dr. Hawkes, Rútur Halldórsson, Robert Jack, Frið- rik Sigurbjörnsson, Kjartan Gíslason, Einar Hansen, Mr. M. Le June, Steingerður Jóhanns- dóttir, Stella Jónsdóttir, Jón Þorkelsson, Guðmundur Magn- ússson, Mr. J. Schnitter, Mr. Bieszk. dag 7. ág. til Reykjavíkur. Lag- arfoss er væntanlegur til Kaup mannahafnar í dag 7. ág., fer þaðan síðdegis í dag til Leith. Selfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í fyrramálið 8. ág. frá Leith. Fjallfoss er í Rvík, fer 12 ág. til Austfjarða. Reykja foss kom til Leith 6. ág. frá Reykjavík. Salmon Knot er að lesta í New York, fer væntan- lega á morgun 8. ág. til Reykja víkur. True Knot kom til Hali- fax 6. ág. frá Reykjavík. Anne kom til Stettin 5. ág. frá Kaup mannahöfn. Lublin kemur til Reykjavíkur kl. 16.30 í dag að vestan, fer á hádegi á morgun til Englands. Resistance fór frá Reykjavík 31. júlí til Antwerp- en. Lyngaa kom til Reykjavík- Ur í gær 6. ág. frá Hull. Bal- traffic er á Akureyri. Horsa er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk. Skogholt er á Skagaströnd í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á Havajagítar (plötur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Á flakki með framliðnum“ eftir Thorne Smith, VIII (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 2Í,00 Strokkvartett útvarps- 'ins: Kvartett í Es-dúr eftir Mozart. 21,15 íþróttaþáttur (Brynjólf- ,ur Ingólfsson). 21,35 Tónleikar: Rússnesk og austurrísk þjóðlög (plötur). 22,05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Fiðlukonsert í a-moll eftir Louis Spohr. b) Píanó- konsert í a-moll eftir Pader- ewsky. Lögreglumenn kveðja Agnar K. Hansen LÖGREGLUÞJÓNAR borg- arinnar hafa nú kvatt sinn fyrri húsbónda, Agnar Kofoed Hansen. Hjeldu þeir honum og konu lians veglegt kveðju- samsæti í Tjarnarcafé í fyrra kvöld. Þar voru samankomnir nærri 50 lögreglumenn. Við þetta tækifæri voru margar ræður fluttar. Sigurjón Sigurðsson settur lögreglustjóri talaði f.h. embættisins. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn er var veislu stjóri flutti Agnari þakkir lög reglumanna, og tilkynnti í lok ræðu sinnar, að lögreglumenn myndu færa honum minjagrip en því miður gat hann ekki verið fullgerður svo hægt hefði verið að afhenda hann við þeita tækifæri. Lárus Salómons son flutti Agnari K. Hansen kvæði. Ýmsir fleiri. tóku til máls og lauk samsætinu nokkru eftir miðnætti. Vefnaðarvörur til iðnaðar Kápuefni frá Englandi, Tjekkóslóvakiu og Frakklandi. Kápufóður frá Frakklandi og Tjekkóslóvakíu. Fataefíii frá Tjekkóslóvakiu og Englandi. Teygjuefni allskonar frá Tjekkóslóvakíu. Vinnubuxnaefni frá Tjekkóslóvakívr Sængurveradamask frá Tjekkóslóvakiu. Borðdúkaefni frá Tjekkóslóvakíu. Kvenhattafílt frá Tjekkóslóvakíu, Skófílt frá Tjekkóslóvakíu. Mjög fljót afgreiðsla gegn innflutnings- og gjaldeyris ’ leyfum. Gjörið svo vel og lítið á sýnishornasafn okkaiv ^JCriótján Cj. CjíóiaáOKi CC CCo. L.j^. ^♦^^^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Vörubílshús nýtt óskast, upplýsingar á skrifstofu HAMARS H.F. Húsnæði óskast! 4—6 herbergja íbúð í góðu húsi óskast til eins eða tveggja ára. Tilboð merkt: „1. sept.“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. ^^♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Okkar hjartkæra dóttir, unnusta og systir JÖNA WAAGE andaðist að Vífilsstaðahæli fimtudaginn 7. ágúst. Sigurlaug og GuSrnundur Waage, Ólafur Pálsson og systkini. Maðurinn minn og stjúpi okkar GUÐMUNDUR GISSURSSON Laugaveg 138, andaðist að Landakotsspitala að morgni þess 7. þ.m. Borghildur Þorsteinsdóttir og hörn. Maðurinn minn PÁLL STEFÁNSSON frá Ásólfsstöðum andaðist að heimili sinu i Reykjavík þ. 6. þ.m. Fyrir mína hönd og barnanna Þuríöur Siguröardóttir. Konan mín STEINUNN JÖNSDÓTTIR frá Djúpavogi andaðist á Landsspítalanum miðvilkudaginn 6. þ.m.. og. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni næstk. þriðjudag 12. þ.m. kl. Ó/2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Þórarinn GuÖnason. - - Kveðjuathöfn hjartkæru móður minnar ELlNBORGAR ÞORBJARNARDÓTTUR frá Gufuskálum fer fram frá heimili okkar Eiriksgötu 31 kl. 2,30 föstu- Höfnin. Lyngaa, danskt skip, sem kom^með sement. SkutulÍ kom af veiðum um hádegi í gær. Lublin kom kl. 6 e. h. af ströndinni. í dag er Ingólfur Arnarson væntanlegur frá Eng landi. Hestamannafjelagið Fákur efnir til skemmtiferðar á sunnu dagsmorgun kl. 9. — Þá eiga menn að vera mættir með hesta sína á skeiðvellinum við Elliðaár. Hevrt farið verður fer éftir veðri og vindum. Skipafrjettir. Brúarfoss fer væntanlega frá Gautaborg 1 Sigurjón Sigurðsson settur lögreglustjóri SIGURJÓN SIGURÐSSON, lögfræðingur og fyrverandi full- trúi lögreglustjóra hefur verið settur lögreglustjóri í Reykjavík frá 1. þ. m. að telja, en þá Ijet Agnar Kofoed Hansen af em- bætti til að taka við flugvalla- stjórastarfinu. daginn 8. ágúst. Fyrir hönd fjarstaddra barna Ástfiildur Sæmundsdóttir, Elínborg Þóröardóttir. Jeg þakka öllum þeim, sem vottuðu mjer samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins rníns, HJÖRLEIFS JÓNSSONAR, Skarðshlíð undir Eyjafjöllum Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd vandamanna SigríÖur GuÖnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.