Morgunblaðið - 10.08.1947, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók
34. árgangur
178. tbl. — Sunnudagur 10. ágúst 1947
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Danir þurfa Vh
miíljarð í erlend-
um giasceyn
Kankmannaiiöfn í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Danmerkur segir, að samvinnu
nefndinni, sem skipuð var á
Parísarráðstefnunni um við-
reisnartillögur Marshalls, hafi
verið skýrt svo frá, að Danir
þyrftu að fá 3*4 milljard kr.
í erlendum gjaldeyri, ef efna-
hagslegri viðreisn Danmerkur
ætti að geta orðið lokið á fjór-
um árum og fullur kraftur að
komast í landbúnaðar- og iðn-
aðarf ramleiðsluna.
5t
London í gær.
TALSMAÐUR breska við-
skiptamálaráðuneytisins hefur
neitað sannleiksgildi þeirrar
fregnar, að Bretar væru að
hefja að nýju tilraunir til þess
að ná viðskiptasamningum við
Riissa, vegna þess að þeir hefðu
verið kúgaðir til þess af Banda
ríkjunum.
Talsmaðurinn sagði, að Bret
um væri það mikið áhugamál
að ná samningum við Rússa, en
nú væri komið að Rússum að
eiga 'frumkvæðið að samninga
umleitunum. — Reuter.
Breskur ftsíifrái vtS
Peikoff rjefíarhcldin
Sofia i gær.
BÚLGARSKA stjórnin hef-
ur leyft, að breska sendiráðið
í Soffia sendi sjerstakan full-
trúa til þess að hlýða á rjettar
höldin í máli Petkoffs, leiðtoga
bændaflokksins og foringja
stjórnarandstöðunnar i Búlgar
íu.
V araforseti eftirlitsnefndar
bandamanna í Búlgaríu, en
hann er Rússi, hafði áður synj
að um leyfi til þess, að þing-
maður Verkamannaflokksins
breska fengi að vera viðstaddur
rjettarhöldin. — Reuter.
Kjölskamhir Dana
ptind á mánuði
Kaupmannahöfn í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
DANSKI birgðamálaráð-
herrarm hefur sagt, að hin nýja
skipun á kjötskömmtuninni,
en samkvæmt henni fá menn
keypt kjöt fýrir 12 kr. á mán-
uði, muni þýða það, að mánað
arskammturinn verði til jafn-
aðar 475 gr. á mann. Skammt
íir af áleggi á brauð verður
1230 gr. á mánuði, en 1080 gr.
af fleski.
Járnabraularslys í Englandi
Fimm nianns fórust og margir særSust er hraðlestin milli London og Liverpool fór út
af teimmum ú mikium hraða, fyrir skömmu. Slysíö vildi til hjá Grendon í Warwickshire.
Myndin hjer aö ofan er tekin iir flugvjel og sjest aö af ló vögnum eru aðenis tveir eftir
á teinunum.
m
leSmsélEi S
Wáshington.
ÞAÐ hefur verið tilkynnt i
Hvíta húsinu, að Truman.Banda
ríkjaforseti muni fara flugleiðis
til Rio de Janeiro í þriggja daga
heimsókn í boði Brasilíustjórn-
ar síðast í ágúst eða fyrst í sept-
ember.
Ekki var þess getið í tilkynn-
ingunni, hvort forsetinn myndi
flytja ávarp á ráðstefnu Ame-
ríkuríkjánna um landvarnamál,
sem hefst hefst í Rio de Janeiro
15. ágúst.
Jamboree hófst
b m
Párís í gær.
í SJERSTAKRI „skátaborg",
sem komið hefur verið upp á
bökkum Signu í grenr.d við
París, hófst í dag „Friðar-Jam-
boree“ 30,030 slcáta af öllum
kynflokkum og flesturn þjóðum
heims.
„Skátaborgin" er geysistór og
hefur kostao geysilega vinnu að
koma henni upp. I>ar eru sjer-
stakar búðir, veitingahús, kvik-
myndahús og leikhús, þar sem
skátarnir sýna skemmtiatriði
þau, sem þeir hafa upp á aö
bjóða. „Skátaborgin" hefur jafn
vel sjerstaka járn’oraut, rúmar
20 milur að lengd. — Reuter.
Vonast tii að dragi
hermdarverkum
estínu -
ur
JERUSALEM.
Einkaskeyti til Morgbl. frá Kemsley. ^
NU loksins virðist meginhluti allra Gyðinga í Palcstínu skilja,
að ofbeldismannasveitirnar sjeu glæpaflokkar, sem þurfj að út-
rýma úr landinu. í fyrs.ta skifti frá því er Bretar gáfu út Hvítu
bókina 1939, um takmörkun innflutnings Gyðinga, hafa öll fje-
lög Gyðinga í Palestínu fordæmt starfsemi ofbeldisflokkanna.
Endurskipu-
aping bresku
stjómariufiar?
London í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
ÞAÐ er skoðun stjórnmála*
manna hjer að allmiklar breyt
ingar verði gerðar á næstunni á
skipun bresku stjórnarinnar til
þess að styrkja hana í barátt-
unni við kreppuna. Er mikið
undir því komið að öruggur og
duglegur maður veljist í það
starf að samræma aðgerðir
stjórnarinnar.
Líklegast þykir, að valinri
verði annað hvort Ernest Bevin
núverandi utanríkisráðherra,
sem á stríðsárunum stjórnaði
25 milljónum verkamanna eða
Sir Stafford Cripps núverandi
viðskiptamálaráðherra, sem
hefur stjórnað Járn- og stál-
framleiðslu landsins.
morðingj-
Rangooa í gær
1 OPINBERRI tilkynningu,
sem Burmastjórn birti í dag,
segir, að rikislögreglan hafi
fundið sex menn, sem hún
telji hafa niyrt sjö ráðherra úr
Burmastjórn 19. júlí s.l. —
Enníremur var tilkynnt, að U
Sau, fyrrverandi forsætisráð-
herra Burma og leiðtogi Þjóð-
ernissinna, sem voru aðaland-
stæðingar stjórnarinnar myndi
, verða dreginn fýrir rjett, sak
aður um að hafa annaðhvort
beinlínis tekið' þátt í morðárás
inni eða þá verið hlutdeildar-
maður í glæpnum. — Reuter.
Ofbeldismenn fordæmdir. * —————————----------------
Undanfarið hefur almenning j hafa 15 breskir þegnar látið
ur borið vingjarnlegan hug til j lífjg 0g 79 særst af völdum of-
tiigar
Etipdir lil B;sM$
Washington.
SAMTÖK kvikmyndafram-
leiðenda í Bandaríkjunum hafa
ákveðið að senda framvegis
engar kvikmyndir til Bretlands
vegna hins nýja tolls, sem Bret
ar ætla að leggja á myndirnar.
Þessi ákvörðun hefur vakið
v
Irgun Zvai Leumi, en eftir-morð beldismanna.
bresku hermannanna og alla ó-
öldina, sem í landinu hefur
ríkt undanfarið,- hafa flestir
fengið óbeit á þeim.
Jafnvel heitustu áhangendur
„Umbótaflokksins" hafa geng-
ið í lið með þeim, sem vilja, að
herferð verði hafin gegn óald-
árflokkunum af Gyðingum
sjálfum.
Haganah.
Næstu dagar munu sýna,
hvort hugur fylgir þessum yf-
irlýsingum. Haganah, hið veljmikinn óhug meðal hreskra
skipulagða bandalag Gyöinga,1 kvikmyndmyndaframleiðenda,
er að hefja herferð gegn of-jsem scgja að rekstur kvikm.
beldisflokkunum og þótt nokk- ’ húsa muni ekki geta borið sig
ur tími geti liðið þar til ár- ; án amerískra mynda. Sumir
angur vinst, verður hættulegt, kvikmyndahúsaeigendur segja
fyrir ofbeldismenn að hafa sig þó hinsvegar, að alt geti þetta j
Sameining Kanada
og Nýlundnalands
í OTTAWA hafa að undan-
förnu farið fram viðræður milli
fulltrúa Kanada og Nýfundna-
lands um möguleika á því að
koma á ríkissambandi milli
landanna.
Viðræðunum er nú alllangt
komið, og er byrjað að ræða ein
stök atriði þessa máls, eins og
til dæmis um fiskveiðar, fjár-
mál og samgöngumál. Sjerstök
fiskveioanefnd mun athuga,
hvaða áhrif það hefði á fisk-
veiðar Nýfundnalands, ef landið
sameinaðist Kanada. Aðrir sjer-
fræðingar munu athuga, hvort
hægt verði að koma á svo greið-
um samgöngum milli landanna,
að það borgi sig að sameina þau.
Fulltrúar Nýfundnalands í
mikið í frammi, ef þeir geta farið vcl, ef áhersla verði lögð viðræðunum reyna að afla sjer
hvergi vænst hjálpar frá al- á það að eíla svo breska kvik
menhingi. Ætti því að 'draga. myndagerð, að Bretar þurfi
sem bestra upplýsinga á öllum
sviðum til þess að þeir geti út-
úr hermdarverkum í Palestínu ekki á amerískum myndum að i skýrt aðstæðurnar fyrir löndum
á næstunni, en undanfarið , halda. — Reuter. sínum heima fyrir. — Kemsley,