Morgunblaðið - 28.08.1947, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.08.1947, Qupperneq 1
34. árgangur 193. tbl. — Fimmtudagur 28. ágúst 1947. jjs&foldarprentsmiðja h.i. é! í Kaupmannahöfn Meir en 5,000 Babtistar hjeldu nýlega alheimsmót í Kaup- mannahöfn. íljer á myndinni sjest frá vinstrl: Johannes Nörgaard, formaður danska Babtistasambandsins, M. D. Dodd frá Louisiana, Bandaríkjunum, og Vv. M. P. Taya- tunga frá Ceylon. Forstjórar I. G. fyrir stríðsglæparjetti NURNBERG í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TUTTUGU OG TVEIR deildarforstjórar og aðrir hátt- settir menn innan þýska auðhringsins I. G. Farbenindustrie voru í dag færðir fyrir stríðsglæparjett í Nurnberg. Eru þeir kærðir fyrir að hafa staðið að árásarstríði Þjóðverja, fyrir f jöldamorðum, fyrir þrælk un þús. verkamanna, rán í und- irokuðu löndum Evrópu og fyr- ir að vera meðlimir í glæpsam- legum fjelagsskap. Breski hershöfðinginn Taylor hóf ákæruna í dag, sagði hann m.a. að þessir menn hefðu unnið að því að koma þýsku þjóðinni undir ok nasismans, að þeir hefðu þegar 1933 verið farnir að styðja Hitler að árásaráform- um hans og hefðu síðan unnið fyrir Hitler að leynilegri her- gagnaframleiðslu. nefndarbinar á r snyr annai New Delhi í gærkvöldi. RÍKISSTJÓRNIR Indlands og Frakklands hafa í dag gefið út sameiginlega yfirlýsingu um að þær muni hefja viðræður um hvað gera skuli við franskar nýlendueignir á Indlandi, en þær eru Pondicherry á austurs'trönd Dekan-skaga og Chandernagore skammt frá Kalkútta. Það eru nokkrir örðugleikar á að inn- lima þessi landssvæði í Indland, því að tengslin við Frakkland hafa skapað þar franska menn- ingu, sem er gjörólík menningu annarra hluta Indlands. ■— Reuter. London í gærkveldi. ALPHONSE, formaður frönsku nefndarinnar á þrívelda fundinum í London, sem fjall- aði um iðnað og kolanám Þjóð verja, lagði í dag af stað flug- leiðis til Parísar. Mun hann þar gefa frönsku stjórninni skýrslu um störf nefndarinnar fram að þessu. Talið er að Alphonse muni ekki snúa aftur til London og verður franski sendiherrann í London René Massigli þá for- maður nefndarinnar í stað hans. Oánægja ríkir í París vegna tillagna Breta og Bandaríkja- manna um að auka framleiðslu- magn þýska iðnaðarins, og ótt- ast menn að endurreisn þýska iðnaðarins verði látinn ganga fyrir öðrum verkefnum, sem þarf að vinna í öðrum löndum álfunnar, að Þjóðverjar’nái aft- ur sinni fyrri einokunaraðstöðu. —Reuter. Oslo — leikarnir Óskur Jónsson sigrnr í 1500 m. íi og soinr nýtt Isl. met Glæsiieg frammistaða IR-inganna í Oslo í gær ayðingamir verða París í gærkvöldi. FRANSKA stjórnin hefur ját- að beiðni Breta um að mega flytja nokkuð af Gyðingunum 4400, inn í Frakkland aftur. Þó hafa Frakkar sett nokkra skil- mála. Gyðingaskipin þrjú eru nú stödd í Gibraltar og hafa verið að taka kol og vistir. Þau munu að öllum líkindum halda ferð- inni til Hamborgar áfram á morgun. — Reuter. Camberraráðdefn- unni miðar vel Canberra í gær. BRESKA samveldislandaráð- stefnan hjer í Canberra, sem fjallar um væntanlega friðar- samninga við Japan, hjelt áfram fundum sínum í dag. Var aðallega rætt um landsvæða- ákvæði þau, sem samveldislönd unum leikur hugur á, að tekin verði upp í friðarsamningana. Fulltrúar ráðstefnunnar munu vera algerlega sammála um það, að nauðsynlegt sje að eyðileggja alla möguleika Jap- ana til að hefja árásarstríð á ný. Vilja þeir að þetta verði meðal annars gert með því að svifta þá öllum hernaðarbæki- stöðvum. — Reuter. OSLO í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞÁTTTAKA iR-INGANNA í Oslo-mótinu, sem hófst hjer í dag, vakti gífurlega eftirtekt. Óskar Jónsson varð fyrstur að marki í 1500 metra hlaupi, á 3,53,4 mín., sem er jafnframt nýtt íslenskt met. 1 800 metra hlaupi varð Kjartan Jóhanns- son annar að marki. Þá fór fram keppni í 100 metra hlaupi bg varð Finnbjörn Þorvaldsson þriðji og Haukur Clausen fjórði. iR-sveitin, er varð þriðja í 4x100 metra boðhlaupi setti nýtt íslenskt met á 43,2 sek. ------------------------------S> John (obb frestar mettilraun sinni I Osló-leikjunum taka þátt keppendur frá Noregi, Svíþjóð, Belgíu, Bandaríkjunum og víð- ar. ‘Afrek ÍR-inganna. JOHN COBB breski kapp-! Afrek Óskars í 1500 m. hlaup' akstursmaðurinn, hefir frestað inu mun vekja sjerstaka eftir- um óvissan tíma að gera til- tekt. Samkvæmt finsku stiga- raun til að setja nýtt heims- töflunni gefur það 1008 stig, sem met. er besta afrek, sem íslending- Stafar þessi frestun af því, ur hefur unnið. Geta má þess «ð í reynsluferðum hefir bif- að hinn kunni Bandaríkjamað- reið hans ekki reynst eins vel ur B- Hulse, sem Óskari tókst og við var búist. Hefir hann að sigra að þessu sinni, er tal- komist upp í 334 mílur í einni inn einn skæðasti millivega- reynsluferðinni, en treystir ^lengda hlaupari í Bandaríkjun ekki á vjelina ef hraðinn verð- um- Sama má segja um Perk- ur meiri. Reuter. ins, sem vann 800 m. hlaupið og H. Dillard, svertingjann, sem hlaupið hefur 100 m. á heims- Til Berlín HAMBORG. Bandaríski hers- höfðing-inn Bradley er kominn frá Bremen til Beflín, en þar hyggst i hann að dveljast í fimm daga. Aivarlegt matvæla- ástand í Evrópu vetur GENF í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SIR JOHN BOYD ORR, yfirmaður matvæla- og landbún- aðarráðsins, lagði áherslu á það í viðtali við blaðamenn í dag, að Evrópulöndiri horfðust í augu við mikinn fæðuskort í vetur. ----------------------------- MnlvœlaráS Sir John kvað bráðnauðsyn- legt, að stofnað yrði matvæla- ráð, sem hefði völd til að taka til höndunum í matvælamálum. „Á sama tíma sem veröldin hrópar á mat, látum við henni skýrslur í tje“, sagði hann. SEKUR NÚRNBERG: — Læknir metstíma. Hitlers,- dr. Karl Brandt, hefur | af bandarískum herrjetti verið úrslitin í daf>’ fundinn sekur um að bera fulla | úrslitin 4 fyrsta degi Osló- ábyrgð á öllum læknisfræðileg leikanna Urðu þessi: um tilraunum, sem gerðar voru j í þýskum fangabúðum. Brandt ^ soo mctra hlaup: er einn af 22 SS-læknum, sem [ perkins, Band., 1,50,0 min. rjetturinn hefur haft til yfir- Kjartan Jóhannss., Isl., 1,56,2. .heyrslu undanfarna daga. Lilleseth, Nor., 1,56,6. Tími Kjartans er 1/10 frá ísl. metinu, sem Óskar Jónsson á. 400 metra grindahlaup: W, Smith, Band., 53,4 sek. E. Saxhaug, Nor. R. Johannsen, Nor. 100 metra hlaup: H. Dillard, Banda., 10,4 sek. Guida, Band., 10,7. Finnbj. Þorvaldss., Isl., 10,8. Haukur Clausen, ísl., 10,9. 5. og 6. að marki voru Norð- menn. — Dillard og Guida hafa keppt í Svíþjóð, Noregi og Dan- mörku að undanförnu og aldrei verið sigraðir. Kringlukast: F. Gordien, Band., 53,46 m. Johfnsen, Nor., 46,92. J. Nordby, Nor. í ramh. á bis. 8. Aukin framlei&sla í lok samtals síns við blaða- mennina sagði Orr, að gera yrði laíarlaust tilraun til að auka matvælaframleiðsluna, auk þess sem endurbæta verði dreifingu fæðunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.