Morgunblaðið - 28.08.1947, Síða 8

Morgunblaðið - 28.08.1947, Síða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28.: íigúst 1947 — Sameinuðu þjóðirnar Framh. af bls. 7 eru þeir æfðir í slökkvistarfi. Vörðunum eru gefnar full- komnar leiðbeiningar um dipl- ómatiska hegðun. Utlærður SÞ- vörður ætti ekki að hika við að þekkja eða hleypa fulltrúum í gegnum hliðin eða inn í málstof ur þingsins, án þess að þeir sýni skilríki. Beblev hefur fund ið upp óbrigðula aðferð til að geta þetta. Vörðunum er feng- ið myndasafn af öllum fulltrú- unum, sem þeir eiga að kynna sjer í nokkura daga. Eftir það þekkja verðirnir ekki aðeins fulltrúa hinna 55 ríkja, heldur geta þeir ávarpað þá með nafni, hvort sem þeir eru heims frægir menn, eins og Sir Alex- ander Cadogan, Austin öldunga ráðsmaður, Andrei Gromyko eða fulltrúar )frá Afganistan eða Honduras. Erlendir lögreglumenn. VIÐ sjerstök tækifæri eins og alsherjarþing eða nýlokin aukaþing fjölritar Begley fyrir fram uppdrætti til öryggis á landsvæði Sameinuðu þjóð- anna. Því næst kemur hann upp varðliði með mönnum úr leyni- þjónustunni, FBI, Scotland Yard, NKVD o. s. frv., ásamt lögregluliði New York-borgar. Erlendir lögreglumenn koma á undan fulltrúunum til að sam- ræma áætlanir sínar og Begl- eys. Síðan ákveða þeir með hon um leiðir þær, sem fulltrúarn- ir eiga að fara, frá því að þeir koma að hliðinu og inn í mál- stofur ráðsins eða þingsins. A aukaþinginu, sem nýlega var haldið í Flushing Meadows um hið margumdeilda Palestínu mál, sem var eina málið á dag- skrá, var búist við miklu marg- menni, þar sem óróaseggir, sem fylgdu öðrum hvorum aðiljan- um, hefðu getað slæðst með. Fjölmennt lið. TIL þess að koma í veg fyrir truflanir, umkringdi Begley Flushing Meadows með geysi- öflugu lögregluliði við setningu aukaþingsins. 165 manna lög- reglulið úr borginni, 75 SÞ- verðir, leynilögregluþjónar og lögreglubílar gáfu öllum, sem nálguðust þinghúsið, nánar gæt ur. í hverri hliðarstúku í mál stofunni voru tveir óeinkennis- klæddir menn, annar á verði við innganginn og hinn sitjandi svo lítið bar á meðal áheyrend- anna. Sjerstakt lið rannsakaði málstofuna snemma um morg- uninn. Urval úr lögreglu borg- ^arinnar var kvatt á vettvang. SÞ-verðir, FBI, leyniþjónustu- menn og leynilögregluþjónar úr borginni voru við höndina til að vernda alla og einkum til að rannsaka alla pakka. Jafnvel hinar tvær lögregiu- konur New York-borgar báru byssur í töskum sínum. Þegar fyrsta fundinum var lokið, gat Begley varpað önd- inni ljettara. Undir spurninga- hríð frjettaþyrstra blaðamanna, brosti hann og sagði, að einu ,,trufluninni“ við opnunina hefði valdið gamall maður, sem var ofurlítið kenndur. ,,Hann var drukkinn", sagði Belgley blaðamönnunum. „Hann var ekki reiður við neinn. Hann kom bara til að sofa úr sjer.“ Þeir voru fáir, sem tóku eftir því, þegar drukkna manninum var komið út. ^<Muiuamn(MUi%uiaii«uðmiiitiuuimiUEUiuiiiuiiirr»*_ | Koménn heim; | Bergsveinn Olafsson, \ I læknir. I Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögiir Sígildar bókmentaperlur. barnanna. .miiiiimmiminimiifTmiiimkiiiiuiuiUMiuniiMiuni Et Loftur ffetur ’paB ekld — bá hrer? Palestínunefndin ræðir um skiptingu landsins GENF í gærkvöldi. lúnkaskeyli til Mbl. frá Reuter. PALESTlNUNEFND Sameinuðu Þjóðanna, kom saman í dag og hefir hún nú klofnað í tvent um lausn Palestínu-vanda- málsins. Þrír fulltrúarnir, fulltrúar Indlands, Iran og Júgó- slavíu og vilja að Palestínu verði skift í sex kantónur. Verði Gyðingar í meirihluta í þremur af þeim; en Arabar í hinum þremur. Vilja þeir, að þessar sex kantónur hafi mið- stjórn líkt og kantónurnar í Svisslandi. Gyðingakontónurn- ar yrðu þá í austurhluta Galíleu og vesturhluta mið Palestínu.- Arabar myndu þá vesturhluta Galíleu, austurhluta mið Pale- stínu og Negeb. Eyðilandið suður til landamæra Egypta- lands yrði þá umráðasvæði Araba. Hinir átta fulltrúarnir í nefndinni vilja, _að Palestínu verði skipt í tvö ríki, annað Arabaríki, en hitt Gyðingaríki. Þeim kemur hins vegar ekki sarpan um landamæri þessara ríkja. Kyrrð komin á um Auslur-Bengal Lahore í gærkveldi. í SKYRSLU sem stjórn aust ur Punjab gaf út í dag segir, að Amritsar, Jullundur og Hisiarp ur, þar sem bardagarnir voru mestir fyrir 10 dögum sje nú komin fullkomin ró á. Umferðabann hefir verið á, en nú virðist ekki lengur vera þörf fyrir það. Hinum megin við hin nýju landamæri, er enn nokkuð um smáskærur og hafa fáeinir Múhameðstrúarmenn verið drepnir þar. — Reuter. Hjeraðsmól Sjáif- a Akranesi - Oslo-leikarnir Framh. af bls. 1 1500 metra hlauv: Óskar Jónsson, ísl., 3,53,4 mín. Nýtt ísl. met. W. Sponnberg, Nor., 3,54,0. B. Hulse, Band., 3,55,4. ltxlOO metra boöhlaup: Sveit Band., 42,1 sek. Tjalve, Oslo, 43,2. Sveit IR, 43,2 sek. Nýtt ísl. met. SJÁLFSTÆÐISFJELAG Akraness efnir n. k. sunnudag til hjeraðsmóts Sjálfstæðis- manna að skemmtistað sínum Ölver í Hafnarskógi. Þar verða til skemtunar ræðuhöld, Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng, Baldur Georgs og1 Konni skemmta og að lokum verður dansað. Á Ölver hefir í sumar ver- ið reistur skáli, sem rúmar um 600 manns. Er það hin mynd- arlegasta bygging og fer þetta mót fram í honum. Áformað er að reka í honum sumargisti hús í framtíðinni. Hafa Sjálf- stæðismenn á Akranesi sýnt mikinn dugnað í að koma hon um upp á hinum fallega og vinsæla skemmtistað í Hafna- skógi. Varnir Ameríkuríkja. BUENOS AIRES: — Mars- hall, utanríkisráðherra Banda ríkjanna, og Bramuglia, utan- ríkisráðherra Argentínu, hafa ræðst við í Buenos Aires um1 möguleika á þvý að Ameríku ríkin geri með sjer sáttmála um landvarnir. Ópíum fannsl í björgunarbál New York. UPP hefur komist um mikla tilraun til smygls á ópíum. — Voru það skipverjar á breska mótorskipinu „Silver Larch“, sem fluttu með sjer ópíum, sem er talið vera 25000 £ virði. •— Skipið kom frá Indlandi' til Boston og þegar bandarísku tollverðir komu um borð benti skipstjóri skipsins þeim á mjög mikinn björgunarhring, sem skipverjarnir höfðu á þilfarinu og einnig að einum björgunar- bátnum, sem hann sagði að skipverjar hefðu haldið vörð um dag og nótt. Hann hafði ver- ið farið að gruna margt á leið- inni, en ekki þorað neitt að segja við skipsrhennina, því að úti á rúmsjó hefði hann ekki getað ráðið við þá alla. í „bjarghringnum fundu toll- verðirnir 30 pund af ópíum og í björgunarbátnum 35 pund. — Öll skipshöfnin, 25 Bretar og 33 Kínverjar, hefur verið kyrr sett og talið er að með þessum fundi hafi sterkur smyglhring- ur verið brotinn á bak aftur. —Kemsley. «iiiiiiuuiitMiiuiuiuiiiiiiiiaiuiiiuiiiiimuiiiiiiii>iuiii« Bíil Hefi bíl til sölu. Verður til sýnis við Leifsstyttuna frá kl. 8—9 í kvöld. 111111111111111111111111111111111111111111111111111111(111111111111 MALFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. 1. vjelstjóra vantar á b.v. Belgaum. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 1845. h.f. Fylkir 4 ] I-1 1 s <c a a a EftfrRoberfSlorn 'f' NATURALL.'V But( AT THl£ M0/VIENT ^ 'VEAM! I NEVER BUH-FORE BU/VIPED OFF A DAME,„I'/V1 A L0UE-E! I WON'T BE A&LE T0 6LEEP T0N16HT — ^ UNTIL LATE. T, COVERED EVERVTH1N6 WITH R0CK£? — AND LEAVEE? 1 I-1'VE...GOT TO PEACH...THE HIGHWAV JUE-T GOT 70 — Kalli: Jæja? Jói: Þetta var voðalegt, Kalli. Hún og lauf yfir staðinh. Jói: Já! Þetta er í fyrsta skifti augnabliki er Frale bráðlifandi í skóginum. Hún starði allan tímann á mig. Mjer finnst jeg.vera sem jeg drep kvenmann. Mjer tekst ekki að sofna hugsar: Jeg verð að komast út á þjóðveginn . . . , níðingur. — Kalli: Þú hefur auðvital breitt grjót fyrr en seint og síðarmeir í kvöld. — En á sama

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.