Morgunblaðið - 29.08.1947, Page 12
VEÐURUTLITIÐ: Faxaíiói:
Allhv'ass sunnan
skúi’ir
þegar líður á daginn.
orjgttttH&iÞid
ILLDEELURNAR milli Hol-
lcndinga og Indónesa. — Sjá
bls. 7.
194. tbl. — Föstudagur 29. ágúst 1947.
Bresku liðþjáKamir jarðseiiir
flillir blaðalesendur muna eftir fregnum þeim, sem birtar voru nýlega um ilðþjálfana bresku,
iem ofbeldismenn Gyðinga tóku af lífi með heagingu. Hjer á myndinni sjest, er verið er að
jarðsetja þá í hermannagrafreit í námunda við iæinn Lydda.
„Heklu"
SKYMASTERFLUGVJEL
Loftleiða „Hekla“, fór hjeðan í
•gærmorgun til Kaupmanna-
hafnar. Að þessu sinni er öll
áhöfn flugvjelarinnar skipuð
íslenskum mönnum og er það í
fyrsta skipti, að hjerlendir flug
menn stjórna slíkri risaflugvjel.
Alfreð Elíasson var skipstjóri,
en fyrsti fiugmaður Kristinn
Olsen. Flugvjelin lenti í Höfn
kl. rúmlega 4 og hafði ferðin
gengið að óskum.
4,000Gyðingartil Ham-
borgar í næstu viku
Reykjavikurkabar-
etiinn að hæfía
Brefar flylja þá þangað
HAMBORG í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reutcr.
MIKLAR varúðarráðstafnir hafa verið gerðar í sambandi
við komu Gyðinganna 4000 til Hamborgar snemma í næstu
viku. Gyðingar þessir, sem reyndu að komast á óleyfilegan hátt
til Palestínu og verið hafa um borð í þrem breskum skipum í
þvínær mánuð, hafa vakið mikla athygli hvarvetna um heim
og verið margoft getið i frjettum.
Leynd /•'
Flóttafólkið verður flutt
í
tvær flóttamannabúðir í ná-
munda við rússneska hernáms-
svæðið í Þýskalandi. Verður
ferð þeirra til búðanna haldið
leyndri, þar sem óttast er að
þýskir æsingamenn kunni að
reyna að beita þá ofbeldi.
Hermenn
Strax og skipin, sem flytja
Gyðingana, koma til Hamborg-
ar, munu sjerstakir menn á-
varpa þá í gjallarhornum og
skora á þá að vera rólega og
veita enga mótspyrnu. Mörg
hundruð breskir hermenn verða
hafðir til taks, en um 70 kvik-
mynda- og útvarpsmenn verða
viðstaddir til að færa heiminum
frjettirnar af atburði þessum.
TVÆR síðustu sýningar
Reykjavíkurkabarettsins verða
haldnar hjer í Reykjavík n. k.
sunnudag. Verður sú fyrri í
Gamla Bíó kl. 3, en hin um
kvöldið í Sjálístæðishúsinu.
Hinn vinsæli kabarett hefur
nú alls haldið 9 sýningar, tvær
í Hafnarfirði og sjö hjer, og all
ar fyrir fullu húsi.
. Þau hjónin Miamara og Walt-
er Shermon, sem vakið hafa
óskipta athygli allra kabarett-
gesta, munu halda hjeðan til
Brussel á þriðjudag. Hefðu þau
gjarnan viljað dveljast hjer
lengur, en vegna samninga,
sem þegar hafa verið gerðir,
geta þau ekki frestað för sinni mimS
Eeykjavíkurkabarettinn hef- 11^13X^1)11^111181
ur í raun og veru reynst alger s i
nýung í skemmtanalífi Reyk-
víkinga. DÝRASÝNINGUNNI, sem
sjómannadagsráðið hefur bald-
ið í Orfirsey í sumar, verður
GANGA I SPANSKA lokað í dag.
HERINN. Aparnir og sæljónin, sem
FRANKFURT: Bandaríkja- fengin voru að láni í dýragarði
menn í Þýskalandi segja, að ^ Edinborgar, verða send með
margt bendi til þess, að marg-jBrúarfossi í kvöld til Englands.
ir þýskir nasistar gangi nú í j Sýning þessi var haldin til
útlendingahersveitir spánska t ágóða fyrir Dvalarheimili aldr-
hersins. jaðra sjómanna.
Sírætisvagnafarþegi
fólbrofnar
SNEMMA í gærmorgun vildi
það óhapp til er kona var að
stíga út úr strætisvagni, að hún
fótbrotnaði. Korian heitir Petr-
ína M. Lárusdóttir, til heimilis
að Miðtúni 10.
Er slysið vildi til var hún að
fara út úr vagninum, á við-
komustað rjett neðan Bergstaða
stræti. Lögreglunni var þegar
gert aðvart og náði hún í sjúkra
bíl er flutti Petrínu í Lands-
spítalann.
| Víkingur sigraði K.R.
---------- 1
Þófkendur og umdeildur leikur
---------- i
ÞRIÐJI lcikur Reykjavíkurmótsins, leikur Víkings og KR,
sem undanfarna daga hefur orðið að fresta sakir veðurs, fór
fram í gærkvöldi. Nokkur vindur var er leikurinn hófst og háði
það mjög því að liðin næðu eins gáðum leik og þau hafa sýní
fyrr í sumar. Áhorfendur voru með fæðsta móti, er sjest hefurí
á meistaraflokksleik, áreiðanlega ekki fleiri en tvö til þrjúi
hundruð. Dómari leiksins vár Helgi Helgason úr Val, vat
þetta í fyrsta sinn er hann dæmir meistaraflokks-leik. Virtusí
dómar hans, sjerstaklega er hraði og harka var að færast í
leikinn á síðustu mínútum hans, frekar óöruggur og honum
tókst af þeim ástæðum fremur illa að halda leiknum niðri. Á
síðustu mínútmn leiksins dæmdi harm vítaspymu á KR, sem
Víkingar skoruðu mark sitt úr. Var þessi dómur af mörgúm
talinn mjög harður. jj
^Fyrri hálfleikur, 0:0
Við markaval fjell það í hlut
iR-flokkurínn í boði
Gísla
sendiherra
ENGAR nýjar frjettir höfðu
borist seint í gærkvöldi frá
Oslóarmótinu, en Í.R.-ingarnir
áttu að taka þátt í 200 metra
hlaupi, spjótkasti, 800 metra
hlaupi (B riðill), kúluvarpi og
fleiri íþróttagreinum.
Nánari fregnir hafa þó bor-
ist af mótinu í fyrradag. í lang
stökki sigraði Stenerud, stökk
6,93, en Örn Clausen var þriðji,
stökk 6,77, og fjórði Magnús
Baldvinsson stökk 6,61. í B-
KR að leika undan vindi. Fyrri
hálfleikinn voru KR-ingarnir í
heldur meiri sókn, en náðu
aldrei verulegum tökum til ör-
uggs samleiks, sentringarnar ó-
nákvæmar og Víkingsmarkið
aldrei í verulegri hættu, undan-
téknum tveim tilfellum, að
knötturinn lenti í marksúlunum,
Víkingarnar gerðu aftur á móti
meiri og fleiri tilraunir til að
ná samstæðum leik með lágum
jarðarsentringum og tókst þeim
nokkrum sinnum að ná mjög
góðum upphlaupum. Lið þeirra
var nú mun sterkara og sam-
stiltara heldur en á móti Fram.
Gunnlaugur Lárusson, ljek nú
með, en hann hefur ekki getað
verið með síðan hann meiddist á!
fæti í leik við Norðmennina. —<
Hvorugu fjelaganna tókst að
riðli í 400 metra hlaupi varð
Reynir Sigurðsson fjórði á 52,11 skora í þessumhálfleik.
sek. I 100 metra hlaupinu, þar j
sem Finnbjörn varð þriðji og Síðnri Kálftetkur, i :0
Haukur f jórði, eins og áður'
hefir verið skýrt frá, varð Nor-
egsmeistarinn í 100 m. hlaupi,
P. Bloch, fimti á sama tíma og
I Er síðari hálfleikurinn hófst
hafði vindurinn snúist töluvert
og var nú fremur á hlið. Vík-
I ingarnir voru ekki eins í áber-
Haukur, 10,9 sek.
i , ,. andi sókn, og KR i fyrri hálf-
Islendmgunum var akaft ’ & J
leiknum. Mark þeirra var um
1 fjórum sinnum opið fyrir Ólafi
Hannessyni, er misnotaði sjer
og
í dag er von á enskum verk-
fagnað af áhorfendum á Bislet I
leikvanginum, fyrst og fremst
vegna sinnar glæsilegu frammi
stöðu.
í fyrrakvöld sátu þeir boð
Gísla Sveinssonar, sendiherra
Islands í Noregi, en fóru í gær-
kvöldi áleiðis til Stokkhólms,
þar sem að þeir að líkindum
keppa þegar í kvöld.
Jármmiðir boða f
verkfalls
SAMNINGAR hefa ekki tek-
ist milli Fjelags járnsmiða og
smiðjueiganda hingað til Rvíkur Vinnuveitendafjelagsins, en
Hjer ætlar hann að vera í mán- samningar ganga úr gildi þann
aðartíma, ferðast um til að ^ fyrsta sept. n. k. Verði samn-
skoða landið og kynnast Þjóð- Jngar ekki komnir á, hefur Járn
inni og högum hennar eftir ^ smiðafjelagið boðað til verkfalls
getu. Maður þessi heitir Dowset, þennan sama d,ag. Þá hefur
og er m. a. eigandi að stórri Dagsbrún tilkynnt Vinnuveit-
skipasmíðastöð, en í stöð hans endafjelaginu, að verkamenn í
verður einn nýskopunartogar- ‘ þjónustu járniðnaðarstöðva,
inn byggður, það er skip Guð- muni hefja samúðarverkfall
mundar Jörundssonar á Akur-'þann 2. sept.
eypi’ j Aðrar stjettir iðnaðarmanna
Mr. Dowset kemur hingað í(hafa ekki tilkynnt Vinnuveit-
flugvjel er hann tók á leigu til ,endafjelaginu uppsögn samn-
fararinnar. inga.
tækifærin og skaut fram hjá,
Hörður Óskarsson ljek miðíram
vörð síðari hálfleikinn. — Þótti
leikur hans nokkuð harður og
varð dómarinn, er nokkrar mín,
voru eftir, að dæma á hann vítá
spyrnu, sem Gunnlaugur Lárus-
son, skoraði mark Víkings mjög
örugglega úr. Yfirleitt var leikup
þessi mjög þófkendur og óþarf-
lega harður.
Bestu leikmenn í Víkingslið-
inu voru Gunnlaugur, er var á-
berandi besti leikmaður vallar-
ins. Bjarni Guðnason og Haukur
Óskarsson voru driff jaðrir liðs-
ins og unnu mikið. Óli B. Jóns-
son var besti maður KR-liðsins,
Bergur Bergsson, sem nú Ijek
markmann stóð sig með ágæíum
og gaf Antoni ekkert eftir. —<
Hörður sýndi margt gott meðari
hann var útherji, en er hann
skipti varð leikur hans óþarf-
lega harður.
Næsti leikur Reykjavíkur-
mótsins verður n.k. laúgardag,
kl. 4,30. Keppa þá Fram og Vík-
ingur. Dómari verður Baldur
Möller.
Á.Á. ;