Morgunblaðið - 07.09.1947, Page 12

Morgunblaðið - 07.09.1947, Page 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: REYKJAVÍKURBRJEF er á DUMBUNGS veður. Kign- ing með köflum. blaðsíðu 7. Guðmundur Jénsson Frá Hawaii og ísland! við nám í éperuhá- skóla GUÐMUNDUR Jónsson barri tónsöngvari, er byrjaður söng- nám við Operuháskólann í Stokkhólmi. Svo sem kunnugt er, fór Guð mundur hjeðan fyrir nokkru síðan. Var þá óvíst hvort hon- um myndi takast að komast að söngnámi þar í borg. Kunningi hans, Magnús Gíslason, sem stundar söngnám þar úti, kom Guðmundi í kynni við skólastjóra óperuskólans. Sagði skólastjórinn, að Guð- mundur væri heldur seinn fyr- ir, auk þess, sem skóli þessi væri eingöngu ætlaður sænsk- um söngmönnum. Bað skóla- stjórinn Guðmund að syngja íyrir sig. Eftir að hafa hlýtt á söng Guðmundar, sagði skóla- j stjórinn, að Guðmundur skyldi I taka þátt í söngprófi, sem 25 söngmenn tækju þátt í, sem sótt höfðu um nám við skólann. Dómnefndin úrskurðaði þrjá þeirra hæfa til náms við óperu skólann og var Guðmundur á meðal þeirra. LITLA stúlkan hjer á myndinni, var heldur en ekki glöð, er hún fjekk íslenska brúðu að gjöf frá foreldrum sínum, er þau nsfnd bæjarins Á FUNDI bæjarráðs s.l. föstudag var skipað í nefnd þá er samkvæmt tillögu Sjálfstæð ismanna í bæjarstjórn og við- au ka tillögu Alþýðuflokks- manna o.fl., skal rannsaka at- vinnuhorfur á næsta vetri hjer í bænum. — I hefndinni eiga sæti: Ragnar Lárusson, fram- færslufulltrúi, Zophonías .Tóns- son, skrifari og líaraldur Pjet- ursson. Auk þess starfar með nefndinni Björn Björnsson, hagfræðingur bæjarins. ScSiykrS-fömelfcar ÞAU ÐÓRA og Haraldur Sig- urðsson og Elísabet dóttir þeirra hjeldu Schuhert-tónleika í Tri- poli á vegum Tónlistarfjelags- ins í gær. Tónleikarnir verða endurtekn ir fyrir styrktarfjelaga í dag og á morgun. Áefnisskránni er 11 lög, sem Dóra syngur með undirleik manns síns, en þau Haraldur og Elísabet leika Fantasie op. 113 f-moll, samleik á píanó. Fræðsluráð ffjésar- sfslu Á SÝSLUFUNDI Kjósar- sýslu hafa eftirtöldir menn ver ið kjömir í fræðslunefnd sýsl- unnai’: Björn Birnir, brepp- stjóri, Grafarholti, Ilúlfdan Helgason, prófastur, Mosfelli, j Magnús Jónason, bóndi, Völí- um á Kjalarnesi, Hulda Jak- obsdóttir, frú, Marbakka, Sel- tjarnarnesi og Oddur Þóiðar- son, bóndi, Eilífisdal í Kjós. — Sjera Hálfdan Iíelgason, pró- fastur, hefur verið kosinn for- maður ráðsins. komu frá íslandi. Áður höfðu þau gefið henni fötin, sem hún er í, er þau komu frá Ilawaii-eyjum. Foreldrar hennar eru þau Dina og Blake Clark, kunnir amerískir rithöfundar. Birtist fyrir skömmu grein eftir Blake Clark um ísland í Readers Digest, þar sem liann lýsir landi og þjóð af vinsemd og skilningi. íslenskir flugnemar áhugasamir og iðnir TULSA, OKLAHOMA í ágúst: — Maxwcll Balfour, kap- teinn og skólastjóri Spartan-flugskólans lijer hefur látið svo ummælt, að íslenskir nemendur, sem verið hafi á skólanum, sjeu til fyrirmyndar öðrum flugnemum og sjeu áhugasamir og iðnir við nám sitt. Islenski hópurinn1 síœrsttir Við Spartan flugskólann stunda nám piltar frá öllum löndum heims, frá Indlandi og Hawaii, Belgíu og Bólvíu og fjölda annara landa. En ís- lenski’ hópurinn er stærstur og er ekki jafn stór hópur er- lendra flugnema við nokkurn annan fiugskóla í Bandaríkj- unum. Um tíma voru 15 ís- lenskir flugnemar í Spartan, en nú munu þeir vera 11. Flesíir lcggja stund á ílugnám, eða flugvjelavirkjanárn, en þeir skýra frá því, að þörf sje fyrir á Islandi sjerfræðinga á öðr- um sviðum flugtækninnar, t. d. veðurfræðingum, loftskeyta- mönnum, tækjasjerfræðingum og öðrum námsgreinum, sem kendar eru í Spartan. Sumir í amcrískri þjónus'u Sumir nemendur munu hafa fengið atvinnu að loknu skóla- námi hjá Bandaríkjamönnum, eins og Gústaf Hieðinn, sem lauk námi í flugvjelarekstri í desember s.l., en fekk svo stöðu hjá American Overseas Air- lines í Keflavík. Aðrir útskrifaðir nemendur vinna hjá Flugfjelagi Islands, Loftleiðum og öðrum flugfje- lögum á Islandi. Skólastjórar og kennarar hafa haft ánægju af dvöl hinna íslensku flugnema og telja, að nám þeirra hafi styrkt vináttu- böndin milli Bandaríkjamanna og Islendinga. (Samkv. frjett frá Spartan). BRUNATB YGGINGAMAT húsa var til .umræðu á fundi bæjarráðs, er haldinn var s.l. föstudag. Samþykkti fundur- inn að fela hagfræðingi bæjar- ihs, að gera tillogur um breyt- ingar á fyrirkomulagi bruna- tryggingamata. Skal þetta gert til þess að koma samræmi á við tryggingarnar. Lá við áflogum um skinnin, en Heklu- hraunið brást okkur Sfutt samta! við Pál Gíslason „EKKI VAR annað sjeð, en að Islandssýningin og versL unin í tjaldbúðum íslensku skátanna á Friðar-Jamboree í Paris, hafi vakið mikla eftirtekt. Og mjer er óhætt að fullyrða, þó sjálfur segi frá, að skátarnir urðu landi og þjóð til mikils sóma“. — Þetta sagði Páll Gíslason, foringi íslensku skátanna i viðtali við Morgunblaðið. Þegar skátarnir fóru hjeðan* höfðu þeir ýmislegt með sjer, er kynna ótti land og þjóð. — Muni til sýninga, kvilunyndir og margt annað íslamlssýningin „Þar var fullt alla daga“, sagði Páll. Myndirnar úr þjóð- lífi okkar og atvinnulífi vöktu rnikla eftirtekt. Þá ekki síst myndirnar af Hitaveitunni. Á sýningunni höfðum við sýnis- horn af allskonar niðursuðu- vörum og vildu menn gjarnan kaupa þesar vörur. Líkan höfð- um við á sýningunni af háskóh anum og íslenskum vjelbát. Við hvern sýningargrip og hverja mynd var áletrun á ensku og frönsku. Verslunin — Hvernig gekk Heklu- hraunið út? I skemmstu máli sagt, sagði Páll, gekk verslun okkar að óskum. Mig langar að geta þess hjer, að við komum með nokk- uð af frönskum frönkum til baka og er það versluninni að þakka. Um Hekluhraunið er það að segja, að Frakkar sögðust hafa samskönar eldfjall og samskon ar hraun og brást þessi sala vonum okkar að nokkru. — Hinsvegar var slík sala í skinn um og allskonar minjagripum, að þegar við buðum þau fram, lá við áflogum meðal viðskipta vina okkar, sagði Páll. Ekki má heldur gleyma því, að skátarnir sýndu í kvik- myndahúsum mótsins íslensk- ar kvikmyndir. Ein var hjeðan úr Reykjavík, en hin frá Vest- mannaeyjum. VarScldarnir Á hverju kvöldi var kynntur fjöldi varðelda um allt svæðið. Við aðalvarðeld mótsins fóru fram sýningar. Þar sýndu skát arnir þjóðdansa, sungu og sýndu íþróttir. Islensku skát- arnir sýndu þar til dæmis glímu við gífurlega hrifningu manna. íslensk þjóðlög sungu þeir og var sagt að samæfðari kór hefði ekki heyrst á mótinu. — Við þennan varðeld voru skátamir klæddir fornbúning- um. Við þetta tækifæri nam „Leifur Eiriksson“ land í Ame ríku og gekk Indíáni til móts við hann. Var mönnum hin besta skemmtun af þesu. Póll lauk miklu lofsorði á allt skipulag mótsins og sagði það næstum ótrúlegt, hversu Frökkum hafi tekist það vel, Allt var það svo þrauthugsað, að varla kom til nokkurrá' vandæða, þó að þúsundir sund urleitra manna væru þar á ferð og slíkt er ekki lítill vandi. Vísitalan 312 KAUPLAGSNEFND og Hagstofa hafa lokið við útreikn, ing vísitölu framfærslukostni aðar fyrir septembermánuð. —• Reyndist vísitalan vera óbreytí frá útreikningi vísitölu fyiir ágúst, 312 stig. m ^ -Q. ÍJ VeHiitgaleyfanefnd skipuð NEFND sú er hafa skal með höndum, að gera tillögur og Semja regiur um veitingu með- mæia með veitingaleyfum í bænum, er nú fullskipuð. TiL nefning manna í nefndina vaí tilkynnt á fundi bæjarráðs á föstudag. j, í nefndinni eiga sæti: Frá Fjel, framreiðslumannaj Janus Halldórson. Frá MaU sveina- og veitingaþjónafjelagx Islands: Böðvar Steinþórsson, Frá Sambandi veitinga- og gistl húsaeigenda: Friðrik Jónsson, Bæjarráð tilnefnir í nefndina! af sinni hálfu Jóhann Flafstein, „ERglaftdsfaramir" sýndlr víSa inn I NORSKA kvikmyndin „Eng-< landsfaramir" hefur veiið sýndi víða um land í sumar og alstað- ar við góða aðsókn. Frú Guðrúri Brunborg, sem ferðast hcíur* mc3 myndina hefur jafnan skýrt hana og frelsisbaráttu Norð- .manna í því sambandi. Kvikmyndin var sýr.d hjer í Reykjavík þrisvar sinnum íyrir fuliu húsi í hvert skifti og kom- ust færri að en vildu. Verður hún væntanlega sýnd á ný hjer í haust/ Á Akureyri var myndin sýnd þrisvar sinnum, 5 sinnum á' Siglufirði, en auk þess á Húsa- vík, Laugum, Seyðisfirði, Eski- firði, Ólafsfirði, Blönduósi og ■Sauðárkróki. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.