Morgunblaðið - 14.09.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1947, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók 34. árgangur 208. tbl. — Sunnudagur 14. september 1947 bníoldarprentsmiðja h.í. Þjóðviljinn. sannar, að Þinarsagðiósattvísvitandi ÞJÓÐVILJINN birtir í gær a. m. k. þrjár skamma- greinar um Bjarna Benediktsson. Eru þær teygðar vfir margar síður blaðsins með mismunandi stóru ietri og mis- munandi svörtum umgerðum. Alt er efni þeirra þó hið sarna: Angistarvein sakbitinna manna, sem í'engið hafa hirtingu í alþjóðar augsýn íyrir opinber ósannindi. Óþverraorð Þjóðviljans um Bjarna Benediktsson eru ómerk ómagaorð, sem ekki eru svaraverð. Sannleikurinn verður ekki hulinn þó að ósannindamennirmr sletti auri í allar áttir. Einar Olgeirsscn. sjer það ráð vænst að leiða umræð- urnar að öðru en um var deilt. Hann byrjar að tala um Unilever-hringinn breska og er lesendunum vist ætlað að halda, að Bjarni Benediktsson sje hluthafi hans eða þjónn! Ritstjóri Þjóðviljans reynir hinsvegar að hjarga æru Einars með því að prenta upp úr fundargerðum utan- ríkismálanefndar glefsur um ýmislegt'annað en það, sem um er deilt. Enginn hefur efast um það, að í utanríkis- málanefnd hafi verið rætt hámark lýsismagns og fiskj- ar, sem Bretar keyptu. Þá hefir margoft verið sagt frá 'því, að Einar Olgeirsson hafi verið á móti samningsgerð við Breta í heild. Þjóðviljinn eyðir löngu rúmi til að sanna þessa og aðrar auðsæjar staðreyndir. Með því vinnur hann íiðeins eitt: Að sanna, að Einar Olgeirsson sagði ekki aðeins, ósatt heldur gerði hann það beinlínis vísvitahdi og gegn betri vitund. Því að úr því, að Einar og Þjóðviljinn höfðu sjálfar fundargerðirnar undir höndum hlutu þeir að sjá, að þar var skýrum stöfum skráð með hverjum hætti freðfiskur- inn var seldur og að Einar fann aldrei að því atriði út af fyrir sig. Þessu til sönnunar skulu birt hjer á ný hlið við hlið ósannindi Einars Olgeirssonar í Þjóðviljanum 11. sept. s. 1. og sannleikurinn eins og hann er skráður í fundargerð utanríkismálanefndar 2. apríl s. 1. Lygin: í yfirlýsingunná segir Einar Olgeirsson m. a.: „Akvæðin um að sala á svo og svo miklu magni af liraðfrystum fiski væri eyðilögð, ef ekki fengist nóg síldarlýsi kom aldrei fram á fundum utanríkismálanefndar 28. mars, 2. apríl og 10. apríl. Um þessi ákvæði fjekk jeg því ekkert að vita á þcssum fund- um, og ekki fyrr en eftir á að ríkisstjórnin hafði tekið ákvörð un upp á sitt eindæmi, að semja á slíkum grundvelli.“ Sannieikurinn: I fundargerðinni frá 2. apríl er bókað eftir Bjarna Benedikts syni: „Ráðherrann skýrði frá símskeyti því, sem borist hafði frá sendinefndinni í London 27. mars, þar sem skýrt cr frá, að Bretar hafi gert þau tilboð, að kaupa 45% af síldarlýsismagn- inu á £95 og að þeir vildu kaupa allt að 12000 tonn hrað- frysts fiskjar fyrir llúzd. mið- að við þorskflök, og 14d. miðað við ýsuflök, en þó þannig að þeir kaupa aðeins 1 tonn af fisk flökum gegn 2 tonpum af lýsi“. Kröfugöngur í París í gær. FREGNIR berast stöðugt rim áframhaldandi kröfugöngur í ýmsum borgum Frakklands til að mótmæla hinu háa verð- lagi og litla matarskammti. Frjettaritari Reuters, sem staddur var í Cherborg segir, að svo mikið æði hafi grinið kröfugöngumennina þar, að þeir hafi rænt nautgripum og svínum og farið með þau til sláturhúsanna. — Reuter. Karachi í gær. KÓLERUFARALDUR hefir brotist út í flótamannabúðum í Pakistan. Hafa 400 manns sýkst þar, og af þeim hafa 40' dáið. Er þetta talið mjög al- varlegt mál og er alt gert til að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu farsóttarinnar. í Karachi er enn umferða- bann vegna hina sífeldu óeirða. Lögreglulið borgarinnar hefir enn verið aukið. — Reuter. lússneskum hermönnum bunnuð li umgungust unnui iélk 17 ára prinsassa i jicir jiai, eru þeir taidir svikarar oy Eandráiamenn PARlS. YFIRHERRÁÐ RÚSSA í Moskva hefur sent fyrirskipanir til allra herstjórnenda sinna í Þýskalandi og Austurríki, þar sem sagt er að herráðið líti alvarlegum augum á hið slæma siðferði rússneskra hermanna á þessum svæðum og bannar herráðið algjörlega, að rússneskir hermenn umgangist nokkuð almenning i þessum ríkjum. S5 ' v"' Margaret Rose, vngri dóttir bregku konutigshjónanna, varð nýlega 17 ára. London í gær. BRESKUR tundurspillir og flugvjelar leita nú að fiskiskipi sem stolið var á austurströnd Bretlands fyrir viku siðan. Skip ið sást í gærkvöldi skammt frá Sussex. Talið er líklegt, að þýsk ir stríðsfangar hafi stolið því og hyggist komast til Frakklands og þaðan til Þýskalands. — Reuter. emm pjOðusMiin her sinn BANDARÍKIN eru að íhuga að veita Sameinuðu þjóðunum aðgang að herjum sínum „til þess að koma á friði og öryggi“ í NorðurrGrikklandi.- Þessi ráðagerð er hluti af al- mennum aðgerðum Bandaríkj- anna á Allsherjarþingi Samein uðu þjóðanna, sem George Marshall, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun skýra frá á fundum með fulltrúanefnd- um Bandaríkjanna um helgina. Fundur, sem byrjar á þriðju dag,- er talinn munu hafa úr- slitaáhrif um það, hvort hægt verði að bjarga hinu símink- andi áliti alheims á Sameinuðu þjóðunum. Skýrsla Bandaríkjanna um gríska vandamálið Rússar komu j veg fyrir lausn þess . WASHINGTON í gær. BANDARISKA utanríkisráðuneytið þirti í dag skýrslu um Sameinuðu þjóðirnar og gríska vandamálið. Segir f formála að skýrslunni, að Bandaríkin lí*,i svo á, að eitt af alvarlegustu vandamálunum í dag sje hætta sú, sem steðji að stjórnmála- legu frelsi í Grikklandi og sjálfstæði landsins. ^Skipan Kourasoffs Samkvæmt þessu hefur Kourasoff hershöfðingi, yfir- foringi hernámsliðsins í Aust- urríki gefið eftirfarandi tilskip un til allra undirforingja sinna: Fylgja bo rga ralegum sko&unum Nú undanfarið virðist sem allstór hópur rússneskra her- manna sje farinn að fvlgja borgaralegum lífsskoðunum. Eftir að hafa komist í kynni við fólk í þessum löndumllafa margir þeirra orðið andvígir stjórn Rússlands og sumir jafn vel orðið svikarar og landráða- menn. Margir hafa algjörlega gleymt trúnaðareið sínum og þeir eru farnir að umgangast útlendinga eins og vini, fara með þeim á konserta og í næt- urklúbba. Frerhsta menning veraldar(!) - Þannig eru þessir menn komnir inn á braut smánarinn ar. Þeir gleyma, að þeir eiu fóstraðir upp við aga fremsta menningar veraldarinnar, menningu Marx-Lenin-Stalin- ismans. Auk þess hafa sumir her- menn með viðkynningu við er- lendar konur flækt sig svo í ótta við hegningu, að þeir eru orðnir beinir landaráðamenn. Kourusoff lýkur tilskipmi- inni með því að banna strang- lega öll samskipti hermanna við íbúa landanna, og eftirlit verður hert meðal hermann- anna. Neitunarvald Rússa. Skýrsla þessi er í þremur köflum, en henni fylgja auk þess ýms mikilsverð skjöl. Kafl arnir eru um (1) sögu rann- sóknarnefndar þeirrar, sem Ör yggisráðið skipaði til að rann- saka árekstrana á landamær- um Grikklands; (2) niðurstöð- ur og samþyktir nefndarinnar; og (3) aðgerðir Öryggisráðsins í málinu. Notuðu Rússar þrí- vegis neitunarvald sitt í ráð- inu, til þess að koma í veg fyr- ir ákvarðanir meirihlutans til lausnar vandamáli þessu. Veittu aðstoð. Anvar kafli skýrslu þessar- ar, sem fjallar um sönnunar- gögn í málinu, sýnir greini- lega, að 11 meðlimir rann- sóknarnefndarinnar eru sam- mála um, að Júgóslafía, Búlg- aría og Alþanía hafa hjálpað grísku uppreisnarmönnunum. Safcaruppgjöfin samþykkl Aþena í gær. GRÍSKA þingið samþykkti í dag eftir heitar umræður frum varp stjórnarinnar um sakar- uppgjöf. Er nú í ráð' að prenta dreifimiða, þar sem skýrt er frá sakaruppgjöfinni, og varpa þeim úr flugvjelum yfir hjeruð þau, sem grísku uppreisnar- mennirnir ráða í. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.