Morgunblaðið - 17.09.1947, Side 5

Morgunblaðið - 17.09.1947, Side 5
Miðyikudagur \7 sept. 1947, . ' ! f 1 i. í .> v ‘ i ■ V ■. MOJiqUPjpiLAÐlÐ, ( 5 Öiafur Finsen, fyrverandi hjeraðslæknir á Akranesi, áttræður ÞEGAR komið er inn á skrif- stofu Ólafs Finsen, læknis á Akranesi, sem í dag á áttræð- ísafmæli, rekur maður fljótlega augun í fagurlega útskorinn stól, sem stendur í einu horni stofunnar. Stóll þessi, smíðað- «r af Ríkarði Jónssyni, er gjöf •íbúa Skipaskagalæknishjpraðs, gefin í tilefni af sjötugsafmæli og 43 ára starfsafmæli hjeraðs læknisins fyrir tíu árum. Virðingarvottur þessi er raun ar ekki sá fyrsti, sem Ólafi hef ur hlotnast um æfina. Starfs- ferill hans allur ’er svo lang- ur og margþættur — hann stundaði læknisstörf í yfir 50 ár — að íbúar læknisdæmis hans hafa oftar en einu sinni fundið hjá sjer hvöt til að votta honum þakklæti sitt og virð- ingu. Ólafur Finsen kom til Akra- ness 15. janúar 1894. Jón Ólafs Son, útvegsbóndi í Hlíðarhús- um, flutti hann frá Reykjavík á teinæring, með allt sitt haf- urtask, eins og Ólafur orðaði það, er Morgunblaðið átti tal við hann í tilefni áttræðisaf- mælisins. Hafði Ólafur útskrif ast úr Læknaskólanum í Reykja vík tveimur árum áður, en siglt að því loknu til Kaupmanna- hafnar til frekara náms. Var hann samskipa Asgeiri lækni Blöndal, en Asgeir var einn af fyrstu nemendum Læknaskól- ans,, sem fjekk námsstyrk til utanfarar og framhaldsnáms — 12—1500 krónur, að þvi er Ólaf minnir. I Kaupmannahöfn dvaldist Ólafur í eitt ár. Starfaði með al annars á Dronning Louises Börnehospital, auk þess sem hann sótti fyrirlestra hjá og naut fræðslu ýmissa þekktra manna í læknastjett. í Kaupmannahöfn hafði Ól- afur náin kynni af frænda sín- um, Níels Finsen, sem þá var byrjaður að leggja grundvöll- inn að hinu merkar æfistarfi sínu. Sat Ólafur meðai annars brúðkaup frænda síns í Ribe í desembermánuði 1892. Var þar mikil viðhöfn, og vakti það ekki hvað minsta athygli, að tengdafaðir Nielsar — Bal- sleve biskup í Ribestifti — sem þá var orðinn meir en átt- ræður, gaf brúðhjónin saman. Niels var um þessar mundir kennari í líkskurðarfræði við Kaupmannahafnarháskóla. Námsferill Ólafs. við Lækna skólann í Reykjavík var líkur því, sem þá tíðkaðist meðal stúdenta. Hann útskrifaðist á- samt læknunum Jóni Jónssyni og Jóni Þorvaldssyni, en þó ekki fyr en að hafa meðal ann ars gengið undir þá prófraun að kryfja lík í læstu herbergi. Ólafur fcrosii', þegar hann segir frá þessu. Skyldupróf þetta 1 líkskurðarfræði mun nú vera úr sögunni, en svo strangur var Scherbech, þáver andi landlæknir, að hann-var sjálfur viðstaddur, er hurðin á krufningarstofu Ölafs var opn uð um hádegisbilið, svo að hægt væri að skjóta matarbita inn til kandidatsins. En þarna mátti Ólafur dúsa frá 8 að morgni til sex að kvöldi, með- an hann tók prófið í~ þessari grein. Ólafur, sem fæddist í Reykja vík 17. sept. 1867, fjekk fyrsta sjúkling sinn um klukkustundu eftir að hann kom til Akra- ness. Það var ekkert alvarlegt, segir Ólafur, nema hvað jeg þurfti að flýta mjer að ná læknatækjunum upp úr teinær ingnum, sem flutti mig frá Reykjavík. Um hinn langa starfsferil sinn vill Ólafur fátt eitt segja. Löng og erfið ferðalög? Ó, jú, á stundum. — En hvers vegna minnist þá ekki einhver á fylgd armennina okkar og blessaðar skepnurnar. Ólafur Finsen hefur nú dval ist 53 ár á Akranesi — þar af tæp 44 sem hjeraðslæknir. — Hann hætti hjeraðslæknis- störfum er hann varð sjötugur. Hann lætur lítið yfir æfistarfi sfnu, en virðist vera því meir umhugað um samfylgdarmenn ina. Hefur hann beðið Morgun blaðið að geta þess, að hann eigi ekki nógu sterk orð til að þakka hjeraðsbúum læknis- dæmisins fyrir hjálp þeirra og viðurkenningu öll starfsárin. Sjöhtgsafmæli KRISTJÁN Tómasson Bjarna- sonar prests á Hvanneyri, síð- ar á Barði í Fljótum, og Ingi- bjargar Jafetsdóttur Einarsson ar gullsmiðs í Revkjavík er sjö tugur í dag, 17 september. Kristján ólst upp í föður- húsum og dvalaist þar, uns hann fluttist með foreldrum j sínum til Siglufjarðar laust eftir aldamót og hefir dvalið hjer síðan við ýms störf til sjós og lands. Hefur hann verið starfsmaður við Síldarverk- smiðjur ríkisins frá stofnun þeirra. Kristján er sjerstaklega vel látinn maður og góður og gegn borgari. Gjaldeyríssjóður yfirfærlr sterlings- pund London í gærkvöldi. ALÞJÖÐAGJALDEYRIS- SJÓÐURINN hefur fallist á að yfirfæra á næstunni sterlings- pund sem nerai 60 milljón doll- urum. — Renter. Egg«rt Oaessers Gústaf A. Sveinsson hæstarjettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171, AUskonar lögfræðistörf. \Jaranlecý uenicl Tfl Svitaíult ioia ¥ar mjer geiin (The Woman Thou Gavest Me) eftir hinn heimsfræga breska skáldsagnahöfund # ÞAÐ kemur æ betur í ljós að Odorono er best. Það veitir öryggi gegn • svitalykt og er skað- laust. SÆRIR ekki húðina eftir rakst ur. Skemmir ekki fatnað. STÖÐVAR þegar í stað svita- lykt og varir í 1—3 daga. REYNIÐ ODORONO! Til eru 2 teg. ,,Regular“, sem varir lerigi og Odorono „Instant" fyrir veika húð. Notið Odorono. • ODO'RODO • EF YÐUR vantar svitakrem, þá biðjið um Odorono. Það er best! > j I Auglýsendur j alhugið! | að ísafold og Vörður er \ I i | vinsælasta og fjölbreytt- [ f asta blaðið í sveitum lands j | | 'i ins. Kemur út einu sinni 1 f j í í viku — 16 síður. HalS Calri kemur út í íslenskri þýðingu á næstunni. UóLaú tcjá^an „ JJretjja o Kaupum tómar flöskur greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flöskum sem komið er með til vor. 40 aura fyrir stvkkið þegar við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til yðar samdægurs og greiða 3rður andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti al!a daga nema laugar daga. (Jliemia h.^. Höfðatúni 10. endisveinn Af sjerstökum ástæðum I hefi jeg til sölu 4 þús. fet I af géifborðum | Sá, sem vill kaupa þau ! sendi Mbl. tilboð fyrir | föstudagskvöld. merkt: j „Gólfborð — 167“ Sendisveinn óskast á skrifstofuna. inóóon () JjóhniSon CT á\aaber lip ý vjelskófla með skurðgröfu og krana-útbúnaði til sölu. Þeir sem áhuga hafa á þessu, leggi nafn sitt inn á afgr. blaðsins merkt: „Ný vjelskófla", fyrir 19. þ.m. /» Ishús-Reykdals Hafnarfirði Sími 9205 írystihóif fyrir matvæli Hver viðskiptaínaður hefur læst hólf, þar sem hægt er að geyma kjöt og slátur til árs- ins. Blóðmör og lifrarpylsa (ósoðið) geymist sem nýtt allt árið. Tekið á móti pöntunum í sima.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.