Morgunblaðið - 17.09.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 17. sept. 1947 MORGVISBLAÐIÐ 11 a gí> ó Íí | Fegursfa bók ársins | I sagnakverinu eru flest- | ar víðfrægustu og skemti- | legustu þjóðsögurnar. Sem | hafa geymst með þjóðinni. § Prófessor Sigurður Nordal sjer um útgáfuna. I Aðalstræti 18. Sími 1653. | HiiiHiiiiiiiikiiiiiiiiiiiiiiimMiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiMiimiii- Ef Loftur setur joaB eklb — bá hver? Fjelagslí 'f FARFUGLAR! Ura helgina vei'ður urra ið í Heiðabóli. Upplýs- ingar að V.R. í kvöld kl. 9—10. Nefndin FRAMARAR! Kaffikvöld verður haldið miðvikudag inn 17. þ.m. kl. 8,30 í Oddfellow- húsinu (uppi). Dans á eftir. Reykjavikurmeisturunum boðið á fundinn. Fjölmennið. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'fr I Q G. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Kvikmyndasýning o.fl. Æ. T. St. Einingin. Fundur í kvöld á venjulegum stað kl. 8,30. Hagnefndaratriði. Br. Frey- rnóður Jóhannsson talar um Kh'kju- stræti 12 B. Leiðina þangað og þaðan Æ. T. Tapað Gullúr tapáSist, (úrverkið).. Vinsam lega skilist í Prentsmiðjuna Eddu. KensJa Kenni ensku. Los með skólafólki. Upplýsingar á Grettisgötu 16, frá kl. 4—9, sími 7935. Kaup-Sala DIVAN til sölu. Bragga 45 við Eiríks götu. Uppl. kl. 6—8. 260. dagur ársins. Flóð kl. 7,50 og 20,10. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Áttatíu ára er í dag frú Stefa nía Jónsdóttir frá Elliða í Stað arsveit. Hún dvelur nú á heim ili sonar síns, Sigurðar Sæm- undssonar, Sundlaugaveg 10. 50 ára er í dag Ingibjörg Jónsdóttir, Urðarstíg 7A. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ung- frú Halldóra Sveinbjörnsdótt- ir og Hjalti Ó. Jónsson, múr- ari. Heimili ungu hjónanna verður á Skúlagötu 64. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jakob Jónssyni, ung- frú Ingunn Arnadóttir kenn- ari og Sverrir Finnbogason raf virkjanemi. — Heimilisfang þeirra er Hofteigsveg 40. Dregið var í happdrætti Kven fjelags Hallgrímssóknar og komu þessi númer upp: 3230, 1807, 1631, 598, 3517, 1003, 3155, 593, 4250, 1490, 4626. — Munana sje vitjað til frú Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26. Rannsóknarlögreglan biður þá er kynnu að»hafa verið sjón arvottar að slysi því, er varð á Ægisgötunni í fyrradag, er Ingibjörg Sigurðardóttir varð fyrir bíl og fótbrotnaði að koma til viðtals sem fyrst. Freyr, sept.hefti 1947, hefur borist Mbl. Efni er m. a. þetta: Landbúnaðarsýningin - 1947. Ending peningshúsa er háð hita og raka. Húsið á Landbún aðarsýningunni. Fjelagstíðindi Stjettasambands bænda. Lög um framleiðsluráð landbúnað arins o. fl. Minnisvarðar af- hjúpaðir. Annadagar, eftir Gest Andrjesson. Hestarnir og vjel- arnar, eftir Þráin Bjarnason. Annáll og Molar. Gúður frá- gangur er á ritinu og mikinn fróðleik um ýmislegt að finna. Ægir, júlí-ágúst hefti 1947, hefir borist Mbl. Efni er m. a. sem hjer segir: Draumur eða veruleiki. Fjörutíu ára áfangi, grein vegna 40 ára afmælis ritsins. Vetrarvertíðin í Sunn- lendingafjórðungi 1947. Dval- arheimili aldraðra sjómanna. Hvað sagði Vilhjálmur Finsen um rjettarstöðu Grænlands? eftir Dr. jur. Jón Dúason. ís- lenskir skipasmiðir á fundi með fiskiskipasmiðum frá Norður- löndum. Fiskveiðar og frosta- vetrar, eftir Dr. Alf Dannevig. Orrustan um Atlantshafið. Farþegar frá Rvík til Prest- wick og Kaupm.h. með leigu- flugvjel Flugfjelags íslands h. f. 16/9. 1947: — Til Prest- wick: Mr. Robins, Jón Tómas- <♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦<»♦»»<»>* Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 5113. Kristján Guömundsson. son, Faðir Amandus, Mr. A. Treloar, Guðni Hannesson. Til Kaupm.h.: Einar Kristjánsson, óperusöngvari, Sigríður Krist- insdóttir, Ingi Jónsson, Halldór Þormar. ÚTVARPIÐ í DAG: 20,30 Útvarpssagan: ,,Daníel og hirðmenn hans“, eftir John Steinbeck, III (Karl ís- feld ritstjóri). 21,00 Tónleikar: íslenskir kór- ar (plötur). 21,15 Erindi: Síldin kemur, síld in fer (Ástvaldur Eydal licensiat). 22,05 Harmonikulög (piötur). Sigurhjörn Hilmar Jónsson jp. •» Kaupi gull hæsta verði. SIGUHÞÓR, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld barnaspílalasjóðs Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og Ðringsins eru afgreidd í VersluD I Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. fökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœfar h.f. Vesturgötu 53. siui’ 3353 Tek HREINGERNINGAR (Fyrsta flokks hreingerningarefni). Pantið í tíma. Sími 7892. NÓI. Tökum a'S okkur að snjósembera hús að utan. Sími 5395. Hálf húseign í Norðurmýri á hitaveitusvæðinum til sölu., laust til íbúðar 1. okt. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, simar 2002 og 3202. Vegna jarðarfarar Thor Jensen verður skrifstofum vorum lokað allan dag inn á morgun. fimmtudag 18. september. ?ra ra •> -* .» ENN hefur hvíti dauði höggvið skarð í hóp íslenskrar æsku. Sigurbjörn Hilmar ljest að Vífilsstöðum fyrir nokkru, aðeins 24 ára að aldri. Hann var fæddur á Akranesi 27. júní 1923, en fluttist hingað til bæjarins 12 ára gamall, ásamt foreldrum sínum, Guð- nýju Kristjánsdóttur og Jóni Árnasyni verkamanni. Hjer hóf hann gagníræðanám, en vann síðar einkum að bifreiðaakstri og var m. a. einkabílstjóri Sveins Björnssonar forshta ís- lands, um eins ár.~, skeið. Sigurbjörn giftist ungur eft- irlifandi konu sinrj, Gunnvöru Sigurðardóttur, og eignuðust þau þrjár dætur. Sigurbjörn Hilmar var hvers manns* hugljúfi, hreinlyndur og góðgjarn og bjo yfir miklum kjarki, eins og best kom fram í veikindum hans. í fyrravor fór Sigurbjörn ut- an til þess að freista þess, að ná betri heilsu, og dvaldi á hæli í Damnörku. Kona hans fór með honum utan og var um tíma honum til stuðnings í bar- áttunni við hinn illkynjaða sjúk dóm. I vor, þegar frjettist að heilsu hans hrakaði mjög, fór Guðný móðir hans utan, til þess að hjúkra dauðvona syni sínum. Svo fór, að Sigurbjörn komst heim á miðju sumri, nokkuð hressari, en með haust- inu fór heilsu hans hrakandi og 11. þ. m. skildi hann við þennan heim. Sigurbjörn Hilmar verður jarðsunginn í dag Þessi hug- ljúfi, ungi maður, eignaðist marga vini, sem nú kveðja hann með sárum söknuði, en sárust er sorg ungrar konu hans, foreldra og barnungra dætra. Vinur. 'lJfelacý íóíenól lotnuörpuóhipaeicfencla cyCanclóam hancl íóíenóL útuecfómanna Vegna jarðarfarar Thor Jensen verður skrifstofum vorum og verslunum lokað frá kl. 2 e.h. á morgun, fimtud. 18. sept. Fjelag búsáhalda- og járnvörukaupmanna í Reykjavík. Fjelag ísl. byggingarefnakaupmanna, Fjelag ísl. iðnrekenda, Fjelag ísl. stórkaupmanna, Fjelag kjötverslana í Reykjavík, Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík, Fjelag raftækjasala, Fjelag tóbaks- og sælgætisverslana í Reykjavík Fjelag vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík, Kaupmannafjelag Hafnarfjarðar, Skókaupmannafjelagið, Verslunarráð Islands, Verslunarmannafjelag Reykjavíkur. Minn elskulegi sonur PJETUR EGGERTSSON ljest af slysförum mánudagiim ló. þ.m. Fyrir mína hönd og systkina hans, Halldóra Jónsdóttir Laugaveg 49. TIJOR JENSEN verður jarðsunginn fimtud. 18. þ. m. Athöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 3 e.h. Börn og tengdabörn. Jarðarför ELISABETAR PROPPÉ fer fram á Þingeyri fimmtudaginn 18. sept. kl. 13.30. Anton Proppc, börn og tengdabörn. Jarðarför hjartkæra sonar okkar KARLS BJÖRGVINS SIGURÐSSONAR fer fram frá heimili okkar Hverfisgötu 117, föstud. 19. þ.m. kl. 1.30. Jarðað verður frá Frikirkjunni. lngibjörg Ingimundardóttir, SigurÖur Sveinbjörnsson Sveinbjörg SigurÖardóUÍr. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SOFFlU ISLEIFSDÖTTUR, Ásvallagötu 5*5. ASstandendur. ffl—to

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.