Morgunblaðið - 05.10.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 05.10.1947, Síða 1
12 síður og Lesbók Í4. árgangux 226. tbl. — Sunnudagur 5. október 1947. ísaloldarprentsmiðJa k.f. Starfsaðferðir kommúnista á Balkanskaga afhjúpaðar — Stefna að algerri upplausn Churchill vil! nýjar kosningar í Bretlandi hið bráðasta Sfefna ItelMokksins skýr og ékveðin Winston Churchill hjelt ræðu í dag i Brighton á þingi Ihalds- flokksins. Var ræða hans sköruglega flutt cg var Churchill ekki mvrkur í máli í skoðunum sínum um bæði innlend og erlend vandamál. Sagði hann, að breska þjóðin ætti heimtingu á að sýna skoðanir sínar á verkum stjórnarinnar með nýjum kosn- ingum. Heimtaði hann, að kosningar yrðu látnar fara fram ekki síðar en á næsta ári. Churchill hjelt fast við fyrri uppástungur sínar um bandalag Evrópuþjóða og sagði, að slíkt bandalag gæti vel samrýmst hagsmunum breska heimsveldisins. Frelsi almennings hefur verið skert. Churchill hóf ræðuna með árás á verkamannaflokks stjórnina fyrir, að hún væri að brjóta nið- ur frelsi almennings í landinu. Hann sagði, að fyrirskipunin um rannsókn á útgáfu dagblaða Bretlands væri spor i áttina til að hefía ritfrelsi og gæti orðið undanfari þess, að ríkinu væri breytt í lögregluríki. Nýjar kosningar Breska þjóðin á heimtingu á því, að álits hennar á störf- um stjórnarinnar sje leitað, og það verður gert aðeins með nýj- um kosningum. Nýjar kosningar verða að koma annaöhvort á þessu ári eða næsta, sagði Churchill. íhaldsflokkurinn er undirbíinn undir kosningar og stefna hans er skýr í öllum vandamálum þjóðarinnar. — í- haldsflokkurinn mun fyrst og fremst vinna að því, að koma á aftur einstaklingsfrelsinu og ljetta á öllum hömlum, og skrif- finsku, sem breska stjórnin hef- ur vafið alt atvinnulíf þjóðar- innar í. —r—V-.TíSTMS# Skapa öllum trygga lífsafkomu Churchill sagði, að eitt fremsta takmark Ihaldsflokksins væri að skapa öllum breskum borg- urum trygga lífsafkomu. Allir íbúar landsins, hvort sem þeir væru ungir eða gamlir, sjúkir eða heilbrigðir ættu heimtingu á góðum lífskjörum, en þegar öllum væri trygt það, ætti ekki að leggja neinar hömlur á ein- sfaklingsframtakið. Um utanríkismál sagði Churc hill fyrst, að hann fylgdi á- kvörðuninni um að flytja alt breskt herlið frá Palestínu. — Með þvi munu Bretar spara sjer 100 milljónir punda á ári. Þrennskonar bandalag. Síðan sagði Churchill: Jeg vil að vesturlandabjóðirnar sjeu bundnar þrennskonar vináttu- böndum. Fyrst er hað breska heimsveldið. Annað er Banda- ríki Evrópu og þriðja er að Ev- rópuríkin haldi vináttu og sam- starfi við Bandaríki Norður- Ameríku. Bretland gctur orðið miðstöð alira þessara vináttu- banda og það getur orðið.tii þess að hefja veg þess á ný. 2S6 manns hafa láíisl úr Sléleru í Egypialandi Kairo í gær. EGYPTSKA heilbrigðismála- ráðuneytið hefur gefið út til- kynningu, þar sem segir, hve margir hafa látist úr kóleru fram að þessu. Eru það alls 286 manns. Er farsóttin lítt í rjen- un og í gær dóu 43 manns úr henni. Stjórn Egyptalands hefur sent utanríkisráðherra Bretlands — Bevin — orðsendingu, þar sem hún þakkar fyrir hina mildu og fljótu aðstoð, sem Bretar veittu til að hefta farsótt.ina. — Reuter ftóslur á Jamaka Kingston í gær. ALLMIKLAR róstur hafa verið undanfarin kvöld á Jamaicu í Vestur-Indíum. Er þetta vegna skoðanamismunar um hvort það beri að steypa öllum bresku ný- lendunum í Vestur-Indíum sam- an í eitt samveldisland. Á fimtudag voru tveir menn drepnir í skærunum. Nú hefur verið sett á umferðarbann á kvöldin. — Reuter. -<> Synfi yfi: E:ma:sund Danie Capiio frá Pcrú synti á dögunum yfir Ermasund á 14 klst. 46 mín. og þótti hið mesta sundafrék. Danska sundkonan Elna Andersen og Egyptinn Kalmy Atelleh reyndu einnig að leika þetta eftir, en urðu að gefast upp. Á myndinni sjest Caprió á ströndinni við Dover. • r K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. DANSKA stjórnin fjell kl. 2,30 í morgun, eftir 17 klukku- stunda fund á þinginu. Var til- laga radikala, þar sem stefna forsætisráðherrans í Suður Sljes víkur-málinu er gagnrýnd, sam þykkt með 80 atkvseðum gegn 66. Aðeins vinstri armur íhalds- flokksins og Dansk Samling studdu ríkisstjórnma. Tillaga íhaldsmanna um þjóð aratkvæði um Suður Sljesvík var felld með 81 atkvæði gegn 63. Forsætisráðherrann hefur til- kynnt, að nýjar þingkosningar verði látnar fara fram í lok þessa mánaðar. Ásfraltumsnn gefa eina miijón fii barna Evrópu. Canberra í gær. ÁSTRALSKA stjórnin hefur gefið eina miljón slerlingspunda til hjálparsjóðs barna. — Skal nota f járupphæðina til kaupa á matvælum handa sveltandi börn um Evrópu. — Reuter. Eyðileggingarstarfsemi þeirra í Grikklandi er ógurleg Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. KOMMÚNISTAR og vinir þeirra eru að reyna að fá heiminn til að trúa því, að grísku skæruliðarnir berjist fyrir lýðræði og frelsi, sagði Loy M. Henderson, yfirmað- ur Austurlandadeildar bandaríska utanríkisráðuneytisins, er hann hjelt ræðu hjer í Washinton í dag. Til allrar hamingju, hjelt hann áfram, hafa menn almennt ekki lagt trú á þetta, og sú skoðun er almenn, að minnsta kósti í Bandaríkjunum, að skæruliðunum sje stjórnað af járn- hrammi kommúnistaflokksins, sem stefnir að því einu að koma samskonar einræðisstjórn á fót í Grikklandi og þeg- ar hefur náð yfirráðum í nágrannalöndum þess. Henderson, sem nýkominn er úr kynnisför til Grikk- lands, vjek nokkuð að starfsaðferðum kommúnista. Hann ljet þess getið, að allt benti til þess, að enda þótt skæru- liðarnir nytu margskonar erlendrar aðstoðar, fengju þeir þó engar matvælasendingar. Þessi undantekning, sagði Hendcrson, er þess virði, að henni sje veitt eftirtekt, þar sem hún sýnir nokkuð markmið og starfsaðferðir kom- múnista. Þar sem skæruliðána skortir matmæli, geta þeir ekki setið um kyrrt, cn verða að halda áfram árásum sín- um á þorp og matvælabirgðir bændanna. Þessar árásir .... hafa svo það í för með sjer, að smábændurnir hrökl- ast úr þorpum sínum, rninna land er ræktað, uppskeru- vinna lcggst niður, flóttamenn hópast saman, — í einu orði sagt, skapa árásirnar skort og öngþveiti, en það eru tvö aðalvopnin í vopnabúri kommúnista. -e> géSum nohim London í gær. EMPRESS OF KANADA 20. þús. tonna farþegaskip kom í dag til Liverpool. Skipstjórinn ljet svo um mælt, að frá því aö þeir komu að hafnarmynninu og þar 'til að þeir höfðu lagst að bryggju hefðu þeir ekki sjeð annað en það cem stóð á Radar- tækinu, þ. e. þoka var niða dimm. Þetta er í fyrsta sinn sem skip siglir í svartaþoku alveg að bryggju í Liverpool. Breskir hermenn kallaðir frá Japan Tokýó í gær. SAMKOMULAG hefur náðst um það milli Breta og Ástralíu- manna, að þeir fáu bresku her- menn, sem eftir eru í Japan, verði kallaðir heim. í staó þess munu ástralskir hermenn gegna skyldum þeim, sem á þeim hafa hvílt undanfarið. — Reuter. Eyðileggingarstarfsemi. Grísku skæruliðarnir, sagði Henderson, hefðu ekkert látið óreynt til að ala á glundroða og almennri eymd. Til að koma í veg fyrir endurreisn Grikk- lands, eyðileggja þeir járn- brautarlínur, koma fyrir jarð- sprengjum á végum og eyða mikilsverðum aflstöðvum. Eyði leggingaröflin hafa að ýmsu leyti betri aðstöðu en endur- reisnaröflin. Það þarf þannig aðeins örfáar mínútur og nokk- ur pund af sprengiefni til að eyðileggja brú, sem þarfnast hefur margra ára og þúsunda tonna af efnivið til að byggja. i Ætla að ná völdum. Henderson benti á, að aðferð- ir kommúnista væru vel þekt- ar í Grikklandi. Kommúnistar ætluðu sjer að koma á því líku vonleysisástandi, að vopnaður minnihluti gæti að lokum náð öllum völdum í landinu. Marglitur hópur. Vitað er, hjelt Henderson áfram, að meirihluti skærulið- anna fylgir ekki kommúnistum Framh. á bls. 8 \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.