Morgunblaðið - 05.10.1947, Side 3
Sunnudagur 5. okt. 1947
*iO RGVN BL4BIB
IPKT'. r
Þvoffur —
Fafahreirisun
og pressun
ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN
Borgartúni 3. Laugaveg 20B
Sími 7263.
Starfsstúlka
•tiimimiiiiiiiiiiiiiiinniniiiiiinRa
Sem nýr
miimiiiiiiiimiiiiinmiiiimniiiimaMi
il leigu
góð, sólrík stofa. Reglu-
semi og góð umgengni á-
skilin. Uppl. Sörlaskjóli
24 í dag (sunnudag).
iiiinniimiiimiiiiiiiiiiifinimnRn
Sem nýtt
i
StJL
óskast. Sjerherbergi. Kaup
og frí' eftir samkomulagi.
Miklabraut 32.
imiiimnnnnnnnnmimnntnnninmiiimiinmt
lýt! Hiótorhjói
óskast í Elliheimili Hafn- i
arfjarðar strax. — Uppl.
hjá forstöðukonunni. Sími
9281.
V i ð k a u p u m :
Silfurgripi
Brotasilfur
Brotagull
Oön SípunSsson
Skarljripaverzlun
Laugaveg 8.
■ninimiimiimiiiMiMiiiiinniiimuf^JMHmniii
Hús í smíðum
og kjaliaraíhúð
Mótorhjól (Triumph) sem
nýtt til sýnis og sölu á
Hringbraut 199, II. hæð,
til hægri, frá kl. 2—4 í
dag.
óinnrjettuð, 2 eða 3 her- !
bergi, eldhús og bað í húsi í
í Hlíðarhverfinu til sölu. |
Sími 4673.
ifiogborð I
til söiu í Barmahlíð 1. — |
Uppl. frá kl. 1—3 í dag. |
Ole Vind Krag.
Svart Iítið veski tapaðist.
— Finnandi vinsamlega
hringi 1 síma 4256 eða
5762.
nnmmmtmnmnmnniiimiiiiiinnmmnnmim
Til sölu
Nýlegur Chevrolet-mótor
og hásing með hærra og
lægra drifi.'einnig 5 geara
kassi. Upplýsingar í síma
7310.
luiuiuiiniurnuuuuiiuuiiiiniiuiiinuiininmut
Stúlka óskast
í vetur til að taka að sjer
heimili í sveit í veikindum
húsmóður. Þrent fullorðið
í heimili. Upplýsingar á
Fjölnisveg 8, uppi.
uiiiiummmiiiimuiiuiiiiiiiiiiiummuiiimumu
Stái
R S A móturhjól
til sölu og sýnis við Tripoli-
skála I. Melaveg, kl. 3—5 {
e. h. í dag.
iliiiiiiuiiiiiuiiuuiiiiiununnuuiiHiniiHiiiinuiM
Reglusamur
míibuh
getur fengið stóra stofu
leigða nú þegar. — Upp-
lýsingar í Eskihlíð 14, 2.
hæð, til vinstri kl. 4—7 í
dag.
fMimuMiuuMmiiuuuiitmumumimmmuuum ■
Tónlisfðskéíinn
Þeir, sem sótt hafa um
upptöku í Tónlistarskól-
ann, og enn hafí ekki kom
ið til viðtais, eru beðnir
að mæta í Tónlistarskól-
anum (Þjóðleikhúsinu)
briðjud. 7. okt. kl. 6 (inn-
gangur frá I.indargötu.
Skóíastjórinn.
<a
óskast til heimilisstarfa á
Frakkastíg 12. Sjerher-
bergi. Hátt kaup. — Uppl.
í síma 6342.
»111111111111111
Ljósakrónur
Skrifborðslampar
Ljósaperur
Vasaljós.
KAUPFJELAG
HAFNFIRÐINGA.
Lopi
nýkominn
margir litir.
KAUPFJELAG
HAFNFIRÐINGA.
iiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiuiiiuuuuiuuinin
Gofl fierbergi
á Hávallagötu 15 til af-
nota fyrir 1—2 stúlkur,
sem gætu tekið að sjer
heimilisverk fyrri hluta
dags. . Fjórir fullorðnir í
heimili.
Páll Sigurðsson.
læknir. Sími 4959.
53 :
Samkvæm
iskfóiai1 |
úr vírdregnu efni.
:
SAUMASTOFAN
UPPSÖLUM
miiiiiiitiiimiiimiiiiuiuiuuiuiiiummiiuiiiiiiiu •
Herberg! til leigu 1
í Laugarneshverfinu. Mán- =
aðargreiðsla kr. 250,00, á- I
samt hita. Einhver fyrir- |
framgreiðsla æskileg. — I
Tilboð merkt: ,,Nýtt hús
— 619“ sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld.
Tilboð óskast í veitinga-
skála, sem er tilvalinn til
íbúðar. Mjög hagkvaémir
greiðsluskilmálar. Uppl.
gefur
F asteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530.
niniiiiHMiiiiiuMiMiiniiiiiiiuiMnHiriiiHiinniiK
MiSaldra kona
óskar eftir herbergi og
fæði hjá góðu fólki gegn
ýmiskonar hjálp, t. d.
saumaskap, lesa eða sitja
hjá börnum og fleira. —
Tilboð merkt: ,,Hjálp gegn
hjálp — 621“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 8. október.
IHHUHHHIIIIIIUIUIIIIIUIIUHUmmiUIUHIIIIIIUIU
Stór stofa
til leigu. Máfahlíð 17, 2.
hæð. — Upplýsingar eftir
kl. 4.
uniiiuiiiiiiiiiiiinuiiMiiiiiMuiiniiiiiimiiiHiuiiiii
StOÍCL
til leigu á Miklubraut 66,
1. hæð t. v. — PÍANÓ ósk-
ast til kaups á sama staij.
iniiiiiiuiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiimiiiiuiiuiuniMiiiiii
Tek að mjer hverskonar
Trjesmíðl
nú þegar. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Smíði
— 624“.
Herbergi
tiB leign
Fyrirframgreiðsla. — Upp-
lýsingar 1 síma 7364 milli
kl. 10—12.
IIUHIIHIIIUIIMIIIMinillHmilM
"*vi*«iMimiii>
Vill ekki einhver vera
svo yndislegur og leigja
ungum hjónum 1 herbergi
og eldunarpláss. Vil borga
háa leigu. — Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomu-
lagi. Þeir, sem vildu hjálpa
mjer leggi tilboð á afgr.
Mbl. fyrir miðdag á mánu
dag, merkt: „Reglusamur
í vandræðum — 519“.
Herrafiattar || Snyrtivörur
stór númer.
Versi. Egíll Jacobsea.
Laugaveg 23.
IHUIHUUIUIUIIIUnniUIJIUmiMMMIinilMMIIMMIU 5
| (Woodbury — Revlon —
Jörgens)
§ \JarzL J)iiyiljaryar ^Jolxnson
¥öfnliil! !! Fermingarkjófi
Leyfi fyrir vörubíl ósk- {
| ast til kaups. Sendið verð i
| tilboð til afgr. Mbl. merkt {
1 „Gagnkvæmt 25 — 627“. j
2 IIIIIIUIIIIIHIIIIIHIIIIIIIinilllllliniMiillMIIIIIIIIIMM "
i
| Framfniíiöiissfúfki j
| óskast á veitingahús. Góð {
| laun. Húsnæði getur kom- f
| ið til greina. Uppl. í Von I
| arstræti 4 eða í síma 3520. I
{ Fallegur fermingarkjóll
! (blúnda) til sölu. Einnig
| nýr amerískur taukjóll. —
I Uppl. Laugaveg 15, 1. h.
Til sölu nýleg
I®
saumavjel (stígin). Tilboð
merkt: „Þaríur hlutur —
635“, sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld.
* ...........
- •iHiiuiiiiiiiiHi)iuuuHUiMiMiiHiiHinnninii.-:iuH z •
I Bil! til sölii |j StJL
Dodge vörubíll model
1942 í ágætu lagi verður I
til sýnis og sölu hjá Leifs- |
styttunni kl. 3—6 á sunnu |
dag 5. okt.
iiimmmuimimmmiiuiiiiiiiimmmiuimmmiii »
8
BUICK
Bíltæki j
I til sölu. ' Tilboð sendist 1
{ afgr. Mbl. fyrir mánudag, {
| merkt: „365 — 630“.
: •iuuuuiuuimuiiuuum>iiiiiiiiiimiuuMiuuiini* Z
a
l óskast í vist hálfan. dag-
| inn. Hátt kaup. Uppl. í
f síma 9347.
" IIUItlUIIHinilUHHIIUHIHmiiUIIIMIIIimHMHHHn
] Ný VOLVO
Vörubiireið
| model 1946 til sölu. Bíll-
! inn er til sýnis fyrir utan
| Miðbæjarbarnaskólann,
| Fríkirkjuveg kl. 5—7 í
{ dag. —
; iiii»iiinmiimiuimuinnnimnnuMi»iniii,i,,i,i,,,:
i'
a
íft húsið í ilíngiingsstúika
Suðurgata 27, Keflavík er {
til sölu nú þegar. Tilboð 5
óskast. I
| 14—16 ára óskast strax til
| hjálpar við húsverk. Uppl.
| Skólavörðustíg 17A.
<ii«iiiii>iiiiiiii«iiiiiii«iiii<iiiiiiM'iiiuuMuiiiiiiuum> - ; iiuiuiiieuimiiiM*
mmmi
til sölu á Ásv.allagötu 65,
uppi, til vinstri eftir kl.- 6.
Bakaarar
Roskin kona óskar að
| I taka að sjer brauðbúðs-
I 1 útsölu. Tilboð sendist til
| { afgr. Mbl. fvrir 8. þ. m.,
| | merkt: „Ábyggileg —
I 1 639“.
2 mimuiuuiuMituuiiiiiMMuimiuiuiiiiiiiiiuimu' Z ■
| Herbergi | j
Lítið en gott herbergi | |
| með ljósi og hita til leigu | |
! strax. Stúlka sem getur I |
| hjálpað til á heimili í nóv. i 1
{ og des. gengur fyrri. Uppl. { |
| í síma 3579 frá 5-—7 í dag. = =
Gotf herbergi
til leigu fyrir reglusam-
an mann. Uppl. í dag eftir
kl. 2 og á morgun frá kl.
6—9 í Eskihlíð 12B 3. h.
t. v. —
; <IIIUMilMMIIUMIIHUIIIIim*UUMfllllUIIIUIIMtlUH ; ; |||| || 111 |||l IIII lllir.UI IIIII >11II11*11 lllllir M11111111111111
] Til leigu | líbúðtilsölu
2—3 herbergi og eldhús í
nýju húsi á góðum stað í
bænum. Áskilið er að
væntanlegur leigjandi geti
lánað nokkra fjárupphæð
gegn góðri fasteignatrygg-
ingu. — Tilboð merkt:
,,Þ Z Ö — 614“ leggist inn
á afgr. Morgunblaðsins
fyrir n.k. þriðjudagskvöld.
! á góðum stað nálægt mið-
! bænum. 2 herbergi og eld-
! hús og geymsla. Söluverð
! 50.000. Útborgun 28.000.
| Laust 1. maí n. k. — Til-
! boð merkt: „2 herbergi og
Í eldhús — 626“ sendist af-
3 greiðslu blaðsins fyrir
{ miðvikudagskvöld.
í