Morgunblaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 4
MORGUIVBLAÐ1Ð
Sunnudagur 5. okt. 1947 "|
|> K i 'cnf jelag l.augarnessóknar
Fundu
þriðjudaginn 7. okt. kl. 8,30 síðdegis í fundarsal Laugar-
& neskirkju. Fjölmennið á fyrsta fund haustsins. Allar
konur í sókninni velkomnar.
Stjórnin.
Sundnámskeið
x hefjast í Sundhöllinni mánudaginn 6. október. Kennt
2 verður bæði árdegis og síðdegis, Uppl. í síma 4059.
H/'S' Jxí>^x^<Sx$^>^<S>^xí^<5Xs^>^><$>^x$^x5xí^xS>^xéx$^xS>^x^<S>^>^x®-$xt^><»x$>^x»x$x$><SxS.
Perfection
fVI jalta v jelar
Hjer með hvetjum vjer þá bændur, sem eiga
pantaðar mjaltavjelar, að sækja þær nú þegar,
annars seldar öðrum og er þá aiveg óvíst hve
nær afgreiðsla geiur farið fram vegna takmark-
ana á innflutningi.
ORKA H.
Lindargötu 9.
flugnAmskeið
Fullkomin kennsla a skömmum tímn
Einn af þekktustu flugskólum
Bandaríkjanna .... CAL-AERO
TECHNICAL INSTITUTE...
stofnsettur árid 1929, gctur nú
veitt móttöku takmörkudum
fjölda af flugnemum. Aherzla er
lögÓá aó framfylgja pví nauósyn-
legasta og iitlum tíma eytt í minn-
iháttar atriói. Aósetur skóians er
í yóri flugvélaidnaóar Californiu.
CAL-AERO TECHNICAL
iNSTITUTE er vidurkeon
dur af Menntamálaradt
Bandaríkjanna (Civii Aero-
nautics Administration) og
einnig skradur hjá litlen-
dingaeftirliti U. S- A. fycir
erleada aímsmena.
Hann er einn af elstu, staerstu og
ábvggilegustu flugskólum heims.
Ynr 6000 flugmenn fra flestum
löndum á hnettinum hafa þegar
utskrifast. Auk þess vory 26000
flugmenn og 7500 flugserfrac
dingar þjalfadir þar fyrir flugher
Ðandaríkjanna.
Vl<? HÖFUM REYNSLU FYftlft
GÓdUM ÁRANGRI.
IRSTITIHTt
GRANO CENTRAl AIR TERMiNAl
1310 AIRWAY, GLENDALE1, CALIFORNiA, U.S.A.
■Á Sendiá umsóknino ( Jog—Drogirf pad ekki
Gjörid tvo vel ocl senda meV, dn kostnodor og tkuldbindingor skótoskra og allor upplýsingar í vidvíkjundi flugndminu. NAFN
ÉLijJj F*EOINGA*OAGUB Cg'aí
HE1MIUSFANG
( 'AREÍÐAN LEGASTi SKOLI FlUGFRAEÐINNAR
Húselgendur
Góð tveggja herbergja
íbúð, sem næst miðbænum
óskast til leigu eða kaups.
Mikil útborgun ef um
kaup er að ræða. Tvennt
reglusamt fólk í heimili.
Tilboð óskast sent Mbl. fyr
ir miðvikudagskvöld, —
merkt: „íbúð 70 — 641“.
Vörubifreið óskasi
Óska eftir að fá keypta
nýja eða nýlega vörubif-
rieð, helst Ford, Chevro-
let eða Volvo. Þeir, sem
vildu sinna þessu, leggi
nafn sitt og heimilisfang á
afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld, merkt: „Ford
— 8 — 642“.
||lfllHIIIHflHIMIIHHIHHIHHIIIIIHtl4HHIttlllHftllHIHIIMI
111111111111111111111111111111111111111111
11111111111111111111111111
Fokhelt
Einbýlishús
| ásamt 36 ferm. bílskúr er
| til sölu í Laugarneshverfi.
I Þeir, sem vilja sinna þesu
| leggi nöfn sín og heimilis-
i fang inn á afgr. Mbl. merkt
| ..Fokhelt — 644“ fyrir mið
i vikudagskvöld.
Tvær stórar
| Stofur til leigu
i Máfahlíð 1, kjallaranum.
Í Uppl. frá kl. 8—9 á kvöld-
1 in. —
l■lllltllHllllllllll•ll•llllllmllllltlllllllllllllllllllMl•fll■l•l
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
Oddfellowhúsið. — Sími 1171,
Ailskonar lögfræðistöri.
mniMiiMmiMmuiiiiiiiwiiiiiiiHHuiiiiHiiiiiiiiiiiii
!
2ja herbergja
íbúð
til sölu. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. merkt: „Hús-
næði — 645“.
Erfðafeshiland
óskast leigt í nágrenni bæj
arins, helst í Fossvogi. Til
boð sendist á afgr. Mbl.
merkt: „Fossvogur —
646“.
m.Mm
hleður til Bolungarvíkur á
þriðjudag, ísafjarðar á mið-
vikudag. — Sími 5220.
Sigfús Guðfinnsson.
^ • ‘ SjálfstæðiskvennafjelagiÖ Hvöt heldur
fund
í Sjálfstæðishúsinu gnnað kvöid (mánudag) kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
1. Rætt um vetrarstarfsemina.
2. Skömmtunin, innflutningurinn og heimilið. Máls-
hefjandi frú Guðrún Pjetnrsdóttir. Frjálsar um-
ræður á eftir.
3. Skemmtiatriði; Lárus Ingólfson skemmtir af sinni
alkunnu snilld (eftir gömlu loforði).
x Fjelagskonum er heimilt að taka með sjer gesti og aðrar
1 sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir.
Kaffidrykkja. DANS.
Stjórnin.
<S>S>S^><$^>S><SrS^S>S^>S^>S>^S>^>S>S>S^S><S^<$<S>S>S><S>S><?><$S>S><$<S><S><^S>S>S>S^S^S^
<*>
Sálarransóknafjelag
>•
Islands
Fundur í Iðnó sunnudagskvöld kl. 8,30. Hr. E. Nielsen x
flytur erindi um drauma og sýnir. Erindið verður túlkað.
Stjórnin.
Sund
skólanemenda hefst í Sundhöllinni mánudaginn 6. okt.
Kennt verður frá kl. 10 árdegis til 12,15 og frá l,-30 til
4 síðdegis.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTis
| HVERSVEGNA j
I eru þessir skór svona I
I VINSÆLIR? 1
© Styrkleiki og þægindi
skónna er bygður á
reynslu John Whites, með
framleiðsla á 27.000.000
pörum af karlmanna-
skóm.
© Jafn sanngjarnt verð
fyrir svo góða vöru fæst
aðeins með hinni löngu
reynslu og miklu fram-
leiðslu John White.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiii
SKOFATMAÐUR
♦
Framleitt í Englandi.