Morgunblaðið - 05.10.1947, Qupperneq 8
niniinniWTtiiimiiiifrmimmmiiittimiiiiinrg «niniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiimmminiitniimi
f
MORGUISBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. okt. 1947
fimm mínútna krossgðlan
SKYRINGAR
Lárjett: — 1 snotra — 6 korn
•— 8 reið — 10 nudd — 11 skyld
menni — 12 í sólargeisla — 13
leyfist — 14 langborð •— 16
upphrópun.
Lóðrjett: — 2 frumefni — 3
íhugar — 4 kyrð •— 5 áskurð-
urinn — 7 ritað — 9 þrír eins
•— 10 vesæl — 14 heimili' —
15 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 vaska — 6 blá
-— 8 rá — 10 mý •— 11 klunnar
— 12 il — 13 na. — 14 suð —
16 varða.
Lóðrjett: — 2 ab — 3 slnögur
•— 4 ká — 5 arkið — 7 sýran
— 9 áll — 10 man — 14 S.A.
— 15 ðð.
Skemlilegar bækur
— úrval — til sölu hjá
undirrituðum.
J. H. Havsteen,
Nýlendugötu 20 eða í síma
1171. —
Bifreiðarstjóri
sem þarf að fara til Ak-
ureyrar, óskast til að keyra
jeppabíl. Uppl. í síma 3830
Til sölu
Fínpússningarsandur i
og löguð fínpússning Grett \
isgötu 31.
— Meðal annara orða
Framh. af bls. 6
sendiherra í Washington, hefir
verið kjörinn framsögumaður
Palestínunefndar Sameinuðu
þjóðanna. Dr. Evatt, utanríkis-
ráðherra Astralíu, er formaður
nefndarinnar. Annars hafa of-
beldismenn sig ennþá í frammi
í Landinu helga. Sprengjuárás-
ir eru daglegir viðburðir •—
árás var meðal annars gerð um
helgina á ræðismannsskrifstofu
Svía 1 Jerúsalem — óg tilraun-
ir Gyðinga til að komast á ó-
leyfilegan hátt til Palestínu
fara síst minkandi.
MENN eru áhyggjufullir yfir
kólerufaraldrinum, sem gaus
upp í Egyptalandi fyrir nokkr
um dögum síðan. Sameinuðu
þjóðirnar hafa heitið stuðningi
sínum, og skip eru vöruð við
að taka vatn og vistir í egypsk
um höfnum.
★
HRYLLILEGASTA frjett vik
unnar barst frá Frankfurt s. 1.
mánudag. Þar hafa nú byrjað
rjettarhöld yfir 23 SS-foringj-
um, sem sakaðir eru um að hafa
stjórnað morðum að minsta
kosti miljón manna. Neisistar
þessir stjórnuðu skipulögðum
drápsflokkum, og er talið að
einn flokkurinn hafi drepið að
meðaltali 1300 manns á dag í
þrjú ár.
STOFA|
Aðkomumaður eða þing- j
maður getur fengið leigða j
stofu á hæð með húsgögn j
um, í 1—2 mánuði. Tilboð j
sendist afgr. Mbl. fyrir 8. j
b. m. merkt: „Þingmaður j
— 649“.
Maður með hvíla húfu
Málverkasýning Sigurðar Sigurðssonar í Listamannaskálan-
um hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hafa þegar selst þar
margar myndir þar á meðal sex fyrsta daginn.
Málverkasýningin er opin daglega frá kl. 10—10.
■ir.minimiimiiiiiiiiiAiiiiiiij.fnia'
Lítið
| Herbergi iil lekpi
j fyrir stúlku, gegn nokkurri
:
j húshjálp fyrri hluta dags.
f Sími 5121.
■inimcuimiimiiiiH
snaiiiiii jiuaiQiinn>9
130 hestar af
TOÐU
til sölu út á landi. Selst á
staðnum. Nánari upplýs-
ingar á Laufásveg 20, ann
ari hæð.
MwwiMiiiHHiimiiininiinnimii
Balkanskagi
Framh. af bls. 1
að málum. Sumir eru glæpa-
menn, sem gerst hafa verkfæri
í höndum leiðtoga sinna. Aðrir
eru andvígir, grísku stjórninni,
en nú orðnir mjög svo óánægðir
með forustu kommúnista. Enn
aðrir hafa verið neyddir til að
ganga í her skæruliðanna.
Enn ekki sjálfráðii’.
Hversvegna gefast þeir þá
ekki upp? Af þeirri einföldu
ástæðu, segir Henderson, að
þeir geta það ekki. Ýmislegt
bendir til þess, að skærulið-
arnir starfi í tíu manna flokk-
um. I hverjum flokki ehi fjór-
ir kommúnistar, sem koma eiga
í veg fyrir, að hinir geti flúið.
Þau eru sek.
Er Henderson vjek að störf-
um rannsóknarnefndar S. þ. í
Balkanlöndum, gat hann þess,
að hún hefði komist að þeirri
niðurstöðu, að Júgóslafía, Búl-
garía og Albanía hefðu aðstoð-
að skæruliða. Undirnefnd rann-
sóknarnefndarinnar, sem starf-
aði til skamms tíma, tilkynnir,
að ofangreind lönd haldi enn
áfram að hjálpa skæruliðunum,
auk þess sem vitað sje, að að
minsta kosti einu sinni hafi
verið skotið á hermenn stjórn-
arinnar frá júgóslafnesku landa
mærunum.
Mótmada niffurrifi
verksmið ja
BERLÍN: — Verkiýðsfjelög í
Þýskalandi hafa hótað að berjast
gegn því, aö haldið vcrði áfram
niðurrifi verksmiðja upp í skaða-
bætur til bandamanna. Clay hers-
höfðingi, segir, að látí verklýðs-
fjeiögin verða að hótun "Sinni, geti
þau varla vænst þess, aö haldið
verði áfram að flytja inn matvæli
til Þýskalands.
Reykjavíkurbrjef
Framh. af bls. 7
samsvarandi þvi magni af
skömmtunarseðlum, sem þær
hafa fengið frá viðskiptamönn-
um sínum.
Ef þessi aðferð yið úthlutun
innfluthningsleyfa væri tekin
upp þá væri engin trygging fyr
ir því, að fullnægt yrði tilgangi
þessa ákvæðis um það, að þeir
fengju fyrst og fremst að njóta
viðskiptanna við almenning
sem hefðu bestar og tiltöiulega
ódýrastar vörur á boðstólum.
Þær verslanir fengju þó fyrir-
hafnaralaust forrjettindi, sem
hefðu mestar vörub., er þessi
regla yrði innleidd. En þegar
vöruþurð er í landmu, þá verð-
ur almenningur að kaupa nauð-
synjar sínar þar sem þær bjóð-
ast, og getur þá ekki farið sem
skyldi eftir verði eða vörugæð-
um.
Til þess að Fjárhagsráð full-
nægi þeim ákvæðum, sem sett
haía verið til tryggingar því að
almenningur fái sem bestar og
ódýrastar vörur til landsins, og
þá einkum skömtunarvörurnar,
þá verða að finnast aðferðir til
þess, að þeir menn eða þær
verslanir eða verslunarfjelög
fái fyrst og fremst innflutning-
inn, sem geta á hverjum tíma
boðið bestar og ódýrastar vörur.
Það væri fráleitt að láta tilvilj—
anir um vörubirgðir, eða annað
ráða mestu í þessu efni.
Hyndir irá Hehlu-
gosinu gefnar úl
SlÐAN Hekla byrjaði að
gjósa hefir mikill fjöldi mvnda
verið tekinn af gosinu, hraun-
straumunum og jafnvel sjálf-
um gígunum.
Nokkru af þessum myndum
hefir verið safnað saman og gef
ið út í sjerstöku myndakveri,
sem nefnist „Ileklugosið 1947“
Myndirnar eru bæði teknar úr
lofti og af jörðu, og eru sumar
frá fyrsta degi gossins, en aðr
ar teknar síðar.
Ljósmyndirnar hafa þeir
Friðrik Clausen og Þorsteinn
Jósepsson tekið.
Relkningshald & endurskoðun.
^JJjartar JPjeturóóonar
Ca nd. oecon.
MJóatræti $ £5mi 302S
X-9
Effir Roberf SS omt
i‘H£ TLvtPER7lTUii?E 0R0P5 . .THE
p----------wm
j HOJPú PAf-
é.N0\»;PAL ' CONTiNUE
Ý'. 'V■/’■'■_ •; Jl ÍG ' Vu' •-' •.• '
Wf3** '
y ■ y ^
Klukkustundir líða, enn kólnar í veðri og það
heldur áfram að snjóa. Kalli: Jeg get eins horfst í
'I m
Uh'tW
/vtföHT AS...WELL v
FACE IT-.X HAVEN'T <S0T
ACHANCE...0FéHAKlN6
TH|$ TgAP —
M
TViEN, NllW&ED WITH PAlN AND COLD, LMER'UPZ |
SINK£ TO THE óROuND..
..
1
•’/'j J/ ■ "'ý/ýs'/ft
v.: • . • ;•
//'7}‘ý/', v . /ý
iaiÉiHa8w
.fáVy/'MWv.......................
SfjJaSí'■ ^_C°Pf >^6, Kmg I tJtuto_ Syn.Iudti. In«. , World fights rexrvoJ
augu við sannleikann. Mjer er ómögulegt að losna
úr gildrunni. Jeg ætti að skjóta mig ... en jeg
þori því ekki. — Svo hnígur hann til jarðar.