Morgunblaðið - 05.10.1947, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 5. okt. 1947
ÁNADALUR
Sl d (1 ócigci e^tir Jfach d~-oy)doci
21. dagur
„Yndislegt“, sagði Saxon.
„Hjer er svo íallegt að mig lang
ar til þess að eiga heima uppi í
sveit“.,
„Jeg hefi aldrei átt heima í
sveit“, sagði hann, „og þó voru
allir forfeður mínar bændur“.
„Þá voru engar borgir til“,
sagði hún. „Allir áttu þá heima
í sveit“.
„Það er víst alveg satt11, and-
varpaði hann. „Þá neyddust
allir til að,búa í sveit“.
Það voru engar hemlur á vagn
inum og Billy varð því að aka!
xnjög varlega niður brattann.
Saxon hallaðist aftur á bak og
lokaði augunum. Henni leið dá-
samlega vel. Hann gaf henni
hornauga við og við.
„Er nokkuð að yður?“,spurði
bann að lokum. „Þjer eruð von
andi ekki lasin?“
„Hjer er svo fagurt að jeg
þoli ekki að horfa á það“, sagði
hún. „Þetta er svo tignarlegt,
að jeg minkast mín“.
„Tignarlegt? Það var skrít-
ið“.
„Getur verið. En þannig legst
það í mig. Það er ekkert tign-
arlegt við húsin nje göturnar
í bórgunum. En þetta er tign- j
arlegt, jeg veit ekki hvers
vegna, en jeg finn til þess að
það er tignarlegt“.
„Jeg held að þjer hafið rjett
að mæla“, sagði hann. „Nú finn
jeg það líka, þegar þjer segið
það. Hjer er alt laust við sport,
hrekki, svikabrögð og lygi.
Þessi fögru trje, sem standa
þarna eru eins og ungar hetj-
ur, sem koma fram á leiksvið-
ið í fyrsta skifti, áður en þeir ]
læra að svíkja og selja sig
sportsdjöflunum og sökkva sjer j
niður í annan ósóma. Já, þau
erct tignarleg. Saxon, þjer hafið
augun opin og sjáið það sem
vert er að sjá“. j
Hann þagnaði og leit hlýtt og
innilega til hennar svo að ljúf- j
ur unaðsstraumur fór um hana'
alla. j
„Trúið þjer því að mig langar
varða. „.Jeg hefi aldrei orðið(Jeg mætti honum á hverjum
alvarlega ástfangin. Ef svo morgni, þegar jeg fór í skólann.
hefði verið þá væri jeg nú gift. t.Ef til vill hefir það verið vegna
Hvað annað hefði jeg átt að hestsins að hugur minn beind-
gera en giftast þeim manni sem ist að honum. En hvað um það,
jeg elskaði“. j var balskotin í honum í tvo
„Það gat skeð að hann hefði mánuði. Þá hvarf hann ogann-
ekki elskað yður“. j ar drengur tók við akstrinum.
„Ekki held jeg það“, sagði Og þetta hafði ekki náð svo
hún og brosti. „Jeg held jeg langt að við töluðumst við eitt
Frönskunámskeið
^.dftiance drancaióe
í Háskóla íslands, timabilið október—desember liefjast
í byrjun októbermánaðar.
Kennarar verða Magnús G. Jónsson mentaskólakenn-
ari og André Rousseau sendikennaii. Kenslugjald 150
krónur fyrir 25 kennslustundir, sem greiðist fyrirfram.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu
forseta fjelagsins, Pjeturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjó-
stræti 6 sími 2012 fyrir 8. október.
hefði þá treyst mjer til þess að
vekja ást hans á mjer“.
„Já, það er áreiðanlegt11,
sagði Billy áf sannfæringu. j
„En það hefir_ nú tekist svo
óheppilega til“. sagði hún, ,,að
þegar karlmönnum leist vel á |
mig, þá leist mjer ekki á þá ■—
— Æ, lítið þjer á“.
Kanína kom á harða spretti
þvert yfir veginn og þyrlaði I
upp‘gráu rykbandi. Og í sama !
bili flugu nokkur akurhæns upp
rjett við veginn.
„Það veit hamingjan að jeg
vildi að jeg væri orðinn bóndi“,
sagði hann. „Við erum ekki
sköpuð til þess að lifa í borg-
um“.
! „Nei, ekki við“, sagði hún
j með áherslu. Svo andvarpaði
hún og sagði: „Ó, hvað hjer er
fallegt. Það væri eins og fagur
! draumur að mega eiga hjer
heima alla sína æfi. Stundum
óska jeg mjer þess að jeg væri
orðin að Indíánakonu.“
Billy svaraði ekki en það
var auðsjeð að hann langaði til
að segja eitthvað. Og svo kom
það alt í einu:
„Það voru nú þessir menn,
orð. j
Sá þriðji var bókari. Þá var,
jeg sextán ára gömul. Jeg kynt
ist honum þegar jeg vann í
pappaverksmiðjunni, þá hjelt
jeg um hríð að jeg væri ást- 1
hrifin af vcrslunarmanni í vöru ;
húsi Kahns. Hann var ákaflega \
saklaus, það var gallinn á hon- !
um. Hann var ekki eins og karl
menn eiga að vera — hann var
rola. Hann langaði til að gift-
ast mjer, en jeg hafði ekki hug
mynd um það þá. Það sýnir að j
jeg hefi ekki verið alvarlega!
hrifin af honum. Hann var
magur og flatbrjósta. En klæðn
aðurinn. Alveg eins og hann
væri kliptur út úr tískublaði.
Seinast sagði hann að hann
skyldi drekkja sjer, ef jeg gift- '
ist sjer ekki, en jeg hafnaði
honum samt.
Og síðan kemur enginn við
sögu. Jeg hefi máske verið of
mannvönd, en jeg hitti engan,
sem mjer geðjaðist að. Jeg hefi
í rauninni leikið skollaleik við
alla, sem jeg hefi kynst síðan, j
eða þá orðið að verja mig fyrir (
þeim. En það var engin alvara
í því á hvorugan veginn, engin
einlægni. Nema hjá Charley
leykvíkmgiifjelagii
heldur fund með góðum skemmtiatriðum og dansi n.k.
þriðjudag 7. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega í Sjálfstæðis-
húsinu við Thorvaldsensstræti. Kvæntir fjelagsmenn
mega taka með sjer maka sína. Borð verða ekki tekin frá.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Stjórnin.
Nokkrir ungEingar
geta kornist að
takmark 16
maður.
veitingasölunum Hótel Borg. Aldurs-
ára. Allar uppl. veitir yfirframreiðslu
Hóiel Borff
sem þjer hjelduð að þjer væruð ( Long Honum er alvara líka.
ásthrifin af. Þjer sögðuð mjer
ekkert frá þeim“.
„Langar yður til að heyra
það?“ spurði hún. „Það er ó-
sköp ómerkilegt“.
„Auðvitað langar mig til að
heyra það“.
„Jæja, þá var það fyrst A1
Stanley“.
„Hver er hann?“ spurði Billy
dálítið hranalega.
„Hann var fjárhættuspilari“.
Billy varð skrítin á svipinn
eins og hann tryði þessu ekki.
„Þetta er alveg satt“, sagði
til þess að þjer sjáið mig leika •hún °S hló. „En þá var jeg að-
hnefaleik“, sagði hann, „harð-
an og miskunnarlausan leik. Þá
mundi mjer takast upp, ef jeg
vissi að þjer horfðuð á mig. Jeg
held næstum að jeg mundi sigra
hvern sem væri. Það skyldi
verða kepni, sem um yrði taláð.
En einkennilegt er þetta, því að
mig hefir aldrei á æfi minni
langað til þess að kona horfði
á mig berjast. Kvenfólkið gerir
ekki annað en æpa og hljóða
og það skilur ekkert í því, sem
fram fer. En jeg er viss um að
þjer munduð skilja það. Það er
alveg áreiðanlegt að þjer mund
uð skilja alt“,
Þau voru nú komin inst í
dalinn. Þar voru nokkrir bónda
bæir og kornið á ökrunum
glóði eins og á gull sæi. Þá
sneri Billy sjer alt í einu að
henni 'og sagði:
„Þjer hafið auðvitað oft orð-
ið ásthrifin'. Segið mjer, hvern-
ig er það?“
Hún hristi höfuðið.
„Jeg hjelt stundum að jeg
væri ásthrifin — en það var ’ armfintýri lokið.
eins átta ára gömul. Þjer sjáið
nú að jeg byrja á byrjuninni.
Það var eftir að móðir mín dó
og Cady tók mig í fóstur. Hann
átti gisti- og veitingahús. Það
var í Los Angeles. Það var ó-
sköp lítið og þangað komu
verkamennirnir, sem unnu við
járnbrautina og þess konar
menn, og jeg held að A1 Stan-
ley hafi lifað á launum þeirra.
Hann var fallegur og hæglátur
og hafði óvenjú þýðan málróm.
Og svo hafði hann ljómandi
falleg augu og hvítar og silki-
mjúkar hendur. Mjer er sem
jeg sjái enn hendurnar á hon-
um. Stundum ljek hann við mig
þegar leið á daginn og gaf mjer
En það varð aðeins til þess að
jeg varð varari um mig. Þeir
kendu mjer að gæta mín“. 1
Hún þagnaði og virti hann
fyrir sjer, en hann þóttist horfa 1
á hestana. Svo sneri hann sjer
að henni og það var spurning- ‘
arsvipur á honum. Húp hló of- |
urlítið og teygði úr sjer.
„Svo er það ekki meira“,
sagði hún. „Jeg hefi sagt yður ^
frá öllu, og jeg hefi aldrei sagt
nokkrum lifandi manni frá því
fyr. Nú verðið þjer að vera
jafn hreinskilinn við mig“. I
„Jeg hefi fátt að segja, Sax- ;
on“_ sagði hann. „Jeg hefi aldr-
ei hugsað um konur — jeg á !
við það að mig hefir aldrei
langað til að giftast neinni.
Jeg hefi jafnan haft meiri á-
nægju af því að umgangast karl
menn, eins og til dæmis Bill
Murphy. Auk þess var jeg svo
önnum kafinn við æfingar og
hnefaleikastúss, að jeg hefi j
aldrei haft tíma til þess að |
hugsa um stúlkur. Jeg hefi að
vísu ekki verið eins og ieg átti
að vera — æ, þjer skiljið það,
Saxon, en jafnvíst er hitt, að
jeg hefi aldrei minst á ást við
eina einustu stúlku“.
„En allar stúlkur hafa elskað
yður“, sagði hún ertnislega, en
þá brjóstsykur og ýmislegt ann hún var þó innilega glöð út af
að. Annars svaf hann mestan' einlægni hans og barnslegum
hluta dagsins. Jeg vissi ekki þá hugsunarhætti.
hvernig stóð á því. Mjer fanst [ Hann þóttist hafa nóg
hann bara vera kóngssonur í gera að hugsa am hestana.
Staða aðstoðarlæknis á Kleppi
er laus til umsóknar frá 10. nóv. n. k. Launakjör sam-
kvæmt launalögum. Til þess er ætlast, að aðstoðarlækn
irinn starfi jafnframt við lækningastöð spítalans, ef til
kernur.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist til skrifstofu
ríkisspítalanna í Fiskifjelagshúsinu fyrir 1. nóv. n.k.
2. okt. 1947
Stjórnarnenfd ríkisspítalanna.
I
óskast í Tjarnarcaffé. Herbergi fylgir.
>. *
Bílskúr óskast
• til leigu yfir veturinn
2604.
í Austurbænum. Uppl. í síma
Slefán Sandholl.
að
dulargerfi. En svo var hann
drepinn í veitingastofunni og
hann drap þann, sem myrti
hann. Og þar með var því ást-
misskilningur“,
„Ekki altaf?“ sagðí hann.
„Jú, það var aldrei í alvöru"
Næsta skifti var jeg þrettán
ára. Jeg var þá kominn til hans
bróður míns og hefi átt heima
„Þær hafa elskað yður í tuga
tali“ sagði hún.
Hann svaraði engu.
„Er þetta ekki satt?“ spurði
hún.
sagði hún og hafði gaman af því j honum síðan. Þá var það
hvað honum; fanst þetta rrtiklu drengur, sem ók brauðvagni.
Ijoftyy r þafí p.kki
— bá hver?
S-
Utvegsmenn:
Get útvegað með stuttum afgreiðslufreSti til landsins,
svo og frítt um borð í fiskiskip í enskum og skoskrrm
höfnum flestar allar nauðsynjar til fiskveiðiskipa.
MAGNCS ó. ölafsson
Sími 6351.