Morgunblaðið - 05.10.1947, Side 11
Sunnudagur 5. okt. 1947
MORGU1SBLAÐ1Ð
11
Fjelagslíf
ARMENNINGAR.
WFW Mlar íþróttaæfingar hefj-
WTiJ' st þriðjudaginn 7. okt.
* Skrifstofa fjelagsins í
íþróttahúsinu er opin öll kvöld frá
kl. 8—10 nema laugardaga. Verið
með frá byrjun. Komið í skrifstof-
una og greiðið gjöldin.
Stjórn Ármanns.
VÍKINGAR
Handknattleiksæfing
annað kvöld kl. 9 í húsi
1. B. R. fyrir karla.
Fjelagsheimilið verður
opið í dag frá kl. 2.
I.O.G.T.
VERÐANDl
Verðandifjelagar. Haustfagnaður stúk
unnar verður eftir fund n.k. þriðju-
dag. Sameiginleg kaffidrykkja.
Skemmtiatriði. Fjölmennið.
Nefndin.
FRAMTÍÐIN
Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inn-
taka. Hagnefndaratriði: Emil Björns
sön og Hans Christiansen.
VÍKINGUR
Fundur annað kvöld kl. 8,30. Endur
upptaka. Inntaka. Að loknum fundi,
sem verður stuttur, verður dansað.
Fjölmennið og fáið ykkur ódýran
snúning, þess er vænst að „Lanciers“
flokkurinn mæti.
'Æ. T.
Tilkynning
K. F. U. M.
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Breyting frá fyrri auglýsingu er sú
að sjera Friðrik Friðriksson og sjera
Jónmundur Halldórsson tala. Allir
velkomnir.
BETANIA
Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn vel-
komin. Almenn samkoma kl. 8,30.
Ástráður Sigursteindórsson talar.
.Allir velkomnir.
ZION
Almenn samkoma kl. 8.
Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10.
Almenn saipkoma kl. 4. Verið vel-
komin.
FILADELFIA
Sunnudagaskóli kl. 2. öll börn vel-
komin. Almenn samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Minningarspjöld bamaspitalasjóSs
Áúgustu Svendsen, Aðalstræti 12 op
Sringsins eru afgreidd í Vefsluo
I Bókabiið Austurbæjar,
Sími 4258.
Minningarspjöld Slysavarnafjelagg
ins eru fallegust Heitið á Slysa-
vamafjelagið Það er best
Samkoma á Bræðraborgarstíg
34 kl. 5. — Allir velkomnir.
Vinna
BÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján Guómundsson.
HIiEINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tíma.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
Kensla
ENSKUKENNSLA
Véltusundi 1 3. hæð. Mrs. Mary
Waistel, Viðtalstími kl. 6—7.
DL
onactuó
hæstarj etta rlögmaður
a
278. dagur ársins.
Flóð kl. 9.30 og 21.50.
Helgidagslæknir er Friðrik
Einarsson, Efstasund 55, sími
2565.
Næturvörður í Laugjkvegs
Apóteki, sími 1616.
Listasafn Einars Jónssonar,
opið kl. 1.30—3.30.
Þjóðminjasafnið opið kl.
1—3.
Náttúrugripasafnið opið kl.
1.30—3.
Málverkasýning Sig. Sigurðs
sonar opin kl. 10—10.
Unglingar óskast til að bera
út Morgunblaðið til kaupenda
víðsvegar um bæinn. Talið
strax við afgreiðsluna. Sími
1600.
I.O.O.F.3=l 291068=
□Helgafell 59471077IV—V-2.
Nesprestakall. Messað í Kópa
vogshæli kl. 10.30 f. h. og í
Kapellu Háskólans kl. 2. —
Sjera' Jón Thorarensen.
Hjónaband. Nýlega hafa ver
ið gefin saman í hjónaband í
Tulsa, Oklahoma U.S.A., ung-
frú Guðrún Ólafsdóttir og
Gunnar Gunnarsson stud. jur.,
bæði til heimliis að Hverfis-
götu 69.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína Kristrún
l. Clausen, Bergstaðastræti 33B
og Hermann Kristjánsson,
Karlagötu 22.
Hjónaband. í gær voru gef-
in saman í hjónaband á Akra-
nesi Guðmunda A. Guðmunds-
dóttir, Akranes-Apóteki, og
Vigfús Runólfsson, verkstjóri.
Fjárgirðingin í Breiðholti
verður smöluð í dag kl. 1.
Blaðinu hefur borist Kirkju-
ritið, 3. hefti, júlí-okt. í blað-
inu er m. a. grein um aldaraf-
mæli Prestaskólans, Presta-
stefnan 1947, minningargrein
um sjera Brynj. Gíslason eftir
sjera Hálfdán Helgason, Alls-
herjarþing lúterskra kirkna í
Lundi, Kvæði eftir Ingibjörgu
Guðmundsdóttur, ýmsar frjett
ir og fleira.
Sjómanablaðið Víkingur er
nýkomið út, fjölbreytt að efni
og vandað. Það hefst á grein
eftir Guðfinn Þorbjörnsson,
sem heitir Skipasmíðastöð í
Reykjavík. Aðrar greinar eru
m. a. Bátsförin mikla, grein
um Roald Amundsen, Rjúfum
þögnina um Grænland, Vakta-
skipti, smásaga, Frívaktin og
fleira.
Blómveigasjóður Þorbjargar
Sveinsdóttur hefir borist gjöf
að upphæð kr. 500,00 frá Geir-
laugu Filipusdóttur. Er gjöf
þessi gefin til minningar um
móður hennar, Þórunni Gísla-
dóttur, sem um 30 ára skeið
var ljósmóðir í Vestur Skafta-
feílssýslu og bjó í Kálfafells-
koti í Fljótshverfi. — Innilegar
þakkir. — Áslaug Ágústsdóttir.
Ferðafjelag íslands heldur
skemmtifund í Sjálfstæðishús-
inu n. k. þriðjudagskv. Pálmi
Hannesson og Sigurður Þórar-
insson tala um Heklugos, Árni
Stefánsson og Steinþór Sig-
urðsson sýna kvikmynd frá
Heklugosi. — Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiða frá fjelagsmenn
fyrir sig og einn gest í bóka-
verslunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og Isafoldar gegn fram
vísun fjelagsskírt.eina eftir há-
degi á mánudag. Verði afgangs
miðar verða þeir seldir utan-
fjelagsmönnum á þriðjudag.
Bjarni Ólafsson, togari Ak-
urnesinga, hefur selt afla sinn
úr annari veiðiför. Aflinn var
3944 kit og seldist fyrir 12274
pund.
<f
Skaftfellingur fór í nótt.
Vitaskipið Hermóður kom í
nótt. Kári kom af veiðum. Við-
ey kom frá Englandi. Ingólfur
Arnarson kom frá Englandi.
Belgaum kom frá Englandi.
Skipafrjettir. — (Eimskip).
Brúarfoss fór frá Rvílt 5/10. til
Keflavíkur, lestar frosin fisk.
Lagarfoss fór frá Gautaborg
3/10. til Rvíkur. Selfoss fór frá
Siglufirði 30/9. til Leith, Gauta
borgar og Stokkhólms. Fjallfoss
kom til Siglufjarðar 4/10. frá
ísafirði. Reykjafoss fór frá Hali
fax 3/10. til Rvíkur. Salmon
Knot kom til Rvíkur 28/9. frá
New York. True Knot fór frá
New York 28/9. til Rvíkur.
Resistance fór frá Leith 3/10.
til Rvíkur. Lyngaa er á ísafirði
í dag. Horsa fór frá London
30/9. til Amsterdam. Skogholt
er á Siglufirði í dag.
ÚTVAKPIÐ í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
14,00 Messa í Dómkirkjunni
(sr. Óskar Þorláksson prest-
ur á Siglufirði).
15,15—16,25 Miðdegistónleikar
(plötur): a) Tilbrigði um
stef úr hetjusymfóníunni eft-
ir Beethoven. b) 15,45 Lög
úr óperum eftir Mozart. c)
16,05 Lög leikin á fiðlu.
18.30 Barnatími (Þorsteinn O.
Stephensen o. fl.).
19.30 Tónleikar: Symfóniskir
dansar eftir Grieg (plötur).
20,00 Frjettir.
20.20 Orgelleikur úr Dómkirkj-
unni. Lög eftir Áskel Snorra
son (höfundur leikur).
20,35 Erindi: Trúarbrögð frum
stæðra þjóða, V: Afstaðan til
dauðans og dauðra manna
(Sigurbjörn Einarsson'dós-
erit).
21.00 Einsöngur (Pjetur Jóns-
son óperusöngvari): a) Ichj
gi’olle nicht (Schumann). b) !
Die beiden Grenadiere (Schu
mann). c) Winterstúrme
(Wagner). d) Bikarinn
(Markús Kristjánsson). e)
Heimir (Sigvaldi Kaldalóns).
21.20 Heyrt og sjeð (Jónas
Árnason blaðamaður).
21,40 Tónleikar: Ljett klassisk
lög (plötur).
22,00 Frjetir.
22,05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Þingfrjettir.
20,00 Frjettir.
20.30 Erindi: Útvarpið og börn
in (Snorri Sigfússon náms-
stjóri).
20,55 Tónleikar (plötur).
21.00 Um daginn og veginn (Jó
hann Hafstein alþingismað-
ur). _
21,20 Útvarpshljómsveitin:
Tjekknesk þjóðlög. — Ein-
söngur (ungfrú Kristín Ein-
arsdóttir): a) Kvöld (Bjarni
Böðvarsson). b) Heiðin há
(Sigvaldi Kaldalóns). c) Sól-
skinsnætur (Schrader). d)
To brune öjne (Grieg). d)
Natt (Signe Lund). f) Irme-
lin Rose (Carl Nielsen).
21,50 Tónleikar: Lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
22,00 Frjetir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Andvígur herskyldu
WASHINGTON: — Taft, forseta
efni republikana, hefur sagt blaða
mönnum, að hann sje andvígur
almennri herskyldu.
UNGLINGA
Vantar okkur til að bera MorgunblaðiS
til kaupenda.
Víðsvegar um bæinn
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Skrifstofustúlka
Stúlka, sem er vel að sjer í íslensku, ensku og er vön |
| vjelritun getur fengið atvinnu nú þegar.
Tilboð er greini frá fyrri störfum og menntun, send-
ist Morgunblaðinu, merkt: „Dictaphone".
EIMDBJRSKOÐUN
Jeg undirritaður tek að mjer allskonar endurskoðun |
^ og leiðbeiningar í sambandi við bókfærslukerfi verslunar |>
| útgerðar og iðnfyrirtækja.
ÓLAFUR PJETURSSON
endurskoðandi
Freyjugötu 3. • Sími 3218.
JÓN JÓHANNESSON
frá Laxárnesi Kjós, andaðist 4. okt. að heimili sínu
Grettisgötu 31. Jarðarförin auglýst siðar.
V andamenn.
Móðir mín
BERTHA SÖRENSEN
andaðist 4. þ.m.
Inga Sörensen.
Hjartkær dóttir mín
ELÍN G. MAGNÚSDÓTTIR
andaðist í Kaupmannahöfn aðfaranótt 4. þ.m.
SigriÖur Erlendsdóttir,
Strandgötu 47, Hafnarfirði.
Jarðarför konu minnar og móður okkar
GUÐRÚNAR G.UÐMUNDSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 7. okt. og hefst
með húskveðju að heimili okkar, Frakkastíg 9, kl. 1 e.h.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Ágúst Markússon og börn.
Maðurinn minn og faðir okkar
ÓLAFUR KRISTJÁNSSON
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 7.
okt.. Athöfnin hefst á heimili hans, Hávallagötu 44 kl.
3 síðd.
Einginkona og börn.
Konan mín
GESTFRÍÐUR INGVELDUR ÓLAFSDÓTTIR
sem andaðist 22. sept. verður jarðsungin mánudaginn 6.
okt. frá Dómkirkjunni. Athöfnin hefst frá heimili okkar
Framnesveg 13 kl. 1 e.h. Kirkjuathöfninni verður út-
varpað.
Fyrir mína hönd og barna okkar
Bjarni GuÖmundsson.