Morgunblaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ Sunnudagur 2. nóv. 1947 — MeðaS annara orða Framh. af bls. 6 ingunum„.þar sem þeir, ásamt fyrverandi bandamönnum sín- um, áttu að gæta þess, að Ung- verjar stæðu við skuldbinding- ar friðarsamninganna. Reyndar neitar Maniu eindregið þessum ásökunum; og þótt gamall sje orðinn, virðist þessi stjórnmála leiðtogi hvergi smeikur við of- sækjendur sína. • • Mikolajczyk. Mál annars gamals stjórn- málaleiðtoga hefir vakið al- heimsathygli undanfarna daga. Yfir því hvílir að vísu öllu meiri leynd en máli Manius — en það er engu að síður eftir- tektarvert. Mikolajczyk, leiðtogi pólskra bænda, er horfinn, og ekkert hefir frá honum heyrst í tólf daga. Póllandsstjórn heldur því fram, að hann hafi flúið land — en hvert hann hefir farið, veit enginn enn sem komið er. Raunar eru ýmsir þeirrar skoð unar, að „flóttaleið“ Mikolajcz- yks hafi legið beint í fangelsis klefa pólsku kommúnistanna; og víst er það, að einvöldunum þykir ætíð þægilegt að „láta andstæðingana hverfa“. • • AnnaÖ athyglisvert. Önnur stórmál, sem máli skifta S.l. viku, eru sjálfsagt tillögur Bandaríkjanna um skiftingu Palestínu og brott- rekstur breska þingmannsins á fimtudag. Bandaríkjatillagan gefur vonir um, að þetta flókna og leiðinlega mál fari nú loks að leysast; ákvörðun breska þingsins um að reka einn með- lima sinna ætti að vera tíma- bær vísbending til allra þeirra þjóða, sem enn látast ekki hafa fundið leiðina til þess að vernda heiður æðstu stofnana sinna. ........................ Herbergi og fæði óskasf | Herbergi og hentugt fæði,- I | helst jeg kýs á sama stað. | I Hver vill sýna sálargæði, 1 | svo jeg get og öðlast það? \ | Tilboð sendist Mbl., fyrir f | þriðjudagskvöld, merkt: | I „Bókbindari—370“. MniiiitiiiifiiiiiMiiiiiiiiiiMiHiitMiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiii Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstarj ettarlögmenn Dddfellowþúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfræðistöri.. Ferming í dag í Dómkirkjiinni: Kl. 2 (sjera Bjarni Jónsson) DRENGIR: Alvar Óskarsson, Bergst. 36. Björn Th. Valgeirsson, Lauf. 67. Bruno Hjaltested, Bergþg. 57. Eggert Ólafur Briem, Sóleyjar- götu 17. Egill Ág. Jacobsen, Ránarg,- 26. Eiður A. Breiðfjörð. Lauf. 27 Einar Þorláksson, Hávallag. 39. Garðar Ág. Guðmundss., Barma- hlíð 7. Guðjón Sigurbjörnsson, Skúla- götu 68. Guðmundur Björnsson, Hávalla- götu 42. Guðmundur Guðvarðsson, Mið- stræti 5. Gunnar^ S. Sveinsson, Bjarnar- stíg 7. Hörður Adolfsson, Túngötu 35. Hörður Sveinsson, Barmah. 19. Jakob Guðvarðsson, Miðstræti 5. Jóhannes Sigurðsson, Norð. 5. Jón Bergþór Hafsteinsson, Mar- argötu 6. Olfert Jean Jensen, Hrefnug. 7. Ólafur Fr. Bjarnason, Bald. 9. Sigurður Pjetursson, Framnes- veg 25. Símon Símonarson, Vesturg. 34. Stefán Brynjólfsson, Mararg. 3. Þorsteinn Ásgeirsson, Fjöln. 12. Þorsteinn Jónsson, Barónsst. 65. Örn E. Scheving, Holtsg. 31. STÚLKUR: Anna Borg, Laufásveg 5. Anna Kjaran, Tjarnarg. 10D. Arndís Steingrímsdóttir, Lauf- ásveg 73. Ebba J. Egils, Holtsg. 25. Edda Gunnarsdóttir, Laug. 55. Edda B. Jónasdóttir, Freyjug. 49 Edda Stefánsdóttir, Hringbraut 212. Elín G. Ólafsdóttir, Ljósvg. 8. Emilía S. Emilsdóttir, Ægisg. 26. Flóra B. Aðalsteinsdóttir, Al- mannadal. Guðlaug Ág. Lúðvíksdóttir, Bollagötu 3. Guðrún Kr. Júlíusdóttir, Fram- nesveg 29. Gústa J. Sigurðardóttir, Tjarn- argötu 43. Hanna Soffía Blöndal, Túng. 51. Heba Jónsdóttir, Lauf. 9. Heba Ólafsson, Bollagötu 14. Hervör Hólmjárn, Túngötu 8. Hulda Jónsdóttir, Sólvallag. 43. Jóhanna G. Rósinkranz, Ásvalla götu 58. Kristín Jónsdóttir, Nýlendug. 4. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Óðins götu 2. Margrjet Þ. Ámundadóttir, Flókagötu 41. Margrjet S. Magnúsdóttir, Aðal- stræti 16. María Kjartansdóttir, Háteigsv. 25. Rannveig Magnúsdóttir, Efsta- sund 7. Sigríður E, Guðmundsdóttir, Bjarg. 9. Sigríður Þ. Jónsdóttir, Hávalla- götu 13. Sigríður Pjetursdóttir, Öldug. 29. Sigríður E. Tryggvadóttir, Karfavogur 60. Svala Pjetursdóttir, Hverfis- götu 50. Svava Sigurjónsdóttir Hanson, Hverfisgötu 104C. Unnur Norðmann, Fjölnisv. 11. Egypskf fímarif gsrí Cairo í gærkvöldi. EGYPSKA stjórnin 1 jet í dag gera upptæk 5,000 eintök af nýju kommúnistisku tímariti. Munu í riti þessu hafa veriö greinar, þar sem ráðist er hat- ramlega á Truman Bandaríkja- forseta auk þess sem verkamenn eru hvattir til verkfalla og „upp reisnar" gegn atvinnurekendum. —r Reuter. Fimm mínúfna krossgáfan SKYRINGAR: Lárjctt: — 1 í jörðu — 6 kona — 8 eins — 10 kall -— 11 verkfærið — 12 hvað — 13 tónn — 14 afkvæmi — 16 stór- ar. Lóðrjett: — 2 reið — 3 rösk- un — 4 saman — 5 danska — 7 líkamsliluti — 9 fóru — 10 mann — 14 hús — 15 guð. LauSn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 bassi — 6 Áki — 8 óó — 10 la — 11 klossar — 12 um — 13 G.K. — 14 auð — 16 varpa. Lóðrjett: — 2 A.Á. — 3 skess ur — 4%SI. — 5 bókum — 7 marka — 9 ólm '—10 lag — 14 aa — 15 ðp. AuJtin hjálp áSkallandi. WASHINGTON: — Smith öldv.ng ai'deildarþingmaður, sem nýkom- inn er til Bandaríkjanna úr ferða- lagi um Evrópu, hefur sagt í við- tali við frjettamenn, að Bandarík- in verði að auka hjálp sína til Frakklands, Ítalíu, Grikklands og Tyrklands, ella horfiat í augu við það, að kommúnistum takist að smeygja sjer inn í ýmsar áhrifa- stöður í þessum löndum. íbúðaskipti Sá sem getur leigt mjer eða selt 5—6 herbergi og eldhús með garði eða einbýlishús, getur fengið til leigu 2 stórar íbúðir á hitaveitusvæðinu með öllum þægindum. Tilboð sendist afgr. Mbl. auðkennt: „2 ibú.ðir“. \lý ameíísk fólksbifreið óskast keypt. Tilboð merkt: „Nýr bill“, er greini tegund <$ smíðaár og verð, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. ffeykjavíkurbrjef Framh. af bls. 7 eigi erfitt með að neita sjer um, að fá sífelt verðminni krón ur í hendur, með hverju árinu sem líður, þar eð verðlag á nauð synjum, hækkar stöðugt, en hver króna sem menn þafa handa á milli rýrnar að verð- gildi að sama skapi. Þegar efnt verður til sam- eiginlegra ráðstafana sameigin- legs átaks, að stöðva verðbólg- una, og gera verðgildi krónunn- ar stöðugra, og tryggja atvinnu og framleiðslu landsmanna, með því að gera útflutnings- vörurnar _ samkeppnishæfar á erlendum markaði. þá er verið að bjarga lífsafkomu almenn- ings og bægja skorti og hörm- ungum frá dyrum launþeganna. Eða skyldi það vera tilhlakk nokkrum manni, að verðgildi peninganna hrapi svo niður úr öllu valdi, einsog í ýmsum lág- gengislöndum, svo verkamenn fái kanske mörg þúsund krón- ur í kaup á dag, og geti svo vart fyrir þá upphæð keypt brýnustu nauðsynjar? Kommúnistum tekst aldrei, hversu fegnir sem þeir vilja, að telja vinnandi fólki trú um, að krónufjöldinn sem menn fá í kaup sje aðalatriðið í velgengni landsmanna. Slíkar blekkingar eru of gagnsæjar, til þess að þær komi áróðursseggjum kommúnista að gagni. Wállace ú fund páfa. RÓMABORG: — Henry A. Wall- ace, fyrverandi varaforseti Banda- ríkjanna, hefur gengið á fund páfa í Rómaborg og rætt við hann eins- lega. Wallace mun einnig eiga við- ræður við De Gaspery forsætisráð- herra, og aðra áhrifamenn, áður en hann fer frá Ítalíu. 11111111111111111111111111111 lllllllilllllllillilllllllllllliiliiillill I Skápur - I | Hjónarúm j ] Æallegur mahogny-skápur i | og skrautlegt hjónarúm | | með krullhársdýnum. Einn 1 I ig teborð til sölu í dag og á i i morgun frá 2—5 Eskihlíð i i 14, 1 t. h. (suðurdyr). iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiui* | Yl/laynúi Uli oríaciuá | hæstarj ettarlögmaður ^ Eftir Roberl Storm r WELU, CONVINCED TMAT LNER-UP5 ; 19 LVlNó UNDEP A gLANKET Of 9N0W, 90MEW8ERE in -rucz;r- uionnA &OMS MUNTEK OR WOODCUTTEP WILL C0ME ACR095 19 BOPV IN THE Phil: Jæja, Bing, jeg er viss um það, að Kaíli hefur orðið úti einhversstaðar hjerna í skóginum. Bing: Einhver veiðimaður eða skógarhöggsmaður finnur hann sjálfsagt þegar fer að vora. — En Bing veit ekki, að Plazdik horfir ánægður á eftir þeim. Plazdik hugsar: Þeir eru farnir! Nú er að grafa Kalla undan eldiviðnum. (Gengur fram í eldiviðargeymsluna). Kalli, þeir eru farnir. Nú getum við ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.