Morgunblaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. nóv. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 ’ Fjelagslíf VlKINGUR Meistara, I. og II. fl. æfing á Iþróttavellin- um kl. 10,30. — Fjöl- mennið. Fjelagsheimilið verður opið i dag frá kl. 2—11. VALUR Old boys æfing annað kvöld (mánudag) kl. 9,30 i Austurbæjarskól- anum. 3. fl. æfing ann- að kvöld kl. 6,30 í húsi l.B.R. A-B klúbburinn: Fundur verður haldinn í fjelagsheim íli V. R. á morgun (mánudag) kl. 9 s.d. Mætið stundvislega. Sjórnin. Bar'Sstrendingafjelagskonur Saumafundur verður í Aðalstræti 12 mánudagskvöld 3. nóv. kl. 8,30. Byrj ið starfsárið með góðri fundarsókn. Nefndin. L Q G T Barnast. Æskan. nr. 1. ........... Fundur i dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Kosning og innsetning embættis- manna. Skemmtun að fundi loknum. Mætið vel. Gœslumenn. Víkingur. Fundur annað kvöld.. Inntaka. Skýrsl nr og innsetning embættismanna. Upplestur E. B. Æ. T. Tilkynning K. F. U. M. og K. HafnarfirÓi. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera Jóhann Hannesson talar. Allir velkomnir. K. F. U. M. Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. Kl. 1,30 e.h. drengir. Kl. 5 e h. Unglinga deildin. Kl. 8,30 e.h. fórnarsamkoma Sjera Friðrik Friðriksson talar. Allir velkomnir. FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn vel- komin. Almennar samkomur kl. 4 og 8,30. Allir velkomnir. ZION Sunnudagaskólinn kl. 2. Almenn sam koma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudaga- skólinn kl. 10. Verið velkomin. ASventkirkjan Samkoma í kvöld kl. 8,30 Pastor Jo- hannes Jensen talar um Djúp naðar Guðs og kærleika." Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnu dögum kl. 2 og kl. 8 e.h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. Samkowia á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. — Allir velkomnir. 306. dagur ársins. Næturlæknir er í Lækna- varðstofunní, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, Efstasundi 55, sími 6565. □Helgafell 59471147, VI—3 I.O.O.F. 3=1291137=81/20 Fríkirkjan. í Fríkirkjunni prjedikar í dag kl. 5 sjera Pjetur Oddsson prófastur í Hvammi. — Sjera Arni Sig- urðsson þjónar fyrir altari. Hallgrímsprestkall. Messað kl. 5 í dag. Sjera Magnús Guð- mundsson prjedikar. Sjera Jak ob Jónsson þjónar fyrir, altari. Tapað Tapasi hefur budda með matvöru- seðli, árituðum Sigurborg Magnús- dóttir og 50—>60 kr. í peningum. Skil ist í Fossvogsbuðina eða til lögregl- unnar í Reykjavík gegn góðum fund arlaunum. Einar Einarsson, bóndi að Sperli, V.-Landeyjum, verður 60 ára í dag. Hjónaband. í gær voru gef- ýn saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen Svava Bryn- jólfsdóttir frá Broddadalsá, Strandasýslu og Kristinn A. Guojónsson, klæðskeri, Sörla- skjóli 18. Heimili ungu hjón- ana verður að Sörlaskóli 18. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband Auðbjörg Undína Sigurðardóttir frá Bíldudal og Jón Ólafsson. Sjera Jón Thorarensen gaf þau saman. Heimili þeirra verður að Vegamótum 2, Seltjarnar- nesi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína Margrjet Hallgrímsdóttir, Skólavörðust. 36 og Óskar Hannesson frá Felli, Njálsg. 102. Sjálfstæðiskvennafjel. Hvöt heldur fund annað kvöld í Sjálf stæðishúsinu kl. 8V2. Þar verð- ur margt gott til skemmtunar. Konur fjölmennið. Dr. Kichai*d Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- mentum við ríkisháskólann í Norður-Dakota, hefir verið kos ' inn aðstoðarritstjóri ársfjórð- 1 ungsritsins Scandinavian Studi es, en er gefið út af hálfu fræða fjelagsins The Society for the j Advancement of Scandinavi- j an Study, sem vinnur að efl- ingu norrænna fræða vestan hafs. Aðalritstjóri ofannefnds tímarits er prófessor A. M. Sturtevant, við ríkisháskólann í Kansas, en aðrir ritstjórar, Kaup-Sala Ný universal vjel, 8 hestafla til sölu. Uppl. Ægisgötu 10 efstu hæð. Fyrra föstudagskvöld tapaðist Nýr sjálfblekitngur eftir Laufásvegi niður að Nýja Bió. Skilist gegn fundar- launum ú Laufásveg 10 neðstujiæð t.v. Sedlaveski tapaðist í fyrradag ú ' Skólavörðustíg. Finnandi vinsamlega skiji því gegn fundarlaunum á Iíára- Stig 11. Minningarspjöhl Slysavarnafjelags ins eru fallegust Heitið á Slysa- íamafjelagið Það er best Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. okkur hreingerningar. Kristján og Pjetur. Tökum að Sími 5113. prófessor A. L. Elmquist, við ríkisháskólann í Nebraska, pró fessor Gösta Franzen, við Chi- cago-háskóla og prófessor Walter Johnson, við ríkisháskól ann í Suður-Dakota. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss fer frá Kaupm.h. 2/11. til Göteborg. Lagarfoss kom til Rvíkur 1/11. að vestan og norðan. Selfoss kom til Lond on 30/10. frá Oscarshamn. Fjall foss fór frá Hull 1/11. til Rvík ur. Reykjafoss er í Antwerpen. Salmon Knot fór frá New York 29/10. til Rvikur. True Knot er í New York. Lyngaa fer væntanlega frá Hamborg 1/11. til Helsingfors. Horsa fór frá Hull 30/10. til Rvíkur. í TVAUPIÐ í DAG: 8,30 Morgunútvarp. 10,00 Messa í Dómkirkjunni. Setning kirkjufundar. (Pre- dikun: Sr. Helgi Konráðsson á Sauðárkróki. Fyrir altari: Sr. Arelíus Níelsson, Eyrar- bakka og sr. Friðrik A. Frið- riksson, Húsavík). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 13,15 Erindi: Landnám í nýjum heimí. -— Menningarstofnun sameinuðu þjóðanna, ,,Un- esco“ (Steingrímur Arason, kennari). 15,15—16,25 Miðdegistónleikar (plötur): a) ,,Heilagur Franz gengur á vatninu“ eftir Liszt. b) Ballade í h-moll eftir Liszt. c) 15,40 Sönglög eftir Schubert. d) 16.05 Mansöngv ar eftir ýmsa höfunda (Wla- dimir Selinsky og strengja- hjómsveit hans leika). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Capriccio Ita- lien op. 45, eftir Tcha'ikow- sky (plötur). 20,00 Frjettir. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórir Jónsson og Fritz Weisshappel): Kaflar úr són- ötu í c-moll eftir Grieg. 20,35 Erindi: Ferð í Norðurset- ur á Grænlandi (Guðm. Þor- láksson magister). 21,00 Tónleikar: ísl. söngvarar syngja (plötur). 21.20 Heyrt og sjeð (Gísli J. Astþórsson blaðamaður). 21,40 Tónleikar: Ljett klassisk lög (plötur). 22,00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8,30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19,25 Þingfrjettir. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Frönsk alþýðulög. 20,45 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason alþing- ismaður.). 21,05 Enisöngur (Gunnar Krist insson): a) En Vise til Karen (Ture Rangström). b) Siste Reis (Eyvind Alnæs). c) Er- starrung (Schubert). d) Aría úr Tannhauser (Wagner). e) Serenade úr Don Giovanni (Mozart). 21,20 Erindi í Dómkirkjunni: ,,Hin vígði þáttur", kristni- starf í skólum (Snorri Sig- fússon námsstjóri). 21,50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Ey- dal). 22,00 Frjettir. 22,05 Búnaðarþættir: Fóðrun kúnna í vetur (Páll Zophóní- asson ráðunautur). .22,30 Dagskrárlok. " Alúðar þakkir til allra sem glöddu mig á 65 ára af- f mæli mínu, með gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. |> Ingibjörg Magnúsdóttir. Innilega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vin- | semd á sjötugsafmæli mínu. Halldór Kr. Júlíusson. Höfum beint samband við þekktár verksmiöjiir í ofan- greindum löndum og getum boðið með stuttum afgreiðslu |> tíma gegn innfiutnings og gjaldeyrisleyfum alskonar T vefnaðarvörur. Sýnishorn fyrirliggjandi. ■ Ji. Oía^óóon (j? UemLöj^t BEST 4Ð AUGUÍSA t MORGUNBLAÐINU UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Bráðræðisholf Miðbæ ■; 3^,y.:.*ransD t Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Eiginkona mín HELGA ANTONSDÓTTIR HAGAN andaðist í Landakotsspítala 1. nóvember. Eiríkur Hagan. Foreldrar og systkini. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir. .TÓHANNES MAGNÚSSON frá Laugabökkum andaðist 1. þ.m. að heimili sínu Gull- teig 19. Ingveldur Jónsdóttir, börn og tengdabörn..:. Jarðarför SÖLVEIGAR RJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Eríkirkjunni 3. nóv. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. 1. AÖstandendur. Innilegustu þakkir vottum við öllum þeim nær og | fjær sem sýndu hluttekningu, samúð og margháttaða vinsemd við andlát og jarðarför UNU VAGNSDÖTTUR Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Sigurleifur Vagnsson. Þökkum innilega auðsýnda samuð við andlát og jarðarför, GUÐRÚNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR Bjiírn S. Jónsson, börn tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.