Morgunblaðið - 04.11.1947, Síða 5

Morgunblaðið - 04.11.1947, Síða 5
Þriðjudagur 4. nóv. 1947 MORGVTSBLáÐIÐ 5 fjelag ungra Sjálf- smanna að í A-Skafiafeils- sýslu Vík í Mýrdal, mánudag. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var settur stofnfundur Fjel. ungra Sjálfstæðismanna í V.-Skafta- fellssýslu, en mjög mikill áhugi hefur verið í sýslunni fyrir að hefja öflugt fjelagsstarf. Á fundinn sóítu ungir Sjálf- stæðismenn úr flestum hreppum sýslunnar, en þar var einnig mættur Gunnar Ilelgason erind- reki SUS. Siggeir Björnsson frá Holti setti fundinn. Samþykt var stefnuskrá fjejagsins og einnig nokkrar tillögur um framfara- mál sýslunnar. 1 stjórn fjelagsins voru kosn- ír: — Siggeir Björnsson, Ilolti, formaður, Valdimar Tómasson, 'Vík, gjaldkeri, Viihjálmur Eyj- ólfsson, Hnausum, ritari og með- stjórnendur Páll Jónsson, Vík og Árni Jóhannesson, Gröf. Fund- inum var síðan frestað í nokkra daga. — Karl. Akureyri mánudag. KANTÖTUKÓR Akureyrar hélt afmæliskonsert með aðstoð Karlakófs Akureyrar í Nýja Bíó kl. 2 e. h. í gær, en Kantötu- kc. . inn er um þessar mundir bú- in: að starfa að söngmáíum í 15 ' r og ætíð frá því fyrsta und- ir Ijórn Björgvins Guðmunds- sc: ’.r, tónskálds, og flutt á því tí: bili mörg af stórverkum hc •. ' etta sinn voru það streng- le' .• Oratorio Björgvins, sem kó n flutti. Einsöngvarar voru B,: Baldvinsdóttir, Cigcíður Sc II th, Guðmundur Gunnars- sc: . Hreinn Pálsson, Hermann St. nsson og Jóhann Konráðs- so: Undirleik annaðist Lena O: stedt. ., ert sæti var skipað í hús- in. og tóku tilheyrendur söng kc . ins með miklum ágætum. — H. Vald. Siiibiii FYRIK nokkru geisaði ofsaveður í Florida, eins og getið var í frjctlum. Hjer er mynd, sem íckin var eftir ofviðrið og sjest hvernig umhorfs var. ýiimg ssonar T sman undirbýr hjálpartill&gur sínar ^ Washington í gærkv. ROSS forsetaritari skýrði frá Jþvi í dag, að Truman væri nú byrjaður að undirbúa til- lögur þær, sem hann*ætlaði að leggja fyrir Bandaríkjaþing, sem kallað hefir verið saman til fundar þann 17. nóvember. Talið er að Truman muni fara fram á 4000 miljónir dollara til aðstoðar Evrópuþjóðum. Ekki ætlast Truman til, að þær Evrópuþjóðii', sem hjálparinn- ar verði aðnjótandi verði látn- ar lofa einu eða neinu í sam- bandi við aðstoðina. Taft öldungadeilclarþingmað ur hefir kallað saman flokks- fund Republikana þann 4. nó- vember. Frjettaritarar í Was- hington gera ráð fyrir, að þing íð geti hafa lokið umræðum um aðstoðina við Evróþuþjóðirnar fyrir 19. desember er þingmenn fara í jólafrí. — Reuter. ÞETTA er önnur sýning Örlygs^ Sigurðssonar. Á þessari sýningu hans eru 140 verk, olíumyndir, teikningar o. fl., flest nýjar myndir. Örlygur hefur teiknað mikinn fjölda andlitsmynda og flestar af þjóðþektum mönnum. Örlygur er handlaginn og lipur teiknari og nær vel svipbrigð- um andlita með biýantinum. Þó á hann enn eftir að þroskast á því sviði. Örlygur hefur, enn sem fyrr gert allmargar skopmyndir Flest eru það hugmyndir, scm þó styðjast við veruleikann, svo sem nr. 47 „Fimtíu ára stúdents afmæli“, ,,Erfidrykkja“ o. fl. Myndir þessar eru nokkuð sjer- stæðar, en þó tæplega það besta, sem hann hefur gert. Landslagsmyndirnar sumar, eins og t. d. „Kirkjan í Reykja- hlíð“ eru betri listaverk og líka raunhæfari. Litastigi hans er oft ast nær nokkuð þungur, dökkir bláir og brúnir litir. Þó eru í hin um yngri myndum litir ljósari og ljettari. Á jeg þar við myndir þær, sem hann kallar „Ot um bílgluggann*. Þetta eru alt mynd ir málaðar á ferðalagi í sumar um landið, og víst upphaflega ætlaðar að vera frumdrög að stærri verkum. Þar sem Örlygur Sigurðsson er jafn gáfaður, hugkvæmur og fljótvirkur og hann er, ætti hann ekki að aka jafn hratt og hann gerir í vagni listarinnar. And- litsteikningar hans eru of auð- veldar. En þetta stendur alt til bóta. Iíann hefur enn ekki beisl- að klárinn. Hann á, vona jeg, eftir að gera mikil verk í sviði kímninnar, sem virðist vera hans sjerstæða viofangseíni. Orri. )K Bflmóíyruin sfolið VEGAGERÐ ríldsins hefur vöru skemmu eina upp við Rauða- vatn. í sumar hafa innbrotsþjóf- ar hvað eftir annað brotist þang að inn. Nú nýverið hefur verið brotist þar inn. Hafa þar verið stolið tveim Fordson-bílmóturum. ungra muin Mlkill áli ensra manna STQFNAÐ var Samband ungra Sjálfstæðisroanna í Árnessýslu að Selfossi síðastliðinn sunnudag. — Boðað hafði verið til fundar ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni, þar sem þeir mættu Eiríkur Ein'arsson, alþm., og Jóhann Hafstein formaður landssamtaka ungra Sjálfstæðismanna — S. U. S. — Á þessum fundi voru stofn- uð fjelagssamtök ungra Sjálfstæðismanna í sýslunni. -— Gunnar Sigurðsson í Seljatungu stjórnaði fundinum, en fundarrítari var Guðmundur G. Ólafsson, Selfossi. Vv'áshington í gær. FULLTRÚAÞINGSNEFNDIN, sem skipuð var til þess að rann- saka áhrif kommúnista á kvik- myndaiðnaðinum í Hollywood, og sem einnig rannsakar „óame- ríska“ starfsemi yfirleitt, byrj- aði yfirheyrslur sínar í Was- hington í dag. Hafa margir kuniiir kvikmyndaleikarar ver- ið kallaðir til að bera vitni fyrir nefndinni. Var margt manna fyrir utan þingnúsið til þess að reyna að koma auga á kvik- myndaleikarana, er þeir kornu til að bera vitni. Tveir kvik- myndaleikarar báru vitni fyrir nefndinni í dag, þeir Adolphe Menjou og Robert Taylor. ’ ■mr Kommúnistar cru svikarar. Adolphe Menjou sagði, að kommúnistar reyndu öll brögð, sem þeir gætu til að hafa áhrif á kvikmyndaframleiðsluna. Hann hvatti þingið til að upp-. ræta alla kommúnista í Ame- ríku. „Þetta er ekki pólitískur flokkur, heldur svikarar, sem hafa það eitt í huga, að koma frelsi Bandaríkjamanna fyrir kattarnef". Neyddur til að leika í áróðursmynd. Robert Taylor sagði, að á meðan hann var í ameríska flot- anura í styrjöldinni hefði hátt- settur embættismaður ríkis- stjórnarinnar lagt mjög að sjer að leika í kvikmynd, sem ekki var annað en áróður fyrir Rússa. Sagðist hann hafa átt bágt með að neita að leika í þessari mynd vegna stöðu sinnar í sjóliðinu, og vegna þess hve maður sá var háttsettur, sem lagði að honum. Robert Taylor mun eiga hjer við kvikmyndina „Óður Rúss- íands“. í upphafi íundarins gerði Jó-®~ hann Hafstein grein íyrir fje- lagsstarfsemi ungra Sjálfstæðis- manna og þeim öra vexti, sem verið hefur á samiökunum síö'ari árin. Eru nú starfandi fleiri fje- lög ungra Sjálfstæðismanna en nokkru sinni og jafnframt öfl- ugri samtök þeirra. Hin mikla vakning, sem fram kom í fje- lagslííi ungra Sjálfstæðismanna í bæjarstjórnar- og alþingiskosn- ingum árið 1946, hefur haldið stöðugt áfram. Síðan hafa verið stofnuð ný hjeraðssambönd í nokkrum sýslum og auk þess bæst í landssamtökin 9. ný f je- lög. Þá var í sumar stofnað fjórð ungssamband ungra Sjálfstæðis- manna fyrir norðan á Akureyri og einnig í sumar stofnað Sam- band fjelaga ungra Sjálfstæðis- manna á Austurlandi. Á fundinum var lagt fram frumvarp að lögum fyrir Sam- band ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu. Var frv. samþykt og gengið endanlega frá stofn- un samtakanna. Við stjórnarkosningu voru þessir kosnir í fyrstu stjórn Sam bandsins: Gunnar Sigurösson, Seljatungu, formaður, en með- stjórnendur: Helgi Jónssón, Sel- fossi, Jóhann Jóhannsson, Eyr- arbakka, Jón Ólafsson, Geldinga holti, Gunnar Björnsson, Hvera- gerði, Magnús Siguröss., Stokks eyri, og Guömundur G. Ólafsson Selfossi. Kosningu varastjórnar var frestað til næsta íundar. Nokkrar umræður urðu á fundinum og tóku til máls Ólaf- ur Jónsson, Selfossi, Magnús Sigurðsson, Stokkseyri og hinn nýkjörni formaður. Einar Páls- son flutti kveðju frá ungum Sjálfstæðismönnum úr Áshrepp- um, sem höfðu ætlað að mæta fleiri á fundinn, en forfallast. Sigurður Óli Ólafsson kaupm. á Selfossi flutti hinu nýja fje- lagi árnaðaróskir og hvaðst vænta þess að samtökum Sjálf- stæðismanna í sýslunni mundi verða mikill liðsstyrkur að þess- um samtökum vngri mannanna. Þá ræddi Eiríkur Einarsson um stjórnmálaviðhorfið og að- stöðu þings og stjórnar til úr- lausnar aðkallandi vandamálum í sambandi við hina miklu verð- , þenslu og dýrtíð í landinu. Hann rakti einnig gang ýmsra hjeraðs- jmála og baráttu fyrir ýmsum hagsmunamálum Árnesinga sem hið nýja fjelag yrði að láta að sjer kveða um til framgangs og úrlausna. Fundurinn var íæl sóttur og mikill áhugi ríkir meðal hinna ungu Arnesinga að efla þetta nýja íjelag og treysta skipulag þess til styrkari aðstöðu og á- hrifa fyrir Sjálfstæðisstefnuna í hjeraði. FrjeffSr s Ný tareinsun í Ung- BUDAPEST í gær: — Ung- verska stjórnin hefir tilkynt, að komist hafi upp um njósna- hrinjr í Ungverjalandi og hafi margir menn viðriðnir það mál verið handteknir. Erlendur frjettaritari nokkur hafi fengið fyrirskipun um að hverfa úr landi. — Stjórnmálafrjettarit- arar líta á þetta sem uppbaf nýrrar pólítískrar hreinsunar í landinu. Ákærður fyrir njósnir. LONDON í gær: — Breski hermálafulltrúinn í Moskva, A. Hilton, var handtekinn um helgina er verkamenn í verk- smiðju einni kærðu yfir því að hann hafi verið að reyna að taka myndir af verksmiðjunni. Hershöfðinginn var tekinn fast ur, en sleppt nokkru síðar er það kom í ljós, að hann var ekki með neina myndavjel á sjer. . de Valera á ný í London. LONDON í gær: — Eamorx de Valera, forsætisráðherra Eire er kominn til Londorv ásamt þremur ráðherrum í írsku stjórninni til að semja við bresk stjórnarvöld um aukin viðskifti íra og Breta. Vilja Irar kaupa kol og vjelar af Bretum. írsku ráðherrarnir áttu tal yið Attlee í dag. Segir stjörnu kommúnista dalandi. LONDON í gær: — Constan- tin Tsaldaris, varaforsætisráð- herra og utanríkisráðherra og utanríkisráðherra Grikk- lapds kom hingað í dag frá BÍndaríkjunum og skýrði blaða mönnum svo frá, að hánn væri þess fullviss,. að yfirgangur kommúnista í Grikklandi myndi ekki eiga sjer langa sögu hjeðan í frú. Kommúnistar eru alstaðar einangraðir í lýðræðia ríkjunum, eins og undanfarnar kosningar sína, sagði hann. í Grikklandi hafa kommúnistar beitt sjer til að reyna að koroa. í veg íyrir endurreisnina. *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.