Morgunblaðið - 04.11.1947, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.11.1947, Qupperneq 15
Þriðjudagur 4. nóv 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 )£<S^><®*®KSxSx®x$xíxíx$xex$xSxíxSxí*MK^s*Sx3 Fjelagslíf Farfuglar! Málfundadeildin. Fyisti fundur vetrarins verður að Fjelagsheimili V. R. (uppi) i kvöld kl. 9. Fjölmennið rjettstundis. Stjórnin. Framn.arar. Innanfjelagsmót í handknattleik lieldur ófram í kvöld kl 8,30. Allir flokkar verða að mæta stundvíslega- Nefndin. I.O.G.T. íþaka. Fundur í kvöld kl. 8,30. St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Skýrslur og inn- setning emhættismanna. Þriðji flokk- ur sjer um fundinn. — Dansað eft- ir fund. Æ. T. Kaup-Sala 'AihugiZ. Karlmannahattabúðin selur ýms- ar fntnaðarvörur. Tekur gamla hatta til viðgerðar. —- Aðeins hand- unnin vinna. — Opið daglega frá kl. 12—6. NotuS húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Förnverslunin, Grettisgötu 45. PaS er ódýrara eð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. Tapað Kvenarmbandsúr tapaðist í gær frá Kvennaskólanum eða í strætis- vagni að Miklubraut eða að Guðrún- argötu 10, Finnandi geri vinsam- lega aðvart á Guðrúnargötu 10 eða í síma 4819. — Fundarlaun. Siljur eyrnalokkur með rauðum steini hefur tapast frá Túngötu að Oddfellowhúsinu. Finnandi vinsam- lega skili honum á Sólvallagötu 29. Gullarmband með emeleruðum myndaplötum tapaðist í miðbænum s. 1. sunnudagskvöld, óskast skilað Barinn, Aðalstræti 8. Kvsnngullúr... tapaðist föstudags- kvöld með 10,30 Sogamýrarstrætis- vagni inn að Tungu eða niður Nóa- tún. Úrið er merkt eiganda. Finn- andi gjöri svo vel að skila því á Hátún 21. Fundið Óskilahestur. Þann 15. okt. var seldur í Odd- staðarjett jarpur dráttarhestur full- orðinn. Mark: heilrifað, biti fr. h. hálft af a. v. Rjettur eigandi getur vitjað hestsins gegn greiðslu ófallins kostnaðar. — Uppl. gefur lireppstj. Lundareykjadalshrepps, Skálpastöð- Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökuin að okkur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetur. Húsnæði Stór stofa til leigu fyrir reglu- saman mann. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. merk: „500“. Tilkynning K.F.U.K. A'Saldeildin. aumafundur í kvöld. Lesnar ferða jminuingar. — Kaffi. 308. dagur ársins. Næturlæknir í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. □Helgafell 59471147, VI—3 75 ára varð 2. þ. m. Guðrún Eiríksdóttir, verkakona, Hall- veigarstíg 6A. Ingibjörg Gísladóttir, áður til heimilis á Lindargötu 60, en nú til heimilis á Leifsgötu 21, er sextug í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag Magnea Jónsdóttir og Bjarni M. Einarsson, Stórholti 22. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni ungfrú Olafía Ólafsdóttir og Jósef Björnsson skrifstofum. c/o Magnús Víg- lundsson. — Heimili brúðhjón- anna er á Reynimel 55. Hjónaband. 2. þ. m. voru gef in saman í hjónaband af sjera SFgurjóni Þ. Árnasyni, Stein- unn Árnadóttir, Laugav. 159A, og Ágúst Stefánsson, loftskeyta maður Radiostöðinni í Gufu- nesi. — Heimili ungu hjónanna er á Laugaveg 159A. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband að Reynivöllum ungfrú Hulda Sigurjónsdóttir frá Sogni í Kjós og Karl Andrjesson, smið ur á Neðra Hálsi. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Vigdís Eiríksdóttir og Sigríður Matthíasson. Heimili þeirra er í Enginlíð 12. Hjónaband. Á sunnud. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni Magna Ólafs- dóttir frá ísafirði og Torfi Sig- urðsson frá Bæjum. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Reykjalundi, Mosfellssveit. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Helga Helgadóttir frá Kálfa felli og Jón Sigurðsson frá Skálabæ, Eyjafjöllum. í hjónaefnistilkynningu í Mbl. í gær misritaðist föður- nafn Óskars Guðmundssonar, Hverfisgötu 102 (ekki Njáls- götu 102), var hann sagður Hannesson. Fjel. Vestur-íslendinga held- ur aðalfund sinn í Oddfellow- húsinu næstkomandi fimtudag. Eftir venjuleg aðalfundarstörf verður kaffidrykkja, spil og dans. Allir, sem dvalið hafa vestan hafs geta gerst meðlimir í þessu fjelagi. Kynsúkdómavarnir. í frásögn blaðsins, s.l. sunnudag, af aukn ingu varna gegn kynsjúkdóma hættunni, urðu nokkrar prent- villur. Var sagt að Hannes Guð- mundsson læknir hefði einn manna fengist við kynsjúk- j dómalækningar síðan þær hóf- j ust fyrir 24 árum síðan. Þetta er ekki rjett. Maggi Júl. Magg læknir var kynsjúkdómalækn- ir á árunum 1923 og 1928, en frá 1928 til 1934 eru þeir báðir starfandi læknar í þessari grein Maggi Júl. Magg og Hannes Guðmundsson. Síðan 1934 hefir Hannes Guðmundsson verið einn læknir. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn Blúndur og blá- sýra annað kvöld kl. 8. Fax-þegar með „Heklu“ frá Reykjavík til Kaupmannahafn- ar: Gunnar Jespesen, Ingibjörg Bjarnason, Guðrún Kristjans, Kensla Píanó kennsla. Uppl. í síma 1803 cua 6346. Anna Reynis, Kristjana Sveins dóttir, Weltsch, Helgi Hermann Eiríksson, F. Szekely, Geir Stef ánsson, Gunnar Guðjónsson og frú, Boeskow, Kristján Bjarna- son og Bjarni Oddsson og frú. ÚTVARPIÐ í DAG: 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.0 Frjettir. 20.25 Mendelsohn, 10 ára dán- ardægur: a) Erindi: Róbert Abraham. b) Tónlist eftir Mendelsohn (plötur). 21.15 Smásaga vikunar: „Ljóna búrið“ eftir Verner von Heidenstam (Helgi Hjörvar). 21.45 Spurningar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vil- hjálmsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Jassþáttur (Jón M. Árna son). ásgeir Guðmunds- son, hreppstjóri í Æðey, sextugur Þúfum, mánudag. ÁSGEIR Guðmundsson, óðals- bóndi og hreppstjóri í Æðey, verður sextugur 5. þ. m. Ásgeir er landskunnur bún- aðarfrömuður og er heimili þeirra systkina landskunnugt fyrir myndarskap og rausn í bún aði. Hafa þau systkini Sigríður, Ásgeir og Halldór stýrt hinu stóra búi nú um 40 ára skeið með miklum ágætum og bætt jörðina stórlega með húsabótum og ræktun. Auk hinna umsvifamiklu bú- starfa hefur Ásgeir gegnt flest- um opinberum trúnaðarstörfum í sveit sinni um mörg undanfar- in ár og verið dýralæknir í sýsl- unni undanfarna áratugi. Hefur hann í því efni verið sjerstak- léga þarfur maður, sem unnið hefur landbúnaði hjeraðsins mik ilvægt og gagnlegt starf. Munu margir hjeraðsbúar og vinir hugsa hlýtt til hins kunna hjer- aðshöfðingja á þessu merkisaf- mæli hans og óska þess að mega njóta hans ágætu starfa enn um langt skeið. — Páll Pálsson. Góður áranpr tolla- ráðstefnunnar í Genf London í gærkvöldi. Á MORGUN (fimtudag) verða undirritaðir í Genf meir en 100 tollasáttmálar milli þeirra 23ja þjóða, sem tekið hafa þátt í ráð- stefnunni þar að undanförnu. Þó er ekki líklegt, að samningar þessir verði birtir opinberlega fyr en 18. nóvember næstkom- andi. Herold Wilson viðskiftamála- ráðherra, skýrði í þessu sam- bandi frá því í neðri málstofu breska þingsins í dag, að Bretar hefðu á ráðstefnunni gengið frá tollasamningum við 16 þjóðir alls, meðal annars Bandaríkin. Hefði breska stjórnin haft nána samvinnu við önnur samveldis- lönd 1 þessum efnum en samning arnir yrðu bráðlega lagðir fyrir þingið til samþyktar. — Reuter. Jeg þakka hjartanlega fyrir vinsemd og virðingu sem mjer var sýnd á fimtugs afmæli minu 30. f. m. Geir Magnússort. Innilegt þakklæti til allra er sýndu mjer vinsemd á T § sjötugsafmæli mínu 28. okt. 1947. Kjartan Helgason, Moshúsum, Miðnesi. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBL4ÐINU UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Bráðræðishol! Miðbæ Brávallagöfu ViS sendum blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Konan mín ÁSA KJARTANSSON andaðist á Landsspítalanum 2. þ. m. Jón Kjartansson. Fósturmóðir og stjúpmóðir okkar FRÚ ANNA HALLGRÍMSSON andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins aðfaranótt 2. þ. m. SigríSur SigurSardóttir, Axel L. Sveins, Carl Hemming Sveins, Hallgrímur Sveinsson. Maðurinn minn BJÖRN SIGURÐSSON, trjesmiður andaðist á heimili sínu, Baldursgötu 11, aðfaranótt sunnudags. Ingibjörg Oddsdóttir. Jarðarför systur minnar SOFlU DANIELSSON fer fram fimmtudaginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar Aðalstræti 11, kl. 1,30 e. h. Leopoldina Eiríkss. Jarðarför konunnar minnar KRISTlNAR BÁRÐARDÓTTUR frá Holti í Álftaveri fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. þ. m. og hefst í kirkjunni kl. 1,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Ágúst GuSmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SUSÖNNU í. JÖNASDÖTTUR hárgreiðslukonu. ASstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.