Morgunblaðið - 06.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1947, Blaðsíða 1
EIVIM FLÝJA ANDSTÆÐINGAR RÚSSA Heklu-fyririestur Pálma vakli mikla afhygli Kaupmannahífn í gær. Einkaskeyti til Mbl. FYRIRLESTUR Pálma Hann- essonar rektors í Landfræðifje- laginu danska um Heklugosið, sem hann hjelt í gærkvöldi vakti mikla athygli og var mjög vel sóttur. Var fyrirlesaranum tekið með óvenjumiklu lófaklappi að fyrirlestrinum loknum. Blöðin skrifa um Heklukvik- myndina, að hún sje stórkost- leg og hrífandi. Nörlund prófessor, formaður Landfræðif jelagsins bauð Pálma velkominn og ljet í ljós ánægju sxna vfir því að íslenskir vís- indamenn hefðu nú á ný tekið upp fyrra samband við Dan- mörku eftir einangrun styrjald- aráranna. Nörlund prófessor lýsti samúð Landfræðifjelagsins vegna fráfalls Steinþórs Sigurðs sonar magisters. Niels Nielsen prófessor flutti hugnæma minn- ingarræðu um Steinþór og lýsti hinu mikla og mikilvæga vís- indastarfi hans. Áheyrendur risu úr sætum sínum til að heiðra minningu hins látna vísindamanns. Samkvæmi, sem átti að verða að fyrirlestri Pálma loknum, var frestað vegna fráfalls Stein- þórs Sigurðssonar. — Páll. 5. Þ. samþykkja Kóreu-fillögu Bandaríkjanna Lake Success, N. Y., í gærkvöldi. STJÓRNMÁLANEFND Sam- einuðu þjóðanna samþykkti í dag tillögu Bandaríkjanna um að koma á laggirnar í Koreu óháðri stjórn og kalla heim heri Bandaríkjanna og Rússlands í landinu ekki síðar en 90 dögum eftir að stjórnarmynduninni er lokið. Bandaríkjatillagan var sam- þykt með 46 atkvæðum gegn engu, en í henni er einnig gert ráð fyrir kosningum í Koreu ekki síðar en 31. mars næsta ár. Stjórnmálanefndin feldi til- lögu Rússa um að herir þeirra og Bandaríkjamanna skyldu fluttir úr landinu fyrir áramót. Greiddu 20 atkvæði gegn til- lögunni, sex með henni, en sjö sátu hjá. Að atkvæðagreiðslunni lok- inni, tilkynntu Rússar og þeir, sem með þeim greiddu atkvæði, að þeir mundu ekki taka þátt í atkvæðagreiðslu um bandarísku tillöguna. — Reuter. konungsfjölskyldan Þetta er fyrsta ljósmyndin, sem tekin er af bresku konungs- fjölskyldunni með tengdasoninn, Philip Mountbatten prins. T ar myndin tekin í Buckinham-höll í London. Talið frá vinstri eru Elizabcth ríkisarfi, Pliilip Mountbatten, Elizabeth drottning, George konungur og Margaiet Rose prinsessa. um hjálp til Evrópu senn tilbúnar WASHINGTON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. GEORGE MARSHALL utanríkisráðherra tilkynti í dag, að hann myndi hafa tillögur sínar um aðstoð við Evrópuþjóðirnar tilbúnar á mánudaginn kemur, og sameiginlegur fundur verður haldinn í utanríkisnefndum beggja þingdeilda Bandaríkjaþings. Marshall kvaðst einnig mundi hafa nokkur orð að segja í fullri hreinskilni um ákveðin mál. Unnið dag og nótt að undirbúningi. Marshall sagði ennfremur á fundi sínum með blaðamönnum í dag, að í utanríkisráðuneytinu væri unnið dag og nótt að tillög unum og væru ýms vandamál í þessu sambandi erfið viðfangs, en hann kvaðst búast við að tillögurnar myndu liggja fyr- ir í vikulokin. ítali v'antar 100 miljón dollara. Ráðherrann - sagði, að það V'feri rjett, að ítaiir bæðu um 100 miljón dollara og það áður en hægt væri að ganga frá hjálp inni í þinginu, en hann gat þess ekki hvort nokkur ákvörðun hefði verið tekin um beiðni ítala. Fer til London 20 þ. m. Marshall sagði blaðamönnum að það hefði verið ákveðið að Framh. á bls 2 Jafnaðarmenn löp- uðu 66 sælum í skosku kosnlng- unum LOKATÖLUR i bæjar og sveitastjórnarkosningunum sem fram fóru í Skotlandi í gær, voru birtar í kvöld. Sýna þær, að jafnaðarmenn hafa als tapað 66 sætum, en eins og kunnugt er, fengu þeir mjög slæma útreið í kosningunum í Englandi og Wales s.l. laugar- dag. Jafnaðarmenn töpuðu meiri hluta sínimi á níu stöðum, þar á meðal í hafnarborginni Dundee, exi John Strachey mat vælaráðherra, er fulltrúi borg arinnar á þingi.. — Reuter. Leiðtogi óháða flokksins ungverska í Vín Taliðað uppræla eigialla andstöðu gegn kommúnisfum í leppríkjum Rússa Vínarborg í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir Hubert Harrison. ZOLTAN PFEIFFER, formaður óháða flokksins í Ungverjalandi (andstöðuflokkur stjórnarinnar), sem hvarf í ungversku þing- byggingunni í gær, skömmu áður en hann átti að halda ræðu í þinginu um kröfu opinbera ákærandans um að mál væri höfðað gegn honum og hann tekinn höndum, er nú kominn til Vínar- borgar, eftir því sem amerískir embættismenn hjer hafa tilkynt. Það er fullyrt hjer, að það hafi verið Bandaríkjamenn, sem skipulögðu og framkvæmdu „björgun" hans. Vínarblaðið „Wiener Kurier", sem er undir eftirliti Bandaríkjamanna, segir, að Pfeiff- er hafi komist yfir landamærin í gærkvöldi ásamt konu sinni og dóttur. Viðskiptasamningar Brela og Dana London í gærkvöldi. . . SAMKVÆMT góðum heim- ildum gerir breska stjórnin sjer vonir um, að viðræður um versl unarsamninga geti hafist að nýju milli Danmerkur og Bret lands innan skamms —- vænt- anlega um mánaðamótin. Síðustu tilraunir til sam- komulags fóru út um þúfur í byrjun október, þar sem Bret- ar töldu sig ekki geta fallist á verð það, sem Danir kröfðust fyrir landbúnaðarafurðir sín- ar. — Reuter. Verkfall slöðvar „Queen Mary" London í gær. FRESTAÐ var brottför Queen Mary frá Southampton í dag, vegna verkfalla um 200 af á- höfn hennar. Verkfallið var boð að skömmu áður en risaskipið átti að leggja af stað til New York. — Reuter, Viðgerð á Liberfe að Ijuka París í gærkvöldi.. FRANSKA stórskipið Liberte, sem sökk s.l. ár í höfninni í Harve, var í dag hleypt úr þurr kví. Á skipið innan skamms að halda til Saint Nazarie, þar sem lokið verður viðgerð þess. Liberte tilheyrði áður Þjóð- verjum og hjet þá F.uropa. Ekki úr allri hœttu enn Eitt af kvöldblöðunum í Buda pest fullyrðir í dag, að Galor Gulyas, ritstjóri blaðs Óháða- flokksins, hafi flúið með hon- um, en hann sást í þingbygging- unni í Budapest í dag. Ekki hef- ur tekist að ná símasambandi við ungversku sendisveitina í Vín í dag. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að ekki komist upp hvar Pfeiffer heldur sig, því það er langt frá að hann sje úr allri hættu og er ekki talið líklegt að sagt verði frá verustað hans fyr en hann er kominn á öruggan stað. Fjöldi ungverskra landflótta- manna hefur nýlega horfið frá Vínarborg, en það er talið að þeir sjeu margir, sem tekist hef- ur að flýja land undanfarið. Hreinsun í leppríkjunum Hjer í Vínarborg er flótta Pfeiffers líkt við flótta pólska bændaleiðtogans Stanislav Mi- kolaczyk á dögunum. Þeir, sem vel fylgjast með stjórnmálum í Vín, telja að flótti þessara og annara stjórnmála- leiðtoga stafi af því, að í upp- siglingu sje alls herjar hreinsun í leppríkjum Rússa, frá Eystra- salti til Miðjarðarhafs, og að fyrirskipanir hafi komið um það frá Moskva að eyða og útiloka alla stjórnarandstöðu í þessum löndum. Vekur óróa í Budapest hefur flótti Pfeiff ers vakið óróa og flokksmenn hans hafa flýtt sjer að tilkynna, að þeir muni yfirgefa flokkinn og ganga í aðra stjórnarand- stöðuflokka, einkum flokk föð- ur Baloghs, en aðrir þingmenn Óháða flokksins hafa tilkynt að Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.