Morgunblaðið - 14.11.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. nóv. 1947 — Minningarorð Júlíus Júlinfusson skipstjéri sjötugur í dag Fimm mínúfna krossgáfan Lárjett: — 1 ávöxturinn — 6 hvíli — 8 hæstur — 10 frum- efni :— 11 birgðahús — 12 staf- ! urinn — 13 titill (erl.) — 14 gana — 16 gleðjast. Lóðrjett: — 2 endir -—• 3 hleðsla — 4 forsetning — 5 hætta — 7 þurka — 9 óbeint — 10 fát — 14 tveir eins — 15 verslunarmál. i > — Meðal annara orða i | Framh. af bls. 6 ’( feikn af áfengi. Enda leið ekki •íá löngu, þar til lögregluþjónn j greip í öxlina á honum og sagði, að bannað væri að vera drukk- inn á almannafæri. Jóni var nóg boðið. Hann þráði afdalinn sinn og var orð- ið meinilla við Reykjavík og ákvað að koma þangað .aldrei framar. Þó leist honum ekki á að fara svona drukkinn, og þeg ar hónum var sagt að sundhöll væri á staðnum, ákvað hann að fara þangað og skola af sjer ölvímuna. • • * m Bannað að steypa sjer. j Eftir að bílstjórinn, sem hann náði í, hafði neitað að aka hon- um upp Laugaveg, af því að það væri bannað, komst Jón í Sundhöllina. Hann snaraði sjer ’j úr fötunum, flýtti sjer að laug- i arbarminum og steypti sjer útí. ’ Hann var auðvitað rekinn upp s úr. Það er bannað að stin'gá •! sjer af börmunum. i En nú var Jón líka alveg bú- > inn að vera. Hann gat ekki ! meira — þráði ekkert heitar en : frið og kyrð og engin læti — ! og ákvað að halda niður í j Hljómskálagarð. e • Bannað. . Þegar í Hljómgkálagarðinn í var komið, þótti Jóni sem hann j gæti loks notið nokkurrar hvíld ! ar. Hann teygði úr sjer og geisp ! aði og klóraði sjer og gekk út t-á fanngrænt grasið. — Einhver , snerti við öxlinni á honum. Það ' var bannað að ganga á gras- inu. — Þjáningarsögu Jóns líkur með sjálfsmorði hans í Þing- i vallavatni. Hann hjelt þangað '■ beint úr Hljómskálagarðinum og sló upp tjaldi sínu innan um undurfagra og ilmandi runna. En þar var bannað að tjalda. Ánægjuleg kvöíd- vaka Heímdallar HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, hjelt kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu síðast- liðið miðvikudagskvöld. — Var hún mjög vel sótt og tókst í alla staði með ágætum. Sigurður Bjarnason, alþingis- maður, flutti þar snjalla ræðu, kvikmyndir voru sýndar frá af- mælisfagnaði Heimdallar og þingi Sambands ungra Sjálf- stæðismanna á Akureyri, havai- kvartétt ljek og Sigrún Jóns- dóttir söng einsögn en að lokum var stiginn dans. (Framhald af bls. 71 Landsbankann að því, sem hann er nú. Landsbánki íslands er nú einn öruggasti hornsteinninn í efnahagslegri undirstöðu hins unga lýðveldis vors. Þann mik- ilvæga grundvöll, til öryggis sjálfstæði íslands í framtiðinni lagði Magnús Sigurðsson með æfistarfi sínu. Þó að starf hans sje nú, að verðleikum. mikils- metið, mun mikilvægi þess þó verða alþjóð ljósara er stundir líða og saga þessa timabils i sögu þjóðarinnar verður skráð Magnús Sigurðsson var ga'ddur óvenjulegum. gáfum og starfs- hæfni. Ráðsnilli hans og ráð- hollusta var við brugðið, enda náðu áhrif hans langt út fyrir starfssvið hans sem bankastjóra Þessara kosta hans mun nú vafalaust, þegar hann er kvadd ur og störf hans þökkuð, verða getið rækilegar af öðrum. Við, sem störfuðum undir tjórn Magnúsar Sigurðssonar Landsbankanum, munum lengi minnast hans með þakk- æti og virðingu. Sem húsbóndi á því stóra heimili var hann mjög mikils metinn, enda sýndi hann starfsfólkinu og fje lagsskap þess góðan skilning og sjerstaka velvild. Fyrir það þökkum við honum nú. — Við fundum að Magnús Sigurðsson var enginn miðlungsmaður. Við kunnum að meta vfirburða hæfileika haris, en einnig þá hjartahlýju og það drenglyndi, sem við fundum að hann ótti í ríkum mæli. Þessvegna kveðj- um við hann nú með söknuði og geymum um hann bjartar minningar. Einv. Hallvarðsson. Kveðjuorð frá S.V.F.Í. 1 DAG- kveðja Reykvikingar einn mætasta borgara þessa bæjarfjelags Magnús Sigurðss- son bankastjóra. Hann vann alt sitt æfistarf hjer í Reykja- vík sem var mjög fjölþætt og á flestum öðrum fleiri vini og samverkamenn. Auk aðalstarfs síns stóð hann mjög framarlega í mörgum nytsömum fjelags- samtökum sem sjálfboðaliði. Hann var einn helsti hvatamað ur að stofnun Slysavarnarfje lags Islands sat í stjóri þess 12 ár og hafði á hendi fjármál fje- lagsins. Iíann var fjöldamörg ár í stjórn Fiskifjelags Islands. Þegar Fisksölusamlagið var stofnað var hann kosinn í stjórn þeirra fjelagssamtaka. Magr.ús hafði mikinri áhuga á sjávarútvegsmálum cg mat mikils störf sjómanriastjettar- innar, og vildi á allan hátt bæta öryggi þeirra cg lífsaf- komu. Hann var altaf sjálfkjör inn fulltrúi Islands i fjármál- um erlendis cg vann sjer traust allra þeirra fjármálamanna sem lrann hafði skifti við. I þjónustu íslenska ríkisins fór hann sína siðustu utanför og lagði fram krafta sinn til hinstu stundar, fyrir málefnum Is- lands. Það sem hjer er sagt um æfistarf Magnúsar bankastjóra er aðeins lítið ágrip, aðrir munu gera því betri skil, við útför hans í dag. I nafni Slysavarnafjelags Is lands flyt jeg Magnúsi Sigurðs syni bankastjóra, hjartans þakklæti fyrir hans margvís- legu störf og fjárframlög til fje- lagsins, hans mun alltaf verða mynst þar sem hins mætasta manns, og minningin um hann geymd meðan f jelagið er til. Guðbjartur Óhifssson. Ferðaskrifsiofan efnir fll Hekluferðar ásunnudag FERÐASKRIFSTOFAN mun efna til enn einnar Hekluferðar næstkomandi sunnudag, og verð ur lagt upp frá skrifstofunni við Kalkoínsveg kl. 8 f. h. Hefur ferðaskrifstofan efnt til fjölda Hekluferða í sumar og haust og jafnan verið mikil a^sókn. Síð- astliðinn sunnudag voru þátttak endur þannig yfir eitt hundrað. Sú nýbreytni verður tekin upp að þessu sinni, að sendir verða bílar úr Keflavík og Hafn arfirði, ef næg þátttaka fæst frá þessurp stöðum. Munu bílarnir aka Hekluförunum til Ferða- skrifstofunnar og leggja af stað frá Keflavík klukkan sjö, en af- greiðslu þeirra þar annast Jón Tómasson, pósthúsinu. Þeim Hafnfirðingum, sem hug hafa á að sjá Heklu, áður en það verður um seinan, ber að snúa sjer til Vörubúðarinnar. JÚLlUS JÚLINIUSSON, skip stjóri á sjötugsaímæli í dag. Síð an hann hætti siglingum í þjón ustu Eimskipafjelags íslands á árinu 1940, hefir hann verið búscttur hjer í Reykjavík og gegnt ýmsum störfum m.a. ver ið hjá Sjóvátryggingarfjelaginu Hann er nú í Danmörku, en þar dvelur skyldulið hans í hvert skifti sem jeg sjt eða hitti Júlíus skipstjóra, verður mjer hugsað til þeirra daga, er hann hafði nýlega tckið við skipstjórn á millilarídaskipi Thore-fjelagsins. Þá var skip- stjórn slík talin hjer á lándi svo mikil upphefð, og ábyrgðar staða, að mönnum gat naumast dottið í hug, að íslenskur mað- ur kæmist svo hótt i farmanna stjett. Síðan eru ])ó ekki liðnir nema um það bil 4 áratugir. Með dugnaði sínum varð Július skipstjóri einn þeirra manna ’sem á fyrstu árum aldarinnar lagði til þess drjúgan skerf að Ijetta af þjóðinni mvrkri sinnu leysis og ófremdar á sviði sjó sóknajr og farmensku. Fyrir það ó hann skilið alþjóðarþökk. Enda mun nafn hans ekki gleymast þegar rakin er saga endurreisnar íslenskra siglinga. I strandsiglingum og milli- landasiglingum sínum eignað- ist Júlíus skipstjóri fjölda vina sem meta mikils stjórnsemi hans og ráðdeild alla. Sem eins af forystumönnum islenskra siglinga, sendir þjóðin þessum sjötuga atorkumanni hlýjar kveðjur sinar. Lausn á síSustu krossgátu. Lárjett: -—• 1 klára — 6 ása — 8 ek — 10 te — 11 grundar — 12 lá — 13 kg. — 14 þur — 16 húrra. Lóðrjett: — 2 lá — 3 ásynjur — 4 ra. — 5 regla — 7 bergi — 9 krá — 10 tak -—■ 14 þú — 15 rr. j Ungur maður i I sem vinnur hjá ríkisstoín | I un óskar eftir 3000 kr. 1 I láni. Háir vextir greiddir. i 1 Tilboð sendist Mbl. merkt: | [ ..Öruggt — 152“. [ Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiipiiiiiiii.. ii iii i iii irnifii 1111111111111111 iii n iiiiinii 11111111111111 iii ii ini | [ogsulutæki I \ Ný logsuðutæki til sölu. \ i Uppl. gefur | I Gísli Guðmundsson Hverfisg. 66A, i frá 11—1 og 4—6 í dag. | Volvo - '461 | vörubíll er til sölu við i i Leifsstyttuna í dag frá i I kl. 12 og til kl. 3 á morgun. i ................... X-9 Eftfr ftobert Storm A GlRb BGnRQÞ ThE PlAt ...TAKEO A FRONT ... AND NET-----I TM G0INS TO CPBAK 10 M£R i GOTTA FIND OUT— ^ N/Vl-M,,. TMAT GIRU L00K5 FAÓ1IUA)?. COULD TMA7 BE----? NO, I % GUEÞ5 1 NOT.i. Ung stúlka kemur upp í flugvjelina, sem Phil er jeg kannast við hana, þessa. Það er þó varla í, og fær sjer sæti fremst. Phil hugsar: Mjer finnst Nei, það getur ekki verið. Og þó, jeg þarf að tala við hana ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.