Morgunblaðið - 14.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.11.1947, Blaðsíða 1
V 34. árgangur 260. t!>3. Föstudasur 14. nóvember 1947 ísafoldarprentsmiðja h.í. UPPÞOT í FRAKKLANDI OG ÍTALÍU LeynÉpr fas- istaf|ela|sskap- ur Kommúnistar hóvaðasamir. Þingmenn kommúnista trufl uðu ræðu Scalda hvað eftir anað með frammíköllum og er ólæti þeirra jukust, neyddist forseti þingsins, Terragini, sem sjálfur er kommúnisti, til að vísi einum af þingmönnum kommúnista úr þingsalnum. Scalda fullvissaði þingmenn úm að stjórnin myndi gera ráð stafanir til að þessir fasistar þrifust ekki í landinu. Óeirðasamt hefir verið í Ítalíu undanfarna daga og hafa andstæðiifgar stjórnarinnar sak að hana um að hafa ekki nægj- anlega sterka lögreglu til að gæta laga og rjettar. Kommúnistauppþot í Napoli og víðar. Kommúnistar hafa efnt til uppþota í Napoli og víðar, en x öðrum borgum eru það bæði kommúnistar og aðrir flokkar, sem andvígir eru stjórninni, sem sameiginlega hafa staðið fyrir óeirðunum. Verkföll og blaðabrennur. I »rokkrum borgum hefir kom ið til verkfalla. I norður-ítaliu héfir skríll ráðist á blöð og skrifstofur hægri flokkanna og brénnt blöð þeirra með miklum skrílslátum. Beint gegn stjórninni. Erlendir blaðamenn í Ítalíu eru ekki í neinum vafa um, að óeirðirnar eru skipulagðar til þess að vinna ríkisstjórninni sem mest ógagn og það eru fyrst og fremst kommúnistar, sem eiga 'frumkvæðið. Daiton segir af sjér vegna trúnaðarbrots Róm í gærkv. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. . ÞAÐ.VAKTI mikla athygli á þingfundi í dag er innanríkis- ráðherrann, Maríó Scalda, lýsti því yfir, að það væri leynileg- ur fasistaflokkur starfandi í lándinu. Sagði í'áðherrann, að til viðbótar ofbeldisverkum og óeirðum í Mílanó í gær og í dag hefði komið til óeirða í borgun um Leghorn, Lucca og Spezia. ibiaði uppiýsinpr ræðu sína áður en hún var iiuff. London í ga?r. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞAÐ VAR opinberlega tilkynt frá forsætisi'áðherrabústaðnum Downing Street nr. 10 í kvöld, að f jármálaráðherrann, Hugh Dal- ton, hefði sagt af sjer embætti og fengið lausn. Ástæðan til þess að hann lætur af embætti er fyrst og fremst sú, að hann viour- kenndi á þingi í dag, að hafa gefið blaðamanni frá „Evening Star“ í London upplýsingar um aukafjárlagaræðu sína 15 mín- útum áður en hann flutti hana í þinginu. Viðurkendi Dalton í þinginu í dag, að með þessu hefð,i hann framið trúnaðarbrot. Harðar ádeilur á aukafjárlaga- frumvarpið. Andstæðingar stjórnarinnar deildu fast á aukafjárlaga- frumvarp Daltons, sem gerir ráð fyrir enn hærri sköttum. Sir Oliver Lyttelton komst svo að orði að ^nginn maður hafi verið bresku þjóðinni ó- þarfari maður en Dalton og hann ætti mikla sök á því á- standi sem nú ríkti í landinu á fjárhagssviðinu. Hin kjánalega bjartsýni hans í fjármálum og fullyrðingar um að verðbólgan væri liðin hjá og fjárhagurinn færi batnandi hefði ekki verið sagður í öðrum tilgangi en að vekja á sjer at- hygli og reyna að koma sjer í mjúkinn hjá kjósendum. Franska þingið í uppnámi. Ókvæðisorð fjúka milli þingmanna. París í gærkvöldi. Eiftkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Á FUNDI FRANSKA ÞINGSINS í kvöld lenti alt í uppnámi. Þing menn hægri flokkanna og vinstri flokkanna æptu ókvæðisorð hver að öðrum og ásökuðu hver aðra furðulegustu ásökunum. Verið var að ræða atburði þá, sem skeðu í Marseille í gærkveldi er kommúnistalýður gerði árás á Ráðhús borgarinnar og slegist var með hnífum og bareflum í næturklúbbahverfi borgarinnar. ^Kenndi kommúnistum. Doktorsrilgerð Bjarna Oddssonar fær góða dóma Hugh Dalton. Um þrjár biljónir WASHINGTON: — Taft öldung- ax'deildax'þing'maður, hefur sagt í ræðu í New York, að hann álíti nóg að láta Evrópu fá um þi'jár biljón- ir til endurreisnarframkvæmda fyrsta árið. Einu sinni komið fyrir áður. Það hefur einu sinni komið fyrir áður í sögu breska þings- ins að ráðherra hefur neyðst til að segja af sjer fyrir að gefa upplýsingar um fjárlagaræðu áður en hún var flutt. Það var árið 1936 er það sannaðist á þá- verandi nýlendumálaráðherra, J. H. Thomas, að hafa gefið upp lýsingar um fjárlagaræðu. — Hann varð að segja af sjer ráð- herraembættinu, en hjelt þing- sæti sínu. Brefar fara frá Pale- stínu 1. ágúst Lake Success í gær SIR Alexander Caddogan, fulltrúi Breta á þingi S. Þ„ skýrði frá því í dag, að breska stjórnin hefði ákveðið að láta flytja alla breska hermenn frá Palestínu fyrir 1. ágúst næstk., hvort sem Sameinuðu þjóðirn- ar hefðu komið sjer saman um lausn Palestínumálsins fyrir þann tíma eða ekki. —Reuter. Kaupm.höfn í gærkvöiði. Einkaskeyti til Morgunbl. BJARNI Oddsson læknir varðii í fyrradag við Kaupmannahafn- arháskóla doktorsritgerð sína, sem f jallar um æxli á mænu, en þau geta haft lömun í för með sjer. Hefur Bjarni safnað heim- ildum sínum meðal sjúklinga á Ríkisspítalanum. Andmælendur voru prófessor- arnir Busch og Mogens Fog, og fóru báðir mjög lofsamlegum orðum um ritgerð Bjarna. Taldi Busch doktorsritgerðina það besta, sem fram hefði komið um ofangreindan sjúkdóm, of~ þeim lækni til sóma, sem ætti að taka að sjer forystuna á aðgerðum á heila og mænu. — Páll. Frá rtkisrásfundi i gær Á RÍKISRÁÐSFUNDI höldnum í dag 13. nóvember staðfesti for- seti íslands lög um breyting á lög,um nr. 20 26. febrúar 1943, um búfjártryggingar. Á sama fundi var Jean Bella- my skipaður vararæðismaður íslands í La Rochella. Marseille París í gær. Einkaskeyti til Morgbl. frá Reuter. VINNA hefir algerlega lagst niður við höfnina í Marseille í dýig og má heita að allsherjar-- •verkfall ríki í borginni, þar sem stöðugt bætast við verkfalls- menn í hópinn. Verkföllin hóf- ust, er hermenn og lögregla komu til Marseille í dag til að stilla til friðar, eftir óeirðir, sem urðu í borginni í gær og kommúnistar stóðu fyrir, er einn maður ljet lífið og tuttugu særðust. ~ Malarar í París gera verkfall. Hveitimalar í París hófu verkfall í dag og krefjast hærri launa. Embættismaður í borgar- stjóraskrifstofunum fullyrti í dag, að Parísai’búar myndu fá brauðskamt sinn óskertan, að minstg kosti næstu daga, þar sem 12 daga hveitibirgðir væru fyrir hendi. Frönsku blöðin gáfu í skyn í dag, að kommnnistar myndu neyta allra bragða og ekki víla neitt fyrir sjer til að koma öngþveiti á í landinu, til þess eins að gera ríkis- stjórninni erfitt fyrir. Ólætin í þinginu hófust með því, að einn af þingmönnum hægri flokksins, „lýðveldis- frelsis flokksins“, Menri Bea- gasse, sagði hreinlega, að til óeirðanna hefði verið stofnað af kommúnistum og foringjum verklýðsfjelags þeirra. Flokki dc Gaulle kennt um. Kommúnistinn Francois Bill oux, sem var ráðherra komm- únista í samsteypustjórninni, hjelt því hinsvegan fram, að það hefðu verið meðlimir í flokki de Gaulles hershöfðingja, sem stofnað hefðu til óeirðanna og sagði, að það væru menn, sem „vildu selja land sitt und- ir erlent ok“. Urðu þá óp mik- il á þingbekkjum. Ramadier lofan rannsókn. Ramadier forsætisráðherra hafði farið fram á, að þetta mál yrði ekki rætt fyr en sið- ar, þar sem stjórnin vissi lítið enn hve skeð hefði í Marseille, en hann lofaSi rannsókn og að hinum seku yrði hengt. Billoux ásakaði ríkisstjórn- ína í ræðu sinni og sagði, að 0 „blóð væri á höndum hennar“. Spratt þá upp Ramadier for- sætisráðherra og sagði: „Þótt lítið sje um þetta mál vitað, þá er það staðreynd, að til óeirðanna var stofnað af stjórnmálaflokki, sem þjer ber- ið ábyrgð á“. Hann bætti því við, að óeirðirnar og flokkur- inn.^sem að þeim hefði staðið, væri á móti franska lýðveld- inu og rannsókn myndi vissu- lega verða látin fai’a fram. „Ef þið ætlið að reyna að koma á einræði, munum við berjast gegn því“, sagði for- sætisráðherrann og allur þing heimur klappaði honum lof í lófa er hann lauk ræðu sinni, nema kommúnistaþingmenn. WASHINGTON: — Truman for- seti, lagði fyrir nokkru blómsveig á leiði óþekta hei’mannsins í Was- hington, í tilefni af \ opnahljesdeg- inum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.