Alþýðublaðið - 04.06.1929, Blaðsíða 2
2
/
BLAÐIÐ
BiaMwiffis-siférffltm fe©Ilisf Sausnar*
AS.f»ÝaUBLAÐI® [
.samur ut á hverjum virkum degi. >
■ 1 ►
l-fgseiðsSa i Aipýðuhúsinu viö J
Hverösgötu 8 opin trA ki. 9 árd. í
iil kl. 7 siðd. ;
Skriisiðia á sama stað opin ki. t
9s/i —10 Vj árd. og ki. 8 —9 síðd. ►
Slfísar: 988 (aigreiðslan) og 2394 ►
(skriiatolan). f
Yerðlag: Askriltarverð kr. 1,50 á ►
mánuöí. Augiýsingarverðkr.0,15 ►
hver mm. eindáika. ►
Fi-enísmiðiaj Aipýðuprentsrni6;an f
(í gama húsi, simi 1294).
„Sameinlng
flofefeanna“.
Kjörspir Ihaldslns segja frá
fonum sinum.
Sigurður Eggerz og Jakob
Möller hafa nú báðir skrifað um
Bræðinginn nýja. Eru greimar
þeirra miklu ómerkilegri en grein
J. Þ., sérstaklega grein S. E. —
J. M. talar í upphafi greinar sinnar
um hina mikLu ánægju, sem sé
með þenna nýja Bræðing „meðaj
þeirra fylgismanna gömlu fiokk-
anna, sem a(ð þessari sameining
standa", bætir hanm við. Hefir
honum þá mnnið í hug fundurinn
í frjálslymda félaginu, þar sem
ekki var eintóm ánægja yfir sam-
einingunni. Annað gleðiefni hjá
J. M. er þingmenskuvon.in fyrir
frjálslynida fl„ og er það vel
skiljanlegt. Bæðt S. E. og J. M.
enda greinar sínar með þvi að
lýsa yfir vonum þeim, er þeir
báðir tengja við bræðinginn nýja.
S. E. vonast eftir þvi að komast
á ný til valda, og sú löngun hans
lýsir sér í því að geta, helzt áður
en kjörtímabilið er á enda, kom-
ist að ,.bitlinigajötunni‘‘. En J. M.
fer ekki dult rneð það, að helzti
kostur bræðingsins sé sá, að hann
hafi betri aðstöðu til þess að ná
þingsæti, og geti til þess notið
styrks íhaldsmanina. Svo mæla
böm sem vilja.
’ Óþarfi var það af S. E. að
kasta hnútum að samverkamanni
sínum Eggert Claessen. S. E. er
sem sé í grein sinni að rifja upp
óánægjnua, sem ríkt hefir og ríkir
yfir danrska einokunarfélaginu D.
D. P. A., sem Claessen setti hér á
laggimar.
Erlemd símsheyti.
Khiöfn, FB., 3. júní.
Verður setuliðið í Rínarbygðunum
katlaö heim?
Frá París er símað: Síðustu
dagana hefir smám saman þokast
oær samkomulagi í skaðabótamál-
inu innaoi' skaðabótanefndarinnar,
um öll megmatriði skaðabóta-
málsins, bæði xun þýzku ársgjöld-
m, sem byggjast á tillögum
Youngs, og fyrin'ara Þjóðverja.
ALÞYÐU
Að eins eitt atriði, ein sérkrafa
af hálfu Belgíumanna, er enn þá
óútkljáð. Búist er við, að sam-
komulagið leiði það af sér, að
setulið Baridamanna í Rinarbygð-
um verði kallað heim í ár.
Rússar mótmæla framkomu Kín-
versku stjórnarínnar.
Frá Mœkwa er símað: Ráð-
stjómin rússneska hefir sen-t kim-
versku stjórninni miótmæli út af
húísrannsókninini á rússnesku ræð-
ismannaskrifstofunnii í Charbim i
Mansjúríu. Ráðstjórniin heimtar
móðganabætur.
Undarlegt er, hve leigjendur enu'
tómlátir hér í bæ að stofna ekki
með sér félag eins og húseig-
endur hafa stofnað með sér Fast-
' eignæigendafélag. Vitantegt er, að
húsaleiga er svb há, að húseig-
endur,1 margir hverjir, lifa ednr
götngu á leigunni eftir húseignir
sínar. — Að eiga hús hér í
Reykjavík til þess að teigja út
er að vera í góðu embætti. —
Meðan húsaleigunefndin starf-
aði virtu sumir húsedgendur störf
hennar að vettugi, og hækkuðu
eftir geðþótta hámarksleigu nefnd-
arinnar og hræddu eða neyddu
teigjendur til að ganga að hækk-
uiminni, hve ósanmgjöm sem hún
var. En leigjienidurnir þögðú eins
og sauðir. Að ýmsu leyti hafa
húseigendur þrengt kosti leigj-
enda. Þeir vita, sem er, að leigj-
endur hafa engin samtök og geta
elíkert flúið.
Fasteignaeigendaféiagið befir ný
haldið funid til að ræða hags-
munamál sín. EðLitegast væri, að
leigjendur hefðu líka samtök till
að bera fram kvartanir sínar og
óskir.
Vel mætti byrja á að stofna
slíkani félagsskaip með því að láta
lista liggja frammi á nokkrum stöð-
um í bæniuim, þar sem leigjend-
ur ættu kost á að skrifa sig í
félagið. Eiinhverjir yrðu svo til
að kaila saman fund, ef menn
sýradu einhvern áhuga fyrir samr
Itökunum. Ættu hér fleiri' að láta
til sín heyra um nauðsyn þessa
máls.
Leigpndi.
Skinnklæði.
Oddur Oddsson guilsmiður á
Eyrarbakka er að verða mikil-
virkur og vinsæll rithöfundur.
Undanfarið hafa birst eftir hann
í Eimreiðinni merkátegar gneini'r
um ýmislegt, sem er að gteymast
að fullu, en hefir þó á sirani tíð
sett merkilegan svip á háttu
mantna hér á Landi. Fyrsta greiin
Odds birtist fyrir tveámur árurai
og var þar lýst lífinu á v'&rtíðiinni
í verinu, aðaílega sunnamfl.ainds —
i Þorlákshöfn. Síðan hefir Odd-
Fréttas'tofan fékk. í morgun
skeyti frá Lundúnum, er herm-
ir frá því, að á ráðhenrafunrii, sem
haldinn var í gær, hafi það verið
samþykt, að stjó.rnin skyldi beið-
ast lausnar. — Mun vera von á
lausnarbeiðninmi í dag. — Ekki
mun enn hægt að segja meö vis&u
ur skrifað greinir s. s. „Sfcreið",
„Viðarkol“ o. fl. og nú síðast
„Skinnklæði". Er þessi síðasta
grein haus mjög skemtileg og
prýðilega rituð, enda er Oddur
ágætur íslenzkumaður. Vil ég
hvetja rnenn tii að lesa greinir
þessa ágæta rithöfundar, því sam-
fara því, sem þær flytja merki-
legan fróðieik, éru þær þróttmikl-
ar og vekja hug, djörfung og trú
á Lanid og þjóð. — Greinir þessar
hefðu allar átt að sérprenitast.
Það hefði orðiö eiguleg bók.
Þjióðin þakfcar Oddi Oddssyni á-
reiðanlega fyrir það stairf, sem
hann hefir leyst af hendi með
skrifum sírnum, og miargir vonaist
eftir því, að hanin láti hér ekki
staðar numið.
Fröbleiksfús.
Þórólfur Beck
skipstjóri á Esju andaðist í gær
um nónfoil. I síðustu hringferð
„Esju“ veiktist hann þunglega.
Flutti hún hann þá hingað í
sjúkrahús og andaðist hainn þar.
Þórólfur heitinn var um 47 á’ra
að aldri. Haran átti h&ima auistur
á Reyðarfirði'. Var hanm og ætt-
aður þaðan. Skipstjóri var hann
á „Villenioes" (sem niú heitir „Sei-
foss“), á „Borg“, „Sterling", sem
þá var hér i istrandfarðum, og á
„Esju“ jafnan síðan hún kom i
raotkun. Hanm var í þjómustu Eim-
skipafélags Islands frá 1917.
Þórólfur heitimn var ötuLl og
duglegur skipstjóri og vel kynt-
ur af skipverjum símum.
urn, hvaða flokkur myndi stjórn,
en allar iíkur virðast benda til, að
McDonald, foringi jafnaðarmanma,
myndi stjómina. — Á mymdinim
hér að ofam sést Baldwin for-
sætisráðherra vera að halda ræðu
yfir háttvirtum kjósendum.
Vígsla
Staðarfellsskóíans.
Landsmá afundur í Búðardal.
Staðarfellsskóilinin verður vígð-
'ur í dag. Jónas ráðherra fór vest-
ur í gærkveldi með Óðni ásamt
með allmörgum gesturn, blaða-
möninum og fleirum, til að vera.
við vígsluathöfnina. Jóm Baldvins-
son og Sigurður Eggerz mi mieð
í förinni. Ætlar Sigurður að halda
landsmálafund í Búðardal á
morgun og skýra þar Dalamönn-
um frá þingafrekum sinum, fóst-
bræðralagi sínu við „sjálfstæðis-
hetjurnar“ Jón Þorláksson og
Magniús Guðm,undsson og því, a&
honum hafi nú loks hlotnast sú
upphefð að verða þriðji instí
koppur í búri íhaldsflokksims,
floklcsins, sem hann hét Dala-
mönnum að berjast gegn, þegar
þejr slysuðu honum inn á alþingi
Maður hrapar og bíður bana.
Vestmannaeyjum, FB. 1. júní.
I nótt hrapaði maður til bana í
Geirfuglaskeri. Var hann i eggja-
leit. Maðurinn hét Sigurður Ein-
arsson, œttaður úr Norðurgarði
hér, kvæntur, lætur eftir sig konu
og tvö ung börn. Var 32 ára
gamall.