Alþýðublaðið - 04.06.1929, Side 4

Alþýðublaðið - 04.06.1929, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tækifærisgjaflr. Skranípottar, Blómstupvasar, Speglar, Mjrndarammar, Teggmjrndir, Saumakassar, Kvenveski, Sllfiurplettvörur, Leikfiöng alis konar, o. 151. fil. hvergi ódýrara né betra úrval. Mraas Jóusdóttir, Klapparstíg 40. UJUMR wuavÆRmm vasifiaafiaat* .Næturlækuir er í nótt Ólafur Heigason, Ing- ólfsstræt/ 6, sími 2128. í sauðfé. He®r hann nýlega fnnci- ið sóttkveikju þá, sem veldur sýkinni, og mun húm áður hafa verið allsendis ókunn. Þessi merkiLega uppgötvun getur orö- ið að miklu iiði, því að fyrst er að finna sýkingargerla, en síðan er líklegra að fundið verði ráði til að útrýma þeim, því að þá er auðveldara að prófa, hvað vinnur öruggast hug á þeim. Lungnasýkin hefir valdið miklu tjó’ni hér á landi, og væri miklOi) fengur, ef örugt læknisráð fymdist við henni. Togararnir. „Gyllir“ fór í nótt á saltfisk- veiðar og „Apríl“ er á förum í dag eða farinn á ísfiskveiðar. Veðrið. Kl. 8 var 7 stiga hi-ti í Reykja- vík, heitast í Grindavík, 8 stig. Austank'ul á Halamiðum. Úiíliit hér um slóöir í dag og næstu nótt: Norðvestan- og norðan-kaldi. Víð- ast úrkomulaust. — Hægt veður um alt land. íslenzk hjúkrunarkona fær viður- kenningu. Blaðib „Edmonton Journal“ skýrir frá því, að tvær íslemzkar stúlkur hafi lokið prófi 'í hjúkr- unarfræði við Royal Alexandra Hospital Nursing School. Heita þær Laufey Einarsson og Olive Grimsson. Alls útskrifuðust 29 stúlkur af skólanum, en Laufey Einarssom hlaut hæstan viitnisburð þeirra allra og heiðufrspeníng úr gulii. OZive Grímsson htaut og ágætan vitaisburð. Stúlkumar eru íbáðar frá Mozart í Saskatsohewan í Kanada. (FB.) Lnngnasýkigerill i sauðfé fund- Inn. Niels P. Dungal lækniir hefir undanfarið rannsakað lumgnaveikZ Skipafréttir. „Brúarfoss“ fer til. Vestfjarða kl. 9 í kvöld. Sænsku flugmennircsir. Þeir lögðu ekki af stað hingað í morg.un. Þá var tlimmviðri í Sví- þjóð, élaganigur í Noregi og möt- vindur á hafimu bingað. \ Kirkjugarðurinn nýi vierður í FossVogi, í suðuríhluta Öskjuhiíðar, spöl fyrir vestan veginm til Hafnarfjarðar. 1 haust verður byrjað að gera þar skurði til þess að þurka jarðveginn. Vegna hallams stemdur þar a'ldrei vatn á jarðvegi. Hallar garðstæð- inu móti 'sólu og er í skjóli fyrir norðamátt. Landrými er mikið. SofSMúð. Prjönafatnaður. Peysur fyrir drengi og stúikur, rauðar, grænar, Ijósbláar, dökkbláar og brúnar. Buxur tilsvarandi. Útiföt fyrir börn. Prjóna- fatnaður (yfirföt).Golftreyjur. Blússur tricotine, ódýrast og bezt hjá S. Jóhanuesdóttir, Austurstræti 14. (Beint á móti Landsbankanum). hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fijótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í íangar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bila, einnig 5 inanna og 7 manna drossíur. átudebaker eru bila beztir. Biíreiðastðð Beykiavíkur. Afgreiðsiusimar 715 og 716. SgKHSBi | Höfum ávalt fyrirliggjandi bezta teg- und steamkola í koiaverzlun Guðna Einarssouar «& Einars. Sáml S95. Felix Guðmundsson itirkjugarðs- vörður stakk fyrstúr upp á því, að þessi staður væri valinm, þvi að þarna sé hægt að gera fagr- an garð og gróðursælan. — Hins vegar er engu að síður æskilegt, að hér komi serni alira fyrst lik- brenslustöð. Að því er menniingar- auki og fjársparrxaður. Það bezta veiðnr ðdfrast. Melís 32 aura 1/2 kg- Strausykur 28 — — — Hveiú 25 — — — Httframjöi 30 — — — Hrísgrjón 25 _ — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiiski- og kjöt-bollur í dósiuim. Niðursoðnir ávextir afar-ódýrir. GUNNARSHÓLMI, Mvg. 64. Sími 765. V&trasS5tur §jalv. Sérleita góð tegnnd. IleSi 3 stærðlB*. Valcl. Poulsen, Klapparstíg 29. Sinii 24 Aai&ítnr i FLJ©TSHf.LfiÐ. Bílferðir daglega. Til Víkur f Mýrdal tvisvar í viku frá Lauga- vegi 43. Simi 2322. JAKOB og BRANDUR. Kyndir, raramailistap, ■uyndarammar, inurSmninn ódýrnst. Boston-magasin, Skólavörðcistig 3. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús- gð-gn ný og vðmduð — einnlg motuð —, þá komjð á fornsðluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. NÝR FISKUR daglega. Fiskbúð- in á Frakkastíg 13. Sími 2048, Guðjón Knútsson. NÝMJÓLK fæst allan daginn i Aiþýðubrauðgerðinni. Sendisveinn óskast, Ljósmynda- stofa Jóns Kaldals. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Haraldur Guðmundssom. AlþýðuprentsmiðjaH.. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. hafði þarna við veginn. Var hugsanlegt, að sprengimigin hefði varpað því til jarbar? Hann hélt áfram og fór nú varlegar, þótt óttinn ræki hanm til msirj hraða. Skamt þaðan í burtu var bóndabýli; hann gekk inm i garðinm og hrópaði, em fékk ékkert svar. Þalispænjr voru á víð og dr^if um garðinn, Hann hélt áfram enn hræddari en áður. Hann kom að bugðu á veginium,-sem liam»n vissi að ekki var nema hálfa mílu vegar frá heimili hans; hér voru nokkíir hestar og vagnar bundnir á streng, en enginm rnaður svaraði, þegar hann hrópaði. Veg'urinm lá í gegn um skóg, en það var eins og eng- Snm vegur væri lengur til; — trén höfðu verið rifin upp og þeim varpað uam þvera götuna. J-immie varð að þreifa sdg áfram- í ótal krókum, og brotrn grein raiksit í kinnina á ’honum., og þá var hann orðinni svo að- þrengdur, að honum lá við að gráta af hxæðslu. Han-n vissi, að heimili hans var tvær mílur frá verksmiðjumii, og hann gat ekiki skilið, hvernig sprenging hefð-i getað valdið öðru eins tjóni í þessari fjarlægð. Hann sá Jjósker fra-m undam, sem reikaöi fram og aftur, og hanm hrópaði nú hærra en mokkru simni áður og tókst loksins að fá þann, sem á ljóskerimu hélt, tiíl þess að bíða eftir' sér. Þetta reyndist vera bómdi, sem bjó þa.r nokkuð fjarri. Hamm vissi ekk- ert meira em Jimrnie, og þeir gengu báði^r samt áfram. Þegár út úr skóginimi viar kom- ið, var vegurirm þakinm 'lausri taold, kjarni:, br-otum. úr girðingum og alls komar drasili, hálfbrunnu. „Það- hlýtur að hafa verið hér Bæm,“ sagði máðurinm og 'bæfli svo vjiið orðum, sem oliu því, að hjartað staðnæmdisf nærri því í brjósti Jinimiés. „Það hlýtur að hafa verið á járnbrautarteibunum! Þeir fcomu að ofurlitlum ási,' en þaðan mátti ,sjá teinana í björtu. Þeir sáu Ljóskér fjöldamörg, sem liðu fram og' aftur eins og eldflugur. „Komdu í þessa átt,“ sagði Jim-miie við bóndann í bænarrómi og hlj-óp áledðds heim tii -sta. V-egurinm var . graftam nndir moldarhaugum, eins og þúsundir af véla- skóflum hefðu verið að verki. Þegar þeir komu að staðnum, þar sem girðingin um- hveifis hús Jitamá-es átti’ að vera, þá var þar engin girðing, em him’s vegar skriða af mold, sem aldrei hafði verið þar áður. Þar, sem epiatréð hafði verið, var ekkert; þa-r, sem grasflöt’Ln hafði vérið, var hæð, og þar. sam húsið hafði verið, var stór daluir, sem sýritídst eins og botnlaus gjá í myrkrinu! VI. Jimmie var ekki með fuilu ráðá. Hann þreif Ijöskerið af manminum, hljóp íram og aftur og leitaði að einihverju, sem bæri þess vott, að 'beimili han.s hefði vekib hér, — hænsnahúsinu, svínastíummi-, bakgirðimgumnÉ -með brotna álmtrénu í hormim.u, jánnlxrautar- teinunum fyrir utan. Haniu gaft ekki' trúað, að -hann væri á réttum sitað; — hann gat ekki trúað á veruleilk nrartraðarinnar, hvað sem augun sögðu. Hamm þaut fram og aftur, hnaut um lmjúka af brúnmi mold, ranu niðui’ í gígana, sem voru fuliir af ei’nkenmilegum ódaun, sem hamin sveZð uindam í augurn; harnrn -skreið upp aftur og hljóp á eftiir mönnum með Ijósker, hrópaði t-iií þeirra spurningar, en beið ekki eftir svari. -Homum f-anst, aíð ef hann hlypj 1-ítið edtt .liengra, þá hlyti hamia áreiðaniega að fiinna Jiúsiö og þ,að annað, ,sem hann var að leita að, en hamm fami efckert annað en fleiri- gíga og fledri mjoddair- hnjúlca, og hann áttaði sig s-miáitt og smátt á þeim ægiiega sambfei'kia, að þessi tiræði- lega dætd máði eftir öUitna.. jámbrauta-rtetar unuim eins langt, eiins og hanm gat séð eða

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.