Morgunblaðið - 07.12.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 07.12.1947, Síða 1
84. árganguj 281. tbl. — Sunnudagur 7. desember 1947. ísafoldarprentsmiðja h.1 Dagsbríin hótar samnðar- O erkfalli Gustav V. Eip kommúnblar að fúlka landsíöfin! TRÚNAÐARRÁÐ Dagí’brúnar, en í því eru 9 menn, hjelt fund í fyrradag, og samþykti þar, að boða samúðarverkfall frá og með 14. þessa mánaðar, ,,eftir því sem tifefni gefst til“ á hendur hverjum þeim, sem að dómi járniðnaðarmanna hafa brotið í bága við verkfall þeirra, eins og stendur í samþykt trúnaðarráðsins. Gegn Varaslöðinni. Eftir því sem næst verðúr komist, er þessari verkfallshót- un ekki síst beint gegn Reykja- víkurbæ og fyrirtækjum hans. Og verður hún ekki skilin á aðra lund, en að trúnaðarráð Dagsbrúnar eða kommúnistar þeir, er skipa það ráð líti svo á, að það sje stjórn járnsmið- anna, sem eigi að ráða því, hvað sje leyfilegt að vinna og hvað ekki á meðan járnsmiðirnir sjálf ir eru í verkfalli. En það sje hlutverk Dagsbrún ar, að koma því til leiðar, að dómi járniðnaðarmanna í þess- um efnum verði hlýtt. Án tillits til landslaga. Járnsmiðirnir orðnir dómarar? Þetta fáheyrða tiltæki Dags- brúnar eða trúnaðarráðs f jelags- ins, bendir ótvírætt til þess, að verkfall járniðnaðarmanna sje fyrst og fremst beint gegn bæn- um, eða rafveitunni, til þess að hindra í lengstu lög, að hægt verði að fullgera Varastöðina við Elliðaárnar. Eitt er það út af fyrir sig, og lögum samkvæmt, að verka- lýðsfjelag geri samúðarverkföll þegar þeim býður svo við að horfa. En eftir landslögum heyrir það vitaskuld undir Felagsdóm að skera úr um það, hvaða aðgerðir „brjóta í bága við verkfall“. En Dagsbrúnar- kommúnistarnir eru ekki í vandræðum með að skjóta því máli til úrskurðar núverandi meirihluta járniðnaðarmanna. Áframhaldandi skær- ur í Palestínu Ráðstef na Arabaríkjanna hefst á morgun Jerúsalem í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SKÆRUR hjeldu áfram í Palestínu í dag, og er tala fallinna Gyðinga síðan á þriðjudag nú komin upp í 31, en fallið hafa 21 af Aröbum. Eru það ennþá þeir síðarnefndu, sem aðallega beita sjer fyrir ofbeldisverkunum, en trúbræður þeirra utan Palestínu hafa víða í hótunum og ræða mikið um að hefja vopnaða innrás í Landið helga. París ' gærkveldi A morSnn Svíar konung FRJETTAMENN virðast sam sinn eftir 40 ára stjórnartíð. (Sjá mála um, að ástandið í Frakk- £rem a bIs~ landi hafi heldur batnað í dag. ' Benda þeir á í þessu sambandi að nokkuð af verkfallsmönnun- um hafi snúið aftur til vinnu sinnar, auk þess sem aðrir hafa ákveðið að hætta við fyrirhug- aðar vinnustöðvanir. Hin nýju verkfallslög hafa styrkt aðstöðu stjórnarvaldanna til muna, en efri deild franska þingsins samþykkti þau í dag. —Reuter. Ekkert Ný helikopfer- ffugvjel SvíjsjéS og U.S.A skipfsf á amhassa- Stokkhólfni í gær. FYRSTI sendiráðherra (Am- bassador) Bandaríkjanna í Sví þjóð, Freeman Matthews, af- henti í gær Gustav konungi Svía embættisskilríki sín. Áð- ur höfðu Bandaríkin ekki am- bassador í Svíþjóð. Það er bú- ist við að Herman Erikson hinn nýskipaði sendiráðherra Svía í Bandaríkjunum muni bráðlega afhenda Truman forseta emb- ættisskilríki sín. — Reuter. London í gærkvöldi. TILKYNNT var hjer í Bret- landi í dag, að reynd mundi á næsta vori ný tegund heli- kopterflugvjela, sem eiga að geta flutt 24 farþega, eða þrjú tonn af varningi. Venjulegur flughraði vjelar- innar verður 160 mílur á kluklcustund. — Reuter. Rafmagsisv. r% vill fá að fengja Hellu ífifi á Sogs- kerfið RAFMAGNSVEITUR ríkisins hafa sent rafmagnsstjóra brjef um að rafveitan að Hellu á Rangárvöllum, verði teng'd við Sogsyirkjunina, nú á næstunni. Rafmagnsþörfin þar er 10 til 20 kw. Rafmagnsstióri hefir samið umsögn um þetta mál og segir þar m, a. að hann telji ekkert því til fyrirstöðu að tengja Hellu-rafveitu inn á Engin flugslys. SIDNEY: — Áströlsk flugfjelög hafa öfundsvert met í flugum sín- um en síðustu 3 árin hafa eingir fai-þegar á flugvjelum þeirra far ist. Á síðasta ári flugu þau þó með um 860,000 farþega, 23 milj. mílur. Ijekkneskur r herra ræðsi á frönskn sijómina París í gærkvöldi. FRANSKA stjórnin hefir fyr irskipað sendiherra sínum í Pra«, að tilkynna sjer þegar í stað, hvort nokkuð sje hæft í því, að upplýsingamálaráð- herra tjekknesku stjórnarinnar hafi farið stórniðrandi orðum um ýmsa franska ráðherra. Reynist það rjett, er sendiherr- anum boðið að bera fram harð- orð mótmæli. Mörg frönsk dagblöð skýrðu frá því í dag, að tjekkneski ráðherrann hefði í ræðu á stúd- entamóti meðal annars farið ó- þvegnum orðum um Schuman, forsætisráðherra Frakka. b London í gærkvöldi. EKKERT samkomulag varð með utanríkisráðherrum fjór- veldanna í dag, en í þetta skifti var deild um á hvaða grund- velli skylda ræða þriðja atriðið á dagskrá ráðherranna — hvern ig efnahagskerfi Þýskalands skuli vera í framtíðinni. Marshall og Bidault voru fyr- ir sitt leyti sammála um, að grundvalla umræður um efna hagskerfið á tillögum sem Bevir lagði fram, en Molotov and mælti þeirri ráðstöfun. Komi fram ýmsar tillögur frá rúss neska utanríkisráðherranum, er ráðherrar vesturveldanna neit uðu að ræða málið út frá þeim þar sem þær fælu ekki í sjer þ; grundvallarstefnu, að Þýska land yrði ein efnahagsleg heilc — Reutei * Hnífstungur Enn var barist í dag á vegin- um milli Jaffa og Tel Aviv, og munu að minsta kosti þrír Gyð- ingar hafa fallið. í Jerúsalem fjellu jafnmargir þeirra fyrir hnífstungum arabiskra ofbeldis- manna. Kveikt í strætisvagni Gyðingar stóðu þó fyrir að minsta kosti einnri árás í Jerú- salem, er þeir rjeðust á tvo strætisvagna, sem í voru Arab- ar. Tókst þeim að kveikja í öðr- um þeirra, og munu 12 farþeg- anna hafa særst. Ráðstefna Araba Leiðtogar Araba eru nú byrj- aðir að þyrpast til Cairo, en þar heíst ráðstefna Arabaríkjanna á mánudag. — Forsætisráðherra írak, sem kominn er til egypsku höfuðborgarinnar, tjáði frjetta- mönnum í dag, að stjórn sín væri reiðubúin til að þjálfa sjálf boðaliða og senda þá til Palest- ínu. ;ur kosn- ingaósigur finnskra c/ c/ kommúnista Missa í 70% sveitunum atkvæða Helsingfors í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter FULLVÍST er nú, að hinn svokallaði þjóðlegi lýðræðisflokkur Sogsvn-kjunma með þeim somu' . Finnlandi en það er flokkur kommúnista og bandamanna þeirra, skilyörum og aðrar veitur þari ., , eystra. þ. e. a. s. að lokað verði hafa stórtapað í bæjar- og sveitastjornarkotnmgunum, sem hof- fyrir strauminn þcgar álagið er ust síðastliðinrf fimtudag. Hafa borgaraflokkarnir aftur á móti mest fyrir hádegi og auk þess ^ u.nnið glæsilegan sigur. að rjúfa strauminn til veitunn- i ar 2 klst. síðari hluta dags, þar! Vilja aukna samvinnu við til úr rætist um orkuframleiðsl ’ Rússa una_, er Varastöðin geti tekið til starfa. Bæjarráð ræddi málið á „Þjóðlegi lýðræðisflokkurinn" en hann hefur aukið samband við Rússa á stefnuskrá sinni, fundi sínum s.l. föstudag, en hafði í gærkvöldi þegar tapað ákvörðun tók það enga í mál- j um 70 prósent af fylgi sínu í inu. sveitum Finnlands, en útlit er Omrchill lýsir fyrir, að fylgi jafnaðarmanna standi nokkurnveginn í stað. Full veldisaf mæ 1 i Finnar mintust í dag 30 ára fullveldis síns með miklum há- tíðahöldum. London í gærkvöldi. CHURCHILL, leiðtogi íhalds manna, flutti ræðu í Man- chester í dag, og skýrði þar frá stefnuskrá flokks síns. Vilja íhaldsmenn meðal annars, að breskum almenningi verði gef- ið sem allra mest athafnafrelsi, auk þess sem þeir telja nauð- synlegt að viðhalda kaupgetu sterlingspundsins. Churchill kvaðst auk þess fylgiandi því, að Bretar hefðu sem nánasta samvinnu við Bandaríkjamenn. — Reuter. Prófsprengingar við Sogið NORSKI verkfræðingurinn Bronders, er hjer starfaði á veg um Rafmagnsveitunnar við at- huganir á möguleikum til bygg ingu neðanjarðarorkuvers við Neðri Fossa í Sogsfohsum.hef- ir sent rafmagnsstjóra skýrslu sína. Segir þar m. a. að hann telji virkjunarmöguleika vera góða: — Þessar rannsóknir sín- ar bvggir hann á prófspreng- ingum beim er framkvæmdar hafa verið og nú er unnið að þar eystra. — Þeim verður enn haldið áfram í 3 til 4 vikur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.