Morgunblaðið - 07.12.1947, Síða 7
Sunnudagur 7. des- 1947.
MORGUNBLAÐIÐ
Ný hók!
Sjálfsævisaga
sjera Þorsteins Pjeturssonar
Staðarbakka
HARALDUR SIGURÐSSON, BÓKAVÖRÐUR BJÓ TIL PRENTUNAR
Sjera Þorsteinn var uppi um miðbik 18. aldar. Hann var einn af fyrir-
klerkum síns tíma og lengi prófastur, alvörumikill í prestsstörfunum, boðaði
söfnuði sínum „ágæt huggunarmeðöl og hjartastyrkingu gegn freistingunum“
en var jafnframt vandlætingasamur og gekk fast eftir því, að halda uppi
„kristilegu skikki og kirkjunnar aga“ jafnt meðal almúgans, sem breiskra
embættisbræðra sinna, sem hann staðfastlega „moraliseraði og satýriseraði“,
yfir og var þá stundum svarað fullum hálsi af „hugmóð og sjerþótta“.
Sjera Þorsteinn komst ungur undir áhrif Harboes biskups og heittrúar-
stefnu þeirrar, er hann boðaði. Æfisagan er einstæð heimild um viðtökur þær
er heittrúarstefnan hlaut hjer á landi og áhrif hennar.
En æfisagan er auk þess merk menningarlýsing aldarinnar. Andlegt líf og
hagur landsmanna á þessu erfiða tímabili blasir við frá sjónarholi sjera Þor-
steins. Hrossakjötsát, nýir skattar, tíundarsvik, brennivínsdrykkja, opinberar
skriptir, fjárkláði, agaleysi ungdómsins og hjúanna og annað böl aldarinnar er
þar rakið og rökrætt. Har.n ber takmarkaða virðingu fyrir embættismönnum
þeim, sem vilja ala „knegtana suður á Ariiarhóli“ í sjálfræði og agaleysi.
Og uppreisnarhugur almúgans á þessari öld einveldis og embættisvalds kemur
einnig fram í bókinni, er sjera Þorsteinn er kvaddur til að koma lögum yfir
óhlýðinn söfnuð Vatnsnesinga, er hjelt kirkjulykli fyrir presti, svo hann ekki
fjekk messað og síðar gekk í hóp úr kirkjunni, er predikun hófst Og er söfn-
uðurinn síðar í nokkru ffekk meðhald segir frá því, að þá „vóx hugur* dugur og
hofmóður Vatnsnesingum“.
Sjera Þorsteinn var mikilvirkur rithöfundur, þótt rit hans hafi hingað til
ekki verið prentuð. Þekktastur er hann fyrir rit er hann skrifaði gegn leikum
og dansi og kallað er „Leikafæla“. Það rit var vakið af umhugsun um „hina
háskalegu eymdartíma“ og er aðvörun til ,,fólksforingjans“, Bjarna sýslumanns
á Þingeyrum, er hjelt jólaleiki og veislur „kræsilegar“ og bauð þnngað „jafnvel
kvenfólki“, en „allur seiskaburinn“ dansaði í Þingeyrastofu . með gleði og
gjálífi miklu“ allt frá þriðja í jólum og tíl nýárs, eftir pípu Pjeturs hins jótska,
eins og segir frá í æfisögunni.
Æfisagan er nú prentuð í fyrsta sinni' í vandaðri útgáfu Haralds Sigurðs-
sonar, bókavarðar sem ritar ýtarlegan inngang og skýringar.
Sjálfsæfisaga sjera Þorsteins er hliðstæð hinum klass-
isku æfisögum sjera Jóns Steingrímssonar og Jóns
Indíafara.
Þetta er jólabók allra bókamanna og þeirra, er leggja
hug á sögu þjóðarinnar og hætti fyrri tírna.
Komin
í bókabúðir
--Álíacilúc)
UNGLINGA
vantar til að bera ui Morgunblaðið i eftir-
talin hverfi:
Lindargaia
Vssfurgofu
CZECH WOOL MILLS
National Corporation
LIBEREC. CZECEIOSLOVAKIA,
er samsteypa 8 stærstu og þekktustu vefnaðarvöruverksrniðja og 10 spuna-
verksmiðja þar í landi. Verksmiðjur þessar framleiða fyrsta flokks fata- og
frakkaefni, alullar Gaberdine til iðnaðar o. fl. o. fl. Stórt sýnishornasafn af
vor- og sumarefnum fyrir hendi.
Jón Heiðberg
umboðs- og heildverslun,
•»
Laufásvcg 2A.
<&
Vi'8 sendum blöSin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600.
Hárgreiðslu og snyrti-
stofan EDMÉE
H'ifnarfirði-
Andlitssnyrting.
Handsnýrling.
Fóstsnyrting.
Upplýsingar í síma 9350.
Sögur og æfintýri
eftir Sigurjón Jónsson■
er komin í bókaverslanir og hefir þegar vakið mikla
athygli. Það er orðinn viðburður að fá nýja bók eftir
þennan höfund, sem fyrir nokkrum árum var mest
umtalaði rithöfundur landsins- Þessi bók er frábær-
lega skemtilega skrifuð, góð og falleg bók
Ur ritdómum um fyrri bækur S. J.:
Alþýðublaðið: . . . Það
er nýtt að hugsa ó-
bundið mál duna eins
og dýran hátt. Það er
nýtt að finna straum
lifsins falla óbrotinn og
tilgerðarlausan um hug
ann við lestur skáld-
sögu, en því veldur
þessi bók. . . .
H. H.
Tíminn: .... Enginn, nema skáld, getur dregið upp
svona stórfenglega og glæsilega mynd. Jeg efast um að
nokkurt islenskt skáld hafi endað sögu jafn fallega og
skáldlega....
G. Ó. Fells.
Litla jólasýningin
er í dag
Lítið í gluggana
ora
BEST AÐ AUGLÝSA S MORGUNBLAÐUW