Morgunblaðið - 07.12.1947, Side 5
Sunnudagur 7. des- 1947.
MORGUNBL4ÐIÐ
5
Ahalfundur
inJrauinafje(acjó ^JóianJó
mc
Verður haldinn mánudaginn 8. desenaber í Oddfellow-
húsinu uppi.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mól.
<k Aðgöngumiðar að fundinum fást í skrifstofra fjelagsins,
Ingólfsstræti 16. Stjórnin.
*j»
"jk Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík heldur
FIINI
mánudaginn 8. des. kl. 8,30 að Fjplagsheimili V R. Von-
arstræti 4.
DAGSKRÁ:
1.. Viöskiptamál.
2. önnur mál.
STJÖRNIN.
g W. C., og
5
K með krönum og botnventli, crom- utvegum við beint frá
| verksmiðju, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi.
I'
! jj. Cjlólaóon JJJtef'ánóóon,
Simi 7461. — Box 381.
Allir ljóðavinir cg þuluaðdáendur kjósa sjer
I Liðnar stundir
«■
Þ síðustu bók GuÖrúnar Jóhannsdóttur frá Brautarholti.
Í'
■ Gefið viirum yðar LiÖnar stundir í jólagjöf.
Höfmn fyrirliggjandi eina
Grjótmulningsvjel,
amcríska.
Nánari upplýsingar hjá
(j. J4JT6on & WetdeJ Lf
Hafnarstræti 19. Shni 1644.
<^^<^4^><^<$><$>^>^^^><$x^<í>^><M><$><$>^<^<$><$^><5><S>4>4>4^><^<5><M>^>^<^<í><$«
I I
Halló — Halló. íakið eftir
<v
% Vandaður Benstein flygill til sölu með tækifærisverði
ef samið er strax. Tilboðum sje skilað til afgr.'Mbl. fyrir
10. þm- merkt: „Listmunir no. 1“.
Frh. af bls. 2.
því aS auka álagið.
Þetta ástand er gersamlega ó-
| þolandi fyrir alla. Frekari mögu,-
i leikar til vatnsvirkjana í ná-
i grenni kaupstaðarins eru ekki
j fyrir hendi.
Vonir um Dynjandavirkjun
brugðust.
Vonir manna um virkjun Dynj-
anda hafa gersamlega brugðist.
I Nú verður hvert kauptún og bæj
! arfjelag á Vestfjörðum að levsa
sín raforkumál hvert fyrir sig,
, með byggingu hitaaflstöðva, ef
I vatnsorka er ekki fyrir hendi.
í sambandi vió nauðsyn þess
að byggja hitaafistöð á ísafirði
kom fram sú tillaga að byggð
yrði eimtúrbínusiöð, sem jafn-
framt hitaði upp bæinn að meira
eða minna leyti. Samþykkti bæj-
arstjóinin shemma á s.l. vetri áð
fá sjerfræðinga iii að gera áætl-
un um byggingu slíkrar stöðvar
og hitaveitu fyrir nær allan bæ-
inn. Að undirlagi raforkumák' ••
stjóra tóku verkfræðingarnir
Benedikt Gröndai, Eiríkur Briem
og Gunnar Böðvarsson, að sjer
að gera frumáætlun um þetta. -—
Niðurstaða þeirrar áætlunar bend
ir eindregið til þess, að ekki verði
fengin heppilegri ■ lausn til úr-
bóta á rafmagns- og hitunarþörf
bæjarins. Teíja þeir að fyrir
hendi sje hagkvæmur grundvöll-
ur til að leysa þessi verkefni i
einu lagi.
Samkvæmt áætlun verkfræð-
inganna er kostnáður við þetta
mannvirki kr. 6,1 millj. Þar af
fer til aukningar innanbæjarkerf
is rafveitunnar kr. 550 þús. og til
heimæða og baðvatnshitara í hús
um kr. 480 þús. og er gert ráð
fyrir að húseigendur greiði það.
Áætlun verkfræðinganna virð-
ist mjög varleg og byggja þeir á
raunverulegum byggingarkostn-
aði sambærilegra framkvæmda
hjer í Reykjavík. Samkvæmt
rekstraráætlun et talið að fyrir-
tækið gefi um 1/4 millj. kr. tekju
afgang á ári, enda þótt það sje
afskrifað á 15 árum. Er þá verð
hitans miðað við 213 kr. kolatonn
ið. Kol á ísafirði eru nú seld á
290 krónur. Til að byggja þetta
fyrirtæki er áætlað að þurfi ca.
2 miljónir í erlendum gjaldeyri
og er það all há upphæð í þeim
gjaldeyrisskorti, sem þjóðin á nú
við að búa. En benda má á að tal-
ið er að fyrirtæki þetta spari ár-
lega um 300 þú? í erlendum
bænum.
gjaldeyri. Fyrirtækið virðist því
í alla staði mjög glæsilegt. Hefur
bæjarstjórn tsafjarðar því ein-
róma samþykt að vinna að því
að það verði byggt hið allra
fyrsta. Hefur þ.m. ísfirðinga
Finni Jónssyni og forseta bæjar-
stjórnar Sigurði Bjarnasyni þm.
N.-ísf. verið falið að beita sjer
fyrir flutningi frumvarps á Al-
þingi um ríkisábyrgð fyrir stofn-
kostnaði fyrirtækisins og einkg-
heimild til handa fcæjarstjórn ísa-
fjarðar til að selj i heitt vatn frá
hitaveitunni til upphitunar húsa
í bænum. ísfirðingar byggja mikl
ar vonir við þetta fyrirtæki, enda
orðnir langþreyttir á rafmagns-
skorti og kolaskorti undanfarin
ár.
ísafjörSur framtíöarbær
Jeg álít, segir fcæjarstjórinn að
lokum, að ísafiörður geti á næstu
j árum vaxið og b’ómgast, ef þeim
j umbótum, sem minst hefur verið
; á hjer að íraman verður hrundið
í framkvæmd, en á því hefur nú-
verandi bæjarstj órn fullan hug og
• nýtur í því stuðnings fólksins í
| bænum.
| ICtllHUIIHMIMIIIIimillllllllMltlllllllllllHIIHIIMIIIUHIo
. z
| Brjefaskríftir |
I (á ensku og norðurlanda- i
= málum). Vjelritun, bók- |
i hald. — Sími 7373.
II I
900 kvæði efSir 400
skáld í Jslands
þúsund ár"
MORGUNBLAÐINU hefir í dag
borist hið mikla. rit Helgafells
„íslands þúsund ár“. Ritstjórn
verksins hafa annast þeir dr.
Einar Ólafur Sveinsson, sem ritar
formála, Tómas Guðmundsson,
Páll Eggert Ólafsson, Arnór Sig-
urjónsson og Snorvi Hjartarson.
Hafa þeir skift þannig með sjer
verkum, að Einar hefir valið
fornöldina til 1300, Páll Eggert
1300—1600, Snorri 1600—1800,
Arnór 1800—1900 og Tómas eftir
1900.
Verkið er í fimm bindum og
eintakið, sem blaðinu barst, er
bundið í skinnband í 3 bindi og
eru sjerstök saurblöð og hlífðar-
pappír teiknað mjög fagurlega
með orðunum „Islands þúsund
ár“ fljettuðum inn í skreyting-
arnar.
Alls er verkið tæpar 1800 bls.
og er yfirleitt þjettprentað.
í bókunum eru vfir 900 kvæði
eftir 400 höfunda, og hefir mikið
af efninu aldrei J.cmið áður út
í bóltarformi.
Skákmél IslaiiSs
HRAÐSKÁKMÓT ÍSLANDS
hefst kiukkan 8 V2 á mánudags
kvöld og er öllum skákmönn-
um heimil þátítaka.
Þess er þó óskað að sem
flestir komi með töfl með sjer.
Mótið verður haldið í Þórscafé
og byrjar stundvíslega.
New Delhi í gærkvöldi.
NEHRU, forsætisráðherra
Indlands, kom hingað til New
Delhi í dag, eftir stutt ferðalag
til Kasmir. Átti hann tal við
frjettamenn eftir heimkomuna,
og sagði meðal annars, að Ind-
land mundi una sjer engrar
hvíldar fyr en allir innrásar-
flokkar hefðu verið hraktir frá
Kasmir.
Nehru sagíi friettamönnun-
um c: '-i að framtíðarstaða
fursi sdæmisin' yrði ekki á-
kveðin, fyr en alger friður væri
kom;;n þar á. — Reuter.
---------------
Skgrfyr á járr*bFanSar-
¥öííirí!h í Bretlandi
JÁRNBRAUTARSTARFS-
MENN og sjálfboðaliðar í Bret-
landi hafa undanfarnar þrjár
viltur lagt fram naikið starf til
að flýta fyrir fevmingu og af-
skipun járnbrautarvagna. Er
mikill. skortur á vögnum þess-
um, og hefur ósjaldan komið
fyrir að nauðsvnj'avörur hafa
safnast fyrir hjá framleiðend-
um.
I næstu viku verður lögð
megináhersla á, sem greiðasta
kolaflutninga, þar sem þess er
vænst að metframleiðsla verði
í námunum í vikunni.
•—Reuter.
Frá HóteS Ritz
Munið eftirmiÖdagsdansleiki Hótel Ritz á sunnudögum
milli ld. 3 og 6.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Hótel Ritz
Barnastarfsemi
Annan hvern sunnudag eru öll börn á aldrinum -íra
til 14 ára velkomin í Guðspekifjelagshúsið Ingólfsstræti
22. Sími 7520. Sögur verða sagðar, sungið og leikið.
1 dag 7- b.m. verður byrjað kl. 3.
Svava Stefánsdóttir Fells.
SLm
frá Mjólkursamlagi Kaupfjelags BorgfirÖinga.
I _ ávalt fyrirliggjandi.
| (JJcjjert -JJnótjánóóoii JJ (Jo. h.f.
M3 6[j 1
löiaJíl
Helgafells i Listamannaskálanum opin daglega kl. 11-—11 J>
500 skrautmunir úr íslenskum leir, allir handmálaðir
frá kr. 20—1500, eru til sölu á sýningunni daglega kl.
4—6.
VeljiÖ jólagjöfina ‘ Listamannaskálanum■
<$X$><^><$><$K§><$>^><$K$K$><§><$><§><$X§X§><$K^<§><$X§><$X$><$X$><$><§><3X$><$><§><$><$>‘$><$><$><§k$X§X§><§X$X^X^>|
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMtlllllllllllllllllllMIIIMIIIIIIIIII