Morgunblaðið - 07.12.1947, Síða 10

Morgunblaðið - 07.12.1947, Síða 10
Dr. Einar Ólafur Sveinsson rifar formála Þeir sem hafa gerst áshrifendur að bókinni, vilji hennar í Helgafell Garðastrceti 17, Fæsf í öllum bókaverslunum landsins Aðalútsölustaðir okkar Garðaslræli 17r Áðalsfræfi 18, Áuslursfræfi 1r Njálsgöfu 64r Laugaveg 38, Laugaveg 100, Baldursgöfu 11 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. des- 1947. P oCí cincj.i7iestci cifeefe úróinó í Jreb 't ' í ' f ^onct n tc^cij'ic m Glæsilegasti minnisvarði íslensks ljóðskapar. Komið út í þrem skinnbundnuni bindum. á 300,00 frá Helgafelli. Allt það fegursta sem ort hefir verið á íslandi í þúsund ár. Nærri 1000 kvæði eftir 400 nafngreinda og ókunna höfunda. Það var tveggja ára verk að koma þessu safni út. Val kvæðanna önnuðust: Dr. Einar Ólafur Sveinssson, Snorri Hjarfarson, Páil Eggerf Ólason, Árnór Sigurjónsson og Tómas Guðmundsson. TILKYNNING til bótaþega almannatrygginganna Ákveðið hefur verið, að yfirstandandi bótatímabil Tryggingastofnunar ríkisins framlengist til 30. júní 1948. Þeir, sem nú njóta ellilífeyris, örorkulífeyris, barna- lífeyris, ekkjulífeyris, fjölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ekki að end- urnýja umsóknir sínar um næstu áramót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur gilda áfram fyrra missiri ásins 1948 og bæturnar verða greiddar þann tíma með sömu grunnupphæðum og á þessu ári, nema úrskurðum beri að breyta lögum samkvæmt. \ Þeir, sem njóta örorkulífeyris eða örorkustyrks, sem úrskurðaðui hefur verið samkvæmt tímabundnum örokuvottorðum, er ekki gilda lengur en til næstu áramóta, þurfa þó, ef þeir óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að senda nýtt læknisvottorð áður en hið eldra fellur úr gildi, svo að orkutapið verði metið á ný. Greiðslur lífeyris og styrks til þeirra verða frá næstu áramótum miðaðar við hið nýja mat. Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðlast rjett til lífeyris á tímabilinu til 30. , júní 1948, sendi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggingarstofnunarinnar á venjulegan hátt. Sama er um þá, sem á nefndu tímabili öðlast rjett til fjöl- skyldubóta, barnalífeyris, mæðra eða ekknabóta eða sjúkradagpeninga. Næsta bótaár hefst 1. júlí 1948 og endar 30. júní 1949. Verður auglýst síðar, með hæfilegum fyrirvara, hvenær umsóknir fyrir það bótaár skuli endur- nýjaðar. Það er skilyrði fyrir bótagreiðslum, að hlutaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld til trygginganna. Er því áríðandi, að umsækjendur gæti þess að hafa trygg- ingaskírteini sín í lagi. Reykjavík, 4. desember 1947. Tryggingarstofn un ríkisins (ú. T>FIP Jtr JLjA sem vilja koma ’öU vecifLtm, eða öðrum 'ólalía^i^ aucflCfóLncfMm> l eru vinsamlegast heSnir aS hringja í síma 1600 sem allra fyrst Efnalaug og þvotfahús Keflavíkur er til sölu ásamt meðfylgjandi fasteignum m. a. íbúðar húsi. Hagkva:mir greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar í sima 113, Keflavík. BRÁÐUM hemur rebekka

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.