Morgunblaðið - 07.12.1947, Side 11
Sunnudagur 7. dés- 1947.
MORGUISBLAÐIÐ
11
„Virkið í norðri"
Annað bindf komið
úl
NÚ er komið út annað bindi af
„Virkið í Norðri“, eem er eins og
kunnugt er, saga hernámsins hjer
á landi.
í þessu bindi eru raktir ýms-
ir þættir, er snerta það tímabil
hernámsáranna, sem nefnt var:
Þríbýlisárin. Bindinu er skift
niður í 18 kafla. Fyrsti kaflinn
nefnist Sjö dagarnir sælu, þá er
kafli er fjailar um dreifibrjefs
málið. Þar er skýrt frá handtöku
íslenskra blaðamanna og af-
stöðu blaðanna í því máli, svo
og Alþingis. Þriðji kaflinn nefn-
ist: ísland á ófriðarsvæðinu. —
Langt mál er um hervernd Banda
ríkjanna. Þar eru hirtar orðsend-
ingar ríkisstjórnarinnar til
Bandarikjaforseta og orðsending
hans til ríkisstjórnarinnar. — Frá
umræðum um hervernd Banda-
ríkjanna á þingi, skrif íslensku
blaðanna um málíð og fleira
þessu máli viðkomandi. Þá er
kafli um forsögu herverndarinn-
ar og annar kafli, er fjallar um
komu Bandaríkjaliðsins. Skýrt
er frá komu Churchills til lands-
ins og þess, er gerðist í sam-
bandi við hana. Skýrt er ýtarlega
frá endurreisn lýðveldisins. —
Þessum kafla er skift niður í
marga smærri kafla. — Þá er í
þessu bindi vikið nokkuð að „á-
standsmálunum“. Þá fjallar einn
kaflinn um Bretavinnuna, vinnu-
brögðin í henni og annað. Sjer-
stakur kafli fjallar um minnis-
verð tíðindi á þessu tímabili her
námsáranna og er þar sagt frá
ýmsu því, er á þeim árum vakti
mikla eftirtekt hjer. Þar er t. d.
skýrt frá huldumanninum á Vest
fjörðum, Pólverjaslagnum hjer í
höfninni, þáttur er þar um Godt-
fredsen og ónotin frá Englandi
og þann mikla þátt. er loftskeyta
stöðin hjer átti í sigrinum í or-
Frli. á bls. 12.
| Eftirmiðdagsdansleikur
■ frá kl. 3—6 í dag í Nýju Mjólkurstöðinni.
■
■ K.K.-sextettinn leikur.
; Skafíi Ólafsson og ívær nýjar stjörnur syngja meS
: hljómsveitinni.
: Aðgangur kr. 10,00.
■
; Drekkið eftirmiðdagskaffi í Nýju ðíjólkurstöðinni.
•■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
■
■
B. K. :
■
*
Almeremir dansleákur i
■
■
■
■
verður lialdinn í Mjólkurstöðinni i kvöld kl. 9.
■
K.K-sextettinn leikur. ;
■
Kristján Kristjánsson syngur rneS hljómsveitinni. :
■
■
Aðgöngumiðasala í anddyri hússins kl. 5—6. •
Útgerðarfjelag
Þeir sem vilja sjá sína framtíð bjarta, veiti athygli, að
mig vantar viðbótarfje í útgerðarfjelag (nýsköpunar-
togari) hlutir 10—15 þúsund kr- Straungustu þag-
mælsku heitið. Tiibcð merkt: „Ivarl í krapinu“, leggist
inn á afgreiðslu Morgunbl. að kvöldi 9. des.
■ ■ 11111 ■ 111 ■ i ■ 11 ■ 111 ■ n 1111111 ■ ■ 11 ■ 1111111 ■ 111111 ■ 111 ■ i ■ 1111111 ■ ■ 11111
Stór stofa
i á hitaveitusvæðinu til
| leigu fyrir 1 eða 2 reglu-
i samar stúlkur, sem gætu
i aðstoðað lítilsháttar við
i húsverk einu sinin í viku.
i Tilboð sendist Mbl. sem
| fyrst, merkt: „Vesturbær
I — 531“.
Illl•lll■ll■lllllllll■lllll■■•■l■l■llllll■l•llllllllll•lll•ll•lll•llll
| Vii kaupa j
Hafnfi rSingar
Reykvikingar
Dansað í dag
frá kl. 3-5- — 1 kvöld frá kl. 9—11,30.
5 manna hljómsveit.
Hótel Þröstur
m
\ Minningarsjóður
■
: Kj arlarts Sigurjónssouar söngvara.
■
■
■
■ Minningarspjöld fást hjá Sigurði Þórðarsyni skrifstofu
; stjóra, Ríkisútvarpið. Versl. Valdimar Long Hafnar-
; firði. Sigurjóni Kjartanssvni kaupfjelagsstj. Vík í Mýr-
• dal og Bjarna Kjartanssyni Siglufirði.
<e*$xSx^<$x£<S><$x$>3x^<$*®*$x3^<^<Sx$x$x$x$x5><$><$><í><Sx$><»3xíxSxSx$x$x£<$K$x$xSK5xSx$x$x^><
Erum kaupendur að 4ra manna bíl, nýjum eða nýlegum
<| Sá sem getur selt eða titvegað hann getur átt kost á að
fá gólfdúk á meðalstóra íbúð. Þeir sem vildu sinna þessu
leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimtudags
kvöld, ennfremur tilgreinið tegund bilsins og verð. Til
boð merkt: „Tveir fjclagar“.
1 auglVsing eh oulls rgilni
= litla skektu (Ijettbát) eða I
i lítinn pramma. Uppl. hjá j
{ Lofti Loftssyni, sími 2343. ?
llllllllllllllll■llllllllllll■llll■llll■lll■ll■ll■l••lll•llllll■llllllt
<1111111111IIlllllllllllllll11111111111!tllllllll111111111111111111III■
{ Sem nýtt
I sófasett I
{ til sölu. Verð kr. 5000,00. {
| Til sýnis í sýningarglugga f
{ hjá ,,Dverg“, Hafnarfirði. {
llllllllllllllllll•llllllllllllllllllll■■■llll•llll•llll•l••••••••••l••
lllllll•lll■lllllllllltllllllllllllllllllllll•lll•lltlllllll•llllll•lll
j Húsnæði óskasl I
3—4 herebrig og eld- i
{ hús óskast til leigu, fyrir- =
{ framborgun eftir sam- {
| komulagi. Tilboð sendist j
{ Mbl. fyrir mánudag, i
í merkt: „Allt fullorðið — i
j 535“. {
ll•ll•lll•llllllllllllllllllillllllll■llllllllllllnllllllllllll■ll•■•
■ heldur fjelagsfund næstkomandi þriðjudag 9. des. kl. :
■ 8(30 í húsi Sjálfstæðisflokksins við Thorvaldsensstræti. ■
: Skemtiatriði: Árni Óla blaðamaður flytur erindi- Kjart •
■ an Ó. Bjarnason sýnir Heklukvikmynd og fleira. Kór- ;
; söngur. Dans. — Fjelagsmenn mega taka með sjer maka :
■ sina. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
■
j STJÓRNIN. :
Leiklöng — leiklöng