Morgunblaðið - 07.12.1947, Page 12

Morgunblaðið - 07.12.1947, Page 12
12 MORGUNBIAÐIÐ Sunnudagur 7. des. 1947. — Reykjavíkurbrjef Nýstárleg handknattleikskeppni: Armann — KR — Valur gegn Fram-ÍR-Víkingi ÁKVEÐIÐ hefur verið að næstkomandi miðvikudag fari fram handknattleikskeppni í íþróttahúsinu við Hálogaland milli Fram, lR og Víkings annarsvegar og Ármanns, KR og Vals hinsvegar. Verður bæði keppt í meistaraflokki karla og kvenna. Handknatt- leiksráð Reykjavíkur gengst fyrir keppni þessari. Frh. af bls. 9. lendu herveldi, og stefna að því, að koma þjóð sinni undir það kúgunarvald, þeir geta ekki blekt neinn, eða vilt á sjer heim- ildir, þó þeir þykist vera vinir þess sjálfstæðis, sem þeir vilja feigt. í því augnabliki, sem hið al- þjóðlega kúgunarvald kommún- ismans reynir ao teygja klæ; sínar til þessa lands, þá væri ekki meira ;ið í íslenskum kommúnistum, til varnar fyrir land og þjóð, en hundi sem geiti á rússnesku. Þetta er íslensk alþýða farin að skilja. Stríií eða friður. ALLAR þjóðir heims, allir hugs andi menn, óttast að enn dragi til styrjaldar í hinum sturlaða heimi. Hvaðan skyldi vera upp haf þess ótta? Hver talar mest um stríðsæsingar? Ekki þarf annað en líta á hina íslensku útgáfu af aðal- málgagni alþjóðakommúnista, til að sannfærast um það. — Á hverjum degi er þar sami söng- urinn. Að vestrænu þjóðirnar, ,,hinar fasistisku auðvaldsþjóð- ir“, sem Þjóðviljinn kallar, vilja ekki lofa Rússum að leggja undir sig heiminn þegj- andi og hljóðalaust, vilji ekki lofa þeim að koma á hinum austræna friði, friði fangels- anna, friði fjötranna, þeim friði sem lætur unga og gamla, kon- ur og karla, rotna lifandi í viðj- um hins fullkomna ófrelsis. Allur heimurinn skilur upp- haf og orsök hins eilífa ófriðar- tals kommúnistanna. Valdhaf- ar Rússlands, sem halda milj- jónunum í viðjum. útiloka þær frá öllum kunnleik á því, sem gerist í umheiminum, verða að gera grein fyrir því, hversvegna þeir halda áfram að vígbúast, safna vopnum, æfi heri, láta al- þýðu manna vinna baki brotnu að herbúnaðinum. Hinu mædda fólki er talin trú um, að all- ar þjóðir, sem ekki eru enn komnar undir yfirráð Rússa, sjeu að undirbúa styrjöld á hendur kommúnistum. Illur á sjer ills von, segir mál tækið. halda þeir tókunum á hinu fá- fróða. Þetta er háttur harðstjóra. — Þannig halda þeir kúguðum þjóðum sínum í sífeldum ótta, og knýja þær til að vinna að hernaðarundirbúningi sínum. Hjálpin til Vestur- . Evrópuþjóðanna. STRAX og það kom til orða, að Bandaríkin veittu Vestur- Evrópuþjóðunum stuðning, til viðreisnar eftir hörmungar styrjaldarinnar, ætluðu komm- únistar af göflunum að ganga. Þeir segja að Vestmenn sjeu með þessu að teygja sig til á- hrifa og yfirráða yfir Evrópu. Með því m. a. að bjarga tugum miljóna manna frá hungur- dauða. Og þá var hert á áróðrinum gegn lýðræðisþjóðunum. — Þá var alþjóðabandalag kommún- ista endurreist til þess að kom- múnistaflokksdeildir allra landa gætu unnið beint sem njósnarasveitir, fimtu herdeild- ir, og tilvonandi kvislingar hver í sínu landi. Undir hinni sameiginlegu austrænu stjórn. Flokksdeildirnar. ÞEGAR bólar á einhverri við- leitni til þess að sfemma stigu við þjóðsvikum og kvislinga- starfsemi einhverrar flokks- deildar kommúnista, í ein- hverju landi, þá ætla komm- únistar alveg að rifna af vand- lætingu. Skárra er það ófrelsið, segja þeir. Að menn skuli ekki fá að vinna í friði að hugðar- efnum sínum. Og þeir þykjast mega nota hin hörðustu orð, um slíkar fasista aðferðir, sem þeir sjeu beittir. En hvar í hinu víðlenda veldi Rússa mega flokkar, sem eru í andstöðu við kommúnista vinna og aðhafast það, sem þeim sýn- ist? Þar kalla kommúnistar það ekki fasistiskar aðferðir, að taka fram fyrir hendur manna, og dæma hvern þann landráða- mann, sem er ekki stjórnvöld- um landsins auðmjúkur þræll. Svona er ósamræmið á öll- um sviðum í hugarheimi kom- múnistanna. Hvort heldur þeir eru íslenskir að uppruna, eða annara þjóða menn. Eyðingar styrjöld. EF mannkynið verður fyrir þeim hörmungum, að styrjöld brjótist út að nýju, þá bland- verður hundrað sinnum ægi- legri en alt annað, sem komið hefir fyrir hinn hrjáða heim. Og enginn getur hedur efast um, hvaðan upptökin að slíkum hörmungum koma. Þegar styrjöldin braust út árið 1914, var það alment álitið, að hún myndi ekki standa yfir nema í hæsta lagi í nokkrar vikur. Hún stóð í 4 ár. Þgar styrjöldin braust út haustið 1939, þá bjuggust menn við að sú styrjöld yrði stutt. Enda ætlaði Hitler að leggja undir sig heiminn á skömmum tíma. Sú styrjöld stóð yfir í 6 ár. Ef henni er þá í raun rjettri lokið enn. Forspáir menn segja, að ef styrjöld brýst út enn, þá muni hún verða hin langvinnasta. — Þó nú sjeu morðtólin og vítis- vjelarnar þúsund sinnum ægi- legri en áður. En þeir menn, er verði svo óhamingjusamir að lifa þær hörmungar, verði að byrja á bvrjuninni og heyja stríð sín með örvum og boga. Því allt, sem mönnunum hefur áskotnast á öldum tækninnar, verði eytt í þeirri styrjöld. Aldrei hafa nokkrir menn, frá upphafi manr.kyns, tekið á sig þyngri ábyrgð, en þeir, sem á þessum tíma sporna við öll- um sættum í heiminum og berj- ast um á hæl og hnakka til að skifta mannkyni f tvær and- stæðar fylkingar En svo eru kommúnistar, jafnt hjer á landi sem annars staðar, blindir í ofsatrú sinni á kúgunarvaldið, og tilfinningalausir fyrir öllu velsæmi, að þeir skilja þetta ekki. Eða látast ekki skilja. Frh. af bls. 11. ustunni um Atlantshafið. Einn kaflinn í bókinni fjallar um her- námið út á landi. Þá er skýrt frá þeim atburðum er gerðust hjer í bænum á Friðardaginn, ávarpi því, er forseti íslands flutti þennan dag, og er bæjarbú- ar samfögnuðu Dönum og Norð- mönnum og vikið er að ýmsu öðru, er kom við sögu þennan dag. Þórhallur Þorgilsson bókavörð ur hefur tekið saman í einum kafla bókarinnar ritgerðir og blaðagreinar um hernámstíma- bilið. Þá eru loks fluttir stuttir kaflar um kímni og hernáms- sögur. Gunnar M. Magnúss hefur tek- ið þessi tvö bindi saman. Mikill fjöldi mynda prýða bókina, en hún er prentuð og unnin í ísa- foldarprentsmiðju og er hún í sama broti og fyrra bindið. Frá- gangur bókarinnar er góður og er lesmál hennar rúmar 800 bls. Sanmingur um rjettindi. Kaupmannahöfn — Samningar um rjett til að lenda flugvjelum hvors annars hefir nýlega verið gerður milli Danmerkur og Eire. 50 og 30 mín. leikir Leiktími í kariaflokki verður 2x25 mín., en kvenflokki 2x15 mín. Er þetta í fyrsta sinn, sem fjelög í Reykjavík keppa við hvert annað með þessum leik- tíma og 10 manna liði (þó verða aðeins 7 á vellinum í einu). ÍR, Fram og Víkingur hafa haft sama þjálfarann, Henning Isachsen, og þessvegna leika þessi f jelög saman. Gera má rað fyrir að keppnin verði tvísýn og skemtileg, og mönnum ætti hjer að gefast kostur á að sjá það besta í handknattieik, sem höf- uðstaðurinn hefur upp á að bjóða. Ármann — KR — Valur sterkari? Til gamans má geta þess, að á nýafstöðnu bandknattleiks- móti Reykjavíkur hlutu Ármann — KR — Valur 20 stig í karla- flokki og skoruðu 105 mörk gegn 84. Hin samsteypan skor- aði 81 mark gegn 102 og hlaut 10 stig.— í kvenflokki hlutu Ár mann og KR 7 stig og skoruðu 9 mörk gegn 6, en ÍR og Fram hlutu 5 stig og skoruðu 10 mörk gegn 13. Aukin lcunnátta Sú nýbreytni Fiandknattleiks- ráðsins að efna til keppni sem þessarar mælist áreiðanlega mjög vel fyrir. ITandknattleikur- inn hefur átt miklu og vaxandi fylgi að fagna síðan farið var að iðka hann hjer fyrir alvöru. Fyrst í stað höfðu margir í- þróttamenn hann sem aukagrein eins og t. d. knattspyrnumenn, og stunduðu hann í „hjáverk- um“, ef svo má segja, en nú er sá tími að líða. Ilandknattleik- urinn er þegar að komast á það stig, að menn verða að leggja sjerstaka alúð við iðkun hans eins og aðrar íþróttagreinar til þess að vera þar liðtækir. Skofinn vsgna ágreinings um keppni Louis og Wakolf HNEFALEIKAKEPPNI heims- meistarans Joe Louis og svert- ingjans Walcott (Louis er einn- ig svertingi) hefur vakið feikna athygli um allan heirn og þegar kostað einn mann lífið. Louis var dæmdur sigurinn, en sá dómur hefur hlotið mjög mikla gagnrýni, enda voru dóm- arar keppninnar ekki á eitt sátt- ir um úrslitin. Menn geta mark- að af því hvílíkt hitamál þetta er vestra, að í Philadelphia var maður nokkur, Arthur Brown að nafni, skotinn til bana vegna þess að hann og kunningi hans voru ekki á eitt sáttir um úr- skurð dómaranna. Alment hafði verið gert ráð fyrir, að Louis ætti auðvelt með að „afgreiða“ Walcott, en reynd- in varð önnur. Walcott sló Louis t. d. tvisvar niður, fyrst í ann- ari lotu og síðar í fjórðu. Telja margir að Louis hafi þá mátt þakka sínum sæla fyrir að geta staðið upp, en dómarinn hafði þá þegar talið upp í 7. Einn dómarinn dæmdi Wal- cott sigurinn, en hinir tveir dæmdu Louis hann. Útvarpsfyrirlesari einn, sem lýsti leiknum, taldi Walcott hafa unnið 6 lotur, en Louis aðeins 2. 7 hefðu verið jafntefli. í gærkvöldi var skýrt frá því að Walcott hefði áfrýjað úr- skurði dómarans. HEY! TMl^ CA5E TMAT I'M $TARTIN6 ON---}Ú§ IN LlNDA'é M0ME TOWNT WMV, I'LL B>B 0UT THERE i T0M0RR0W! J AI&anwhilE, in the pistant town of oak^hape- LI£TEN, "GRAPE-ETE5> 5T0P TH05E JlTTERS-! VOU'RE GETTIN6 MB j EDGV( 700! / WITH EVERV li BADGE IN THE ® 6TATE 5NIFFING F0R MB, 1 GHOULP BE READING FUNNV _. v PAPER5>? HÍ\ Efflr Robert Sform Phil (hugsar): Linda gift — og þar að auki móðir, Á meðan á þessu stendur fer fram samtal í Oalís- i* mnst þjer jeg kannske eiga ao sitja og lesa hazar- fyr má nú vera. Hann athugar minnisbók sína: Sjá hade: Vertu ekki svona taugaóstyrkur, „Gullaldin". blöð, þegar hver einasti lögregluþjónn í fylkinu er um til, þetta mál, sem jeg fer að vinna við — það Þú ert að gera mig það líka. „Gullaldin" svarar: að leita að mjer. er þar sem Linda á heima. Jeg verð þar á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.