Morgunblaðið - 07.12.1947, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.12.1947, Qupperneq 15
Sunnudagur 7. dee- 1947. MORGU NBLAÐIÐ 15 I.O.G.T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýrra fjelaga. Erindi: Har. E. Norðdahl st.g. löggjst. Framhaldssag an. Fjölsækið stundvíslega. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur á morgun á venju- legum stað og tíma. Kvikmyndasýn- ing. Br. Sigurður Helgason byrjar upplestur á nýrri frumsaminni fram haldssögu. Kaffi. Æ.T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2 í G. T.-húsinu. Helgi Helgason og fleiri skemta á fundi. Mætið vel. Gœslumenn. Tilkynning BETANlA 1 dag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 almenn samkoma Jóhannes Sigurðs- son talar. Allir velkomnir. Almennar samhomur. Boðun Fagn- aðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. í Austurgötu 6, Hafnar- firði. ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam- koma kl. 8. 1 Hafnarfirði: Sunudaga- skóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin. FILADELFIA Suhnudagaskóli kl. 2. Öll börn vel- komin. Almennar samkomur kl. 4 og 8,30. Allir velkomnir. AÐVENT-KIRKJAN Pastor Johannes Jensen talar um eft irfarandi efni í dag kl. 5: Á boð- skapur Biblíunnar erindi til núlifandi kynslóðar? Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kaptein Roos stjórnar. 2 Sunnudaga- skóli. 5 Barnasamkoma. 8,30 Hjálp- ræðistsamkoma. Major og frú Andre sen stjórna. Foringjar og hermenn taka þótt, ásamt strengjasveitinni. All ir veikomnir! Mónudag kl. 4 Heim- ilasambandið. Samkoma á Bræðraborgarstíg S4 kl. 5. — Allir vclkomnir. Kaup-Sala TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval af vefnaði fyrirliggjandi. Vefstofan Sjafnargötu 12. Matrosaföt á 3 ára og svört kápa, lítið númcr til sölu. Höfðaborg 11, sími 6331. Minningarspjöld barnaspítalasjóSs 'Hringsins eru afgreidd 5 Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. 'Minningarspjöld Slysavarnafjelag* ins eru fallegust Heitið á Slysa- vamafjelagið Það er best nig ít> frf* Vinna HREINGEBNINGAR Útvegum þvottaefni. Jón Benediktsson, síma 4967 HREINGERNINGAR Pantið í tíma Óskar og GuSmundur Ilúlm Simi 5133. HHREINGERNINGAR Útvegum þvottaefni Sími 6223 SigurSur Oddsson. Tökum jólahreingerningar. Pantið í tíma. Vanir menn. Árni og Þorsteinn. simi 7768. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GuUni Björnsson.. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökrnn að okkur hreingemingar. Simi 5113. Kristján og Pjetut. 340. dagur ársins. Helgidagslæknir er Olafur Helgason, Garðastræti 33, sími 2128. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. I.O.O.F. 1=129.1271 V2=0. I.O.O.F. 3=1291288=E.K.9 I. □ Edda 59471297 — 1. Landakotskirkja. Guðsþjón- usta og 2. jólaföstupredikun (sr. Hákon Loftsson) í dag kl. 6 e. h. Kirkjan er altaf opin fyrir alla, einnig við messu og guðbjónustu. Hallgrímsprestakall. Messa í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h. Sr. Sigurjón Arnason. — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. — Sr. Jakob Jónsson. Frú Arnþrúður Hallsdóttir, Grund, Raufarhöfn, verður fimmtíu ára 8. desember. Hjónaband, í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jón^syni Laufey Tómasdóttir, Bergþórugötu 23, og Björgvin Halldórsson, Ránargötu 29. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Gróa Axelsdóttir, Borg, Sand- gerði, og Birgir Jónsson, sjó- maður, Öldugötu 55, Reykja- vík. Gjöf til háskólans. Frú Þóra J. Magnússon er Ijest 5. sept. s. 1.,. ekkja Jóns heitins Magn- ússonar, fyrv. forsætisráðherra, hefir með erfðaskrá sinni stofn að sjóð, er beri nafnið „Gjafa- sjóður Jóns Gg Þóru Magnús- son“. Vöxtunum af sjóðnum skal varið til að styrkja nem- endur við lagadeild háskólans. Stofnfje sjóðsins er 5000 kr. Skátafjelögin í Reykjavík efna til hlutaveltu í dag, sunnu daginn 7. desember, til ágóða fyrir hina umfangsmiklu og fjölbreyttu æskulýðsstarfsemi, sem bau reka í Skátaheimilinu við Hringbraut. Hin rúmgóðu og ágætu húsakynni skátanna við Hringbraut krefjast mikils reksturs og viðhaldskostnaðar og til þess að standa straum af kostnaði þessum stoína skátarn ir til hlutaveltu í dag. Vænta skátarnir þess, að bæjarbúar styrki þá í starfi þeirra með því að leggja leið sína í Skáta- heimilið við Hringbraut í dag og freista um leið gæfunnar. Þarna verða líka margir úrvals munir á boðstólum. „Úr viðjum sjúkdómanna“ er ný bók, sem Náttúrulækninga- Fjelagslíf F. S. „Biríing“. ! Farið verður í skautaferð sunnu ' daginn 7. des. kl. 1 e. h. frá Iðn- i skólanum. Mætið stundvíslega. Nefndiu. fjelag íslands hefir gefið út og er 6. ritið í bókaflokki þess. Þetta eru fyrirlestrar þeir, sem sænski heilsufræðingurinn Are Waerland flutti hjer s.l. sumar, allmikið auknir. Bókin hefst með formála eftir Jónas Krist- jánsson, lækni, þar sem hann lýsir helstu æviatriðum Wear- lands og starfi hans. Þá er út- varpserindi það, sem Wearland flutti í útvarpið og fjallar með- al annars um skiftingu sjúk- dómanna í flokka, orsakir þeirra og hinar eðlilegu að- ferðir til að útrýma þeim. — Næst koma aðal fyrirlestrarnir, sem hann flutti í leiðangri sín- um um landið, ,,Úr viðjum sjúkdómanna“. Þá er greinin „Hvernig á jeg að lifa í dag“, þar sem Wearland lýsir ná- kvaemlega lifnaðarháttum sín- um og rnataræði frá morgni til kvölds. Þá ritar írú Edda Wear land grein, og lýsir hinni sál- rænu hlið á kenningum Wear- lands. Og loks segir Björn L. Jónsson ferðasöguna af leið- angri Wearlands og ferðafje- laga hans um landið. Margar myndir prýða bókina, sem er hin vandaðasta að frágangi. ÚTVARPIÐ í DAG: 9.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Jón Auðuns dóm- kirkjuprestur). 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.15 Ávarp frá Ferðafjelagi Islands (Hallgrímur Jónas- son kennari). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar. Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur (Stjórnandi: Albert Klahn. — Einleikarar: Lanzky-Otto og Björn R. Einarsson). — Afmælistónleikar. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Útskúfun Fausts eftir Berlioz. 20.00 Frjettir. 20.25 Einleikur á celló (Jóhann es Eggertsson): a) Inter- mezzo eftir Vivaldi. b) Spánskur dans eftir Grana-1 dos. c) Elegie eftir Massenet. 20.40 Erindi: Rímnalist (dr. phil. Björn K. Þórólfsson). 21.10 „Við orgelið“. — Yfirlit um þróun orgeltónlistar: Tón leikar með skýringum (Páll Isólfsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30. Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 20.00 Frjettir. Rúmensk þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn (Gísli Halldórsson verkfræð- ingur). 20.05 Einsöngur (Ólafur Magn ússon frá Mosfelli): a) Giss ur ríður góðum fáki (Bjarni Þorst.) b) Vor og haust (Sami). c) Hrafninn (Karl O. Runólfss.) d) Fallin er frá fegursta rósin (Árni Thorst.) e) Hirðinginn (Karl O. Runólfss.) 21.20 Erindi: Frá Júgóslavíu (Sigurður Robertsson rithöf undur). 21.45 Tónleikar. 21.50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Ey- daí fil. lic.) 22.05 Búnaðarþættir. Ljett lög. X Hjartkærar þakkir fyrir vináttu og lilýjan hug á & sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Hafnarfirði 6. des. 1947. Ragnhildur Egilsdóttir. Prjónastofur athugið! Getum útvegað ULLARGARN frá Bretlandi, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum- Afgreiðsla mjög fljót lega. Q. J4Jqaóoyi J YíjJdel L.f. Hafnarstræti 19. Sími 1644. Austin — 10 Ttil sýnis og sölu hjá Hampiðjunni kl. 2%—4 í dag. Sonur minn GUNNAR B. BJARNAR andaðist 29. nóv. Lík hans verður brent í Kaupmanna- höfn og síðan sent til Englands þar sem hann var búsettur. Fyrir mína hönd og unnustu hans Helgu Frimanns- dóttur. Martha Wilson■ Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir GUÐRtJN EINARSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Seljalandsveg 14, 5 desember. Gísli GuSmundsson synir og tengdadætur. Maðurin minn STEINN JÓNSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 9. desember. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hans Ránargötu 3a kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í Foss- vogskirk j ugarði. Þeir sem kynnu að óska að gefa blóm eru vinsam- lega beðnir að láta andvirði þeirra renna til einhverrar líknarstofnunar. Atliöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna minna, tengdadóttir og ann- ara vandamanna. Gu'Srún PálsdóttÍT. Jarðarför mannsins míns TYRFINGS TYRFINGSSONAR fer fram þriðjudaginn 9. desember og hefst með hús- kveðju að heimili hans Parti, kl. 10 árdegis- Jarðsett verður að Odda. Fyrir hönd aðstandenda Þórdís Þorsteinsdóttir• Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát GUÐMUNDAR JÓHANNSSON Sjerstaklega þökkum við útgerðarfjelaginu Einar Þor- kelsson & Co. fyrir innilega samúð og hluttekningu. Hafnarfirði 6. des. 1947. Jónína G. Jónsdóttir, SigríSur Dagfinnsdóttir. Þöklcum lijartanlega auðsýnda samúð og liluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar JÓHÖNNU INGÓLFSDÓTTUR. GuSni H. B- Þorkelsson og vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.