Morgunblaðið - 07.12.1947, Side 16

Morgunblaðið - 07.12.1947, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: REYKJAVÍKURBRJEF er á Austan kaldi eða stinnings- kaldi, skýjað en úrkomulaust. bls. 9. fyrir miijóíiir UNDANFARID hafa 13 ís- lenskir togarar selt ísvarinn fisk á markað í Bretlandi. Tog- ararnir iönduðu samtals um 48.868 kits og samanlagt sölu- verð hjá þeim öllum nemur því sem næst kr. 3.289.192. Á þessu ári hafa togararnir selt 277 sinnum í Bretlandi. Af þessum 13 togurum er Vestmannaeyjatogarinn Elliða- ey afla- og söluhæstur. Togarinn Helgafell frá Reykjavík seldi í Fleetwood 3252 kits fyrir 8346 sterlings- pund. Þar seldi Bjarni riddari 4452 kit fyrir 11834 pund og Baldur 2602 kit fyrir 6821, Drangey 2439 kits fyrir 6790, Gvllir seldi þar 3300 kits fyrir 8200 pund, Forse’ti 3363 kits fyrir 8539 pund og Venus 3692 kits fyrir 9363. I Hull seldu tveir togaranna, þeir Gylfi 4392 kits, fyrir 11209 pund og Elliðaey 5063 kits, fyr- ir 12312 pund. — í Grimsby seldi Askur 4610 kits, fyrir 11533 pund, Egill rauði seldi þar 4681 kits, fyrir 11793 og Skallagrímur 3398 kits, fyrir 9102 sterlingspund. Isfiskur riíiá 3 adagur í Greenwich Verið er að flytja tímatalsrannsóknarstofuna frægu frá Green- wich til Hurstmonceaux í Sussex, þar sem skilyrði eru talin betri til athugana. Hjer sjest er verið er að taka sjónglerin miklu úr kúflinum í Greenwich. Um 70 skip með um 55 þúsund mál voru hjer í gærkvöidi Vjsiaverkslæði brennur á Seyðis- firði Frá frjettaritara vorum Seyðisfirði í gær. í DAG UM HÁDEGI kom upp eldur í vjelaverkstæði Pjeturs Blöndal og brann verk- stæðið og vjelar þess. Er þetta hið mesta tjón fyrir eigandann og mest vegna þess að vjelarn- ar voru að mestu nýjar og eru ófáanlegar eins og er. Pjetur Blöndal átti einnig einkabifreið óvátrygða í vjela- verkstæðinu, sem brann. Eldurinn kom upp með þeim hætti, að neisti frá logsuðutæki lenti í bensíni. — B.J. Sum skipanna sigia með eigin aifia HJÁ ÞEIM litla fjölda síldveiðiskipa, er var að veiðum í Hval- firði í gær, var afli yfirleitt mjög góður. Laust fyrir miðnætti í nótt höfðu frá því á miðnætti í fyrrinótt borist 7600 mál síldar með 9 skipum. Því nær öll skipin komu hingað seinnipart dags í gær og í gærkvöldi. Prestkcsning í Grindavík í DAG fer fram prestkosning að Staðarprestakalli í Grinda- vík. í kjöri eru einn guðfræði- kandidat og tveir prestar. Þeir eru: Emil Björnsson guðfræði- kandidat, sr. Jón Árni Sigurðs- son prestur að Stað á Reykja- nesi og Þorsteinn Björnsson prestur að Þingeyri. KLUKKAN 9,30 á mánudags- morgun verður byrjað að af- henda nafnskírteini eignakönn- unarinnar til þeirra er heita Guðmundur og verður iokið við afgreiðslu skírteinanna til þeirra er heita nöfnum er byrja á G. Békmemtiakynníng Helgafells Á BÓKMENT AKYNNIN GU HeJgafells kl. 2 í Austurbæjar- bíó í dag les prófessor Guð- brandur Jónsson kafla úr bók Jóns Gerrekssonar Skálholts- biskups og Lárus Pálsson leik- j \ stjóri kvæði úr „íslands þús- j l und. ár“, í’jallgangan og Hvað f er í pokanum eftir Tómas, Ung- j lingurinn í skóginum og Stóð j 1 jeg við Oxará eftir Laxness, i j Hrærekur konungur eftir Davío 1 j Stefánsson og Til hinna dauðu ] j eftir Stein Steinar. — Aðgöngu j j miðar eru við innganginn. I * Talið var að um 70 skip hafi verið hjer í höfn í gærkvöldi með milli 50 og 55 þúsund mál síldar. í gærdag fóru nokkur skip með eigin afla áleiðis til Siglu- f jarðar. Meðal þeirra voru Akra borg, Helgi Helgason, Helga og Andvari RE. ÁOur en þau fóru var þilfarshleðsla skipanna tek- in hjer í flutningaskip. Skipverj ar vildu heldur sigla með eigin afla, en landa honum hjer. í gærkvöldi bárust blaðinu þær frjettir a ðfleiri skip myndu sennilega fara með afla sinn norður. Banan, sem er stærst þeirra fluíningaskipa, sem nú er verið að lesta hjer, verður sennilega fulllestað í dag. Á morgun verð ur byrjað að lesta fiutningaskip ið Hel. Skipin sem komu í gær voru þessi: Auður með 1100 mál, Freydís 900, Guðbjörg 800, Geir goði og Ingólfur 1000, Andvari RE 1300, Græðir Ó. F. 600, Skrúður SU 900, Andvari TH 700, og Már 700. Sfjérnmálanáiii' ■ skcí Heimdallar I STJÓRNMÁLANÁMSKEIO I Heimdallar heldur áfram n. i k. þriðjutlag og lieíst kl. I 8,15 e. h. I Fyrirlestra flytja Jón Sig- j urðsson, alþm., um land- j búnaðarmál og Gunnar j Helgason, erindreki, um j konunúnismann og fram- \ kvæmd haris. Ungir Sjálfstæðismenn, i fjölmennið og mætið stund I víslega. i • •IIMMMlMMlMMMMMMMMMIMIMIlMltHMIIHMmMi Hátíðahöld i Stokkhólmi í konungs á morgun Á MORGUN á Gustaf 5. Svíakonungur 40 ára ríkisstjórnar- afmæli. Er Svíakonungur elsti ríkjandi konungur veraldarinnar og verður 90 ára 16. júní 1948. Konungur er mjög heilbrigðir bæði á sál og líkama og fylgist með Vakandi áhuga með heimsvið- burðunum. Á hinni löngu æfi sinni og ríkisstjórnarárum hefur konungur lifað miklar og gagngerðar breytingar í ríki sínu og heiminum. KesiS í kirkjurái YFIRKJORSTJORN við prest- kosningar hefur nýlega lokið talningu atkvæða til kosningu í Kirkjuráð Islands. Kirkjuráðið er skipað fjórum mönnum, auk biskups, sem er | sjálfkjörinn forseti þess. Tveir \ stjórnarmeðlimir skulu vera guð fræðingar, ltjörnir af sóknar- prestum og kennurum guðfræði- deildar Háskóla Islands. Hinir tveir eru kosnir af hjeraðsfund- um landsins. Kosningin fór fram á s.l. sumri og hafa atkvæðin verið að berast til skamms tíma. Hin ríka reynsta hans og mikla I skarpskyggni hefur orðið þjóð- I inni að miklum notum þegar rík- ið þarfnaðist góðrar og öruggrar stjórnar á umbreytingasömum tímum. Hinn raunsæi skilningur hans á hlutverki sjálfstæðrar þjóðar hefur skapað virðingu og trú á manninum, sem ber kon- ungstitilinn. „Með þjóðinni fyrir fósturjörðina“ Með árunum hefur landslýðn- um orðið það æ augljósara með hve mikilli alvöru og góðum vilja Gustav konungur hefur stefnt að orðtæki sínu: „Með þjóðinni fyr- ir fósturjörðina“. Hann hefur haldið r.ánu sambandi við þjóð- ina og lifað sig inn í framfarir fólksins, að hann væri og yrði að vera miðpunkturinn í lífi þjóð- arinnar og yfir henni. Honum h°f ur reynst óvenju auðvelt að skilja Af hálfu sóknarpresta og j sf.™tíð .sína °f *% ° ! stoðu sma og folkið er stolt að | hin æfagamia kóróna landsins sje | borin af konungi sem er æðsti | þjónn frjálsrar þjéðar. kennara guðfræðideildarinnar voru kosnir: próf. Ásmundur Guðmundsson, er hlaut 58 atkv. og Þorgrímur Sigurðsson prest- ur að Staðarstað er hlaut 30 atkv. — Næst flest atkvæði i hlaut sr. Einar Guðnason í Reyk holti. Önnur atkv. skiííust á 18 presta. Hátíðahöldin. Dagskrá hátíðarhaldanna verð- ur á eftirfarandi hátt: Það verð- ur almenn hátíð, þar sem eldri og yngri listamenn Svíþjóðar koma Af hálfu hjeraðsfunda voru kosnir Vilhjálmur Þór forstjóri með 74 atkv. og próf. Matthías Þórðarson þjóðminjavörour meö 71 atkv. Næstir voru dr. Björn Þórðarson fyrrum forsætisráð- herra er hlaut 64 atkv. og Gunn ar Thoroddsen með 62 atkv. Kosið er í Kirkjuráð tii fimm ára í senn. Nýr bálur li! Hafnarfjarðar TIL Hafnarfjarðar kom í gær- kvöldi nýr fiskibátur frá Dan- mörku. Báturinn beitir ,,Illugi“, og er eign þeirra Jóns Gislason- ar útgerðarmanns og Guðjóns Illugasonar, enn hann sigldi bátr fram. Við þakkarguðsþjónustuna verður að minsta kósti helming- ur kirkj uplássins og bestu sætin handa almenningi. Er sjerstak- lega tekið tillit til fólks sem ekki hefur að jafnaði tækifæri til að koma á hátíðarhöld svo sem elli- heimiíissjúklinga, börnin í skól- unum og hjúkrunarfólk. Allir rxúverandi meðlimir rík- isstjórnarinnar og fyrrverandi ríkisstjórna verða við og er reiknað með að það verði um 70 manns. Eftir kirkjuhátíðina verður mikil samkoma í konungs höllinni, þar sem stjórnin kemur saman og um kvöldið verður borg arahátíð með söng og hyllingum á innri hallargarðmum. Mun kon- ungur koma út á hallarsvalirnar og taka á móti hvllingum mann- tjöldans. Höllin verður böðuð kast’jósum frá herskipum, sem liggja á höfninni i Stokkhólmi. um frá Danmörku. „Illugi“ er ca. 75 smálestir að burðarmagni búinn öllum nútírna öryggistækjum og þægindum svo sem dýptarmæli, talstöð, ög mið- unarstöð. Vjel bátsins er 240 hesta Alpha Diesel. Híbýlí skips- hafnar eru mjög vel útbúin og öllu mjög haganlega fyrir komio Báturinn er byggður hjá A. S. Fredrikssunds Skibsværft í Dan- mörku og seldur hingað af um- boðsmönnum firmans hjer á landi Eggert Kristjánssyní & Co. h.f. Alls hefur þessi skipasmíðastöð byggt 7 fiskibáta fyrir íslend- inga eftir styrjöldina og hafa fjór ir þeirra verið keyptir til Hafn- arfjarðar. Þ.ykja þeir allir hinir bestu, enda hefur skipasrníðastöð- in bygt fcáta fyrir ís'er.sLa út- gerðarmenn síðan 1920. Einkaflugvjel Trumans breytt. Washington — Akveðið hefir verið að breyta einkaflugvjel Trumans forseta. Verður bætt við hana ýmsum nýtísku þæg- indum, sem ekki voru til við smíði hennar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.