Morgunblaðið - 10.12.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1947, Blaðsíða 6
í 6 MORGVN BLAÐIÐ Miðvikudagur 10. des. 1947 ■ Kristmann GuSmundsson: j Fjelagi kona | Þessi nýja heillandi skáld- ■ saga Kristmanns Guð- : mundssonar, Fjelagi kona, j er hjónabandssaga. Sag- j an gerist á stríðsárunum. ■ Aðalsöguhetjan er mið- : aldra bókavörður- Þetta j er sálræn skáldsaga, ólík j öllum öðrum bókum Krist ■ manns, enda fjallar hún : um nýtt efni, sem þó er : raunar alt af gamalt. Fje j lagi kona er besta ástar- ■ sagan um þessar mundir. • Hjer er i rauninni ekki : um ástandssögu að ræða og j og þó hefur hersetningin að sjálfsögðu allmikil áhrif á ■ söguþráðinn, enda stekkur önnur kona bókavarðarins : frá honxnn með Englendingi. Sagan er innileg og óvenju j lega hrífandi, enda eru ástarsögur Kristmanns Guð- j mundssonar af mörgum taldar fremstar hinna ágætu ■ skáldsagna hans- — Fyrsta bók Kristmanns, eftir heim : komu hans, „Nátttr.öllið glottir" seldist upp á skömm- j um tíma. Svo mun einnig verða um þessa nýjustu skáld- j sögu hans. j Helgafell, ASalúísaia, Garðastræti 17. Aðalstræti 18. Laugavegi 38, Laugavegi 100, Njálsg. 64, Baldursgötu 11, Bækur og ritföng, Austurstræti 1. KVENTÖSKUR í miklu úrvali. Innkaupatöskur. Skíðatöskur. Sími 5799. Borgartún 4- Hásing með drifi og öxlum úr fólksbíl, óskast til kaups. Uppl- i sima 6928. Varanleg vernd gegn svilalykf Þjer dansið með meiri á- nægju ef þjer hafið notað Odorono. Odorono lætur svitalykt ekki lýta yndisleik yðar. Odorono-vökvi er skaðlaus fötum yðar, en gefur góð- an árangur. Hann stöðvar svitalykt undir höndum, allt að 3 daga. Hann særir ekki húðina — skemmir ekki fötin ef þjer farið eftir settum reglum. Notið Odorono og forðist svitalykt. Tvær teg.: REGULAR11 fyrir vana „INSTANT“ fyrir veika húð. Bækur ungu stúlknanna: Þyrnivegur hamingjunnar Hugljúf og rómantísk ástar- saga eftir vinsælustu skáld- konu Svía, Sigge Stark. — Engin ung stúlka vill fara á mis við að lesa þessa skemmtilegu sögu. Þyrnivegur hamingjunnar er önnur bókin í skáldsagna flokknum Gulu skáldsög- urnar. — Kostar kr. 22,00 í fallegu bandi. Skauta- clrotningin er saga norsku skautadrottn ingarinnar Sonju Henie, rit- uð af henni sjálfri. Sú saga er eitt glæsilegasta og áhrifa mesta frægðarævintýri ungr ar nútímastúlku, sem um getur, og hlýtur að hrífa alla þá, sem dá fegurð og frækn leik, og þó einkum ungar stúlkur. Margar gíæsilegar myndir prýða þessa bók. — Kostar kr. 23,00 í fallegu bandi. DRA VPNIS V TGÁFAN Pósthólf 561 — Reykjavík. AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI <®x^®xS>^x®xS>^xJxJxí>^<S>^>^xSxSxSx®x$xíx$^x$>^xJxS>^xSx®>^xí>^xS>^xJx$x$x$xSxíxS>^X5x$« UAIDIR SKMfÍA ER BESTA DRINCJABÖUN H.f. Leiftur : Af sjerstökum ástæðum er til sölu fyrir sanngjamt j j verð 1 par herpinótabátar, með öllu tilheyrandi. Uppl. : - í síma 9387 eftir kl. 8 í kvöld- : : = ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ .» ■ ■ ■ ■ ^ ■ Islensk frðmerki I ■ ■ ■' ■ j Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Safnarar lítið inn j : fyrir. Ávallt eitthvað nýtt. RICHARDT RYEL, j : Skólastræti 3. ; Þeir einir fá epli fyrir jólin sem afhenda stofnauka nr. 16 í síðasta lagi fyrir 15- þ.m. % Hver maður fær 3 kg. Tryggið yður jólaeplin með því að senda stofnauk- ana sem fvrst í Garðastræti 17, Njálsgötu 64, Þórsgötu 14, Bergstaðastræti 48. «>^xíx$x$x$x$^x^^x^x$x$xJ>^x$x$x$x$xíx®x&<Jx^x$x^xSx$x$xJx$xSxSx$x$xSxíx$xíx$x$x^$^x$xSxSxSxJx^x$x$x$x$x$x®<.x*xíxSxSxíx^<í>^x^x^S OIMINIUKOKUKOISIGURIMIM er hesta bókin fyrir yngstu bókamennina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.