Morgunblaðið - 10.12.1947, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1947, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Miðviliudagur 10. des. 1947Í MÁNADALUR ~S>háldóacjci ej^tir J/ach cJdondo n 77 dagur meira að segja næstum uppetin þegar jeg hafði greitt alla reikn ina. Þá var jeg sjálf ekki á marga fiska, taugaveikluð og hálfgerður aumingi. En jeg átti þó enn fimm þúsundir dollara, og án þess að hjugsa mig neitt um keypti jeg þetta land. Hjer er holt loftslag og hjeðan er skamt til San José. Jeg borgaði tvö þúsund dollara út í hönd og gaf út skuldabrjef fyrir tveim- ur þúsundum dollara. Hjer kost aði hver ekra tvö hundruð doll j hvernig hún hefði bróderað og Það var hrein opinberun fyr- ir Saxon að sjá alt þar innan- stokks, eins og hún hafði mikl- ar mætur á fegurð og snyrti- mennsku. Hún hafði aldrei kom ið á heimili hefðarfólks og það sem hún sá hjer tók yfir alt sem hún hafði ímyndað sjer um það hvernig þar væri umhorfs, og þó með öðru sniði. Frú hvað hún var hrifin og hvað hún tók vel eftir öllu, og hún sýndi henni því með glöðu geði alt, og var dálítið drjúg af því. Hún sagði henni hvað efnið í þetfa og hitt hefði kostað, ara . „Keyptuð þjer þá tuttugu ekrur?“ spurði Saxon. ,,Var það ekki nokkuð lítið?“ spurði Billy. saumað, hvernig hún hefði sjálf olíuborið gólfin og smíðað sjer stóran hægindastól. Billy laumaðist á eftir þeim. Honum var ekkert um viðhöfn hjá j,Það var of mikið — alt of’heldra fólki gefið, en hann sat mikið“, sagði frú Mortimer. i þó á sjer og gerði engar skyss- „Þess vegna seldi jeg þegar ( ur, jafnvel ekki þegar þau fóru helminginn á leigu, og hann er'að borða og þjónustufólk var enn leigður. Þessar tíu ekrur, sem jeg hafði eftir, voru of mik þar til að stjana undir þau. „Ef þið hefðuð ekki komið ið fyxir mig framan af. Það er núna heldur á næsta sumri, þá fyrst núna að hjer er farið að hefði jeg haft til gestaherberg- verða þröngt um mig“. j ið, sem jeg hefi altaf verið að „Ætlið þjer að segja okkur hugsa um að smíða“, sagði frú það að þjer getið komist af og Mortimer. haft tvo verkamenn án þess að hafa meira land en tíu ekrur?“ sagði Billy alveg forviða. Frú Mortimer var skemt. „Eins og jeg sagði ykkur, þá hafði jeg verið bókavörður og jeg vissi hvers virði bækur eru. Jeg byrjaði á því að lesa alt sem jeg komst yfir um land- búnað og jeg gerðist áskrifandi að nokkrum bestu landbúnað- arritunum. Þjer spyrjið hvort þessar tíu ekrur geti fætt og klætt mig og tvo verkamenri. Þá skal jeg segja ykkur það, að þær. gera betur. Jeg hefi fjóra vinnumenn. Og svo hefi jeg ráðskonu, sem heitir Hannah og er ekkja •— hún var gift Svía og hún sjer um heimilis- störíin — og svo er hjer dóttir hennar, sem gengur í skóla og hjálpar okkur stundum þegar mikið er að gera. Ög svo er hjer fóstursonur minn. Og á þessum „Þjer skuluð ekki barma yð- j ur út af því“, sagði Billy, „en ( við erum yður hjartanlega þakk ; lát fyrir hugulsemina. Við ætl- : um ekki að gista hjá yður í nótt, J heldur fara til San José og reyna að fá þar inni í gisti- húsi“. En frú Mortimer hjelt nú samt áfram að barma sjer út af því að hún gæti ekki boðið þeim að gista hjá sjer. Saxon vildi því breyta umræðuefni og! spurði hvort hún gæti ekki frætt þau um eitthvað meira. „Jeg sagði ykkur áðan að jeg hefði ekki þurft að borga út nema tvær þúsundir dollara“, sagði hún. „Jeg átti því þrjárj þúsundir dollara eftir þegar jeg hafði fest kaup á jörðinni. Auð- j vitað spáðu allir vinir mínir og * ættingjar því að jeg mundi faraj á hausinn, og auðvitað gerði jeg! ýmsar skyssur fyrst í stað, en tíu ckrum hefi jeg grætt nóg, samt voru þær nú furðu fáar til feess framfleyta þeim öll- j Vegna þess hvað jeg hafði lesið um, til þess'að byggja húsið og 1 míkið um landbúnað. Hún benti útihúsin og greiða vexti af öllu þeim á bókaskápinn, þar sem allar hyllur voru fullar af rit- um um landbúnað. „Jeg hjelt r S.axon mintist þess sem ungij áfram að lesa og læra. Jeg var símamaðurinn hafði sagt um.ákveðin í því að fylgjast með Portugala. i önum framfötum á sviði jarð- „Þetta er auðvitað alt saman ^ ræktar og þess vegna pantaði því að þakka að þjer hafið kunn jeg anar skýrslur landbúnaðar kaupverðinu fyrir þessar tutt úgu ekrur“. að að hagnýta þessar tíu ekrur út í æsar“, sagði hún. „Já, þar hittið þjer naglann á höfuðið, góða mín. Og það sýnir að allir sem hafa vit í kollinum geta komist af í sveit. Munjð þjer eftir því að jörðin er gjöful. En það verður að fara vel með hana, og það kunna bænd.ur yfirleitt ekki. Það er þekkingin og kunnáttan, sem öllu ræður. Bændur eru hugs- unarlausir. Þeir komast máske að beirri niðurstöðu að jörðin þurfi áburð, en þá gera þeir engan greinarmun á góðum og ónýtum áburði“. „Mig langar til að fræðast um það“, sagði Saxon. í: „Já, jeg skal útskýra það fyr ráðuneytisins ásamt rannsókn- um á tilraunabúum. Jeg gerði fastlega ráð fyrir því að allar búnaðarvenjur hjer væri úrelt ar o.g það var rjett hjá mjer. Það er grátlegt hvað bændur eru á eftir tímanum. Jeg leitaði þó ráða til þeirra, spurði þá um hitt og annað og reyndi að sýna þeim fram á í hverju þeim yfir sást og hvers vegna búskapar- lag beirra væri vitlaust, en jeg hafði ekki annað upp úr því en það, að þeir sannfærðust um það allir að jeg væri bandvit- laus, og alt mundi fara í hund- ana hjá mjer“. „Það er nú eitthvað annað“, sagði Saxon. Frú Mortimer brosti og þótti i langt síðan að ætt mín yfirgaf sveitina að við höfðum safnað talsverðum hagnjúum fróðleik í sorpinn og losað okkur við vanafestuna. Þegar jeg var sannfærð um að eitthvað væri rjett, þá rjeðist jeg í það hvað sem það kostaði. Við skulum taka trjágarðinn hjerna til dæmþ. Hann var gagnslaus og verra en það. Chalkins gamli ætlaði af göflunum að ganga, þegar hann sá hvernig jeg um- turnaði garðinum. En hvernig er hann nú? Þar er sjón sögu ríkari. Hjer stóð fúinn kumb- aldi bar sem húsið er. Jeg sætti mig við að búa í honum fyrst. En f jósið, hænsahúsið og svína- s'tíuna ljet jeg þegar rífa. Ná- grannarnir hristu höfuðin út af þessum ósköpum, og hvernig ætti svo sem fátæk ekkja að rísa undir þessu? En þá fyrst var beim öllum lokið þegar jeg sagði,þeim hvað jeg hefði borg að fyrir Chester-grísana. Jeg borgaði sextíu dollara fyrir þá og bað var nýskeð búið að færa þeim frá. Svo seldi jeg öll hæns in, sem hjernq voru, og keypti ítölsk hæns. Hjer voru tvær gamalkýr þegar jeg kom. Jeg seldi þær fyrir þrjátíu dollara hvora, en jeg borgaði tvö hundr uð og fimtíu dollara fyrir Jer- sey kýr. Chalkins og allir hinir höfðu sínar gömlu ryttur, sem ekki mjólka nóg til að borga fóðr’í, en jeg græddi á kaup- unum“. Þetta líkaði Billy að heyra. „Manstu hvað jeg sagði þjer um hestana?“ sagði hann við Saxon. Og svo fór að að útlista hvað hvernig ætti að fara rheð hesta til þess að gerðu sem mest gagn. Frú Mortimer tók undir það. 1 Síðan gekk Billy út í garðinn til bess að reykja, og bá bað frú Mortimer Saxon að segja sjer eitthvað af högum þeirra. Það var langt frá því að hún hneikslaðist á því að heyra að Billy hefði verið hnefaleikari og að hann hefði lamið á verk- fallsbrjótum. „Þetta er afbragðs maður — og hann góður“, sagði hún. „Jeg sje það á svipnum á honum. Og það er dásamlegt að hann elsk ar vður og dáist að yður. Þjer getið ekki gert yður í hugar- lund hve mjer hefir þótt vænf um að sjá það, hvernig það er eins og hann ætli að eta yður með augunum, þegar þjer segið eitthvað. Hann ber virðingu fyr ir dómgreind yðar, enda hefði hann ekki lagt upp í þessa ferð méð yður að öðrum kosti. Þið eigið gott. Og þjer vitið enn ekki hvers virði karlmannsheili er. Bíðið þöngað til hann hefir fengið nægan áhuga fyrir bú- skf""um, og þá munuð bjer verða hissa á því hve fliótt hon um lærist alt. Jeg spái því að þier munið þurfa á öllu yðar að halda til þess að fylgjast með honum. En fyrst í stað verðið þier að stappa í hann stálinu. Gleymið því aldrei að hann er uppalinn í borg. Það getur orð- ið erfitt fyrir hann að rífa sig með rótum upp úr þeim jarð- vegi, sem hann er vaxinn í“. GULLNI SPORINN 151 Stór sprunga var komin í sylluna. Jeg sá hana sm,ávíkka fyrir framan mig og lengjast bæði til hægri og vinstri, heyrði dimman skruðning — og svo rifnaði ysta rönd syllunnar alveg frá og bæði hún og Ting- comb hurfu niður í djúpið. Það síðasta, sem jeg heyrði til Tingcombs, var tryllingslegt og ægilegt hljóð. Jeg stóð þarna eftir og ríghjelt mjer í klettavegginn. Smá- steinar fjeliu niður úr bjarginu, en þar sem jeg stóð var syllan nú aðeins um átta þumlunga á breidd. Jeg lokaði augunum andartak, því mig svimaði á ný. —- Vinstramegin við mig var sýllan með öllu horfin, þannig að engin von var uni að komast að járnstiganum. Hægra megin var syllan hvergi breiðari en tíu þumlungar, en við ysta enda liennar hjekk reipið mitt um þrjú fet frá klettaveggnum. Jeg lokaði augunum aftur og lirópaði af öllum kröftum. En enginn svai’aði. Jeg hrópaði aftur og aftur. Hróp mín bergmáluðu í klett- inum — það var eina svarið. Mjer fannst jeg vera að missa vitið. Jeg gróf neglurnar inn í klettavegginn, þar til blæddi úr fingrunum á mjer. —• Mjer fannst eins og hafið fyrir neðan mig togaði í mig með einhverju heljarafli, fannst eins og jeg sveigðist sífellt meir fram á við og hlyti að steypast fram af syllunni á hverri stundu. Og jeg gat ekki haft augun af sjónum. Svo íæyndi jeg að sigrast á svimanum. Jeg tók á öllum þeim kröftum, sem jeg átti til, reigði höfuðið aftur á bak og starði boint upp í loftio. Jeg gerði mjer ljóst, að ekkert annað en dauðinn biði mín, ef jeg ekki hætti að horfa niður i djúpið. Svo minnntist jeg þess, að Delía hafði sagt, að jeg væri veiklyndur. Þetta hexti mig upp, og jeg ákvað að snúa mjer að klettavegnum og reyna að fikra mig að reipinu. Mjer fannst það taka mig heila öld að snúa mjer við. En ioks sneri jeg þó andlitinu að klettinum, hvíldi mig svo andartak og byrjaði að því loknu að mjaka mjer í áttina að reipinu. ir yður og margt annað. En þið lofið gott. eruð bæði þreytt. Við skulum „Stundum er jeg sjálf hissa á; því fyrst koma inn. Þið þurfið því að jeg skyldi ekki fara íj ekki að hugsa um fárangur ykk hundana. En jeg er komin af ár. Chang getur sjeð um hann“. greindu fólki. Og það var svö ac^nuó ^ShoHacLUi læstanettarlögmanm — 'Eklti vilduð þjcr nú vera svo góður og lána mjer eld- i spýtur? ★ I Sigga var úti að ganga í blíð- sksparveðri og hafði hundinn sinn með sjer. Þá hitti. hún Palla niðri bæ og hann bauð henni í kaffi á Borgina. Sigga var alveg til í að fara með Palla á Borgina, en hvað átti að gera við seppa, ekki gátu þau farið með hann inn á Borg. „Farðu bara með hann á lög- reglustöðina", sagði Palli, sem , altaf var ráðagóður, „og segðu , að þú hafir fundið hann“. Sigga gerði það. Síðan fóru þau hjónaleysin á Borgina og skemtu sjer konunglega. Er þau komu þaðan fór Palli á lögreglustöðina og kvaðst hafa týnt hundi. Honurn var stóð heima, það var einmitt hund- urinn, sem hann hafði týnt. Tók hann nú Snata, en fjekk hann samt ekki fyr en hann hafði borgað 25 krónur til „finn andans“, en þá upphæð hafði hann sett upp! D'ímarinn: — Hvað sagði hann að þjer væruð? Ákærður: — Larkus. Dómarinn: — Hvað þýðir það? Ákærður: — Það veit jeg ekki, en til þess að vera viss um að skulda honum ekkert, ef það væri eitthvað niðrandi, tuskaði jeg hann svolítið til. — Fórstu nokkuð út að skernta þjer í gærkveldi? — Nei. — Þá held jeg að þú getir það. — Geti hvað? — Lánað mjer 50 kall. ★ — Nei, sko, loftvogin er að falla. — Hver fjandinn, jeg hefi ekki fest hana nógu vel. RAGNAR JÓNSSON hæstar j ettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- umsýsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.