Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. des. 1947 Reykjavíkurbrjef Frh. af bls. 7. að það kostaði ríkissjóð miljóna tugi í meðgjöf Þegar menn hafa rætt um lækkun dýrtíðar, og nauðsyn þess, að verðlagið hjer lækki, til samræmis við verð í ná- grannalöndum, með þjóðum þeim, sem framleiða sömu vör- ur og vði, hefir oft borið nokk- uð mikið á þeim hugsunarhætti: Áð menn hafi talið niðurfærslu á kaupi og verðlagi og tekjum manna alveg nauðsynlega og sjálfsagða.. En þegar til alvörunnar kem- ur, þá líst mönnum stöðugt best á að hafa aðgerðirnar með þeim hætti, að þær snerti ekki þeirra eigin hag. Menn vilja giarna að verðlagið lækki á þeim nauð- synjum, sem þeir þurfa handa sjer, án þess að tekjur þeirra sjálfra verði skertar að neinu ráði. Viðkvæðið er jafnan þetta. Að leggja byrðarnar á þá, sem breiðust hafa bökin. Rjett og sjálfsagt. En hvaða bök eru þá „liGARF0S$“ fer hjeðan miðvikudaginn 17. þ. m. til Vestmannaeyja, Aust- fjarða, Hull og Kaupmanna- hafnar. Viðkomustaðir á Austfjörð- um: Djúpivogur Stöðvarfjörður Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður. H.f. Eimskipafjel. íslands það, þegar alt kemur til alls, sem eru breiðust? Keppinautar í Noregi er vísitalan um eða innan við 160 stig. Fulltrúafundur í Landssam- bandi norsku verkalýðsfjelag- anna gerði fyrir skömmu sam- þykkt um það, að ráða hinum einstöfeu fjelögum frá því, að segja upp kjarasamningum á árinu 1948, vegna þess hve fjár- hagur þjóðarinnar stæði höll- um fæti. Þeir telja að þá sje fjárhag þeirra og atvinnu hætta búin, er þeir eru komnir með dýrtíð sína þetta Kátt. Og full- trúar verkamanna vilja að allr- ar varfærni sje gætt. Með því að íslcnskir togarar fái kringum 10 þúsund sterlings pund fyrir aflafeng sinn í Eng- landi, getur útgerð þeirra borið sig. En breskir útgerðarmenn urðu seinni til en við íslend- ingar að fá endurnýjaðan flota sinn eftir styrjöldina. A veiði- svæði því, þar sem þeir eru flestir nú, er óvenjulega lítill afli. En matarskortur á hinn bóginn svo mikilí í Bretlandi, að menn fá þar ekki nægju sína frekar af fiski en öðru. Undir þessum kringumstæðum er það sem íslensk togaraútgerð ber sig nú þ. e. a. s. þau fyrirtæki, sem hafa g'etað risið undir reksturs- kostnaðinum. Eftir skipun MENN verða að gera sjer alveg fulla grein fyrir því, að það er stefna kommúnistaflokks ins, alveg eins hjer á landi, einsog í öllum öðrum londum, að vinna að því af alefli, að auka dýrtíðina, einsog þeir með nokkrum lifandi ráðum - geta. Þó t. d. að ástandið sje orðið einsog það er í Frakklandi, að kauphækkanir hverfa einsog mjöll fyrir sól, vegna þess að verðþenslau gleypir þær jafn- óðum þá halda kommúnistar þar áfram að heimta síhækkandi kaup, ekki til þess að bæta kjör almennings, ekki til þess að leiða þjóðina út úr hinum fjár- hagslegu ógöngum, heldur til þess að steypa þjóðfjelaginu í glötun, svo ajfentar Moskva- stjórnarinnar geti hirt yfirráð- in yfir landinu. En þeim tókst það ekki í fyrstu atrennu. Franska þjóðin sameinaðist gegn kommúnist- um. Alstaðar tapa þeir nú fylgi. Bæði í Frakklandi og nú síðast við bæjar- og sveitarstjórnar- kosningarnnr í Finnlandi. Þar beittu kommúnistr.r þó allskon- J ar fantabrögðum, til þess að hræða fólk til fylgis við sig. Einsog þegar þeir Ijetu það boð út ganga, að ef þeir töpuðu við kosningar þessar, þá myndi finska þjóðin ekki hafa betra af því. Þá myndu korrimúnistar sjá til þess, að borgarastyrjöld bryt ist út í landinu. En Finnar ljetu sjer ekki bylt við verða. Þeir þekkja smettið á kommúnismanum. Þeir vita hvað ófreisið er,. bæði fyrir þjóðir og einstaklinga. Þeir meta frelsið eins mikils einsog lífið í brjósti sjer, og greiða at- kvæði við kpsningar gegn þeim Quislingum og Kuusinum sem vinna að því, að hneppa þjóð- ina í þrældómsfjötra kommún- ismans. ÞaS skal ekki koma fyrir Ólíldegt er þáð, og óheyri- legt yrði það. ,ef við íslending- ar yrðum allra þjóða seinastir, til þess að skilja kommúnism- ann, skilja skyldleika hans við nasismann, skilja að hjer meðal okkar starfa menn. að vísu ekki nema fáir, sem vilja að þjóð okkar glati frelsi sínu í gin kommúnismans, og allur verka- lýður landsins verði gerður að ánauðugum þrælum.hins skefja lausa miskunarlausa kommún- istiska ríkisvalds. Það væru aum örlög íslensku þjóðarinnar. ef hún ætti eftir að verða seinust allra Evrópu- þjóða, til að skilja hina aust- rænu hættu. Slíkt seinlæti, slík ur sljófleiki og sinnuleysi væri menningu Islendinga og þroska gersamlega ósamboðið. AU GLY SIN G ER GULLS IG1LDI TVARPIÐ í DAG. 8.30 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarhi Jónsson, vígslu- biskup). 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 13.15 Leiðbeiningar um fram- kvæmd eignakönnunarlag- anna; endurteknar (Hörður Þórðarson, formaður fram- talsnefndar). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur); a) Píanósónata eftir Beethoven, E-dúr, Op. 109 (Arthur Schnabel leikur). b) 15,40 Frægir söngvarar syngja. c) 16,05 Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op. 22 eftir Wieniawsky. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (plötur). 20.00 Frjettir. 20,20 Samleikur á klarinett og píanó: Sónata í F-dúr op. 17 eftir Beethoven (Vilhjálmur Guðjónsson og Fritz Weiss- happel). 20.30 Erindi: Bak við járntjald- ið, I: Á hernámssvæði Rússai í Þýskalandi (dr.. Matthías Jónasson). 20,5íi Útvarpskórinn (Róbert Abraham stjórnar): a) Forn- íslensk þjóðlög. b) Lög eftir Mendelssohn. 21.15 Dagskrá Kristilegs stúd- entafjelags og Kristilegra skólasamtaka: a) Áyarp (Jónas Gíslason stud. theol., form. Kristilegs stúdentafje- lags). b) Erindi: Kristilegt skóla- og stúdentastarf á Norðurlöndum (Jóhann Hlíð ar, cand. theol.). c) Samtals- talsþáttur: Ungt fólk svarar spurningunni: „Hvað virðist yður um Krist?“ — Ennfrem ur kórsöngur og einsöngur. 22,00 Frjettir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á MORGUN. 8.30 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 19,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla. 19,00 Þýskukensla. 19,25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20,30 Útvarpshljómsveitin: ís- lensk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir).. 21,05 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir): a) Sofnar lóa (Sigfús Einarsson). b) í rökk ' urró (Björgvin Guðmunds- son). c) Vögguvísa (Sigurð- ur Þórðarson). d) Kom þú, ljúfa (Þórarinn Guðmunds- son). e) Ave María (Sigvaldi Kaldalóns). 21,20 Erindi: Um hitun og ein- apgrun húsa (Vilhjálmur Guðmundsson, verkfræðing- ur). 21.45 Lög og rjettur. — Spurn- ingar og svör (Ólafur Jó- hannesson prófessor). 21,55 Frjettir. Dggskrárlok. (22,05 Endurvarp í Grænlands- kveðjum Dana). — Meðal annara orða Frh. af bls. 6. neska starfsbróðurins. Þeir bentu rjettilega á, að upp úr áróðursræðunum væri ekkert að hafa . .. . ■ nema áróður. En á meðan voru vandamálin ó- leyst, sjúklingurinn lá á skurð arborðinu og vel gat svo farið að honum blæddi til ólífis. í Nýlegur 4ra tonna ) Vdrnliíll ( = til sölu. Uppl. á Grettisg. | I 71, I. h. Vagninn er sterk 1 1 ur og góður og sjerlega | I gpar á bensín. imHmmimHmmmiiiiiimiiiiiimimimmiHHimfiiiBi IIHIIHIIIIIHIIIIIIIHIHIIHIIHIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIII I SHafsvein ) 1 09 háseta j i vantar á m.s. Ingólf GK 96. | i Uppl. um borð í skipinu | 1 við Löngulínu eða í síma 1 { 1452 kl. 11—12 og 2—3. | iiHiiiiiiiiiiiimimihhiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiihii LÍTIÐ í BÓKAGLUGGANA Á LAUGAVEG 39 OG LAIJGAVEG 21 i-i 1 OAiO&MADE, OAlO "QRAPE-EVE^"- 51T DOWW AND RELAX ! KEfP PEEK.IN6 UNDER THAT 614AP& AND THE COPíF WILL 6ET WiZE! T-— 60/HFT141E6 r\ FEEL IT VVOJuD HAVE ÐEEN BETTER IF I'D PONE NN 6-TRETCH! r NUT^! WH0 WANT£ TO MOLD / PEAD THE ^ AWAV |N <Þ0/HE UPSTPEAA1 / FJNNV PAPEP^ ! CEUL &U0CK1 H0\N A^OUT TAKIN6 OFF THE 6A)0KEP CHEATER6? T NEED A LAU6H— lS Sögunni víkur nú til Oakshade, Ohio. Maðuiinn: Sestu og reyndu að hvíla þig, Gullaldin, ef þú heldur áfram að kíkja út um gluggann þá fer lögregluna Efilt ftooert Sform í AV/, c'/rtON — TAKE 'EM 0FF! THEPE AIN'TA CUE'57 INTHE HOU^E.mI WON'T Bh ONE Of VOUR EVE&ALU6 INTO A £!PE POCKET! WE-UL, OKAV 8JT I W1-5H V0U 61JVÖ W0ULD cT0P CAUU4M6 rtic- "ÖRÁPE ' EVEí s.O gruna. Hinn maðurinn: Stur.dum finnst mjer að það hafi verið betra að jeg hafi farið í steininn, Fyrri maðurinn: Hvern langar til að fara í steininn? Taktu heldur af þjer gleraugun svo maður hafi eitt- hvað að hlægja að. Gullaldin: Jæja þá, en jeg vildi að þið hættuð að kalla mig Gullaldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.