Morgunblaðið - 14.12.1947, Blaðsíða 12
VEDURÚTLITIÐ: — Faxaflói:
VAXANDI suðaustan átt. —
Rigning öðru hvoru.______
h - 1
REYKJAVÍKURBRJEF er á
bls. 7. —
Tólf mönnum af breska
fegaranum bjarga
Skipbrotsmenn Ijetu fyrirberast
und ir klettunum í nótt
ÞRÁTT FYRIR ótrúlega erfiðar aðstæður, tókst björgunarsveit-*’
inni frá Hvallátrum í gær að bjarga þeim skipbrotsmönnum, or
enn voru á lífi í breska togaranum Dhoon. Af 15 manna áhöfn
skipsins var 12 mönnum bjargað. Þrír þeirra ljetust um borð í
skipinu. Björgun skipverjanna mun hafa tekið um það bil tvo
klukkutíma. í nótt er leið ijetu skipbrotsmenn fyrirberast í f jöru-
borðinu undir Keflavíkurbjargi. Um land alt er litið á björgun
skipbrotsmannanna, sern hið mesta þrekvirki. Slikt mun heldur
ekki vera offmælt.
Fyrstu frjettir
af björguninni.
í allan gærmorgun var frjetta
af björgun skipbrotsmanna, beð-
ið með hinni mestu óþreyju hjer
í Reykjavík. Slysavarnarf jelagið
hafði að sjálfsögðu stöðugt sam
band við varðbátinn Finnbjörn,
sem hjelt sig í námunda við hið
strandaða skip. Höfðu skipverj-
ar fylgst með öllu því er gerðist
um borð í togaranum eftir því
sem hægt var, frá því, að skip-
ið strandaði. Fyrsta frjettin af
björgun skipbrotsmanna barst
Slysavarnaf jelaginu um kl. 12,30
í gær. Þá sáu skipverjar á Finn-
birni hvar skotið var af línu-
byssum tveim skotum að hinu
strandaða skipi. Skyggni var
slæmt og gátu skipverjar á Finn
birni ekki fylgst vel með því
sem gerðist, því þokuslæðingur
var. Þetta var fyrsta merki þess
að björgun skipbrotsmanna var
hafin.
Björgunarstarfið’
Þrátt fyrir dugnað frjetta-
manns Morgunblaðsins á Pat-
reksfirði, sem er aðalheimilda-
maður að þessari frjett, voru
um miðnætti í nótt, frjettir af
björguninni allóljósar. Ekkert
frjettist frá því klukkan 4 í gær-
dag af björgunarstarfinu.
Láta fyrirberast í fjörunni.
Ljóst er það þó, að mönnum
þeim sem tóku þátt í björgun-
inni hefur tekist að komast yfir
hina 50 metra háu svellbungu,
en er yfir var komið hafa þeir
búið að köðlum bjargsigsmanna.
Þeir voru fjórir. Þar sem sigið
var er hamraveggurinn um 120
metra hár. Bjargsigsmennirnir
fluttu með sjer niöur línubyssu,
björgunarstól, mat, klæðnað,
sjúkragögn og annað er að haldi
mætti koma. í fjörunni var af-
drep sæmilegt. Ilafa þeir skotið
fyrstu skotunl af línubyssunum
um kl. 12,30, sem fyrr spgir. —
Skipbrotsmennirnir 12, sem lífs
af komust úr þessum hrakning-
um voru komnir á land um kl. 2
í gærdag og voru þeir mjög þjaK
aðir.
Hefur bjargsigsmönnum ekki
þótt tiltækilegt, að koma þeim
upp hamravegginn, vegna þess
hversu af þeim var dregið.
Hláka var og þoka og myrkur
að skella yfir. Hafa þeir því
tekið það ráð að búa um sig
í fjöruborðinu.
Þar var þeim ekki talin nein
hætta í gækvöldi.
Mikið þrekvirki.
Eflaust er hver og einn
þeirra manna, er tóku þátt í
þjörgunarstarfinu, kiarkmenn
miklir og harðduglegir. Davið
Eggertsson bóndi að Hvallátr-
um sjórnaði björguninni og
seig hann bjargið. Með hon-
um fóru bændurnir Hafliði
Halldórson og Þórður Jóns-
son* Báðir bændur að Hval-
látrum. Hann er þeirra yngst-
ur, um þrítugt.
Engar frjettir.
Eins og fyr scgir þá bárust
engar frjettir af strandstað i
allan gærdag og ekkert hafði
frjettst er þetta er skrifað kl.
langt gengin eitt í nótt er leið.
Það var hraðboði er kom að
Hvallátrum um kl. 4 í gær, er
sagði frjettirnar um þjörgun
skipsþrotsmanna. Hann hafði
skamma viðdvöl en tók með
sjer tjöld og hitunartæki.
Var þá að skella yfir þoka.
Var hún orðin svo svört í gær-
kvöldi, að menn frá Rauða-
sandi fundu ekki björgunar-
sveitarmenn og enn aðrir menn
frá Patreksfirði, sem ætluðu
til aðstoðar, hættu förinni í
Breiðuvík sakir þoku.
Þess skal getið að breska út-
varpið skýrði frd strandinu og
björgun skipverja í heims-
frjeítayfirliti sinu í gærkveldi
kl. 10.
■^íóuitu j-rjettir:
Skipstjóri og sfýri-
maður fórust
KLUKKAN 1 í nótt sím-
aði frjettaritari vor á Pat-
reksfirði, að sendimaður Guð
mundur Kristjánsson frá
Breiðuvík, er iagði af stað
frá björgunarmönnum kl. 9
í gærkvöidi, hafi komið til
Breiðuvíkur kl. 24,30 í nótt.
Skýrði hann svo frá, að þeg-
ar hafi tekist að ná sjö skip-
broísmönnum upp á svonefnt
Flaugarnef, sem er um miðja
vegu upp í bjargið. Dveljast
þeir þar ásamt 7 björgunar-
mönnum. Er þar nægur mat-
ur og klæði. Firnm skipbrots
menn og þrír björgunarmenn
dveljast enn niðri í fjörunni.
Eru þeir einnig vel búnir að
klæðum og vistum. Það er nú
kunnugt, að tveir þeirra, er
fórust voru skipstjóri og
stýrimaður skipsins. Fórust
þeir strax og skipið strand-
aði, en með hverjum hætti,
var ekki ljóst.
Forselðfrúin á fyrsta
íslenska tesfellið
FYRSTA fullkomna testellið,
sem gert er á íslandi, er per-
sónuleg eign forsetafrúarinnar
Georgiu Björnsson.
Á bókasýningu Helgafells er
testell, alls 66 stykki, eem Helga
fell hefir látið gera sjerstak-
lega handa forsetafrúnni og
eru allir munirnir merktir „G.
B.“, .á handföngunum. Stellið
er blátt, úr íslenskum leir, og
er það fyrsta fullkomna stellið,
sem gert hefir verið hjer á
landi og er það vel t.il fallið
að það sje í eign fyrstu forseta-
frúar þjóðarinnar.
Rausnarlei gjö! fil
barnaspífalasjéðs-
ins
HELGAFELLSÚTGÁFAN hef-
ur ánafnað Barnaspítalasjóði
Hringsins 5000 kr. af brúttó-
ágóðanum af sölu nýrrar ár-
bókar fyrir börn, sem nefnist
„Jólabókin“, ásamt öllum á-
góðanum af auglýsingum aftan
við hana, er reyndist mjög mik
ill og miklu meiri en búist hafði
verið við í fyrstu. /
Fyrir þessa óvenjulegu fram-
takssemi Helgafelisútgáfunnar,
til styrktár Earnaspítalasjóðn-
um, vottar stjórn Hringsins
bestu þakkir sínar og fjelags-
ins.
Prófessor Magnús Jónsson beiðraður
_ «
Frá heiðurssamsætinu í gærkvöldi. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magnúss.ý
Heiðurssamsæti fyrir
próf. dr. Magnús Jónsson
FYRIR nokkru (26. nóv.),
átti próf. dr. Magnús Jónsson
sextugsafmæli, og r tilefni þess
gekkst rektor Háskólans fyrir
samsæti til heiðurs dr. Magn-
úsi. Fór það fran' í gærkvöldi
í Tjarnarcafé, og var stóri sal-
urinn þar fullskipaður
Það er kunnugra en frá þurfi
að segja, hvílíkur hæfileika-
maður Magnús Jónsson er, og
hve mörgum og margvíslegum
og vandasömum störfum hann
hefur sinnt um dagana. Hafa
honum verið faliu hin mestu
trúnaðarstörf, allt fram á þenn
an dag, og kom skýrt fram í
ræðum manna í samsætinu,
hvert álit þeirra, sem best mega
til þekkja, á því. hvernig þau
hafa rækt verið.
Próf. Ásmundur Guðmunds-
son flutti aðalræðuna fyrir
minni heiðursgestsins, sr. Jón
Auðuns talaði fyrir minni konu
hans, frú Bennie Lárusdóttir,
en Björn Magnússon dósent fyr
ir börnum þeirra. Helgi
Tryggvason stud theol. mælti
af hálfu núverandi nemenda í
guðfræðideild.
Þá talaði Hermsnn Jónassors
af hálfu fjárhagsráðs, Jón Árnai
son bankastjóri fyrir hönd
Landsbanka ísiands, Ólafur
Thórs flutti kveðju frá Sjálf-
stæðisflokknum og Jónas Þor-
bergsson af hálfu Ríkisútvarps-
ins. Auk þeirra tóku til máls
sjera Bjarni Jónsson, Jón Sig-
urðsson alþm., Bjarni Bene-
diktsson ráðherra og Hálfdan
prófastur Helgason. Loks tók
heiðursgesturinn til máls og
þakkaði. *
★ v
Á meðan setið var undir borð
um kom Karlakór Reykjavíkur
og söng nokkur lög, en Kári
Sigurðsson mælti nokkur árn-
aðarorð til próf. Magnúsar af
hálfu kórsins. En próf. Magnús
hefur tekið þátt í störfurv karla
kórsins og verið fararstjóri hans
bæði utan lands og innan. Var
beimsókn kórsins gestunum
hinn mesti fagnaðarauki.
Rektor Háskólans próf. dr.
Olafur Lárusson rtýrði hófinu,
er var hið ánægjulegasta í alla
staði.
True Knot kom fll
Siglufjarðar í gær-
kvöldi
TRUE KNOT kom til Sigluf jarð
ar kl. 10 í gærkvöldi með síldar-
farm sinn. Gekk ferðin frá Fat-
reksfirði að óskum, en skipið
var þaðan 15 tíma á leiðinni til
Siglufjarðar.
NonHiag préfessor
lálinn
PRÓFESSOR ARNOLD NOR-
LING, kennari í norrænum
fræðum við háskólann í Hels-
ingfors, er látinn, Barst Alex-
ander Jóhannessyni prófessor
skeyti um dauðsfail hans Þgær.
Norling prófesor talaði ís-
lensku og í ferðura sínum hing-
að til lánds eighaðist hann
marga vini.
Vafnsskaifurinn
ræddur í bæjarráli
Á FUNDI bæjarráðs er haldinn
var á föstudag, var rætt um
frumvarp að breytingum á reglu
gerðinni um vatnsskattinn.
í ra-ou, sem borgarstjóri flutti
tilkynti hann að hann myndi
bera fram breytingatillögur við
frumvarpið er það verður rætt
á næsta bæjarstjórnarfundi. —•
Bæjarráðsmenn tilkyntu hið
sama í ræðum sínum. #