Morgunblaðið - 16.12.1947, Qupperneq 5
Þriðjudagur 16. des. 1947,
MORGUNBLAÐIÐ
5
FORNIR DANSAR. Fegursta bókin i bókabúðum. Hlaðbúð
Skartgripaverslun
mín, sem verið hefur á Laugavegi 84 er nú flutt
í Aðalstræti 3 (Þar sem áður var afgreiðsla langferða-
bila Steindórs).
Fjölbreytt úrval handsmíðaðra muna iir gulli og silfri.
Lítið í gluggana.
AÐALBJÖRN PJETLRSSON
gullsmiður.
I Af sjerstökum ástæðum
i er nýr
|NORGE
i ísskápur (7 cu.) til sölu.
i Verðtilboð sendist afgr.
i Morgunblaðsins fyrir há-
i degi á morgun.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII11111111111111111111111111111
i Landbún- j
aðarfeppi I
IMokkrar fegurstu bækurnar, |
| sem gefnar hafa verið út á
Ísiandi eru nú á verða uppseldarj
Þessar bækur hafa vakið athygli á íslenskri menningu
víða um heim, og þær eigið þjer aldrei framar kost á
að, eignast.
Liðnar stundir
8? Ný ljóðabók eftir Guðrúnu frá Brautarholti, fæst hjá
öllum bóksölum. Kostar 25 kr. í bandi.
’ <^<^<§X$><$x§><$K§X$>3><$^X$X$><$x$K§X$X§X^<$X^X^^<$X^K§><$X$X§X$x§>3x^X$M$X§K§>3x$>^><^<!j>
m
íbúð til sölu
4ra herbergja ibúð á hitaveitusvæðinu til sölu. 3 skemti
leg herbergi og öll þægindi á hæð, ásamt einu herbergi
í risi. Laus til íbúðar nú þegar. Uppl. á staðnum, Leifs-
götu 8 1. hæð í dag og á morgun frá kl. 2—4.
ó.skast til kaups. — Tilboð |
! sendist afgr. Mbl. fyrir i
I föstudag, merkt: „Jeppi I
j — 289“.
rillMIIIMMMIMlUlMIIIIMIIIMMMIIMIIIMMIIIIIIIIIIIIIMÍllÍÍ
1111iiiiiii11% n •;i. ... ....
| Halló! |
I Mótorhjól 4 hestafla til !
| sölu. Hjólið er vel með i
i farið og 1 góðu lagi. Tilboð í
1 sendist afgr. Mbl. fyrir i
i fimtudag, merkt: „Góð i
í kaup 70 — 287“.
IIIMMMMIMMMIMMMMMMMMMMIIÍMIMIMMMMMMMMMMII
IMMMMMMMIIMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMIIMMIIII
Kvenfrakki
<$<£<^<$>3><S>4x£<í>4*£<®x$><$><$k$k^<$x$k^<^^$><$x§k$k£<$><$k$k$k^<$»$^$k$>^<$k^<$*$>^^< 1
Frá Breiðfirðingabúð
Tökum smærri og stærri veislur. Seljum út heitan mat <|
og köld borð. Smurt brauð og snittur. Borðið í Breið- ¥
firðingabúð. Sími 7985.
| svartur, til sölu. — Uppl. i
I kl. 1—5, Hagamel 16, uppi. f
IIIIIIMIIIII111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
IIIIIMMMIlMIMIIIIIMIIIIIIMMMMMIIMMMIMIMMMinMMMIIl
Herbergi
3ja til 4ra herbergja íbúð
til leigu. Góð greiðsla. Tilboð merkt: „Dollarar“, send- Jj
jf ist afgr. Mbl. fyrir 21. des.
| óskast til leigu, sem næst |
| miðbænum. Tilboð send- |
i ist afgr. Mbl. fyrir mið- i
i vikudagskvöld merkt: i
í „333 — 285“.
? Z
IIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIMIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIMIIIIIIIMIIMMlÍ
>> imiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimimiiimiiimmmm
*^<ÍXÍX$^X$K$K$X$X$XÍkM>«>4>«xS>^XÍK$><$X$^K$K^XÍkSx$K$X$X$KÍ>^K$X$K$XÍ^»$XÍX$>^K^X$><Í>
40 tonna mútorbátur
¥ í ágætu lagi til sölu. Smásíldarnót fylgir, ef óskað er.
KAUPHÖLLIN.
Halló!
Tveir múrarar óska eftir
6000 kr. láni gegn 10 pró-
sent vöxtum. Lánið greið-
ist upp á 6 mán., eða með
vinnu í vor ef óskað er.
Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins fyrir fimtudag merkt:
„Þagmælska 100 — 288“.
Öll rit Jónasar Hallgrímssonar í bundnu og óbundnu
máli, um 800 bls. með 50 teikningum og heilsíðu lit-
myndum. Bókin er öll prentuð í 2—4 litum. Eini veg
legi minnisvarði list *sk;i!dsins góða.
Bæði bindin skrautb. í alskinn 450,00.
Heimskringla. Fyrsta útgáfa þjóðarinnar á sinu fræg-
asta skáldverki með 500 teikningum.
Verð i skinnbandi 135,00.
Brennunjálssaga með 80 teikningum eftir ísl. málara.
Skínandi falleg i'ítgáfa í alskinnbandi 1 35,00
Grettissaga — prýdd 50 teikningum. Ákaflega falleg
útgáfa. Verð í alskinni 100,00.
Bókin um manninn, stórfenglegt og alþýðlegt rit iim
manninn heilbrigðan og sjúkan- 1 bókinni um marm-
inn fáið þjer svar við flestum spurningum sem kunna
að koma í huga yðar viðvikjandi sjálfum yður. Stór-
menntandi rit með yfir 500 myndum, ómissandi á
hverju heimili. Verð 130,00 — 200,00.
Skáldverkið mikla um Jón HreggviSsson eftir Laxness
Islandsklukkan — Hið ljósa man og Eldur í Kaupin-
hafn. Allt verkið í 3 bindum i skinnbandi 250,00
Allt Helgafellsbækur |
Enn má fá þessar bækur í helstu bókabúðum bæjarins
eða panta þær beint frá okkur i sima 5314.
*£<A0<$X^^K$X$X$X$X^3X$X$X^^^<3X$>^^^<$>3X^<$X§X^<§K^<$X$<$X^<^<^<$X$>^^> illl 11111111111MMMIIIII IIMIIIIIIIIIIIir*IIIMIIIII*IIIIMMMIIIIII ^^^^^X^^^^<^<^<^<^^X^<^^<^><$kS><$X$K$>^<^<^^^<^<^<^^kJx$^^><^X^>^>^^^^>^^^^^J
/kfmælisdagar með úrvals vísum íslenskra þjóðskálda ©r kær-
komin jólagjöf. Þessi vinsæla bók er nú komin i bókabúðir
í skrau*!egum gjafaöskjum