Morgunblaðið - 16.12.1947, Qupperneq 6
6
MORGUN BLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. des. 1947
<SxSxSx$-$x$XíX®x$x$K$x$x$x$x$x$<$xSx®K$x$>3K$x$x$x$<$x$K$x$x$x$xSx$xSx$>$xSxSx$x®K$>®x$x$^>@K$<$K$x$3xSx^K^$x$xSx$fc®x5»«xSxSx®x^<®>3x®x®xs>4
Ný skemtileg og glæsileg skáldsaga er koniin í bókabúðir:
Ættjarðarvinurinn
mm.t- s. buck
x ■ ! >Í 'íf ‘
eftir
Pearl S. Buck
Einhver besta bók höf. Um ungan, auðugan Kinverja,
sem gengur i byltingarflokk, og er sendur úr landi af
föður sínum. Fer til Japan, giftist japanskri stúlku og
býr þar þangað til styrjöldin í Kína hefst- Fer þá heim
til þess að berjast með Chang Kai-Shek við Japana. Stór-
brotin og hrífandi skáldsaga. — Bók' fyrir alla.
„__ÆJttjar&c
Lfaróan'Munnn
verður besta jólagjöfin.
SÖGUCTGÁFA1\, Blönduhlíö 3, Reykjavík.
-,,.xiv.'r.><®xSxS><SxíxS>^ Sx®x$xSxSx®xSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSxSx$kSx®kSxSxSxSxSxSxSk$x$x$x$$xSxSxS>^<$k$$x®<$<$x$k$x$$x$<$<$$xS>^xSxSxSx$<$<®>
';XÍX4X»XÍ>^XS>^>^X$X®>^>^X®XSX»X®X4XÍXSX®X«X»XÍ>^>^X®.^XÍXSXSX®X$X®XSX®X5X®X»X®X®X$XÍX®X$X®>^X*XÍ>-ÍX®X®>^X»X®XSX> ®x*X*X»><$XíXjX$xJ^xgx®xt>
Brauð- og Pylsubarinn
Fækjargötu 6 B. Sími 5555.
Smurt brauð og snittur alla daga frá kl. 9—11,30-
Höfum daglega
Soðið hangikjöt,
Soðið saltkjöt,
Steiktár kótilettur,
Steiktar kjötbollur,
Steiktar fiskibollur,
Saxaðan þauta o. fl.
Allskonar áíegg og salöt,
Heitar pylsur allan daginn.
Pantiö í síma 5555.
&rau&- ocý f^ylóubarinn
Lækjargötu 6 B. Sími 5555.
Udit Br©wrff«W(
Borg örlaganna
Ný stórfeld og lifandi skáldsaga:
lorg örlaganna
eftir
LOUIS IÍROMFIELD
er komin í bókabúðir.
Bráðskemtileg og viðburðarrík skáldsaga, sem gerist að
mestu leyti í New Orleans meðan borgin er hertekin af
liði Norðurríkjanna í lok þrælastríðsins. Lesandinn
kynnist glæsilegum, ungum mönnum og fögrum kon-
um, sem lenda í margskonar æfintýrum. Þessi vinsæla
saga hefir komið út, í annari þýðingu, sem framhalds-
saga í Morgunblaðinu undir nafninu „Móðan mikla“.
„Bo^g örlaganna“ verSur kærkomin jólagjöf.
SÖGUtlTGÁFAN, Blönduhlíð 3, Reykjavík.
'<& w
X &
I Fasteignaeigendafjelag |
Reykjavíkur
f heldur fund í Breiðfirðingabúð miðvikudagskvöldið 17. f
| desember. Hefst klukkan 8,30.
Umrœöuefni: Húsaleigulögin.
Alþingismönnum boðið á fundinn.
Fjelagsstjórnin.
'<SX$X»<Sx®xS>$x$<SkSx$x$kSX$<Sx$xSxSxSx®xSxSx$<SxSxSxSx$kSkSx$xSRSxSxSxSX$<SkSx$$X$x$x$<SkSX$$X .
AUGEÝSI.NG E R GULLS ÍGILDI
Aðalslrœti 18 — Laugavegi 38 — Laugav. 100
Njálsgötu 64 — fíaldursgötu 11 — fíækur og
ritföng Austurstræti 1.
^><»<^3><$x$x$<SxSx$<$<SxSx$<$<Sx$$$x$<$$<$$x$xSx$$$x$S'Sx$x$$x$x$x$x$<$<Sx$x$<$$<$$x$x$$$$x$<$$x$<$<$<$$$<$x$<$<$<$<$x$x$<$<$k$<$x$<$<Sx$x$<$k$x$x$x$<$x$k$<$x$xSx$<$<$<$<$<$<$<$<$
Æfisaga Árna prófasts Þórarinssonar:
HJÁ VONDU FÓLKI
(Þriðja Kindi þessa fræga ritverks)
er komið í allar bókaverslanir.
Þetta er tvímælalaust fróðlegasta og skemti-
legasta æfisögurit, sem ritað hefur verið á ís-
lensku. Það býr yíir fjölda sagna um menn og
málefni, siði og hætti liðins' tíma, menningu
og mefíningarleysissögnum, en jafnframt frá-
bærri kimni og græskulausu gamni, svo að
bókin er um leið og hún er heimild um liðna
öld, einnig íramúrskarandi skemtilestur. —
Athyglisgáfur sjera Árha hafa verið miög
glöggar, minni hans betra en venjulegt er og
frásagnargleði hans mikil. — Þórbergur Þórð
arsön ritar betra og skemtilegra mál en allir
núlifandi íslendingar og við sagnir sjera Árna
unir hann svo að sindrar af hverri setningu
mælska og máttur- — I þessu þriðja bindi
sjera Árna cg Þórbergs er og mikil speki fólgin
og mun fjöldi setninga úr henni hjeðan af
lifa á vörum þjóðarinnar. Æfisaga sjera Árna
Þórarinssonar mun verða talið eitt helsta
rit Þórbergs Þórðarsonar. Fyrsta og annað
bindið urðu metsölubækur og svo mun einnig
verða um þettá þriðja bindi.
arnaskór
Unglingaskór,
Kvenskór,
Karlmannsskór
nýkomnir.
SKÓVERSLUNIN
Framnesveg 2.
óskast við fyrirtæki, sem
á kæliskáp fyrirliggjandi.
Tilboð merkt: „Ódýr gjald-
eyrir — 295“ sendist afgr.
blaðsins.
Tilkynning |
Fyrst um sinn getum við |
því miður ekki tekið föt 1
til pressunar eða viðgerð- 1
ar. I
Vigfús Guðbrandsson & Co. 1
Austurstræti 10.
i (manicure) í leðurhulstr- I
§ um, mjög fallegar kven- =
i töskur. i
í . ÁLFAFELL,
E Strandgötu 50, Hafnarfirði. i
Sími 9430.
«