Morgunblaðið - 16.12.1947, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. des. 1947
Á FERÐ OG FLUGI
Hinar snjöllu og vinsælu Ferðalýsingar Gísla Halldórssonar verkfræðings
hafa nú verið sendar öllum bóksölum á landinu.
Tryggið ykkur eintak heldur fyr en seinna því upplagið er á þrotum.
BÓKAVERSLUN
FINNS EINARSSONAR
Pósthólf 607 — Sími 2212.
! Rslensk frímerki
; Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Safnarar lítið inn
[ fyrir. Ávallt eitthvað nýtt.
j RICHARDT RYEL,
• Skólastræti 3.
Áskriftir ú amerískum blöðum og tímaritum
get jeg nú útvegað mönnum aftur með mjög hagfeldum skilmálum. Umboðs-
maður minn í New York mun senda áskrifendum blöðin jafnóðum og þau
koma út. Sendið mjer beiðnir yðar ásamt andvirði eins árs áskriftar með ná-
kvæmri utanáskrift móttakandans og ieg mun sjá um að yður verði sent ritið
beint frá New York.
Til hagræðis set jeg hjer lista yfir verð á 1 árs áskrift helstu og víðlesnustu
tímaritanna. Allar frekari upplýsingar gef jeg munnlega, skriflega eða í síma
2212. Er jafnan til viðtals á Hávallagötu 41 frá 1—2 og 6—7 s.d.
Colliers Weekly.......... kr.
Cosmopolitan.............. „
Fortune
(The Magazin of Management) „
Forum ................... „
Harper’s Magazin.......... „
Ladies Home Journal....... „
Life Internat. Edit....... „
Look ..................... „
Nation ................... „
Nature ................... „
Árs áskrift á góðu tímariti
yðar. Látið mig annast hana fyrir ykkur. Það er ódýrasta, öruggasta og þægi-
legasta leiðin. Fyrirspurnum svarað um hæl.
1 Finnur Einarsson
Llávllagötu 41. Sími 2212. P. B. 607.
52,00 National Geogr. Mag » 48,00
44,00 Newsweek •n 68,00
Omnibook •n 32,00
108,00 Popular Mechanics » 28,00
32,00 Reader Digest •n 30,00
48,00 Short Story Mag- r> 53,00
48,00 Time T> 80,00
60,00 True Story Mag >•> 32,00
40,00 Vogue » 120,00
56,00 Vogue Pattern » 18,00
40,00
er besta jólagjöfin sem þjer getið gefið vinum
<Sk$k$>$x$x$x$><$<$x$x$x$x$X$x$x$x$x$x$x$x^<$x$x$x$x$k$x$x$x$x$k$<$<$x^^$x$X$x$k$$x£<$x$K$k$<^<$x$x^<$x$x$k$x$x$x$k$$x$x$x$x$k$k$<$x$x$x$x^$
Merkasto þýðing þessa órs
JÓHAIMN KRISTÓFER
eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rolland
Fyrsti hluti þessarar heimsfrægu skáldsögu er nú
kominn út í íslenskri þýðingu Þórarins Björnssonar
skólameistara.
Jóhann Kristófer
er saga tónskálds, sem vex upp við fátækt og skilnings-
leysi, saga um þrotlausa baróttu viðkvæmrar listamanns
sálar til þroska og sigurs.
Fáum skáldum hefur tekist eins vel að lýsa sálarlífi
listamanns og Romain Rolland, enda hlaut hann Nóbels
verðlaun fyrir þessa bók.
«>
<s>
í>
Jóhann Kristófer
§*£<$<$><$><£<^<$h$><$><$><§><$><$><§><$><$>,$><S><§>^<$><$><§><$><$><$><S><$><$><$><$><§><$><§>3><$>3>^^
Petter Semi-Diesel 35 hestafla
20 kw. samstæða
fyrir 220 volt riðstraum sambyggt á einu fundamenti til
sölu. Samstæðunni fylgir 1 ræsiloftsflaska, spennustillir %
og nokkrir glóðarhausar- Vjelasamstæðan er til afhend- <|
ingar strax ef um semst. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu vorri.
íldarírœ&ó luótö&in
tjt^aauercic
'a^ueroareijn
Sími 329, Akureyri.
Lf.
<$«$<$x$x$<$<$x$<$$x$x$<$k$<$x$xSx$<$<$$x$<$x$x$x$<SxSx$x$x$x$<$><$x$<$x$<$x$<$<$<$<$x$<$><$<$<$
|>«X$<$<$<$<$XSX$<$<SXSX$XSXSX$<$<$<SXSX$<$<SX$X$<SX$<$<$<$<$<$<SX$<$<SX$X$<$<$XSX$<$X$<SX$<$<$<
Það hefir aldrei
verjð umdeilt
f meðal alþýðu eða bókmenntafólks á Islandi, hvert væri
| merkasta ævisagnarit í íslenskum bókmenntum.
er löngu þýdd á flestallar menningartungur og hvar-
vetna talin til öndvegisrita meðal skáldsagna þessarar
aldar.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Heimskringla
Ævisaga sjera Jóns
Steingrímssonár
er fremsta rit sinnar tegundar i bókmenntum okkar.
Ævisaga sjera Jóns Steingrimssonar er þjóðlegasta og
besta gjöfin. *
Kostar 110,00 bundin i skrautband.
fjetaofeU
^k$^x$k®k$x$x$>$x$x5x$x$x$>^^x$^x$x$x$x$x$x$x$x$^x$x$x$xÍ>^x$x$>^xÍx$><$>«x^x$x$x$^k$>
I Silfurkaffiseft
| handunnið, mjög vandað til sölu Skúlagötu 64 III. t.h.
kl. 4—9.
•$>^<$k$m^<$x$>^<^x^<$>^><^<$>^$x$^k®k$k$x$x$^x$k$x$x$><$x$>^x$k$^x$k$^x$x$x$x$x$x$<í>
AUGLÝSING E R GULLS í GILDI