Morgunblaðið - 16.12.1947, Side 12

Morgunblaðið - 16.12.1947, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. des. 1947, Sjálfsævisaga síra Pðrsteins á Staðarhakka — Einsstæð menn- ingarlýsing 18. aldar. Hliðstæð Jóni Steingrímssyni. Hlaðbúð Ef Loftur gelur þaS ekki — Þá hver? Sótrauður lítill Hestur með stjörnu í enni, mark: Gagnbitað vinstra, tapað- ist snemma í vor. Þeir, sem verða hestsins varir láti vinsamlegast vita, Símstöðina Dísardal við Baldurshaga, eða Baróns- búð, Reykjavík. Skipbrotsmenn og björgnn- arsveit komin til bæia BJÖRGUN SKIPVERJANNA af breska togaranum Dhoon lauk seinnihluta dags í gær. Voru þá síðustu mennirnir komn ir heim til bæja að Hvallátrum. Björgunarstarfið hefur því staðið síðan á laugardagsmorgun, þar til í gær. Hafa fæstir björgunarsveitamanna tekið á sig náðir í þær rúmar 50 klukkustundir, sem unnið var að björgun skipbrotsmanna. I Bókhald I Stúlka sem getur unnið i | sjálfstætt við bókhald, og i | kann vjelritun óskar eftir jj I atvinnu, helst hjá endur- i 1 skoðanda. | — Tilboð merkt: „Bók- i | haldari 123 — 264“ sendist i 1 til afgr. Morgunbl. fyrir i | 20. þ. m. Dvöldu næturlangt á hamrasillu®’ Eins og skýrt var frá hjer í Morgunblaðinu á sunnudag, var búið að ná 7 skipsbrotsmönnum ......................... upp á Flaugarnes. Þar voru hjá þeim 7 menn úr björgunarsveit- inni. Þar á sillunni gátu menn i ekki lagst niður og sofnað, svo lítil var hún. Gátu þeir, sem þar voru hvílt sig með því að halla sjer upp að hamraveggnum. Veður var þá vont, rigning og rok. Upp á silluna voru þeir dregnir í nokkurskonar björgun arstól. Þangað upp eru um 80 metrar. Þessum mönnum var svo hjálpað upp á brúnina, en þangað eru um 150 metrar. Er bratti þarna svo mikill, að vart er hægt að fóta sig, en hægð var höfð á svo skipbrotsmenn myndu ekki lemjast utan í bjarg ið og hljóta meiðsl. Þegar upp kom voru allir skipbrotsmenn meira og minna skrámaðir, svo og hinir íslensku björgunarmenn. Á sunnudag voru þessir sjö er verið höfðu á sillunni fluttir heim til bæja, að Hvallátrum og að Breiðuvík. — Þar var vel um þá búið. liitiiiinmi B llllllllllllllll llllllllllllll Goli herbergi getur einhleypur, reglu- samur karlmaður fengið leigt í Sigtúni 37, neðri hæð, nú þegar. e ■111111111111111 llllllllllllllll 1111111111111111111111111111111111 11111111111IIIII1111111111111111111IIIHHIIIIIIIIIHHIIIIHHIIIIIIII I Til sölu I E = E Sófi og tveir djúpir stólar i | o.g barnakerra. Bræðra- i e = | borgarstíg 53, niðri. t. v. i E = ■ iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii Gist í tjaldi seinni nóttina Nú víkur sögunni aftur til þeirra er voru á laugardags- kvöld niðri í fjörunni. — Þar voru fimm skipbrotsmenn og þrír úr björgunarsveitinni. Fór vel um þá þar um nóttina. — Á sunnudag tókst að ná öllum upp á brúnina, en ekki vanst tími til að komast heim til bæja. Var því gist í upphituðu tjaldi á fcjargbrúninni, en í gær var svo Ceymslu og skrifstofupláss vantar okkur nú þegar eða næstkomandi vor. SÖLUFJELAG GARÐYRK JUMANNA Sími 5836- EFNALALG Maður óskast til að veita starfandi efnalaug forstöðu. Fagþekking æskileg.. Gæti komið til greina sem meðeig andi. Umsókn merkt: „Forstöðumaður“, sendist afgr. Mbl- fyrir 18. þ.m. <¥> lagt af stað til bæja á h'estum og komið þangað seinnipart dags. Súkkulaði og romm Eins og skýrt frá frá í blað- inu á sunnudag, voru skipstjóri og stýrimaður, sem voru í brúnni og tók þá út, er alda reið yfir skipið, skömmu eftir strand ið.'Með þeim var og einn háset- anna og tók hann út um leið. Aðrir skipverjar kusu heldur að \era á hvalbak. Þann sólarhring er mennirnir voru á hvalbak eða undir hönum höfðu þeir það eitt að nærast á, nokkra súkkulaðimola og tvær fiöskur af rommi, til að halda á p.jf-r hita. Björgun skipverja úr skipinu gekk mjög greiðlega, eins og þegar hefuj; verið frá skýrt. — Skipið lá um það bil tvær skips- longdir undan landi. Línan af línubyssunni hæfði þegar í fyrsta skoti. Björgunarsveitin lætur mjög vel yfir dugnaði hinna bresku sjómanna og þreki þeirra. 4 skin Síðan 1912 hafa strandað á þessum stað 4 skip, Dhonn er fjórða skipið. Þetta er í fyrsta skipti, sem tekist hefur að bjarga mönnum lifandi á þess- um stað. Með hinum þrem skipunum fórust allir, sem á þeim voru. Tvö skip stranda í Hvalfirði Á SUNNUDAGSMORGUN, nokkru fyrir birtingu, gerði snögglega mið mesta óveður af austri. Mikill fjöldi síldveiði- báta var að veiðum í Hvalfirði. Vildi þá til það óhapp að tvö síldveiðiskip rak á land. Búið var að bjarga öðru þeirra í gærkvöldi. ' Dýrtíða r rá ðsta fa n i r Frh. af bls. 2. sem selja vöru, efni, vinnu eða aðra þjónustu með álagningu. 04—2%. Söluskattur skal nema því, sem hjer segir: 1. Af heilsölu og umboðssölu 2%. 2. Af smásölu 1!4%. 3. Af sölu iðju- og iðnfyrir- tækja sem og allra annarra fyrirtækja, sem gjaldskyld eru samkvæmt 40. gr. 114%. Eigi skal þó greiða skatt af sölu þeirri, sem hjer segir: 1. a. andvirði vöru, sem seld er úr landi. b. andvirði mjólkur- og mjólkurafurða, kjöts, nýs, frosins, reykts, niðursoð- ins og saltaðs, fisks, nýs, frosins, niðursoðins og saltaðs, að síld meðtalinni. c. sölu á veiðarfærum, salti og olíu svo og á viðgerð- um á skipum, 2. sölu þeirra, sem eru ekki bókhaldsskyldir, sbr. lög um bókhald, nr. 62 11. júní 1938. Verð vöru má hæklfá sem söluskatti nemur, en óheimilt er að hækka álagningti versl- ana eða fyrirtækja vegna hans. Ríkisstjórnin lætur gerg til- lögur um árlegan vísitöluút- reikning, miðaðan við magn og verðmæti útflutningsframleiðsl unnar. Að lokum er svo ákveðið að lög þessi skuli öðlast gildi 1. janúar 1948. Skipin, sem heita ísbjörn frá & ísafirði og Skjöldur frá Siglu- firði, rak bæði upp í svonefnt Katanes. Voru aðeins einir 150 metrar á milli þeirra. Skipverj- ar á báðum skipunum urðu að yfirgefa þau, Skipverjar á Skildi, 16 að tölu, komust hjálp- arlaust í land og komu að bæn- um Katanes um kl. 8 á sunnu- dagsmorgun. Skipverjar á ís- birni, sem voru fimmtán, ljetu fyrirberast í skipinu uns varð- skipið Ægir kom á vettvang, og voru þeir teknir um borð í varð- skipið. Ægir nser ísbirni út. Vegna veðurs, var ekki viðlit að fást við björgun skipanna á sunnudag. En í gær var veður skaplegra. Var þá byrjað að kasta út síldarfarminum í ís- birni, um 300 mái. Þegar því var lokið hóf Ægii björgunar- starfið. Um kl. 7 í gærkveldi hafði skipverjum á Ægi tekist að ná ísbirni á flot. Stórt gat var á annari síðu bátsins, kjöl- urinn brotinn og stefnið hafði einnig orðið fyrir skemdum. Vegna þess hversu margir bát- ar voru að veiðum í Hvalfirði, var ekki talið rjett að Ægir færi með skipið til Reykjavíkur fyr en í dag. Skjöldur mikið brotinn. Skjöldur er talinn vera mik- ið brotinn. I honum eru um 400 mál síldar. Verður að sjálfsögðu fyrst að taka síldina úr lest- um skipsins áður en björgun- arstarfið sjálft getur hafist. Má vera að það taki tvo daga að undirbúa það, þvi skipið liggur mjög illa fyrir björgunarstarf- inu. [hopin-tónieikar í Austurbæjarbíó CIIOPIN er eitt frumlegasta og sjerstæðasta tónskáld sem uppi hefir verið. En það er ekki laust við að það verði þó um of þreytandi að hlusta á heilt Chopin-kvöld, ef hlustað er á annað borð Hin hugmyndaauð- uga og töfrandi tóna-lyrik er svo persónulega lituð, svo subj- ektiv, en þó á tiltölulega þröngu sviði að taugarnar verða spentar til hins ýtrasta og finna sjaldan hvíld. Og það er ekki svo frá- leitt, sem einn vitur maður sagði eitt sinn, að það væri eins og að ganga eftir gullinni skýja- rönd að hlusta lengi á verk þessa snillings. En það er þá þeim mun meiri vandi að túlka verk Chopins svo, að maður hlusti hugfang- inn frá fyrstu nóiu til hinnar síðustu. Arni Kristjánsson kann þá list. Chopin-leikur hans hef- ur sjerstakon persónulegan blæ og dauðir staðir íinnast, ekki í leik hans. En hann undirstrikar sjerstaklega þá hlið tónskálds- ins sem innað veit, og er það skiljanlegt þeim, sem þekkja þennan fína listamann, sem forsmáir hið ytra en leitar ávalt eftir kjarnanum. En Chopin er ekki laus við prjál og ytra skart, þó ekki sje hægt að líkja því við prjálæði ímenn fyrir- gefa mjer orðið) samra Virtuaos tónskálda, sem lifa nær ein- göngu á slíkum töfrum. En í Palonaium Chopins t. d. gætir mjög hins ytri giæsileika, og hygg jeg að þeir verði aldrei of djarft leiknir; þar þarf pían- istinn bókstaflega að þeysa með hinum pólsku riddarasveitum yfir stokka og steiná. Árni ljek As-dúr Palonaisen í lok tónleik anna af fullmikilli varfærni, en með þeirri ,,noblesse“.sem auð- kendi leik hans allan að þessu sinni, og sem á sannarlega vel við_ í flestum verkum Chopins. Árni hefur dvalið erlendis í rúmt ár og ekki sitið auðum höndum. Mátti vel heyra það á þessum tónleikum. Það var meiri ró yfir leik hans nú en stundum áður, meiri festa og öryggi. Hámarki sínu fannst mjer leikur hans ná í Scherzo b-moll sónötunnar og prelúdíun um, sem glitruðu í ótal ljós- brotum. Árni er gegnsýrður af músik og leikur hans gagnþroskaður. Gerist hanr, með árunum meiri og meiri hugsuður í tónlistinni, og þá að sjálfsögðu nokkuð á kostnað æskufunans. P. í. FÖNDLR II. efiir Lúðvig Guðmundsson skólastjóra, er bókin, sem öll börn þrá. Hún kennir þeim að búa til leikföngin sín sjálf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.