Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 1
I
28 síðnr
34. árgangus
293. t3tl, — Laugardagur 20. desember 1947
Íiaíoldarprentsmiðj a b.f.
Boðskopur Trumuns: 17,000 milj. dolluru uðstoð
Franco heldur ræðu
UM HKÍÐ hcfur verið hljóít um Franco einvald á Spáni. Hjer er
r.ýjasta myndin af lionum, þar sem hann er að halda ræðu í tilefni
af vígslu járnbrautar milli Unitel og- Cuence í Valenciahjeraði. —
Byrjað var á byggingu brautarinnar 1927 af þáverandi einvaldi
Spánar, Primo de Rivera og lokið fyrst’ nú. Járnbrautin er aðeins
113 kai. löng.
ri deild ræðir
tlðirtillöguraur
Komm únistar hóia
verkföllum
ÖNNUR umræð-a hófst í gær
í Ed. kl. 1*30 um fiumvarp ríkis
stjórnarinnar um dýrtíðarráð-
stafanir. Lágu þá fyrir fjöldi
breytingatillagna frá þeim
Gísla Jónssyni, Pálí Zophonías-
syni og Brynjólfi Bjarnasyni.
o. fl.
Gísli Jónsson flutti 9 brtt.
og voru þær helstar að fje það
sem greitt hefur verið til sjó-
manna sem áhættuþóknun á
árunum 1940—1945 skuli vera
undanþegið eignáráukaskatti.
Ennfremur að varssjóðir hluta-
fjelaga, sem ekki. hefur verið
greiddur tekjuskattur af skuli
undanþegnir eignaaukaskatti.
Er það sama tillaga er Hall-
grímur Benediktsson flutti í
Nd.
Við 12. gr. skuii þætast:
í byrjun hvers mánaðar, eft-
ir að verðlagsuppbót hefur ver-
ið greidd í fyrsta sinn skv. lög-
um þessum, skal útgreidd verð-
lagsuppbót lækka um 1 stig. —
Vinnuveitandi greiði þó, þar til
öðruvísi verður ákveðið, verð-
lagsvísitölu á laun skv. 1 mgr.
þessarar greinar (300 stig).
Mismuninum skal varið til nið-
urgreiðslu á neysluvörum
landsmanna fram yfir það, sem
nú er greitt úr ríkissjóði.
Þá er brtt. við 15. gr. um
að einnig skuli færa niður út-
lánsvexti.
Við 22. gr. er brtt. um að
aðilum sje heimilt að selja vör-
ur- sínar (fiskafurðir) sjálfir,
ef þeir eiga þess kost á að fá
Frh. á bls. 12.
Kunt Hamsun
dæmdur
OSLO í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
NORSKUR dómstóll dæmdi
í dag Knut Hamsun, rithöf-
undinn heimsfræga, til að
greiða norska ríkinu 425,
000 kr. sckt. Ilamsun, sem
sakaður var um landráð, er
nú orðinn áttræður og því-
nær aiveg heyrnarlaus. —
— Hann hefur hlotið bók-
menntaverðlaun Nobels, en
varð nú meðal annars sann■■
ur af því að hafa veriö
meðlimur nasistaflokksins á
stríðsárunum.
Rjettarhöldin yfir Hamsun
liófust síðastliðinn þriðju-
dag, og krafðist ákærandmn
500,000 kr. fjársektar.
— Reuter.
77
Lýðræði" komm-
únista
Einkaskeyti til Mbl.
KOMMÚNISTAR, sem hafa
náð valdaaðstöðu í Alheimssam
tökum lýðræðissinnaðrar æsku,
hafa nú komið því til leiðar,
að æskulýðssamböndum
danskra íhaldsmanna og vinstri
manna og Etskulýðsdeild danska
verklýðssambandsjns verði ekki
leyfð þátttaka í alheimssamtök
unum.
Kommúnistar, sem sýna þarna
„lýðræðishug" sinn, saka ofan-
greind fjelög um „afturhalds-
starfsemi“.
Dönsk ungmennafjelög hafa
mótmælt þessari f ramkomu með
því að hafna fcoði um þát.ttöku
í aiheimssamtökunum — það
er að segja öll fjelögin nema
æskulýðsfylking danskra komm
únista.
r-
vald
New York í gærkveldi.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu
þjóðanna felldi í dag enn eina
af tillögum Rússa, sem stefnt
er að því að koma í veg fyrir,
að ráðið taki neitunarvaldið til
athugunar. Var rússneska til-
lagan felld með níu atkvæðum
gegn atkvæðum Rússlands og
Póllands
Vill að Marshallhjálpin
verði veitt á 4V2 ári
u
WASHINGTON í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TRUMAN FORSETI, birti í dag Bandaríkjaþingi boðskap sinn
um Marshall-áætlunina, eins og hann vill að endanlega verði
gengið frá henni. Var ræða forsetans löng, en I henni fór hann
íram á það, að Bandaríkin eyddu á næstu fjórum og hálfu ári
17,000 milljón dollurum (rúmlega 110,000,000,000 krónur) til
hjálpar Evrópu. Vill Truman, að af upphæð þessari verði 6,800
milljónir látnar í tje á næstu 15 mánuöum, en aðstoðin mun koma
fram í birgðasendingum og beinum peningaframlögum, eftir end-
urgreiðslugetu hinna ýmsu þjóðá, sem þiggja vilja aðstoðina.
Fimm hinna myrtn
voru börn
Jerúsalem í gærkveldi.
ÓHEMJUMIKIL gremja hef-
ur gripið um sig meðal Araba
vegna dráps tíu kynbræðra
þeirra í smáþorpi í Norður-
Palestínu í gærkveldi. Komu
morðingjarnir, sem voru Gyð-
ingar, akandi til þorpsins í
tveim bílum, og hófu fyrirvara
laust skothríð á íbúana, með
ofangreindum árangri.
Meðal hinna myrtu voru 5
börn. — Reuter.
Franska verknlýðs-
sombnndið er klolnnð
Frjálslyndir verklýSsleiðtogar segja
kommúnlstum stríð á hendur
PARÍS í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
STJÓRNMÁLARITARAR síma að franska verklýðssambandið sje
nú gjörsamlega klofnað, en fjelög þau, sem ekki hafa getað fellt
sig við yfirgang kommúnista í sambandinu, hafa nú sagt sig úr
því. Hafa leiðtogar verklýðsfjelaganna, sem koma saman á fund
í kvöld til að ræða stofnun nýs óh'áðs verklýðssambands, lýst því
yfir, að kommúnistar hafi í nýafstaðinni verkfallsöldu gefið
verkamönnum fyrirskipun um að leggja niður vinnu, án þess að
skeita hið minnsta um allar lýðræðisreglur innan sambandsins.
Vilja óháð samtök.
I tilkynningu þeirri, sem hin
óháðu verkalýðsfjelög gáfu út
um þetta, segir einnig, að mark
mið þeirra sje að koma á fót
verklýðshreyfingu, sem óháð
sje öllum flokkum. Er því og
lýst yfir, að svo hafi verið kom-
ið með stjórn núverandi verk-
lýðssambands, að kommúnistar
hafi með frekju sinni verið bún
ir að hrifsa til sín öll VÖld, auk
þess sem þeir hafi beitt sam-
bandinu í hagsmunaskyni fyr-
ir sjálfa sig, einstaka menn og
jafnvel erlend ríki.
Meðlimum fækkar.
Einn af leiðtogum þeim, sem
nú vilja hefja virka baráttu
gegn kommúnistum, hefur tjáð
frjettamönnum, að verkamenn
hafi að undanförnu sagt sig
þúsundum saman úr stjettar-
fjelögum sínum.
Reyna að hindra endurreisn.
Truman lagði áherslu á það í
boðskap sínum, að kommúnistar
mundu gera allt, sem í þeirra
valdi stendur, til þess að koma í
veg fyrir Bandaríkjahjálpina og
auknar endurreisnaraðgerðir í
Evrópu. En hann kvað Marshall-
aðstoðina einu tryggingu þess,
að þjóðir þær, sem hjeldu uppi
fána frelsisins í Evrópu, hjeldu
áfram sjálfstæði sínu.
■ •
5% al' stríðskostnaði.
Forsetinn benti og á, að upp-
hæð sú, sem hann nú færi fram
á að Bandaríkjaþing veitti sjer
heimild til að verja til aðstoð-
arinnar, væri aðeins um fimm
prósent af öilum styrjaldarkostn
aði Bandaríkjanna. Kvaðst hann
þó gera sjer vonir um, að önnur
ríki, sem aflögufær væru, legðu
fram sinn skerf til aðstoðarinn-
ar, enda þótt Bandaríkin mundu
að sjálfsögðu leggja fram lang-
mestan hluta hennar.
Takmarkið.
Markmiðið með Marshall-
áætluninni sagði Truman fyrst
og fremst vera það, að Evrópa
yrði efnahagslega sjálfstæð. En
því takmarki yrði því aðeins
náð, að framleiðsla álfunnar
ykist svo, að útflutningur henn
ar gæti greitt fyrir innflutn-
ingnum. Endurreisn Evrópu-
þjóðanna byggðist svo loks á
tveimur höfuðskilyrðum:
1) Að þær hæfust þegar
handa um að hjálpa sjer sjálf-
ar og 2) áð utanaðkomandi að-
stoð reyndist nóg. '
Framfalsnefndin
FRAMTALSNEFNDIN hefir
ákveðið að auk alira bókhalds-
skyldra aðila skuli öll fjelög,
hverju nafni sem nefnast, svo
og stofnanir, sjóðir og bú, sem
eru undir skiftum, ioka sjóðum
sínum 31. des, n. k. að kvöldi.
□-
-□
Jftorgtrablajbíft
er 28 síður í dag.
Blað merkt I 16 síður og
blað II 12 síður
□—:-------------------n