Morgunblaðið - 20.12.1947, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 20. des. 1947
<S>
i ?
herbergja íbúð
rnjög skemtileg íbúð til leigu nú þegar. Tilboð merkt: j>
$ „Ágætur staður" leggist inn á afgreiðslu blaðsins.
<&$>&&<§><&<$><$><^<§><$><$&$><$>®&$><$<$><§><&$®&$>Q><$><&M><&$<&&&&&$><$>^ =
Jólaforgsalan
byrjar í dag. Allskonar f
skreyttar skálar og hrísl- \
ur seljum við á leiði, eins i
og að undanförnu. Sömu- [
leiðis lifandi blóm, túli- i
pana o. fl. Tökum að okk- i
ur að skreyta ílát og sömu i
leiðis kaupum við blóma- i
körfur.
Kariinn
Listverslun Vals Norðdahls.
Karlinn stejp'par eftir hvaöa lagi sem er.
BESTA JÓLAGJÖFIN!
cHióti/eróluLLi \Jdió YjorÍdaiiió
•$><$‘<§>^><£'3x$x$x$x$h$x$x$x$>^x$<$x$x$x$><$x§x$x§x$x$x$'<$><$x$x$><$x§x$x$x$><$*$x$x$<$x$x$x$x$k$x£<$x z
Til sölu
Borðstofuskápur
(ljós eik)
Uppl. á Hverfisgötu 57,
kjallara.
iiiiiitmiiiiiimtiiiiimiitrimriM'iiiiiimiiiimiiiiiiiiiii
■
| Almenna fasteignasalan
i Bankastræti 7, sími 7324
er miðstöð fasteignakaupa.
Ein allra frægasta barnabók Breta:
Höfundurinn leiðir börnin um stórbrotinn og litríkan
ævintýraheim, þar sem ævintýrahetjan Pjetur Pan leys
ir flestan vanda og hlýtur fyrir óskipta aðdáun og samúð
hinna ungu lesenda.
Svo Ijóslifandi er Pjetur Pan í vitund bresku þjóð
arinnar, að honuni hefur fyrir löngu veriö reist veg-
Icgt minnismerki í einum stærsta og fegursta skemti
garði Lundúnaborgar — og talar það Ijósustu máli
um óvenjulega hylli þessarar frábæru bókar.
Pjetur Pan og Vanda lienta öllum 6—11 ára börnum, og œtti ekkert barn
á þeim aldri atf fara þess á mis «ð lesa þessa skemlilegu bók.
2,
nióíitaáfavi
TaupvuóulCf
<£/^<$'<§><§x3x$x$><$X§'<§x$><$X$><$><$><$><$X$'^><$><$><§><$h$X$><$><$><$X$><$X$x$><$><$><$><$x$X$K$X$x$><$X$X$X$><$^^ $>‘$x$><$«$><$x$> $X§X$x^<$x$>
A BOLEY
Drotning Englands
Saga önnu Boleyn, limafögru, ljettlyndu stúlkunnar,
sem varð drottning Englands, er eitt áhrifamesta drama
veraldarsögunnar fyrr og síðar. Sigur hennar og upp-
hefð, níðurlægingu og fall, er ævintýri líkara en veru-
leika. Bók ítalska sagnfræðingsins og rithöfundarins, E.
Dlomigliano, um Önnu Boleyn og rituð af vísindalegri
nákvæmni og strangleika, en jafnframt svo spennandi,
að engin skáldsaga jafnast á við hana.
Anna Boleyn er ein glæsilegasta gjafabókin, sem
rsú er á markaði.
LandsmálafjelagiÖ Vörður %
ý»>
Jólatrjesskemtaniri
f fyrir börn fjelagsmanna og gesti þeirra verða haldnar %
X í Sjálfstæðishúsinu dagana 28. des. og 2. jan. n.k. og X
byrja kl. 4 siðd.
«•»
Aðgöngumiðar á kr. 15,00 verða seldir í skrifstofu
fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu- Nánar auglýst siðar.
Skemtinefnd VarSar.
>4<Ík®^^*®-®^-®^k$<$*SkSk$«k8kS-®k$k$<®><$*8k$k$*$^k$k$k$h$<®k$k$k$k®x8><®k$k$k®k$<$m$xSk$<Í>
Skrifstofustarf
2
daLipnióútcfaþan
<•.- <$k®<J><®k®k$>^>^<®><®><®>^k®x®k®^k®>4><$x®<®<®KÍk®<®><®x$>4><®k®^k®><Jk®>^<®^<®k®<®<®k$>^>^«®x®^><®><®x$^k$k®k®><^
Sjáifsævisaga síra Þorsfeins á Sfaðar-
bakka - Einsfæð menningarlýsing 18.
aldar. Hliðstæð Jóni Steingrímssyni.
Hlaðbúð
Stúlka, helst vön bókhaldi og vjelritun, getur fengið at-
vinnu hjá oss frá áramótum.
Eiginhandarumsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir
aðfangadag.
ddiiA.Cýfyeiacf ^JóÍanclö L.j.
<&$>&$^<$^><$><&$>^<$><&&$^><$><&$><$><&$^^
<♦>
V
4 Merkasta söulega íslenska skáldsagan
Jón Gerreksson
ejtir Jón ídjömááon
kom í dag í bókaverslanirnar í Reykjavík og
Hafnarfirði. Því miður var þetta glæsilega skáld-
verk um einn iilræmdasta erlenda valdsmann á ís-
landi nokkuð síðbúið fyrir jólin, enxia sjest það best
á hinu mörgu fyrirspurnum, sem bókaverslunum
- hafa borist um það, að-menn hafa beðið eftir því
með óþreyju.
Nú er Jón Gerreksson I
kominn í allar bókaverslanir í Revkjavík og Hafn-
arfirði. — Það mun verða álit allra þeirra, eem
/ lesa þetta mikla skáldverk, að það sje ein veiga-
mesta skáidsagan sögulegs efnis, sem ramin hefur
verið af íslenskum höfundi.
JÓN BJÖRNSSON fylgir í sögu sinni með ná-
kvæmni sögulegum heimilöum svo að sjaldan ber
út af, en að sjálfsögðu er atburöum og persónum
lýst með samtölilfn og öðru af innsýn skáldsins, en
JóN BJÖRNSSON kynti sjer af'kostgæfni öll skjöl
og heimiidir, sem hann átti völ á, um Jón Gerreks-
son og þá tíma sem hann lifoi á.
Skáldsagan
Jón Gerreksson
er tvfmælalaust sú jólagjöfin, sem verður kær-
komnust nú. Menn rnunu ræða um örlög þessa
Skálholtsbiskups og deiia um það, hvort hann hafi
verið eins og höfundurinn lýsir honum. Einnig
mu.nu menn ræða um persónurnar sem hann lýsir,
Árna Dalskegg, hinn eilífa íslenska bóndá, stór-
bóndann Teit, Munkinn Benedikt, hina yndisfögru'
Álfheiði í Skálholti og ástir hennar, og margar
fleiri persónur.
I DAG kaujMim við JÖN GERREKSSON — og gefum
hann í jólagjöf á miðvikudag — á aðfangadagskvöld.
Allir, sem eignast hana munu verða þakklátir fyrir
gjöfina.
Helgaíellsbók
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU