Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 11

Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 11
Laugardagur 20. des. 1947 MORGVTSBLAÐIÐ 11 Ösin í bókabúðunum vex og úrvalsbékum fækkar daglega. Þjer æffriS ekki að draga að koma. Dagurinn í dag verður bókadagur yðar Effirfaidar úrvalsbækur etu etm til og fjeim getum við mæif eindregið með Hringið í síma 1336 (3 lín.) og við sendum yður bækurnar heim Lislamannaþingið 10 úrvnls skáldverk í snilldar þýðingu okkar færustu rithöfunda og skálda. Verð i silkibandi 350,00 Alskinnbandi 700,00. UWHT&za »m manninn. rjSteriasfð rif, sem hjer hef [ fcc komið út um manninn [geilan ©g sjúkan, 550 myndir. Eifstj. Gunnl. Claessen. m ~ 200,00. ÞjóSsögur Skúla Gíslasonar í útg- Sig. Norðdals. Litprentaðar teikningar eftir Halldór Pjetursson. •Verð í skinni 100,00. Brennunjálssaga Fögur, myndskreytt útgáfa handbundin í alskinn. Aðeins 135,00. Greltissaga Fallegasta bókin sem gerð hefir verið hjer á landi. Bundín í alskinn aðeins 100,00. Áfnngar /—II. . Svipir og Líf og dauði. Verð bæði bindin í alskinni 153,00. Rit Þorgils G jallantla Eitt, merkasta verk sem til er á íslenska tungu, alls um 1400 bls. í skrautbandi 250,00. Vítt sje jeg land i>g fagnrt. Töfrandi söguróm- | an um Þuríði á i -r Fróðá og Björn Ás- Drandsson. Tvö bindi í alskinni 160,00. Öll verk listaskálds- ins góða í bundnu og óbundnu máli, prýdd 50 teikning- um.og 7 litmyndum Tvö Hindi um 800 síður í alsk. 450,00. Þessar bæktar ies © á jólunúm. Hjá vondu fóJki eftir Þórberg Þórðarson 50,00. — FjeSagi liona eftir Kristmann 35,00, og Góugfóður 60,00. — Krókalda eftir V.S.V. 35,00. Jeg skal kveða við þig vel, Ferskeytlusafnið 20,00. — Æskuár mín á Gramlandi 90,00 skinnb. — Gráúífurinn, hin töfrandi a'visaga Mustafa Kemal 42,00 í bandi. -— Annað líf í þessu lífi eftir Steingrím Matthíasson —- Heimsókn minninganna 18,00 í bandi. Hið stórbrotna snilldarverk H. K. Lax- ness um JÓN HREGGVIÐSSON Verð 3 bindi í skinni 250,00. JÓN GERREKSSON er bók, sem beðið hefir verið með geysi- legri eftirvæntingu. JÓN GERREKSSON, hinn mikli söguróman Jóns Björnssonar er jafnframt saga ævintýralegasta tímabils í sögu þjóðarinnar, gaga sem örfáir Islendingar vita nokkuð verulega um. Öll ljóð Stefáns frá Hvítadal ásamt ævi- sögu hans, efíir Tómas Guðmundsson. Verð í skrautbandi 120,00. Ævisaga hins gæfulausa Skálholts- liiskups er lík ævintýri en ekki sagn- fræði, frá því bann fyrst steig hjer á land og til þess dags að honum var drekkt í poka í Brúará. HEIMSKRINGLA er frægasta bók þjóðarinnar. Útgáfa Helgafells er fyrsta ísj, útgáfan á Heimskringlu. Prýdd um 600 myndum. Verð í alskinni aðeins 135.00. VÍDALlNSPOSTILLA er ein þeirra bóka, sem hvert ísl. mannsbarn ætti að lesa. Hið þróttmikla mál snillingsins með fjallsvipinn hreina, er holt hverju mannsbarni. Verð í skinnbandi 100,00. Tvœr sjálfsævisögur, sem heilla hvert mannsbarn: Ævisaga sjera Jóns Steingrímssonar Verð 110,00 í alskinni Æiskuár mín á Grænlandi. Verð 90,00 í skinnbandi. Aðrar frábaerar baekur til jólagjafa: Ævisaga Niels Finsen 70,00 í skinnbandi. :— Sjálfsævisaga Benjamins Franklin. — Jólavaka í skinnbandi 82,00. Hjer eru aðeins taldar nokkrar af þúsundum bóka, sem við höfum alltaf á boðstólum. *» BÆKUR OG RfTFONG Austurstræti 1. — Sími 1336 (3 linur) h f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.