Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 12

Morgunblaðið - 20.12.1947, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. des. 19.47 — Ðýrtxðarfrnmvarpið i ED. Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 kvalir — 6 aur — 8 hæS — 10 söngfjelag •— 11 rennur — 12 lengdarmál — 13 leikari — 14 húsdýrið — 16 illdr. Lóðrjett: — 2 tenging — 3 hval — 4 mynt — 5 hættu — 7 mánuður — 9 er — 10 sekk — 14' tími — 15 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 rósin — 6 stó •— 8 is — 10 aa — 11 sturluð — 12 té — 13 K. K. — 14 fum •— 16 bára. Lóðrjett: — 2 ós — 3 storm- ur — 4 ió — 5 gista •— 7 maðka — 9 stje — 10 auk — 14 fá — 15 M' A. — Heðal annara erða Frh. af bls. 8. Brjef litlu stúlkunnar var svona: „Til jólasveinsins, Norður- pólnum, Islandi. Kæri jólasveinn: Viltu gjöra svo vel og færa mjer teikniborð eða litabók. Jeg held jeg hafi verið góð stúlka. Kærar kveðjur frá Margaret“. Frh. af bls. 1. þannig hærra verð fyrir þær en ríkisstjórnin. Við 13. gr er brtt. um að taka skuli upp alrnennt 48 klst. vinnuviku án sjerstakrar la'una hækkunar. Við 18. gr. að í stað orðsins ýsuflök komi lönguflök og loks að við greinina bætist að ríkis- sjóður greiði ábyrgðar verðið eigi síðar en 3. mán. eftir Að varan er tilbúin til útflutnings. Svik kommúnista. Gísli Jónsson flutti langa framsöguræðu fyrir tillögum sínum. Kvaðst hann ekki hafa álitið að dýrtíðin væri neitt böl, svo lengi sem atvinnuvegirnir þyldu kaupgjaldið, og hafi fyrr- verandi stjórn sannað það. Á þeim árum var lagður grund- völlur undir framtíð íslands um mörg ár. En 1946 svíkja svo kommúnistar þessa stefnu með því að hlaupast úr stjórn. Ennfremur sviku þeir það lof- orð, er þeir gáfu 1944, að þeir skyldu sjá um að atvinnuveg- irnir stæðu undir kaupgjaldinu. Nú geta atvinnuvegirnir ekki lengur borið kaupgjaldið. Það mun rjett að engin þjóð í heimi önnur en Islendingar greiði fulla dýrtíðarvísitölu. En við þoldum þetta og mund um þola enn, ef grunnkaup hefði ekki verið tvöfaldað og full dýrtíðarlaun skv. vísitölu greidd ofan á það. Eins og upplýst var í um- ræðunum x gær var Dagsbrún- arkaup fyrir stríð kr. 1,45 og skv. vísitölu 328 mundi það verða kr. 4,76. í dag er grunnkaup kr. 2,80 og isamkvæmt vísitölunni 300 eins og lagt er til 1 frumvarp- inu yrði það kr, 8,40. Það er því kr. 3,64 hælikun, eða 75% bein launahækkun frá því fyr- ir stríð. Vildi banna grunnkaups- hækkun. Páll Zóphoniasson flutti fjölda brett við frv. m. a. um, að á árinu 1248 skuli bannaS að hækka grunnkaup, frá því sem það var í des. 1947. Þá vildi hann fella niður, að stofn- aður yrði afla- og hlutatrygg- ingasjóður fyrir bátaútveginn. Ennfremur vildi hann ekki, að Eimskipafjelag íslands yrði undanþegið eignaraukaskattin- um. Þá vill hann heldur leggja á gjaldeyrisskatt, en fella burtu söluskattinn. Einrdg lagði hann til að ekki yrði tekinn ríkis- ábyrgð á fiskafurðum heldur yrðu þær verðbættar. Brynjólfur flutti sömu tillög- ur og Einar Olge.'rsson í Nd., en það er crðrjett tekið upp úr ,,dýrtíðarfrumvarpi“ þeirra kommúnista. Hóta að stöðva sjávarútveginn með verkföllum. Kommúnistarnir, Brynjólfur Bjarnason og Steihgrímur Aðal steinsson, hjeldu uppi málþófi gegn frv. Fátt nýtt kom fram í ræðum þeirra, nema það að Steingrím- ur hótaði verkföllum til að stöðva sjávarútveginn. Þetta frumvarp mundi ekki koma sjávarútveginum að liði, því að ríkisstjórnin skyldi fá að kenna á verkföllum. Nýjar breytingar. Fjárhagsnefnd lagði fram breytingartillögur- skv. ósk sölu miðstöðvar hraðfrystihúsanna. I fyrsta lagi skuli 18. gr. (fiskábyrgðin) orðast svo: Ríkissjóður ábyrgist hrað- frystihúsunum það, sem á kann að vanta, að söluverð á þorsk- flökum nái kr. 1,33 hvert enskt pund fob, og samsvarandi verð á öðrum flökum Ákveða rná með reglugerð, að greiða megi úr ríkissjóði hluta af greymslukostnaði hraðfrysts vetrarvertíðarfisks, sem fluttur er út eftir 1. ágúst. í öðru lagi bætist við 27. gr., að ekki megi hækka vexti af rekstrarlánum fyrirtækja, sem vinna úr sjávarafurðum til út- flutnings. í þriðja lagi v:ð 42. gr., þar sem eru taldar þær vörur sem undanþegnar eru söluskatti e- liður orðist svo: sölu á veiðar- færum, hverskonav fiskumbúð- um, salti, hráolíu, bensínolíu, smurningsolíum öllum, svo og viðgerðum á skipum. Ennfremur skuli garðávextir undanþegnir söluskatti. Síðustu frjettir, ——'rf£ 1 Er blaðið fór í -prentun fttóð atkvæðagreiðsla yfir, Vgr bý- ist við að eínungis. þr^xtinggi'- tillögur fjárhagsnefridar yrðu samþykktar, en breýtingártil- lögur einstakra^ingmanna yrðu allar felldar. Brefar spara doliara BRESKIR stjórnmálaritarar telja, að hveitikaupasamningur Breta við Ástralíumenn muni spara þeim« um 120 miljón bandarískra dollara. Jafnframt tilkynna stjórnarvöldin bresku, að þvínær helmingur hveitis þess, sem keypt verði frá Astralíu, muni fara til nýdendna Breta. Enda þótt hveitikaupin sjeu Bretum'að ýmsu leyti mjög hag stæð, er þó sá annmarki á, að þeir fá í Ástralíu minna af öðr- um fæðutegundum en hingað til. — Reuter. Sumarbústaðurl í nágrenni bæjarins, til 1 sölu. — Uppl. á Víðivöll- | um við Sundlaugaveg. Jólasveinninn Gluggagægir kemur í bæinn á Þorláksmessudag. Hann býður krafta sína fram eins og undanfarin ár, að leika og syngja fyrir börnin. Skemtinefndir, munið að láta hann vita strax, því karlinn er víða boðinn og mjög upptekinn. Þá nýbreytni ætlar karlinn að taka upp að fara með jólapakka og afhenda hörnum jólagjafir á aðfangadags- kvöld ef nóg þátttaka fæst. Leitið upplýsinga daglega kl- 8—10 í síma 5224. iii^ifiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiBiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia ^K^<Jx$X^K^<$^K$><$X$><$K$K$K$K^<$K$X$>^K$K$>^>^><$K$>^$K$^K$K$X$>^X$K$><^X$K$><$><$K Jöriin Minna-Mosfell § í Mosfellsdal og nýbýliö Lundur eru til sölu nú þegar. — S Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. % GUÐMUNDUR KR. GUÐMUNDSSON | Leifsgötu 9. <®^x?^<Í><^^k$k$k$x$^k$>^>^k^$x$>^>^^k$x$x$x$x$k$x$x$k$k$>^><$x$^k$>^k$^x$^k$x$>< VÖRULAGER Til sölu er stór vörulager af nýjum vörum. Tilboð send ist á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Vörur“. Ý U P P B 0 Ð á Sólbrekku og nýreistum kjallara ásamt leigulóðinni í $ Langholtsveg 43 hjer í bænum, fer fram þar 23. þ. m. kl. 2 s.d. Borgarfógetinn í ReyTcjavík. % FiííiWICflWAf B*jer eigið góðan eiginmann, ef hann gefur yður RITSAFN KVEIMIMA í jólagjöf M V 4: Eflir Roberf Slorm Vv'dáT? Vpy LEFT TH042 flHGERFRINT<5- A~í TiíE JAlL / WH£M W£ 'LPKUNö LI£TEN, BDRPÍ BOOLE \± DBAO, UNDER^TAND? MENTION Hl£ NAME w ' /Áhvu / Cf --rliPt i-A 4 f: /'Á>' MEANWHILE fí x'VE WAITED A VEAR J0 M/AVE PHIL a^k me TO MARR.Y Ml/Wl HE < -j DlD TONIöriT AND riEKE ! 1 AAl, FLVlNö FR0M (>á Maðurinn: Skildir þú eftir fingraförin þegar við hjálpuðum Gullaldin úr fangelsinu? Fingralangur: Já, jeg gerði það. Maðurinn: En það er sannað að þau hafi verið af Miff, og hann á að vera dauður. Jafnvel ríkislögreglan segir það. En það hlýtur að vera Miff. Fingralangur: Miff er dauður, skilurðu það ? Ef þú minnist á hann aftur, þá skaltu eiga mig á fæti. — Á meðan á þessu stendur er Wilda í flug- vjelinni og hugsar: Jeg hef beðið þess í ár að Phil biði mín, og svo þegar hann gerði það í kvöld, þá fór jeg í burtu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.