Morgunblaðið - 20.12.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 20.12.1947, Síða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: MORGUNBLAÐIÐ er 28 síð Suðvestan stinningskaldi, hvass ari mcð kvöldinu. Skúrir. 2000 mál gefin til Þýskalsmls ÍSLENSKIR útgerðarmenn, sem eiga báta sina á síldar- vertíSinni hjer í Hvalfirði, hafa ákveðið að gefa til nauðstaddra í Þýskalandi því sem næst 1000 mál síldar. Ennfremur hefir stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins ákveðið að leggja fram til jafns við útgerðetrmenn, svo gjöfin ætti því að geta numið um 2000 málum. Utgerðarmcnn munu hafa einna helst í huga, að síldin komi til skipta í hafnarbæjun- um Weserrðunde og Bremen- haven. Munu yfirvöldin í þess- um bæjum hafa umsjón með úthlutun síldarinnar. Fyrsti farmurirn fer hjeðan með þýska togaranum Preussen sem nú er að lesla hjer síðasta farm sinn af síld til Siglufjarð- ar. Hefur skipið þá farið msð þrjá farma, og þannig unnið upp skuld sína við landhelgis- sjóð ríkisins. NÝLEGA hefur farið fram fitumagnsmæling á síld sem veidd er í Hvalfirði og sem undanfarna daga hefur veiðst hjer í Sundunum. Sveinn Benediktsson skýrði blaðinu frá þessu í gær og sagði hann, að samkværnt mælingun- um, væri fitumagn síldarinn- ar úr Sundunum 12 til 12,8%, á móti 15,9% fitumagni Hval- fjarðarsíldarinnar. Einar á Kárastöðum láiinn EINAR HALLDÓRSSON bóndí að Kárastöoum í Þing- vallasveit ljest í Landakots- spítala í gær, 64 éra að aldri. Hann haíði átt við mikla van- heilsu að stríða á annað ár og á s. 1. sumri var hann fluttur í sjúkrahúsið. Einar .var hreppstjóri Þing- vallahrepps um 25 ára skeið. Að Kárastöðum tók hann að búa árið 1913. Frá Þýskalandi UTANRIKISRÁÐIIERRAR stórvelilanna eru um þessar mundir að ákveða framtíð Þýskalands á fundi sínum í London (ef þeir þá koma sjer saman). En í Þýskalandi er ömurlegt um að litast. Hjcr á myndinni sjest þýsk kona, sem er aS ieiía í sorptunnu að einhverju æti- eða nýtilegu. Breski sendiherrann þakk- ar björgnn áhafnarmnar af „Dhoon44 BRESKI cendiherrann í Reykjavík, herra C. W. Baxter, hefur fært utanríkismálaráðherra þakkir fyrir björgun skipverja á breska togaranum Dhoon með erindi því sem hjer fer á eftir: „Jeg hef fylgst vel með þeim frjettum, sem til Reykjavíkur hafa borist um strand breska tog arans ,,Dhoon“ á eyðilegum stað á ströndum Islands og finn mig k-núinn til að votta yður, herra ráðherra, aðdáun mína og landa minna á hinum óbilandi kjarki, sem íslensku björgunarsveitirnar sýndu, er þeim tókst að forða lífi 12 skipverja. Það er aðalsmark aHra sjó-' mensku þjóða, að gera alt, sem hægt er, til að bjarga nauðstödd- um sjómönnum. Þetta ér ekki í fyrsta sinn, sem breskt skip strandar við ísland, enda hafa Islendingar aldrei hikað við að leggja líf og limi í hættu við björgunartiiraunir, en kjarkur sá, manndómur, þrek og íþrótt, sem í Ijós kom að þessu sinni, hefir sjaldan átt sinn líka. Jeg þykist vita, að þetta mikla afrek muni lengi í minnum haft með þakkiátum huga í Bretlandi og að það muni éiga sinn þátt í að tengja þjóðirnar enn traust- ari vináttuböndum í-------------------------- vil jeg þakka Slysc^arnafjelagi Islands, sem átti upptökin að björgunartiiraununum“. Myndabók um Robe- son Crrnoe komin úl í DAG kemur út mjög smekk leg myndabók v.m Robeson Crusoe. Er hún ? stóru broti og á hverri síðu er mynd með skýringum. Sagan af Robeson Crusoe hef ir hvarvetna náð óhemju vin- sældum, jsfnt meðal barna og unglinga .og fullorðinna. Mun óhætt- að fullyrða að þessi myndabók, sem sýnir mörg atriði úr lífí Crusoes, verði einnig mjög eftirsótt, þar sem frásagan öll fær meira líf og vérðxy skemmtilegri, þegar hægt cr að fá -myndir til skýr- ingar efninu. Jeg mun að sjálísögðu senda ríkisstjórn minni ítarlega skýrslu um málið, en hitt þvkist jeg vita, að stjórnin muni nú þegar vilja að-jeg, án þess að bíða formlegra fyrirmæla, láta í Ijós innilegustu þakkir hennar til allra, sem þátt tóku í björguninni. einkum til mannanna í slysavarnasveitun- um og allra þeirra, sem lögðu líf sitt í hættu til að bjarga hin- um bresku sjómönnum og einnig hinna, sem aðstoðað hafa þá og hjúkrað þeim, eítir að þeim hafði verið bjargað. Þæíti mjer vænt um að skipstjóra og skipverjum á varðskipinu „Firnbirni“ væru einnig færðar slíkar þakkir. — Þeir hjeldu vörð nótt og dag í þeirri von að hægt mundi að koma við björgun frá sjó. Loks mn bsrlsS Vetrar- VETRARHJALPINNI hafa nú þegar borirt 160 hjálpar- beiönir, og eftir reynslu fyrri ára rná búast vio að cnn bætist margir við. Nú eru sðeins fjórir dagar til jóla og því síðustu forvöð fyrir þá, sem vilja gleðja fátæka um jólin að senda fremlag sitt til Vetrarhjálparinnar. Skrifstofan er í Bankastræti 7. sími 2488. Um 525 þús. mál hafa veiðst hjer syðra SKÝRT var frá því hjer í blaðinu í gær, að mikið fjör hefði færst yfir síldveiðarnar, eftir að dimma tók í gær. í allá fyrrinótt og í gær var mikil veiði bæði í Iivalfirði og Eiðisvík. Eftir því sera næst verður komist er heildaraflinn hjer í Hvalfirði og Sundunum orðinn 520—525 þús. mál. Síðasta sólarhring hafa borist hingað rúm 29,900 mál síldar með 35 skipum. Frá frjettaritara vorum á Þúfum, laugardag. ÍBÚÐARHÚSIÐ Melgraseyri, við ísafjarðardjúp, bra-nn til kaldra kola í gærkveldi. Var eldhafið svo mikið að það sást langt að. Eldurinn kom upp í þakhæð hússins og náði þegar mikilli útbreiðslu. Ábúandinn, Jón H. Fjalldal hreppstjóri, var einn beima ásamt tveim stúlkum. Ekki gat heimilisfólk ráðið neitt við_eldinn og sama og engu tókst því að bjarga. Fólk af næstu bæjum kom svo til hjálp- ar, en þá var húsið orðið al- elda. Þegar hjer var komið var mannaflanum við brunastarfið beitt að vörn útihúsanna og sluppu þau óskemd þó þau hafi staðið mjög nærri hinu brenn- andi húsi. Óvenjuleg síldar- ganga í Sfcaga- firði ÓVENJULEGRAR síldar- göngu hefur orðið vart á Skaga firði. Síldar verður þar oft vart á vetrum, en hjer er á ferðinni nokkuð óvenjuleg síld. Hún er álíka stór og sardína, mjög feit og falleg. Venjulega er það milli síld sem gengur inn í fjörðinn. Þessi smásíld veður ekki, en heldur sig í afar stórum torfum. Landnót hefur verið lögð fyrir botni fjarðarins og hefur afli verið mjög góður. Frá Sauðár- krók hefui lítill bátur veitt 160 mál, því meira gat hann ekki borið. Bækur Menningar- sjóðs komnar BÆKUR Menningarsjóðs og Þjóðvinafjelagsins eru komnar út. Bækurnar til áskrifenda eru fimm: Almanakið, Heimskringla, ís lensk úrvalsljóð sem eru að þessu sinni eftir Guðmund Friðjónsson Þá er Andvari og skáldsagan „Tunglið og tíeyr- ingur“ eftir W Somerset Maug- ham. Fullfrúi Dana í effirllfs- nelnd Palesfínu K.höfn í gærkveldi. UTANRÍKISP.ÁÐUNEYTIÐ danska tilkynnti í kvöld, að Per Federspiel, fyrverandi ráðherra hefði verið skipaður fuiltrúi Dana í nefnd þeirri, sem hafa á eftirlit með skiptingu Pales- tínu. Federspiel hlaut menntun sína í Bretlandi. — Reuter. HvalfjörðHr Veiðiviður var all-sæmilegt i Hvalfirði í gær, en afli síldveiði- skipanna nokkuð misjafn. Mörg skipanna munu þó hafa náð góð- um köstum. Þegar síðast frjett- ist,- laust fyrir myrkur, var að sjá sem áhafnir alls fjölda þ*eirra báta, er voru þar, væru S bátum, eða stæðu við háfun. En eins og fyrr segir mun afli skip- anna hafa verið nokkuð misjafn, Eiðisvík Mikill fjöldi báta var að veið- um á Eiðisvík og frarn undan Geldinganesi. Þar var mikil síld sögð vera og virtist afli bátanna vera mjög góður. Höfnin í gærkvöldi voru um 50 til 6Ö síldveiðiskip hjer í höfninni, er biðu eftir löndun. Ekkert burð- armagnsmikið skip er hjer nú til að taka við síldinni, en von er á Selfoss seinnihluta dags í dag. Þá mun True Knot koma í nótt að norðan, en sennilega verður ekki hægt að byrja að taka á móti síld fyr en eftir jól. —> Nokkur smærri skip voru að lesta síld í gær. 1 gærmorgun kom hingað ann ar þýskur togari, til þess a<5 taka ísvarða síld til Þýskalands, Hann heitir H. Fock. í gærdag var byrjað að lesta togarann, en hann mun bera líkt og hinn fyrri, um 1000 tunnur. Þessi skip hafa komið s.l. sól- arhring: Geir goði með 250 mál, Jón Þorláksson 750, Hafbjörg GK 800, Þorsteinn EA 650, Edda GK 2000, Þorsteinn RE 750, Sveinn Guðmundsson 950, Heimir GK 800, Einar NK 950, Njörður EA 1000, Anglía 700, Þorsteinn AK 900, Haukur I. 200, Guðbjörg 850, Fiskaklettur 600, Gunnvör RE, Bjarmi EA 700, Helga RE 1450, Freyja RE 1450, Sidon 600, Ingólfur og Ármann 1200, Skógarfoss 850, Hannes Hafstein 330, Jón Finns- son 550, Björgvin GK 800, Hug- inn 380, Reykjaröst og Hilmir 900, Hafnfirðingur 500, Hugrún ÍS 1050, Keflvíkingur 1000,; Friðrik Jónsson 500, Kári og Erlingur 1500, Kári Sölmundar- son 800, Þorgeir goði 750, Mara 1600, Skeggi og Skíði 1400 og. Ólafur Magnússon 350. Austurrískur embættismaður hverfur. VÍNARBORG — M. Katscher, einn af æðstu starfsmönnurp austurríska samgöngumálaráðu- neytisjns, hvarf nýlega hjer i Vínarborg, og hefur ekkert af honum frjettst síðan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.